Íslenski boltinn Kristján Ómar: Höfum fengið virðingu frá liðum í sumar en ekki stigin Haukar sitja einir á botni Pepsi-deildar karla og eru ekki enn búnir að ná að vinna leik þrátt fyrir að það sé komið fram í sextándu umferð. Haukar töpuðu 0-5 á "heimavelli sínum" á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2010 22:13 Guðjón: Ég hefði getað komið okkur inn í leikinn Haukamaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson átti ágætan leik á móti Stjörnunni í kvöld en það dugði þó skammt í 5-0 tapi. Íslenski boltinn 16.8.2010 21:58 Halldór Orri: Bjuggumst ekki við því að Óli myndi skora svona mörg „Þetta gerist varla betra," sagði Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson eftir 5-0 sigur á Haukum í kvöld. Halldór Orri kom Stjörnunni í 2-0 og bauð í kjölfarið upp á sund- og róðrarfagn en Stjörnumenn áttu engin fögn á lager fyrir þrjú síðustu mörkin sín í leiknum. Íslenski boltinn 16.8.2010 21:56 Þórarinn: Blikarnir náðu ekki að spila sinn leik „Maður er nokkuð sáttur við stigið en það er samt svekkjandi að fá þetta mark á okkur. Það var misskilningur í vörninni. Annars náðu Blikarnir ekki að spila sinn leik, við lokuðum vel á þá,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson sem átti virkilega góðan leik fyrir ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2010 21:46 Heimir: Það ber að virða þetta stig Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, er býsna sáttur við að hafa náð stigi á Kópavogsvelli í kvöld. Toppslagur Breiðabliks og ÍBV endaði með jafntefli 1-1 og halda Eyjamenn tveggja stiga forystu á Blikana. Íslenski boltinn 16.8.2010 21:39 Sigurður Ragnar: Helmingurinn af venjulegu byrjunarliði er meiddur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 22 manna landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Frökkum og Eistlandi í undankeppni HM sem fara fram 21. og 25. ágúst. Leikirnir munu ráða því hvar íslenska liðið endar í riðlinum en aðeins efsta liðið kemst áfram í umspilið. Íslenski boltinn 16.8.2010 16:45 Sigurður Ragnar: Ég hef alltaf haft fulla trú á Kristínu Ýr Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi Valskonuna Kristínu Ýr Bjarnadóttur í landsliðshópinn sinn í dag daginn eftir að hún sagði sjálf að landsliðsþjálfarinn hefði ekki trú á henni. Íslenski boltinn 16.8.2010 15:22 Landsliðslæknirinn skoðar Katrínu milli fjögur og fimm Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag, að það væri tæpt að landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir gæti spilað á móti Frökkum á laugardaginn eftir að hún meiddist illa á ökkla í bikarúrslitaleiknum í gær. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:45 Umfjöllun: Fyrsti sigur Vals í rúma tvo mánuði Valsmenn unnu langþráðan sigur, 0-1, á Fylkismönnum í Árbænum í kvöldi í 16.umferð Pepsi-deildar karla. Haukur Páll Sigurðsson skoraði eina mark leiksins og tryggði Valsmönnum sinn fyrsta sigur í rúmlega tvo mánauði. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:33 Umfjöllun: Stjarnan í fjórða sætið með stórsigri Stjörnumenn komust upp í fjórða sætið í Pepsi-deild karla eftir 5-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í kvöld. Þetta var aðeins aðeins annars sigur Stjörnumanna á grasi í sumar en Haukar hafa nú leikið fyrstu sextán deildarleiki sína í sumar án þess að ná að vinna og sitja fyrir vikið einir á botninum. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:30 Umfjöllun: Eyjamenn fóru glaðari frá borði í toppslagnum Breiðablik og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í toppslag Pepsi-deildar karla í Kópavogi í kvöld. Leikurinn var dramatískur og Blikar ansi nálægt því að ná sér í öll stigin í lokin. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:18 Óttast að Katrín landsliðsfyrirliði sé með slitið liðband Katrín Jónsdóttir, fyrirliði nýrkrýndra bikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins, mun hugsanlega ekki spila fleiri leiki á tímabilinu og missa þar af leiðandi af landsleiknum mikilvæga á móti Frökkum á laugardaginn. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:00 Landsliðshópur Sigurðar: Kristín Ýr valin Kristín Ýr Bjarnadóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Frakklandi í úrslitaleik um laust sæti á HM á laugardaginn. Kristín hefur gagnrýnt landsliðsþjálfarann Sigurð Ragnar Eyjólfsson opinberlega fyrir að velja sig ekki í hópinn, síðast í gær. Íslenski boltinn 16.8.2010 13:30 Heimir um stórleikinn í kvöld: Snýst um úr hverju menn eru gerðir Heimir Hallgrímsson segir að það þurfi ekkert að kveikja í mönnum fyrir stórleikinn gegn Blikum í kvöld. Liðin verma tvö efstu sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 16.8.2010 12:30 FH og Valur urðu bikarmeistarar um helgina Íslandsmeistarar FH og Vals bættu bikarmeistaratitlinum við í safnið sitt um helgina en hér eru á ferðinni langsigursælustu liðin í íslenskum fótbolta undanfarin ár. Íslenski boltinn 16.8.2010 08:30 Valskonur unnu bikarinn annað árið í röð Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn annað árið í röð eftir 1-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik VISA-bikar kvenna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 15.8.2010 22:00 Katrín: Alltaf jafn gaman að vinna titla Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, var kát eftir bikarúrslitaleikinn í dag. Valur vann 1-0 sigur en sjálfsmark Stjörnunnar réði úrslitum. Íslenski boltinn 15.8.2010 21:15 Sjálfsmark tryggði Valskonum bikarinn Valskonur lögðu Stjörnuna 1-0 í bikarúrslitum kvenna í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Stjörnunnar en það skoraði Kristrún Kristjánsdóttir á tólftu mínútu. Íslenski boltinn 15.8.2010 17:39 Magnús með fernu þegar Keflavík vann fyrsta Evrópusigurinn Keflvíkingar urðu í gær fyrsta íslenska liðið til að vinna Evrópusigur í Futsal þegar þeir lögðu sænska liðið í Vimmerby, 10-6, en keppni í G-riðli undankeppni Evrópukeppninnar í Futsal (Futsal Cup) hófst þá á Ásvöllum. Íslenski boltinn 15.8.2010 11:30 Nýkrýndir bikarmeistarar þurfa að mæta á æfingu strax á morgun FH-ingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í kvöld og eru þessa stundina að fagna titlinum í Hafnarfirði. Það er samt engin miskunn hjá þjálfaranum Heimi Guðjónssyni þrátt fyrir sigurinn því leikmenn FH þurfa að mæta á næstu æfingu strax á morgun. Íslenski boltinn 14.8.2010 23:00 Annar stærsti sigurinn í sögu bikarúrslitaleiks karla FH-ingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í kvöld með því að vinna 4-0 stórsigur á KR á Laugardalsvellinum. Þetta er stærsti sigur liðs í bikarúrslitaleik í 23 ár eða síðan Fram vann 5-0 sigur á Víði úr Garði 1987. Íslenski boltinn 14.8.2010 22:30 Heimir Guðjónsson: Frábær liðsheild hjá FH-liðinu í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var kátur í leikslok eftir 4-0 stórsigur á KR í bikaúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill hans sem þjálfari og hefur Heimir nú unnið stóran titil á fyrstu þremur tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki. Íslenski boltinn 14.8.2010 22:15 FH-ingar bikarmeistarar karla FH-ingar tryggðu sér sigur í VISA-bikar karla með 4-0 stórsigri á KR-ingum í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 22:00 Rúnar: Margir leikmenn voru ekki að spila af eðlilegri getu „Það er voðalítið hægt að segja eftir svona leik en ég vil bara óska FH-ingum til hamingju með frábæran sigur. Það var blóðugt að lenda 2-0 undir á tveimur vítaspyrnum sem ég er ekki búinn að sjá aftur," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-0 tap KR fyrir FH í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:45 Atli Guðnason: Er það léttur að ég næ ekkert að standa þetta af mér „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur. Það var frábær varnarvinna hjá öllu liðinu og heilt yfir var þetta frábær leikur hjá okkur," sagði FH-ingurinn Atli Guðnason eftir 4-0 sigur FH á KR í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:30 Grétar: Þetta var bara aumingjaskapur hjá Atla Guðnasyni „Þetta er sjálfsögðu gríðarleg vonbrigði," sagði KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson eftir 4-0 tap á móti FH í bikarúrslitaleiknum á Laugardalasvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:15 Atli Viðar: Vorum frábærir í seinni og gátum unnið miklu stærra „Við gætum ekki verið hamingjusamari en akkurat núna," sagði FH-ingurinn Atli Viðar Björnson eftir 4-0 sigur á KR í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Atli Viðar var þarna að verða bikarmeistari í fyrsta sinn á ferlinum. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:07 Ellefu mörk í síðustu tveimur deildarleikjum FH og KR Það ætti að vera von á markaveislu í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld ef marka má tvo síðustu innbyrðis leiki bikarúrslitaliðanna FH og KR í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 14.8.2010 17:30 FH-ingar bikarmeistarar í annað skipti eftir 4-0 stórsigur á KR FH-ingar unnu 4-0 stórsigur á KR í úrslitaleik VISA-bikars karla sem er nýlokið á Laugardalsvellinum. Þetta er í annað skiptið sem FH-ingar vinna bikarinn en þeir unnu hann einnig fyrir þremur árum. Íslenski boltinn 14.8.2010 17:00 Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Tveir heitustu þjálfarar landsins í dag; Heimir Hallgrímsson, þjálfari toppliðs ÍBV í Pepsi-deild karla og Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, spáðu í bikarúrslitaleik FH og KR á netmiðlinum fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 14.8.2010 16:30 « ‹ ›
Kristján Ómar: Höfum fengið virðingu frá liðum í sumar en ekki stigin Haukar sitja einir á botni Pepsi-deildar karla og eru ekki enn búnir að ná að vinna leik þrátt fyrir að það sé komið fram í sextándu umferð. Haukar töpuðu 0-5 á "heimavelli sínum" á Vodafone-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2010 22:13
Guðjón: Ég hefði getað komið okkur inn í leikinn Haukamaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson átti ágætan leik á móti Stjörnunni í kvöld en það dugði þó skammt í 5-0 tapi. Íslenski boltinn 16.8.2010 21:58
Halldór Orri: Bjuggumst ekki við því að Óli myndi skora svona mörg „Þetta gerist varla betra," sagði Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson eftir 5-0 sigur á Haukum í kvöld. Halldór Orri kom Stjörnunni í 2-0 og bauð í kjölfarið upp á sund- og róðrarfagn en Stjörnumenn áttu engin fögn á lager fyrir þrjú síðustu mörkin sín í leiknum. Íslenski boltinn 16.8.2010 21:56
Þórarinn: Blikarnir náðu ekki að spila sinn leik „Maður er nokkuð sáttur við stigið en það er samt svekkjandi að fá þetta mark á okkur. Það var misskilningur í vörninni. Annars náðu Blikarnir ekki að spila sinn leik, við lokuðum vel á þá,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson sem átti virkilega góðan leik fyrir ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2010 21:46
Heimir: Það ber að virða þetta stig Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, er býsna sáttur við að hafa náð stigi á Kópavogsvelli í kvöld. Toppslagur Breiðabliks og ÍBV endaði með jafntefli 1-1 og halda Eyjamenn tveggja stiga forystu á Blikana. Íslenski boltinn 16.8.2010 21:39
Sigurður Ragnar: Helmingurinn af venjulegu byrjunarliði er meiddur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 22 manna landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Frökkum og Eistlandi í undankeppni HM sem fara fram 21. og 25. ágúst. Leikirnir munu ráða því hvar íslenska liðið endar í riðlinum en aðeins efsta liðið kemst áfram í umspilið. Íslenski boltinn 16.8.2010 16:45
Sigurður Ragnar: Ég hef alltaf haft fulla trú á Kristínu Ýr Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi Valskonuna Kristínu Ýr Bjarnadóttur í landsliðshópinn sinn í dag daginn eftir að hún sagði sjálf að landsliðsþjálfarinn hefði ekki trú á henni. Íslenski boltinn 16.8.2010 15:22
Landsliðslæknirinn skoðar Katrínu milli fjögur og fimm Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag, að það væri tæpt að landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir gæti spilað á móti Frökkum á laugardaginn eftir að hún meiddist illa á ökkla í bikarúrslitaleiknum í gær. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:45
Umfjöllun: Fyrsti sigur Vals í rúma tvo mánuði Valsmenn unnu langþráðan sigur, 0-1, á Fylkismönnum í Árbænum í kvöldi í 16.umferð Pepsi-deildar karla. Haukur Páll Sigurðsson skoraði eina mark leiksins og tryggði Valsmönnum sinn fyrsta sigur í rúmlega tvo mánauði. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:33
Umfjöllun: Stjarnan í fjórða sætið með stórsigri Stjörnumenn komust upp í fjórða sætið í Pepsi-deild karla eftir 5-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í kvöld. Þetta var aðeins aðeins annars sigur Stjörnumanna á grasi í sumar en Haukar hafa nú leikið fyrstu sextán deildarleiki sína í sumar án þess að ná að vinna og sitja fyrir vikið einir á botninum. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:30
Umfjöllun: Eyjamenn fóru glaðari frá borði í toppslagnum Breiðablik og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í toppslag Pepsi-deildar karla í Kópavogi í kvöld. Leikurinn var dramatískur og Blikar ansi nálægt því að ná sér í öll stigin í lokin. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:18
Óttast að Katrín landsliðsfyrirliði sé með slitið liðband Katrín Jónsdóttir, fyrirliði nýrkrýndra bikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins, mun hugsanlega ekki spila fleiri leiki á tímabilinu og missa þar af leiðandi af landsleiknum mikilvæga á móti Frökkum á laugardaginn. Íslenski boltinn 16.8.2010 14:00
Landsliðshópur Sigurðar: Kristín Ýr valin Kristín Ýr Bjarnadóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Frakklandi í úrslitaleik um laust sæti á HM á laugardaginn. Kristín hefur gagnrýnt landsliðsþjálfarann Sigurð Ragnar Eyjólfsson opinberlega fyrir að velja sig ekki í hópinn, síðast í gær. Íslenski boltinn 16.8.2010 13:30
Heimir um stórleikinn í kvöld: Snýst um úr hverju menn eru gerðir Heimir Hallgrímsson segir að það þurfi ekkert að kveikja í mönnum fyrir stórleikinn gegn Blikum í kvöld. Liðin verma tvö efstu sæti Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 16.8.2010 12:30
FH og Valur urðu bikarmeistarar um helgina Íslandsmeistarar FH og Vals bættu bikarmeistaratitlinum við í safnið sitt um helgina en hér eru á ferðinni langsigursælustu liðin í íslenskum fótbolta undanfarin ár. Íslenski boltinn 16.8.2010 08:30
Valskonur unnu bikarinn annað árið í röð Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn annað árið í röð eftir 1-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik VISA-bikar kvenna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 15.8.2010 22:00
Katrín: Alltaf jafn gaman að vinna titla Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, var kát eftir bikarúrslitaleikinn í dag. Valur vann 1-0 sigur en sjálfsmark Stjörnunnar réði úrslitum. Íslenski boltinn 15.8.2010 21:15
Sjálfsmark tryggði Valskonum bikarinn Valskonur lögðu Stjörnuna 1-0 í bikarúrslitum kvenna í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Stjörnunnar en það skoraði Kristrún Kristjánsdóttir á tólftu mínútu. Íslenski boltinn 15.8.2010 17:39
Magnús með fernu þegar Keflavík vann fyrsta Evrópusigurinn Keflvíkingar urðu í gær fyrsta íslenska liðið til að vinna Evrópusigur í Futsal þegar þeir lögðu sænska liðið í Vimmerby, 10-6, en keppni í G-riðli undankeppni Evrópukeppninnar í Futsal (Futsal Cup) hófst þá á Ásvöllum. Íslenski boltinn 15.8.2010 11:30
Nýkrýndir bikarmeistarar þurfa að mæta á æfingu strax á morgun FH-ingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í kvöld og eru þessa stundina að fagna titlinum í Hafnarfirði. Það er samt engin miskunn hjá þjálfaranum Heimi Guðjónssyni þrátt fyrir sigurinn því leikmenn FH þurfa að mæta á næstu æfingu strax á morgun. Íslenski boltinn 14.8.2010 23:00
Annar stærsti sigurinn í sögu bikarúrslitaleiks karla FH-ingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í kvöld með því að vinna 4-0 stórsigur á KR á Laugardalsvellinum. Þetta er stærsti sigur liðs í bikarúrslitaleik í 23 ár eða síðan Fram vann 5-0 sigur á Víði úr Garði 1987. Íslenski boltinn 14.8.2010 22:30
Heimir Guðjónsson: Frábær liðsheild hjá FH-liðinu í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var kátur í leikslok eftir 4-0 stórsigur á KR í bikaúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill hans sem þjálfari og hefur Heimir nú unnið stóran titil á fyrstu þremur tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki. Íslenski boltinn 14.8.2010 22:15
FH-ingar bikarmeistarar karla FH-ingar tryggðu sér sigur í VISA-bikar karla með 4-0 stórsigri á KR-ingum í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 22:00
Rúnar: Margir leikmenn voru ekki að spila af eðlilegri getu „Það er voðalítið hægt að segja eftir svona leik en ég vil bara óska FH-ingum til hamingju með frábæran sigur. Það var blóðugt að lenda 2-0 undir á tveimur vítaspyrnum sem ég er ekki búinn að sjá aftur," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-0 tap KR fyrir FH í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:45
Atli Guðnason: Er það léttur að ég næ ekkert að standa þetta af mér „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur. Það var frábær varnarvinna hjá öllu liðinu og heilt yfir var þetta frábær leikur hjá okkur," sagði FH-ingurinn Atli Guðnason eftir 4-0 sigur FH á KR í bikarúrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:30
Grétar: Þetta var bara aumingjaskapur hjá Atla Guðnasyni „Þetta er sjálfsögðu gríðarleg vonbrigði," sagði KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson eftir 4-0 tap á móti FH í bikarúrslitaleiknum á Laugardalasvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:15
Atli Viðar: Vorum frábærir í seinni og gátum unnið miklu stærra „Við gætum ekki verið hamingjusamari en akkurat núna," sagði FH-ingurinn Atli Viðar Björnson eftir 4-0 sigur á KR í bikaúrslitaleiknum í kvöld. Atli Viðar var þarna að verða bikarmeistari í fyrsta sinn á ferlinum. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:07
Ellefu mörk í síðustu tveimur deildarleikjum FH og KR Það ætti að vera von á markaveislu í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld ef marka má tvo síðustu innbyrðis leiki bikarúrslitaliðanna FH og KR í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 14.8.2010 17:30
FH-ingar bikarmeistarar í annað skipti eftir 4-0 stórsigur á KR FH-ingar unnu 4-0 stórsigur á KR í úrslitaleik VISA-bikars karla sem er nýlokið á Laugardalsvellinum. Þetta er í annað skiptið sem FH-ingar vinna bikarinn en þeir unnu hann einnig fyrir þremur árum. Íslenski boltinn 14.8.2010 17:00
Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Tveir heitustu þjálfarar landsins í dag; Heimir Hallgrímsson, þjálfari toppliðs ÍBV í Pepsi-deild karla og Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, spáðu í bikarúrslitaleik FH og KR á netmiðlinum fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 14.8.2010 16:30
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn