Íslenski boltinn Systir Margrétar Láru skorar á hana að spila með ÍBV næsta sumar ÍBV tryggði sér sæti í Pespi-deild kvenna á miðvikudaginn og sigur í 1. deild kvenna í gær með 3-1 sigri á Þrótti í úrslitaleik. Fyrirliði liðsins er Elísa Viðarsdóttir, yngri systir landsliðsframherjans Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 6.9.2010 13:00 Þóroddur Hjaltalín dæmir hjá Portúgölum á morgun Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Portúgals og Makedóníu í undankeppni EM hjá U21 karla en leikurinn fer fram á Dr. Jorge Sampaio leikvanginum í Vila Nova de Gaia á morgun. Íslenski boltinn 6.9.2010 12:00 Sölvi Geir Ottesen við BT: Við vinnum Dani á Parken Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður einn íslensku leikmannanna á heimavelli þegar Ísland mætir Dönum á Parken á morgun í undankeppni EM. Sölvi Geir spilar með FC Kaupmannahöfn og hann var sigurviss í viðtali við danska blaðið BT. Íslenski boltinn 6.9.2010 10:30 Rúrik við Fyens Stiftstidende: Við ættum ekki að eiga möguleika Rúrik Gíslason, leikmaður OB og íslenska landsliðsins, er í viðtali við danska blaðið Fyens Stiftstidende í dag og þar viðurkennir hann að leikurinn við Dani á Parken á morgun verði íslenska liðinu erfiður. Íslenski boltinn 6.9.2010 09:30 Freyr: Valur er Rosenborg Íslands Valsstúlkur hafa orðið Íslandsmeistarar fimm ár í röð. Eftir töp Breiðabliks og Þórs/KA á laugardaginn þurfti Valur aðeins að vinna Aftureldingu til að tryggja sér tvöfaldan sigur í ár eftir bikarmeistaratitilinn fyrir nokkrum vikum. Íslenski boltinn 6.9.2010 07:30 Tonny Mawejje lék allan leikinn í sigri Úganda Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, lék allan leikinn í öruggum sigri Úganda gegn Angóla, 0-3, í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Afríkukeppninnar í gær. Íslenski boltinn 5.9.2010 16:15 ÍBV vann 1. deild kvenna ÍBV vann 1. deild kvenna í knattspyrnu eftir úrslitaleik við Þrótt í dag. Lokatölur voru 3-1 fyrir Eyjastelpur. Íslenski boltinn 5.9.2010 14:55 Íslenska landsliðið æfir tvisvar í dag Íslenska landsliðið í knattspyrnu er á sinni fyrstu æfingu þessa stundina í Danmörku. Íslenski boltinn 5.9.2010 12:30 Dóra María: Óvæntasti Íslandsmeistaratitillinn Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðaband Vals í dag, þar til Katrín Jónsdóttir kom inn á. Dóra gat fagnað vel eftir leikinn enda Íslandsmeistari með Val fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 4.9.2010 20:30 Freyr: Stelpurnar eiga skilið að fagna loksins á laugardegi Freyr Alexandersson var stoltur maður eftir að Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Freyr stýrði liðinu einn annað árið í röð, og í bæði skiptin vann hann tvöfalt með liðið. Íslenski boltinn 4.9.2010 19:38 Valur tvöfaldur meistari annað árið í röð Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í dag þegar þær unnu Aftureldingu 8-1 í Mosfellsbænum. Hagstæð úrslit gerðu það að verkum að liðið varð nokkuð óvænt meistari í dag. Íslenski boltinn 4.9.2010 19:22 Tómas Ingi: Þeir vildu þetta meira Leiknismenn unnu HK naumlega á heimavelli sínum í dag en sigurinn var síst of stór. Þeir skoruðu aðeins eitt mark sem kom þeim þó aftur í toppsætið, með Víkingum. Íslenski boltinn 4.9.2010 17:30 Halldór: Týpískur Leiknissigur Halldór Kristinn Halldórsson, fyrirliði Leiknis, segir sigurinn á HK í dag vera týpískan Leiknissigur. Liðið er á toppi deildarinnar með Víkingum en hefur aðeins skorað 30 mörk í sumar. Íslenski boltinn 4.9.2010 17:30 Leiknir og Víkingur unnu bæði Toppbaráttan er í algleymingi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leiknir og Víkingur unnu bæði sína leiki í dag og eru því bæði aftur komin upp fyrir Þór. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:25 Valur verður Íslandsmeistari í kvöld vinni það Aftureldingu Valur verður Íslandsmeistari á eftir vinni liðið Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 17. Þór/KA og Breiðablik töpuðu sínum leikjum í dag. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:22 Landsliðið rétt náði fluginu til Danmerkur Íslenska landsliðið tafðist umtalsvert á leið sinni út á Keflavíkurflugvöll í dag vegna alvarlegs umferðarslyss á Reykjanesbraut. Liðið rétt náði fluginu út. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:17 Ísland átti að fá víti - mynd til sönnunar Ísland átti að fá vítaspyrnu í landsleiknum gegn Noregi í gær. Brotið var á Heiðari Helgusyni snemma leiks en ekkert var dæmt. Íslenski boltinn 4.9.2010 12:30 Naumt tap gegn Noregi Ísland tapaði sem kunnugt er fyrir Noregi í fyrsta leiknum í undnakeppni Evrópumótsins árið 2012. Lokatölur voru 1-2 fyrir Noreg. Íslenski boltinn 4.9.2010 10:45 Ólafur: Við getum spilað fínan fótbolta ef við þorum því Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var vitanlega ekki ánægður með úrslit leiksins á Laugardalsvelli í gær. Ísland tapaði fyrir Noregi, 2-1, eftir að hafa verið yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 4.9.2010 10:15 Landsliðsþjálfarinn vill meiri stuðning áhorfenda Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kallaði í gær eftir betri stuðningi áhorfenda á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 4.9.2010 09:45 Gylfi: Veit ekki hvernig Heiðar fór að þessu Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik með íslenska liðinu í gær. Hann lagði upp eina mark Íslands á glæsilegan hátt. Íslenski boltinn 4.9.2010 09:00 Grétar Rafn: Besti fótbolti íslenska liðsins í minni landsliðstíð „Þó að þeir séu með betra lið á pappírnum þá tel ég okkur vera með betri leikmenn og í raun betra lið,“ sagði Grétar Rafn Steinsson, súr í bragði eftir tap Íslands gegn Norðmönnum í undankeppni EM á laugardalsvelli í gær . Íslenski boltinn 4.9.2010 08:44 Pape: Sé eftir því sem ég gerði Framherjinn ungi hjá Fylki, Pape Mamadou Faye, var í gær rekinn frá félaginu. Trúnaðarbrestur er ástæða þess að samningi við leikmanninn var rift. Íslenski boltinn 4.9.2010 08:00 Gunnleifur: Hangeland eins og skrímsli í teignum „Þetta er sárt tap, sérstaklega ef miðað er við hvernig við lékum í fyrri hálfleik þar sem við vorum frábærir,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður íslenska landsliðsins sem laut í gras fyrir Norðmönnum, 1-2 á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2010 23:04 Riise: Þurfið ekki að hafa miklar áhyggjur ef þið leikið eins og í fyrri hálfleik John Arne Riise, vinstri bakvörður Noregs og leikmaður Roma á Ítalíu, var mjög sáttur með að ná í þrjú stig á Laugardalsvelli eftir 1-2 sigur Norðmanna í undankeppni EM. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:57 Indriði: Þurfum að vera sterkari í hausnum Indriði Sigurðsson segir að það hafi verið mikil synd að tapa leiknum fyrir Noregi í kvöld eftir að hafa verið með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:53 Pedersen: Sluppum með þrjú stig Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn og norska landsliðsins, var dauðfeginn að hafa sloppið með þrjú stig frá Íslandi að þessu sinni. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:50 Rúrik: Treysti þjálfaranum Rúrik Gíslason sagði það leiðinlegt að hafa ekki tekið meiri þátt í leiknum gegn Noregi í kvöld en raun bar vitni. Hann kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:45 Söknum Eiðs Smára Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var spurður hvort að möguleiki væri að kalla á Eið Smára Guðjohnsen í landsliðið fyrir leikinn gegn Danmörku á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:41 Grétar Rafn tæpur Ólíklegt er að Grétar Rafn Steinsson komi með íslenska landsliðinu til Danmerkur þar sem liðið leikur á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:38 « ‹ ›
Systir Margrétar Láru skorar á hana að spila með ÍBV næsta sumar ÍBV tryggði sér sæti í Pespi-deild kvenna á miðvikudaginn og sigur í 1. deild kvenna í gær með 3-1 sigri á Þrótti í úrslitaleik. Fyrirliði liðsins er Elísa Viðarsdóttir, yngri systir landsliðsframherjans Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 6.9.2010 13:00
Þóroddur Hjaltalín dæmir hjá Portúgölum á morgun Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Portúgals og Makedóníu í undankeppni EM hjá U21 karla en leikurinn fer fram á Dr. Jorge Sampaio leikvanginum í Vila Nova de Gaia á morgun. Íslenski boltinn 6.9.2010 12:00
Sölvi Geir Ottesen við BT: Við vinnum Dani á Parken Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður einn íslensku leikmannanna á heimavelli þegar Ísland mætir Dönum á Parken á morgun í undankeppni EM. Sölvi Geir spilar með FC Kaupmannahöfn og hann var sigurviss í viðtali við danska blaðið BT. Íslenski boltinn 6.9.2010 10:30
Rúrik við Fyens Stiftstidende: Við ættum ekki að eiga möguleika Rúrik Gíslason, leikmaður OB og íslenska landsliðsins, er í viðtali við danska blaðið Fyens Stiftstidende í dag og þar viðurkennir hann að leikurinn við Dani á Parken á morgun verði íslenska liðinu erfiður. Íslenski boltinn 6.9.2010 09:30
Freyr: Valur er Rosenborg Íslands Valsstúlkur hafa orðið Íslandsmeistarar fimm ár í röð. Eftir töp Breiðabliks og Þórs/KA á laugardaginn þurfti Valur aðeins að vinna Aftureldingu til að tryggja sér tvöfaldan sigur í ár eftir bikarmeistaratitilinn fyrir nokkrum vikum. Íslenski boltinn 6.9.2010 07:30
Tonny Mawejje lék allan leikinn í sigri Úganda Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, lék allan leikinn í öruggum sigri Úganda gegn Angóla, 0-3, í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Afríkukeppninnar í gær. Íslenski boltinn 5.9.2010 16:15
ÍBV vann 1. deild kvenna ÍBV vann 1. deild kvenna í knattspyrnu eftir úrslitaleik við Þrótt í dag. Lokatölur voru 3-1 fyrir Eyjastelpur. Íslenski boltinn 5.9.2010 14:55
Íslenska landsliðið æfir tvisvar í dag Íslenska landsliðið í knattspyrnu er á sinni fyrstu æfingu þessa stundina í Danmörku. Íslenski boltinn 5.9.2010 12:30
Dóra María: Óvæntasti Íslandsmeistaratitillinn Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðaband Vals í dag, þar til Katrín Jónsdóttir kom inn á. Dóra gat fagnað vel eftir leikinn enda Íslandsmeistari með Val fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 4.9.2010 20:30
Freyr: Stelpurnar eiga skilið að fagna loksins á laugardegi Freyr Alexandersson var stoltur maður eftir að Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Freyr stýrði liðinu einn annað árið í röð, og í bæði skiptin vann hann tvöfalt með liðið. Íslenski boltinn 4.9.2010 19:38
Valur tvöfaldur meistari annað árið í röð Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í dag þegar þær unnu Aftureldingu 8-1 í Mosfellsbænum. Hagstæð úrslit gerðu það að verkum að liðið varð nokkuð óvænt meistari í dag. Íslenski boltinn 4.9.2010 19:22
Tómas Ingi: Þeir vildu þetta meira Leiknismenn unnu HK naumlega á heimavelli sínum í dag en sigurinn var síst of stór. Þeir skoruðu aðeins eitt mark sem kom þeim þó aftur í toppsætið, með Víkingum. Íslenski boltinn 4.9.2010 17:30
Halldór: Týpískur Leiknissigur Halldór Kristinn Halldórsson, fyrirliði Leiknis, segir sigurinn á HK í dag vera týpískan Leiknissigur. Liðið er á toppi deildarinnar með Víkingum en hefur aðeins skorað 30 mörk í sumar. Íslenski boltinn 4.9.2010 17:30
Leiknir og Víkingur unnu bæði Toppbaráttan er í algleymingi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leiknir og Víkingur unnu bæði sína leiki í dag og eru því bæði aftur komin upp fyrir Þór. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:25
Valur verður Íslandsmeistari í kvöld vinni það Aftureldingu Valur verður Íslandsmeistari á eftir vinni liðið Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 17. Þór/KA og Breiðablik töpuðu sínum leikjum í dag. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:22
Landsliðið rétt náði fluginu til Danmerkur Íslenska landsliðið tafðist umtalsvert á leið sinni út á Keflavíkurflugvöll í dag vegna alvarlegs umferðarslyss á Reykjanesbraut. Liðið rétt náði fluginu út. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:17
Ísland átti að fá víti - mynd til sönnunar Ísland átti að fá vítaspyrnu í landsleiknum gegn Noregi í gær. Brotið var á Heiðari Helgusyni snemma leiks en ekkert var dæmt. Íslenski boltinn 4.9.2010 12:30
Naumt tap gegn Noregi Ísland tapaði sem kunnugt er fyrir Noregi í fyrsta leiknum í undnakeppni Evrópumótsins árið 2012. Lokatölur voru 1-2 fyrir Noreg. Íslenski boltinn 4.9.2010 10:45
Ólafur: Við getum spilað fínan fótbolta ef við þorum því Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var vitanlega ekki ánægður með úrslit leiksins á Laugardalsvelli í gær. Ísland tapaði fyrir Noregi, 2-1, eftir að hafa verið yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 4.9.2010 10:15
Landsliðsþjálfarinn vill meiri stuðning áhorfenda Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kallaði í gær eftir betri stuðningi áhorfenda á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 4.9.2010 09:45
Gylfi: Veit ekki hvernig Heiðar fór að þessu Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik með íslenska liðinu í gær. Hann lagði upp eina mark Íslands á glæsilegan hátt. Íslenski boltinn 4.9.2010 09:00
Grétar Rafn: Besti fótbolti íslenska liðsins í minni landsliðstíð „Þó að þeir séu með betra lið á pappírnum þá tel ég okkur vera með betri leikmenn og í raun betra lið,“ sagði Grétar Rafn Steinsson, súr í bragði eftir tap Íslands gegn Norðmönnum í undankeppni EM á laugardalsvelli í gær . Íslenski boltinn 4.9.2010 08:44
Pape: Sé eftir því sem ég gerði Framherjinn ungi hjá Fylki, Pape Mamadou Faye, var í gær rekinn frá félaginu. Trúnaðarbrestur er ástæða þess að samningi við leikmanninn var rift. Íslenski boltinn 4.9.2010 08:00
Gunnleifur: Hangeland eins og skrímsli í teignum „Þetta er sárt tap, sérstaklega ef miðað er við hvernig við lékum í fyrri hálfleik þar sem við vorum frábærir,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður íslenska landsliðsins sem laut í gras fyrir Norðmönnum, 1-2 á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2010 23:04
Riise: Þurfið ekki að hafa miklar áhyggjur ef þið leikið eins og í fyrri hálfleik John Arne Riise, vinstri bakvörður Noregs og leikmaður Roma á Ítalíu, var mjög sáttur með að ná í þrjú stig á Laugardalsvelli eftir 1-2 sigur Norðmanna í undankeppni EM. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:57
Indriði: Þurfum að vera sterkari í hausnum Indriði Sigurðsson segir að það hafi verið mikil synd að tapa leiknum fyrir Noregi í kvöld eftir að hafa verið með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:53
Pedersen: Sluppum með þrjú stig Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn og norska landsliðsins, var dauðfeginn að hafa sloppið með þrjú stig frá Íslandi að þessu sinni. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:50
Rúrik: Treysti þjálfaranum Rúrik Gíslason sagði það leiðinlegt að hafa ekki tekið meiri þátt í leiknum gegn Noregi í kvöld en raun bar vitni. Hann kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:45
Söknum Eiðs Smára Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var spurður hvort að möguleiki væri að kalla á Eið Smára Guðjohnsen í landsliðið fyrir leikinn gegn Danmörku á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:41
Grétar Rafn tæpur Ólíklegt er að Grétar Rafn Steinsson komi með íslenska landsliðinu til Danmerkur þar sem liðið leikur á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 3.9.2010 22:38