Íslenski boltinn Lagerbäck tjáir sig ekki fyrr en viðræðum lýkur Það virðist vera komin nokkur hreyfing á landsliðsþjálfaramálin hjá KSÍ en Ólafur Jóhannesson stýrir sínum síðasta landsleik á föstudag. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild í gær að hann væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starfið. Íslenski boltinn 4.10.2011 06:00 Erlendur: Gæðin alltaf að aukast Erlendur Eiríksson, dómari, átti gott tímabil í sumar og var í dag valinn besti dómarinn fyrir seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 3.10.2011 21:30 Eiður Smári úr leik - þrír nýir kallaðir í landsliðshópinn Enn kvarnast úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Portúgal á föstudag. Eiður Smári Guðjohnsen hefur nú þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla rétt eins og Kolbeinn Sigþórsson. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:36 Daníel: Til í að skoða hvað sem er Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var í dag valinn í úrvalslið Pepsi-deildar karla fyrir seinni hluta tímabilsins. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Stjörnuna en væri til í að prófa atvinnumennskuna eins og flestir íslenskir knattspyrnumenn. Íslenski boltinn 3.10.2011 19:30 KSÍ í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild nú undir kvöld að KSÍ væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. Íslenski boltinn 3.10.2011 18:31 Bjarni: Kjartan er frábær leikmaður Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, var í dag valinn besti leikmaður síðari hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að hann sé vel að því kominn. Íslenski boltinn 3.10.2011 18:00 Pepsimörkin: Hannes markvörður KR fór á kostum í sumar Hannes Þór Halldórsson markvörður KR fór á kostum með liði KR í sumar á sínu fyrsta tímabili með félaginu. Hannes bjargaði KR margoft í sumar á mikilvægum augnablikum og í myndbandinu má sjá brot af því besta hjá Hannesi Íslenski boltinn 3.10.2011 16:45 Pepsimörkin: Tryggvi harðhaus ársins Það gekk á ýmsu hjá framherjanum Tryggva Guðmundssyni í sumar með liði ÍBV. Tryggvi jafnaði markametið með því að skora sitt 126. mark í efstu deild og deilir hann metinu með Inga Birni Albertssyni. Tryggvi var útnefndur harðhaus ársins í þættinum Pepsimörkin s.l. sunnudag. Íslenski boltinn 3.10.2011 15:30 Pepsimörkin: Kjartan Henry leikmaður ársins - myndband Kjartan Henry Finnbogason leikmaður Íslands - og bikarmeistaraliðs KR var valinn leikmaður ársins í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá brot af helstu hápunktum Kjartans í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:30 Gunnar Guðmundsson á óskalista Fylkismanna Gunnar Guðmundsson, þjálfari U-17 landsliðs karla og fyrrum þjálfari HK, er samkvæmt heimildum Vísis einn þeirra þjálfara sem forráðamenn Fylkis eru með augastað á. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:21 Jóhann Helgi kippti sér sjálfum í axlarlið Það vakti óneitanlega athygli í leik Keflavíkur og Þórs um helgina þegar að sóknarmaðurinn Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, kippti sér sjálfum í axlarlið í miðjum leik. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:15 Baldur fer en Jóhann verður áfram í Fylki Baldur Bett hefur ákveðið að hætta að spila knattspyrnu í efstu deild en Jóhann Þórhallsson mun taka slaginn áfram með Fylkismönnum í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:07 Bretarnir verða áfram hjá Fram - Lennon samdi til 2013 Bretarnir fjórir verða áfram í herbúðum Fram á næsta tímabili - þeir Sam Tillen, Sam Hewson, Steven Lennon og Allan Lowing. Íslenski boltinn 3.10.2011 13:17 Framarar fögnuðu Pepsi-deildar sætinu með kökuáti - myndir Framarar kórónuðu upprisuna með 2-1 sigri á Víkingum í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Fram vann fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og ekkert félag náði í fleiri stig á sama tíma. Íslenski boltinn 3.10.2011 08:30 Pepsimörkin: Áhugaverð atvik úr Pepsi-deildinni Fjölmörg frábær marktækifæri og ótal klúður sáust í leikjunum í Pepsideildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 08:00 Pepsimörkin: Helstu gullkornin frá þjálfurum Þjálfararnir í Pepsideildinni létu mörg gullkorn falla í viðtölum við íþróttafréttamenn Stöðvar 2 sport í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 07:00 Doktorar í fallbaráttu á Íslandi Fram og Grindavík björguðu sér enn á ný frá falli í lokaumferð þegar 22. umferð Pepsi-deildar karla fór fram á laugardaginn. Það kom því í hlut nýliða deildarinnnar, Þórs og Víkings, að falla aftur úr deildinni. Íslenski boltinn 3.10.2011 06:30 Pepsimörkin: Helstu tilþrifin hjá Óskari Péturssyni Óskar Pétursson, markvörður Grindvíkinga, fékk góða umsögn í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær. Íslenski boltinn 3.10.2011 06:00 Kjartan Henry kallaður inn í A-landsliðið KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason var í kvöld valinn í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn á móti Portúgal í undankeppni EM á föstudaginn kemur. Íslenski boltinn 2.10.2011 23:12 Pepsimörkin: Klúður ársins Jóhann Þórhallsson leikmaður Fylkis var með "klúður" ársins á keppnistímabilinu í Pepsideildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 23:00 Ólafur Örn: Þetta var fyrsta færið mitt í sumar Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindvíkinga, var hetja liðsins í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigri Grindavíkur út í Eyjum. Markið kom á 80. mínútu leiksins en fram að því voru Grindvíkingar að falla úr deildinni. Grindvíkingar björguðu sér hinsvegar með frábærum sigri og það kom í hlut Þórsara að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 22:15 Pepsimörkin: Dýfur ársins Helstu "dýfur" tímabilsins voru gerðar upp í lokaþættinum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Íslenski boltinn 2.10.2011 22:00 Pepsimörkin: Garðar skoraði fallegasta mark tímabilsins Garðar Jóhannsson markakóngur Pepsideildarinnar í fótbolta skoraði fallegasta mark tímabilsins að mati þeirra sem stýra gangi mála í markaþættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 2.10.2011 21:00 Pepsimörkin: Flottustu markvörslurnar Í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær voru flottustu markvörslurnar úr deildinni sýndar. Íslenski boltinn 2.10.2011 20:00 Atli Viðar aðeins sá þriðji sem fær skó þrjú ár í röð Atli Viðar Björnsson tryggði sér silfurskóinn með því að skora tvö mörk á móti Fylki í lokaumferð Pepsi-deildar karla í gær. Atli Viðar skoraði 13 mörk í 20 leikjum í sumar, tveimur mörkum minna en gullskóhafinn Garðar Jóhannsson og einu meira en Kjartan Henry Finnbogason sem fær bronsskóinn. Íslenski boltinn 2.10.2011 13:00 Óli Þórðar tekur við Víkingum og Helgi Sig aðstoðar hann Ólafur Þórðarson verður næsti þjálfari Víkinga sem spila í 1. deildinni næsta sumar. Hann var kynntur til leiks á Lokahófi Víkinga í gærkvöldi og þá kom líka í ljós að Helgi Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari hans. Íslenski boltinn 2.10.2011 12:00 KR-ingar búnir að finna þjálfara á kvennaliðið sitt KR-ingar hafa fundið eftirmann Björgvins Karls Gunnarssonar sem hætti með kvennalið félagsins á dögunum. Jón Þór Brandsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR og skrifaði hann undir þriggja ára samning í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 2.10.2011 06:00 Pepsimörkin: Samantekt 2011 - Sigur Rós Lokaumferð Pepsídeildar karla fór fram í dag þar sem að fallbaráttan var í aðalhlutverki. Það skiptust á skin og skúrir en það var hlutskipti Þórs frá Akureyri að falla úr efstu deild ásamt Víkingum. Í lokaþættinum var sýnt myndband þar sem að deildin var gerð upp með táknrænum hætti og hljómsveitin Sigur Rós kryddar dæmið með laginu Hoppípolla. Íslenski boltinn 1.10.2011 19:30 Umfjöllun Vísis um leiki dagsins Lokaumferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag og þar varð ljóst að Þórsarar fylgja Víkingum niður í 1. deildina, FH-ingar taka silfrið annað árið í röð og Eyjamenn sluppu með skrekkinn og héngu í Evrópusætinu þrátt fyrir tap fyrir Grindavík í Eyjum. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. Íslenski boltinn 1.10.2011 18:15 Framtíðin óljós hjá Gumma Steinars Guðmundur Steinarsson, framherji Keflavíkur, segir það ekki vera ljóst hvort hann spili áfram með Keflavík næsta sumar. Hann á eftir að ræða framhaldið við forráðamenn knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:55 « ‹ ›
Lagerbäck tjáir sig ekki fyrr en viðræðum lýkur Það virðist vera komin nokkur hreyfing á landsliðsþjálfaramálin hjá KSÍ en Ólafur Jóhannesson stýrir sínum síðasta landsleik á föstudag. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild í gær að hann væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starfið. Íslenski boltinn 4.10.2011 06:00
Erlendur: Gæðin alltaf að aukast Erlendur Eiríksson, dómari, átti gott tímabil í sumar og var í dag valinn besti dómarinn fyrir seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 3.10.2011 21:30
Eiður Smári úr leik - þrír nýir kallaðir í landsliðshópinn Enn kvarnast úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Portúgal á föstudag. Eiður Smári Guðjohnsen hefur nú þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla rétt eins og Kolbeinn Sigþórsson. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:36
Daníel: Til í að skoða hvað sem er Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var í dag valinn í úrvalslið Pepsi-deildar karla fyrir seinni hluta tímabilsins. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Stjörnuna en væri til í að prófa atvinnumennskuna eins og flestir íslenskir knattspyrnumenn. Íslenski boltinn 3.10.2011 19:30
KSÍ í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti við íþróttadeild nú undir kvöld að KSÍ væri í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. Íslenski boltinn 3.10.2011 18:31
Bjarni: Kjartan er frábær leikmaður Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, var í dag valinn besti leikmaður síðari hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að hann sé vel að því kominn. Íslenski boltinn 3.10.2011 18:00
Pepsimörkin: Hannes markvörður KR fór á kostum í sumar Hannes Þór Halldórsson markvörður KR fór á kostum með liði KR í sumar á sínu fyrsta tímabili með félaginu. Hannes bjargaði KR margoft í sumar á mikilvægum augnablikum og í myndbandinu má sjá brot af því besta hjá Hannesi Íslenski boltinn 3.10.2011 16:45
Pepsimörkin: Tryggvi harðhaus ársins Það gekk á ýmsu hjá framherjanum Tryggva Guðmundssyni í sumar með liði ÍBV. Tryggvi jafnaði markametið með því að skora sitt 126. mark í efstu deild og deilir hann metinu með Inga Birni Albertssyni. Tryggvi var útnefndur harðhaus ársins í þættinum Pepsimörkin s.l. sunnudag. Íslenski boltinn 3.10.2011 15:30
Pepsimörkin: Kjartan Henry leikmaður ársins - myndband Kjartan Henry Finnbogason leikmaður Íslands - og bikarmeistaraliðs KR var valinn leikmaður ársins í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá brot af helstu hápunktum Kjartans í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:30
Gunnar Guðmundsson á óskalista Fylkismanna Gunnar Guðmundsson, þjálfari U-17 landsliðs karla og fyrrum þjálfari HK, er samkvæmt heimildum Vísis einn þeirra þjálfara sem forráðamenn Fylkis eru með augastað á. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:21
Jóhann Helgi kippti sér sjálfum í axlarlið Það vakti óneitanlega athygli í leik Keflavíkur og Þórs um helgina þegar að sóknarmaðurinn Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, kippti sér sjálfum í axlarlið í miðjum leik. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:15
Baldur fer en Jóhann verður áfram í Fylki Baldur Bett hefur ákveðið að hætta að spila knattspyrnu í efstu deild en Jóhann Þórhallsson mun taka slaginn áfram með Fylkismönnum í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:07
Bretarnir verða áfram hjá Fram - Lennon samdi til 2013 Bretarnir fjórir verða áfram í herbúðum Fram á næsta tímabili - þeir Sam Tillen, Sam Hewson, Steven Lennon og Allan Lowing. Íslenski boltinn 3.10.2011 13:17
Framarar fögnuðu Pepsi-deildar sætinu með kökuáti - myndir Framarar kórónuðu upprisuna með 2-1 sigri á Víkingum í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Fram vann fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og ekkert félag náði í fleiri stig á sama tíma. Íslenski boltinn 3.10.2011 08:30
Pepsimörkin: Áhugaverð atvik úr Pepsi-deildinni Fjölmörg frábær marktækifæri og ótal klúður sáust í leikjunum í Pepsideildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 08:00
Pepsimörkin: Helstu gullkornin frá þjálfurum Þjálfararnir í Pepsideildinni létu mörg gullkorn falla í viðtölum við íþróttafréttamenn Stöðvar 2 sport í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 07:00
Doktorar í fallbaráttu á Íslandi Fram og Grindavík björguðu sér enn á ný frá falli í lokaumferð þegar 22. umferð Pepsi-deildar karla fór fram á laugardaginn. Það kom því í hlut nýliða deildarinnnar, Þórs og Víkings, að falla aftur úr deildinni. Íslenski boltinn 3.10.2011 06:30
Pepsimörkin: Helstu tilþrifin hjá Óskari Péturssyni Óskar Pétursson, markvörður Grindvíkinga, fékk góða umsögn í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær. Íslenski boltinn 3.10.2011 06:00
Kjartan Henry kallaður inn í A-landsliðið KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason var í kvöld valinn í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn á móti Portúgal í undankeppni EM á föstudaginn kemur. Íslenski boltinn 2.10.2011 23:12
Pepsimörkin: Klúður ársins Jóhann Þórhallsson leikmaður Fylkis var með "klúður" ársins á keppnistímabilinu í Pepsideildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 23:00
Ólafur Örn: Þetta var fyrsta færið mitt í sumar Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindvíkinga, var hetja liðsins í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigri Grindavíkur út í Eyjum. Markið kom á 80. mínútu leiksins en fram að því voru Grindvíkingar að falla úr deildinni. Grindvíkingar björguðu sér hinsvegar með frábærum sigri og það kom í hlut Þórsara að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 22:15
Pepsimörkin: Dýfur ársins Helstu "dýfur" tímabilsins voru gerðar upp í lokaþættinum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Íslenski boltinn 2.10.2011 22:00
Pepsimörkin: Garðar skoraði fallegasta mark tímabilsins Garðar Jóhannsson markakóngur Pepsideildarinnar í fótbolta skoraði fallegasta mark tímabilsins að mati þeirra sem stýra gangi mála í markaþættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 2.10.2011 21:00
Pepsimörkin: Flottustu markvörslurnar Í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær voru flottustu markvörslurnar úr deildinni sýndar. Íslenski boltinn 2.10.2011 20:00
Atli Viðar aðeins sá þriðji sem fær skó þrjú ár í röð Atli Viðar Björnsson tryggði sér silfurskóinn með því að skora tvö mörk á móti Fylki í lokaumferð Pepsi-deildar karla í gær. Atli Viðar skoraði 13 mörk í 20 leikjum í sumar, tveimur mörkum minna en gullskóhafinn Garðar Jóhannsson og einu meira en Kjartan Henry Finnbogason sem fær bronsskóinn. Íslenski boltinn 2.10.2011 13:00
Óli Þórðar tekur við Víkingum og Helgi Sig aðstoðar hann Ólafur Þórðarson verður næsti þjálfari Víkinga sem spila í 1. deildinni næsta sumar. Hann var kynntur til leiks á Lokahófi Víkinga í gærkvöldi og þá kom líka í ljós að Helgi Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari hans. Íslenski boltinn 2.10.2011 12:00
KR-ingar búnir að finna þjálfara á kvennaliðið sitt KR-ingar hafa fundið eftirmann Björgvins Karls Gunnarssonar sem hætti með kvennalið félagsins á dögunum. Jón Þór Brandsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR og skrifaði hann undir þriggja ára samning í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 2.10.2011 06:00
Pepsimörkin: Samantekt 2011 - Sigur Rós Lokaumferð Pepsídeildar karla fór fram í dag þar sem að fallbaráttan var í aðalhlutverki. Það skiptust á skin og skúrir en það var hlutskipti Þórs frá Akureyri að falla úr efstu deild ásamt Víkingum. Í lokaþættinum var sýnt myndband þar sem að deildin var gerð upp með táknrænum hætti og hljómsveitin Sigur Rós kryddar dæmið með laginu Hoppípolla. Íslenski boltinn 1.10.2011 19:30
Umfjöllun Vísis um leiki dagsins Lokaumferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag og þar varð ljóst að Þórsarar fylgja Víkingum niður í 1. deildina, FH-ingar taka silfrið annað árið í röð og Eyjamenn sluppu með skrekkinn og héngu í Evrópusætinu þrátt fyrir tap fyrir Grindavík í Eyjum. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. Íslenski boltinn 1.10.2011 18:15
Framtíðin óljós hjá Gumma Steinars Guðmundur Steinarsson, framherji Keflavíkur, segir það ekki vera ljóst hvort hann spili áfram með Keflavík næsta sumar. Hann á eftir að ræða framhaldið við forráðamenn knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 1.10.2011 17:55