Íslenski boltinn

Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum

Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki.

Íslenski boltinn

Mín bestu ár eru fram undan

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór.

Íslenski boltinn

Snýst ekki um einn mann

Íslenska karlalandsliðið verður með tvo aðalþjálfara næstu tvö árin því Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu stýra liðinu saman í undankeppni EM 2016. Heimir tekur síðan við liðinu af Lars eftir tvö ár.

Íslenski boltinn

Fékk símtal frá Benitez

Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina.

Íslenski boltinn