Íslenski boltinn Er Jói Kalli búinn að semja við Fram? Fram hefur boðað til blaðamannafundar eftir klukkutíma og má fastlega reikna með því að þar verði Jóhannes Karl Guðjónsson kynntur til leiks sem nýr leikmaður félagsins. Íslenski boltinn 9.12.2013 09:30 Ólafur Páll framlengir við FH Fyrirliði FH, Ólafur Páll Snorrason, verður áfram í Hafnarfirðinum en hann skrifaði undir nýjan samning í dag. Íslenski boltinn 6.12.2013 18:19 Sverrir Ingi skrifar undir eftir helgi Norska úrvalsdeildarfélagið Viking tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason muni skrifa undir samning við félagið á mánudag. Íslenski boltinn 6.12.2013 15:10 Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 6.12.2013 14:59 Blikar selja Sverri til Viking Varnarmaðurinn sterki Sverrir Ingi Ingason er á leið í atvinnumennsku en Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá norska liðinu Viking í miðvörðinn. Íslenski boltinn 5.12.2013 18:18 Utan vallar: Hafði tröllatrú á sjálfum sér "Ég er alltaf að horfa upp á við og það þarf að vera einhver rúsína í pylsuendanum sem drífur mann áfram í aukaæfingunum en ég æfi mikið aukalega.“ Íslenski boltinn 5.12.2013 00:01 Mín bestu ár eru fram undan Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór. Íslenski boltinn 4.12.2013 06:30 Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 3.12.2013 14:30 Danskur leikmaður fékk tilboð frá KR KR-ingar hafa gert hinum 31 árs Klaus Lykke tilboð um að spila með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.12.2013 10:45 Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 2.12.2013 07:30 Valsmenn drógu tilboð sitt til Jóhannesar Karls til baka "Við erum ekkert að vesenast í honum lengur,“ segir Börkur Edvardsson, formaður Knattspyrnudeildar Vals, um áhuga félagsins á Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Íslenski boltinn 2.12.2013 00:01 Vill forða stóra bróður frá ljósabekkjunum Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, var einn þriggja markahæstu leikmanna Pepsi-deildar karla í sumar. Hann stundar ljósabekkina of mikið að mati systur sinnar. Íslenski boltinn 1.12.2013 22:03 Útfararstjórinn vildi losna við útlendingana | Myndband „Ég hef verið svo lánsamur í gegnum tíðina. Þegar ég var að spila í gamla daga gat maður skipt um umhverfi og kúplað sig auðveldlegar frá en margur annar,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri og formaður knattspyrnudeildar Fram. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:17 KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. Íslenski boltinn 30.11.2013 15:06 KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. Íslenski boltinn 30.11.2013 09:33 Ungu stelpunum ekki hent út fyrir fallbyssur Selfoss átti spútniklið Pepsi-deildarinnar síðastliðið sumar en liðið hafnaði í 6. sæti deildarinnar. Þrír útlendingar voru fengnir til liðsins sem annars var að mestu leyti byggt á heimastelpum. Íslenski boltinn 29.11.2013 08:00 Tonny Mawejje seldur til Noregs Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er á leið til Noregs en ÍBV og Haugesund hafa komist að samkomulagi um kaupverð eftir viðræður síðustu vikna. Íslenski boltinn 28.11.2013 17:50 Óvenjumargir kvendómarar á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út nokkuð ítarlega skýrslu til að varpa ljósi á stöðu kvennaknattspyrnu í álfunni. Íslenski boltinn 28.11.2013 11:00 Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. Íslenski boltinn 28.11.2013 10:41 Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. Íslenski boltinn 28.11.2013 09:52 Blikar skipta um markverði Markverðirnir Sonný Lára Þráinsdóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru gengnar í raðir bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27.11.2013 10:15 „Ég tala miklu betri dönsku en Henrik“ „Samningur minn við Lilleström rennur út í lok desember og ég er að horfa í kringum mig,“ segir knattspyrnumaðurinn Stefán Logi Magnússon. Íslenski boltinn 27.11.2013 00:01 Stefán Logi æfði með KR-ingum „Maður ber sterkar taugar til KR. Þeir vita hver ég er og hvað ég stend fyrir,“ segir markvörðurinn Stefán Logi Magnússon. Íslenski boltinn 26.11.2013 15:46 Kristinn Ingi með þrennu í fyrsta leiknum með Val Kristinn Ingi Halldórsson byrjar vel í Valsbúningnum en þessi eldfljóti framherji hoppaði yfir lækinn í vetur og skipti úr Fram yfir í Val. Íslenski boltinn 26.11.2013 15:00 Snýst ekki um einn mann Íslenska karlalandsliðið verður með tvo aðalþjálfara næstu tvö árin því Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu stýra liðinu saman í undankeppni EM 2016. Heimir tekur síðan við liðinu af Lars eftir tvö ár. Íslenski boltinn 26.11.2013 06:00 Fékk símtal frá Benitez Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina. Íslenski boltinn 25.11.2013 23:30 ÍBV hafnaði tveimur tilboðum í Mawejje Norska úrvalsdeildarfélagið Haugesund hefur áhuga á Úgandamanninum Tonny Mawejje, leikmanni ÍBV. Íslenski boltinn 25.11.2013 21:20 „Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. Íslenski boltinn 25.11.2013 16:00 Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. Íslenski boltinn 25.11.2013 14:54 Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 22.11.2013 20:56 « ‹ ›
Er Jói Kalli búinn að semja við Fram? Fram hefur boðað til blaðamannafundar eftir klukkutíma og má fastlega reikna með því að þar verði Jóhannes Karl Guðjónsson kynntur til leiks sem nýr leikmaður félagsins. Íslenski boltinn 9.12.2013 09:30
Ólafur Páll framlengir við FH Fyrirliði FH, Ólafur Páll Snorrason, verður áfram í Hafnarfirðinum en hann skrifaði undir nýjan samning í dag. Íslenski boltinn 6.12.2013 18:19
Sverrir Ingi skrifar undir eftir helgi Norska úrvalsdeildarfélagið Viking tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason muni skrifa undir samning við félagið á mánudag. Íslenski boltinn 6.12.2013 15:10
Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 6.12.2013 14:59
Blikar selja Sverri til Viking Varnarmaðurinn sterki Sverrir Ingi Ingason er á leið í atvinnumennsku en Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá norska liðinu Viking í miðvörðinn. Íslenski boltinn 5.12.2013 18:18
Utan vallar: Hafði tröllatrú á sjálfum sér "Ég er alltaf að horfa upp á við og það þarf að vera einhver rúsína í pylsuendanum sem drífur mann áfram í aukaæfingunum en ég æfi mikið aukalega.“ Íslenski boltinn 5.12.2013 00:01
Mín bestu ár eru fram undan Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór. Íslenski boltinn 4.12.2013 06:30
Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 3.12.2013 14:30
Danskur leikmaður fékk tilboð frá KR KR-ingar hafa gert hinum 31 árs Klaus Lykke tilboð um að spila með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.12.2013 10:45
Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 2.12.2013 07:30
Valsmenn drógu tilboð sitt til Jóhannesar Karls til baka "Við erum ekkert að vesenast í honum lengur,“ segir Börkur Edvardsson, formaður Knattspyrnudeildar Vals, um áhuga félagsins á Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Íslenski boltinn 2.12.2013 00:01
Vill forða stóra bróður frá ljósabekkjunum Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, var einn þriggja markahæstu leikmanna Pepsi-deildar karla í sumar. Hann stundar ljósabekkina of mikið að mati systur sinnar. Íslenski boltinn 1.12.2013 22:03
Útfararstjórinn vildi losna við útlendingana | Myndband „Ég hef verið svo lánsamur í gegnum tíðina. Þegar ég var að spila í gamla daga gat maður skipt um umhverfi og kúplað sig auðveldlegar frá en margur annar,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri og formaður knattspyrnudeildar Fram. Íslenski boltinn 1.12.2013 19:17
KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. Íslenski boltinn 30.11.2013 15:06
KR búið að taka tilboði í Hannes Þór Flest bendir til þess að Hannes Þór Halldórsson verði orðinn leikmaður Sandnes Ulf í Noregi innan tíðar. Íslenski boltinn 30.11.2013 09:33
Ungu stelpunum ekki hent út fyrir fallbyssur Selfoss átti spútniklið Pepsi-deildarinnar síðastliðið sumar en liðið hafnaði í 6. sæti deildarinnar. Þrír útlendingar voru fengnir til liðsins sem annars var að mestu leyti byggt á heimastelpum. Íslenski boltinn 29.11.2013 08:00
Tonny Mawejje seldur til Noregs Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er á leið til Noregs en ÍBV og Haugesund hafa komist að samkomulagi um kaupverð eftir viðræður síðustu vikna. Íslenski boltinn 28.11.2013 17:50
Óvenjumargir kvendómarar á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út nokkuð ítarlega skýrslu til að varpa ljósi á stöðu kvennaknattspyrnu í álfunni. Íslenski boltinn 28.11.2013 11:00
Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. Íslenski boltinn 28.11.2013 10:41
Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. Íslenski boltinn 28.11.2013 09:52
Blikar skipta um markverði Markverðirnir Sonný Lára Þráinsdóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru gengnar í raðir bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27.11.2013 10:15
„Ég tala miklu betri dönsku en Henrik“ „Samningur minn við Lilleström rennur út í lok desember og ég er að horfa í kringum mig,“ segir knattspyrnumaðurinn Stefán Logi Magnússon. Íslenski boltinn 27.11.2013 00:01
Stefán Logi æfði með KR-ingum „Maður ber sterkar taugar til KR. Þeir vita hver ég er og hvað ég stend fyrir,“ segir markvörðurinn Stefán Logi Magnússon. Íslenski boltinn 26.11.2013 15:46
Kristinn Ingi með þrennu í fyrsta leiknum með Val Kristinn Ingi Halldórsson byrjar vel í Valsbúningnum en þessi eldfljóti framherji hoppaði yfir lækinn í vetur og skipti úr Fram yfir í Val. Íslenski boltinn 26.11.2013 15:00
Snýst ekki um einn mann Íslenska karlalandsliðið verður með tvo aðalþjálfara næstu tvö árin því Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu stýra liðinu saman í undankeppni EM 2016. Heimir tekur síðan við liðinu af Lars eftir tvö ár. Íslenski boltinn 26.11.2013 06:00
Fékk símtal frá Benitez Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina. Íslenski boltinn 25.11.2013 23:30
ÍBV hafnaði tveimur tilboðum í Mawejje Norska úrvalsdeildarfélagið Haugesund hefur áhuga á Úgandamanninum Tonny Mawejje, leikmanni ÍBV. Íslenski boltinn 25.11.2013 21:20
„Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. Íslenski boltinn 25.11.2013 16:00
Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. Íslenski boltinn 25.11.2013 14:54
Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 22.11.2013 20:56