Íslenski boltinn

Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti

Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu.

Íslenski boltinn

Þórsvöllur í toppstandi | Myndir

Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is.

Íslenski boltinn