Íslenski boltinn

Allt Suðurlandið styður okkur

Selfoss leikur í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins til úrslita í bikarnum. Þrjátíu ár eru síðan kvennalið Selfoss sigraði Stjörnuna en fyrirliði liðsins telur að það séu helmingslíkur hver ber sigur úr býtum í Laugardalnum.

Íslenski boltinn

Heima(ey) er best

Jonathan Glenn, Trínidadinn í liði ÍBV, heldur áfram að fara á kostum í Pepsi-deild karla í fótbolta, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Þór á sunnudagskvöldið og er leikmaður 17. umferðar hjá Fréttablaðinu.

Íslenski boltinn