Íslenski boltinn

Maður getur ekki verið allra

Geir Þorsteinsson fékk yfirburðakosningu í formannskjöri KSÍ. Hann situr því áfram næstu tvö árin hið minnsta. Formaðurinn er ánægður með að tillaga um ferðaþátttökugjald félaga náði í gegn á þinginu.

Íslenski boltinn

Elfar Árni í KA

Elfar Árni Aðalsteinsson er genginn í raðir KA frá Breiðablik þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Elfar Árni gerir þriggja ára samning við Akureyrarfélagið.

Íslenski boltinn

Viktor Bjarki snýr aftur í Víking

Viktor Bjarki Arnarsson, sem lék með Fram í Pepsi deild karla í fótbolta á síðasta sumri snýr aftur í sitt uppeldisfélag og spilar með Víkingum í Pepsi deildinni á komandi sumri samkvæmt heimildum Vísis.

Íslenski boltinn