Íslenski boltinn

Ótrúlegur sigur HK

Aron Þórður Albertsson tryggði HK 3-2 sigur á KA í rosalegum leik í fyrstu deild karla í dag. KA var 2-1 yfir þegar uppbótartíminn fór af stað.

Íslenski boltinn

Annar sigur Fram í röð

Fram vann 2-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í dag. Ingiberg Ólafur Jónsson skoraði sigurmarkið þegar lítið var eftir af leiknum.

Íslenski boltinn