Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark Fjarðabyggðar af 25 metra færi Þróttur vann í gær 2-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla, en annað mark Þróttar var í skrautlegra laginu. Íslenski boltinn 27.6.2015 19:07 Ótrúlegur sigur HK Aron Þórður Albertsson tryggði HK 3-2 sigur á KA í rosalegum leik í fyrstu deild karla í dag. KA var 2-1 yfir þegar uppbótartíminn fór af stað. Íslenski boltinn 27.6.2015 17:54 Annar sigur Fram í röð Fram vann 2-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í dag. Ingiberg Ólafur Jónsson skoraði sigurmarkið þegar lítið var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 27.6.2015 16:51 Vesna hetjan gegn gömlu félögunum Vesna Elísa Smiljkovic tryggði Val sigur gegn sínu gömlu félögum í Pepsi-deild kvenna með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 27.6.2015 16:01 Fyrsti sigur Gróttu | Annað mark Alfreðs í röð Það var ekki mikið um mörk í leikjum dagsins í fyrstu deild karla. Þróttur vann Fjarðabyggð eins og við sögðum frá áðan, en Grótta og Víkingur Ólafsvík unnu einnig mikilvæga sigra. Íslenski boltinn 27.6.2015 15:59 Þróttur aftur á sigurbraut Þróttur vann mikilvægan sigur á Fjarðabyggð í toppbaráttu fyrstu deildar karla í dag, en leikið var á gervigrasvellinum í Laugardal. Lokatölur urðu 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2015 15:45 Sjáið markið sem stal öllum stigum í Árbænum í kvöld Varamaðurinn Ásgeir Örn Arnþórsson var hetja Fylkismanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Víkingum í fyrsta leik tíundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.6.2015 22:28 Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 26.6.2015 21:58 Spjaldaglaðasti dómari færeysku deildarinnar dæmir leik Fjölnis og FH Færeyingurinn Eiler Rasmussen mun dæma leik Fjölnis og FH í Pepsi-deildinni sem fer fram á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 26.6.2015 18:15 Sjáðu mörkin sem gerðu Steingrím Jóhannesson að goðsögn Eyjamaðurinn tekinn fyrir í Goðsögnum efstu deildar á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2015 16:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 26.6.2015 12:14 Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. Íslenski boltinn 26.6.2015 08:45 Hilmar Árni komið að 91 prósent marka nýliðanna Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 26.6.2015 07:00 Erum með nokkra leikmenn í sigtinu Fjölnir varð fyrir öðru áfallinu á skömmum tíma í gær þegar FH kallaði Emil Pálsson til baka úr láni. Ekki er langt síðan Daniel Ivanovski yfirgaf Fjölni. Íslenski boltinn 26.6.2015 06:30 Gætu spilað átta leiki á 27 dögum Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar fara til Kýpur og leika þar þrjá leiki á sex dögum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 26.6.2015 06:00 Farid Zato opnaði markareikninginn sinn hjá Kára Tógómaðurinn Farid Zato er farinn að spila fótbolta á ný en hann hefur spilað tvo síðustu leiki með Kára í 3. deildinni og það er óhætt að segja að Káraliðið byrji vel með hann innanborðs. Íslenski boltinn 25.6.2015 20:15 Gömlu Þórsararnir að keppa um markakóngstitilinn í 3. deildinni Jóhann Þórhallsson og Orri Freyr Hjaltalín eru jafnaldrar og báðir uppaldir Þórsarar þar sem þeir unnu meðal annars Íslandsmeistaratitil saman í 3. flokki 1996. Íslenski boltinn 25.6.2015 17:00 Ásgerður: Ætlum okkur klárlega áfram Dregið var í undanriðla Meistaradeildar Evrópu í dag. Íslenski boltinn 25.6.2015 13:00 Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Íslenski boltinn 25.6.2015 12:27 Kötturinn Ronaldo vildi vera með Skemmtileg mynd náðist í leik Fram og Hvíta Riddarans í 1. deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 25.6.2015 11:00 Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Ánægður með að vera kominn aftur í FH en segir erfitt að skilja við Fjölni nú. Íslenski boltinn 25.6.2015 10:30 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. Íslenski boltinn 25.6.2015 09:37 Pablo Punyed missir af tveimur leikjum til viðbótar Spilar með El Salvador í Gullbikarnum og missir af fyrri leiknum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 25.6.2015 06:30 Besta byrjun Breiðabliks frá meistaraárinu Byrjun Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta gefur góð fyrirheit umframhaldið sé horft til ársins 2005. Íslenski boltinn 25.6.2015 06:00 Forseti Koper býst við að komast í gegnum Víkinga í Evrópudeildinni Fossvogsliðið spilar sinn fyrsta Evrópuleik í 23 gegn slóvenska liðinu Koper eftir rúma viku. Íslenski boltinn 24.6.2015 22:15 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. Íslenski boltinn 24.6.2015 13:36 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. Íslenski boltinn 24.6.2015 13:24 Dómaranefnd KSÍ: Treystum á að dómararnir séu heiðarlegir Mikil umræða hefur spunnist um frammistöðu dómarans Helga Mikaels Jónassonar í leik Breiðabliks og Selfoss í Pepsi-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 24.6.2015 13:01 Mál Doumbia fer ekki fyrir aganefnd Framkvæmdastjóri KSÍ mun ekki vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar KSÍ. Íslenski boltinn 24.6.2015 11:25 Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, segir að KSÍ hefði ekki átt að setja Helga Mikael Jónsson á leik Breiðabliks og Selfoss í ljósi tengsla hans við fyrrnefnda liðið. Íslenski boltinn 24.6.2015 11:16 « ‹ ›
Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark Fjarðabyggðar af 25 metra færi Þróttur vann í gær 2-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla, en annað mark Þróttar var í skrautlegra laginu. Íslenski boltinn 27.6.2015 19:07
Ótrúlegur sigur HK Aron Þórður Albertsson tryggði HK 3-2 sigur á KA í rosalegum leik í fyrstu deild karla í dag. KA var 2-1 yfir þegar uppbótartíminn fór af stað. Íslenski boltinn 27.6.2015 17:54
Annar sigur Fram í röð Fram vann 2-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í dag. Ingiberg Ólafur Jónsson skoraði sigurmarkið þegar lítið var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 27.6.2015 16:51
Vesna hetjan gegn gömlu félögunum Vesna Elísa Smiljkovic tryggði Val sigur gegn sínu gömlu félögum í Pepsi-deild kvenna með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 27.6.2015 16:01
Fyrsti sigur Gróttu | Annað mark Alfreðs í röð Það var ekki mikið um mörk í leikjum dagsins í fyrstu deild karla. Þróttur vann Fjarðabyggð eins og við sögðum frá áðan, en Grótta og Víkingur Ólafsvík unnu einnig mikilvæga sigra. Íslenski boltinn 27.6.2015 15:59
Þróttur aftur á sigurbraut Þróttur vann mikilvægan sigur á Fjarðabyggð í toppbaráttu fyrstu deildar karla í dag, en leikið var á gervigrasvellinum í Laugardal. Lokatölur urðu 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2015 15:45
Sjáið markið sem stal öllum stigum í Árbænum í kvöld Varamaðurinn Ásgeir Örn Arnþórsson var hetja Fylkismanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Víkingum í fyrsta leik tíundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.6.2015 22:28
Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 26.6.2015 21:58
Spjaldaglaðasti dómari færeysku deildarinnar dæmir leik Fjölnis og FH Færeyingurinn Eiler Rasmussen mun dæma leik Fjölnis og FH í Pepsi-deildinni sem fer fram á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 26.6.2015 18:15
Sjáðu mörkin sem gerðu Steingrím Jóhannesson að goðsögn Eyjamaðurinn tekinn fyrir í Goðsögnum efstu deildar á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2015 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 26.6.2015 12:14
Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. Íslenski boltinn 26.6.2015 08:45
Hilmar Árni komið að 91 prósent marka nýliðanna Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 26.6.2015 07:00
Erum með nokkra leikmenn í sigtinu Fjölnir varð fyrir öðru áfallinu á skömmum tíma í gær þegar FH kallaði Emil Pálsson til baka úr láni. Ekki er langt síðan Daniel Ivanovski yfirgaf Fjölni. Íslenski boltinn 26.6.2015 06:30
Gætu spilað átta leiki á 27 dögum Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar fara til Kýpur og leika þar þrjá leiki á sex dögum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 26.6.2015 06:00
Farid Zato opnaði markareikninginn sinn hjá Kára Tógómaðurinn Farid Zato er farinn að spila fótbolta á ný en hann hefur spilað tvo síðustu leiki með Kára í 3. deildinni og það er óhætt að segja að Káraliðið byrji vel með hann innanborðs. Íslenski boltinn 25.6.2015 20:15
Gömlu Þórsararnir að keppa um markakóngstitilinn í 3. deildinni Jóhann Þórhallsson og Orri Freyr Hjaltalín eru jafnaldrar og báðir uppaldir Þórsarar þar sem þeir unnu meðal annars Íslandsmeistaratitil saman í 3. flokki 1996. Íslenski boltinn 25.6.2015 17:00
Ásgerður: Ætlum okkur klárlega áfram Dregið var í undanriðla Meistaradeildar Evrópu í dag. Íslenski boltinn 25.6.2015 13:00
Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Íslenski boltinn 25.6.2015 12:27
Kötturinn Ronaldo vildi vera með Skemmtileg mynd náðist í leik Fram og Hvíta Riddarans í 1. deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 25.6.2015 11:00
Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Ánægður með að vera kominn aftur í FH en segir erfitt að skilja við Fjölni nú. Íslenski boltinn 25.6.2015 10:30
FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. Íslenski boltinn 25.6.2015 09:37
Pablo Punyed missir af tveimur leikjum til viðbótar Spilar með El Salvador í Gullbikarnum og missir af fyrri leiknum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 25.6.2015 06:30
Besta byrjun Breiðabliks frá meistaraárinu Byrjun Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta gefur góð fyrirheit umframhaldið sé horft til ársins 2005. Íslenski boltinn 25.6.2015 06:00
Forseti Koper býst við að komast í gegnum Víkinga í Evrópudeildinni Fossvogsliðið spilar sinn fyrsta Evrópuleik í 23 gegn slóvenska liðinu Koper eftir rúma viku. Íslenski boltinn 24.6.2015 22:15
Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. Íslenski boltinn 24.6.2015 13:36
Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. Íslenski boltinn 24.6.2015 13:24
Dómaranefnd KSÍ: Treystum á að dómararnir séu heiðarlegir Mikil umræða hefur spunnist um frammistöðu dómarans Helga Mikaels Jónassonar í leik Breiðabliks og Selfoss í Pepsi-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 24.6.2015 13:01
Mál Doumbia fer ekki fyrir aganefnd Framkvæmdastjóri KSÍ mun ekki vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar KSÍ. Íslenski boltinn 24.6.2015 11:25
Formaður knattspyrnudeildar Selfoss: Verst hjá KSÍ að setja dómarann í þessa aðstöðu Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, segir að KSÍ hefði ekki átt að setja Helga Mikael Jónsson á leik Breiðabliks og Selfoss í ljósi tengsla hans við fyrrnefnda liðið. Íslenski boltinn 24.6.2015 11:16