Íslenski boltinn

Hermann: Mér er drullusama

"Þetta eru frábær þrjú stig, lífsnauðsynlega. Við vitum það allir og vissum fyrir leikinn,“ sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis eftir 2-1 sigurinn á Víkingi Ólafsvík í kvöld.

Íslenski boltinn

Heimir: Við þurfum að sækja þennan titil

Heimir Guðjónsson þjálfari FH sagði að jafntefli hefðu verið nokkuð sanngjörn úrslit í leik FH-inga og Breiðabliks á Kaplakrikavelli í kvöld. Eftir leikinn eru Hafnfirðingar með 7 stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir.

Íslenski boltinn

Selfyssingar upp úr fallsæti

Selfyssingar lyftu sér upp úr fallsæti í Pepsi-deild kvenna í dag er liðið nældi í stig gegn Þór/KA í sextándu umferð Pepsi-deildar kvenna en aðeins markatalan skilur að Selfoss og KR fyrir lokaumferðirnar.

Íslenski boltinn

Blikarnir sækja að titlunum

Breiðablik getur haft mikil áhrif á toppbaráttu Pepsi-deildanna í stórleikjum helgarinnar bæði í karla- og kvennaflokki. Strákarnir geta gert toppbaráttuna aftur spennandi en stelpurnar geta komist á toppinn.

Íslenski boltinn

Tæki aldrei áhættu með líf

Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, segist ekki taka neina áhættu með því að spila barnshafandi og biður ekki um að henni sé veittur neinn afsláttur í leikjum.

Íslenski boltinn