Rafíþróttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hannes lék á als oddi og sækir hart að Kára

Sjöunda umferð GTS Iceland, íslensku mótaraðarinnar í Gran Turismo Sport (hermikappakstur), fór fram í vikunni, en keppt var í öllum þremur deildum dagana 1.-2. desember. Keppnisbraut vikunnar var hin ástralska Mount Panorama Motor Racing Circuit og keyrðu allar deildir á GT3 kappakstursbílum.

Rafíþróttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.