Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Besta keppni lífsins hjá Bottas

Fyrsta mót ársins í Formúlu 1 fór fram í Ástralíu um helgina. Valtteri Bottas vann keppnina á Mercedes. Keppninni voru gerð góð skil á Stöð 2 Sport.

Formúla 1
Fréttamynd

Ferrari með yfirhöndina gegn Mercedes

Fyrri helming prófana í Formúlu 1 lauk í dag en liðin fá aðra fjóra daga til að prófa bíla sína í næstu viku. Fyrsti kappakstur ársins fer fram í Ástralíu 17. mars.

Formúla 1
Fréttamynd

Svona mun Formúlan líta út í ár

Nú hafa níu af þeim tíu Formúlu 1 liðum sem keppa munu í ár afhjúpað nýju bíla sýna. Aðeins Alfa Romeo á eftir að frumsýna sinn bíl en liðið mun gera það er fyrstu prófanir fyrir komandi tímabil hefjast á mánudaginn.

Formúla 1
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.