Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Albon heldur sæti sínu hjá Red Bull

Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso.

Formúla 1
Fréttamynd

Bottas á ráspól í Texas

Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld.

Formúla 1
Fréttamynd

Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina

Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina.

Formúla 1
Fréttamynd

Formúla 1 í Miami árið 2021

Áætlað er að halda Formúlu 1 kappakstur á götum Miami í Flórída árið 2021. Liberty Media, bandaríska fyrirtækið sem rekur Formúlu 1, hafa náð samkomulagi við Miami Dolphins um að hafa kappaksturinn í kringum leikvang þeirra.

Formúla 1
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.