Handbolti Umfjöllun: Akureyri þurfti að hafa fyrir sigrinum gegn botnliðinu Akureyri vann þriggja marka sigur á Fram í N-1 deild karla í handbolta í kvöld, 28-25. Heimamenn þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum gegn botnliðinu en liðið hefði getað klárað leikinn löngu fyrr en það gerði. Handbolti 22.2.2010 21:12 Umfjöllun: Klúðri ársins afstýrt HK slapp heldur betur með skrekkinn í Vodafonehöllinni í kvöld þegar liðið var svo gott sem búið að kasta frá sér unnum leik. Lukkan var í liði með HK undir lokin og stigin tvö eru þeirra. Handbolti 22.2.2010 20:54 N1-deild karla: Þrír leikir á dagskrá í kvöld Baráttan í N1-deild karla í handbolta heldur áfram í kvöld þegar þrír leikir fram. Toppbaráttulið Vals og HK mætast í Vodafonehöllinni en Valsmenn höfðu betur þegar liðin áttust við í Digranesi fyrr í vetur. Handbolti 22.2.2010 12:30 Framkonur unnu öruggan tólf marka sigur í Digranesinu Fram vann tólf marka sigur á HK, 32-20, í Digranesi í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld en þetta var síðasti leikur liðsins fyrir bikarúrslitin sem fara fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi. Handbolti 21.2.2010 22:12 Haukarnir stóðu sig miklu betur í seinni leiknum - töpuðu með einu Haukar eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir 23-24 tap á móti Naturhouse La Rioja í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Naturhouse La Rioja vann fyrri leikinn 34-24 og þar með samanlagt 58-47. Handbolti 21.2.2010 20:35 Kiel vann á Spáni en Rhein-Neckar Löwen tapaði í Ungverjalandi Kiel vann góðan sigur á Ademar Leon á Spáni en Rhein-Neckar Löwen þurfti hinsvegar að sætta sig við tap á móti Veszprém í toppleik síns riðils í leikjum liðanna í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Handbolti 21.2.2010 20:00 Haukarnir töpuðu fyrri leiknum á Spáni með tíu marka mun Íslandsmeistarar Hauka töpuðu í kvöld stórt í fyrri leik sínum á móti spænska liðinu Naturhouse La Rioja í átta liða úrslitum EHF-bikarins en Haukar leika báða leiki sína á Spáni um helgina. Handbolti 20.2.2010 21:38 Valskonur komnar með sjö stiga forskot á toppnum Valskonur halda áfram sigurgöngu sinni í kvennahandboltanum og þær eru komnar með sjö stiga forskot í deildinni eftir tólf marka sigur á FH í N1 deild kvenna í dag. Stjarnan vann átta marka sigur á Fylki og KA/Þór vann 14 marka sigur á Víkingi í leikjum dagsins. Handbolti 20.2.2010 19:29 Nuddari strákanna okkar fær köku ársins að gjöf Hilmir Hjálmarsson, höfundur köku ársins, mun í dag afhenda Ingibjörgu Ragnarsdóttur, liðsstjóra karlalandsliðsins í handbolta, köku í virðingarskyni fyrir framlag hennar til góðs gengis landsliðsins á Evrópumeistaramótinu. Handbolti 19.2.2010 14:00 Guðjón: Töpuðum stigi í dag Guðjón Drengsson, leikmaður Fram, segir að liðið muni ekkert gefa eftir í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Framarar sem sitja á botni deildarinnar gerðu jafntefli við Valsmenn á heimavelli sínum 26-26. Handbolti 18.2.2010 21:30 N1-deild karla: FH-ingar sóttu sigur á Seltjarnarnesið FH vann 27-30 sigur gegn Gróttu í N1-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesinu í kvöld en staðan var 14-15 gestunum í vil í hálfleik. Handbolti 18.2.2010 21:29 Umfjöllun: Valsmenn heppnir að sleppa með stig úr Safamýri Reykjavíkurliðin Fram og Valur mættust í miklum spennuleik í N1-deildinni í kvöld. Leiknum lauk með jafntefli 26-26 þar sem Framarar voru í lykilstöðu þegar lítið var eftir af leiknum. Handbolti 18.2.2010 21:25 N1-deild karla: Stjarnan og Akureyri skildu jöfn Einum af þremur leikjum kvöldsins í N1-deild karla í handbolta er lokið þar sem Stjarnan gerði 28-28 jafntefli gegn Akureyri í Mýrinni en staðan var 16-15 Stjörnunni í vil í hálfleik. Handbolti 18.2.2010 20:04 Óskar Bjarni: Ekkert sem afsakar vörnina „Framarar voru bara betri, þeir stjórnuðu leiknum," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir að liðið gerði 26-26 jafntefli við botnlið Fram í Safamýri. Handbolti 18.2.2010 00:01 Aron: Fáum góðan ferðadag á morgun Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var afar sáttur við sigur sinna manna á HK í kvöld enda halda Haukar í kjölfarið kátir til Spánar í fyrramálið þar sem þeir eiga fyrir höndum leik í Evrópukeppninni. Handbolti 17.2.2010 22:58 Gunnar: Aron tók okkur af lífi „Ég var ánægður með sóknarleikinn hjá okkur í dag því við erum að skapa okkur fín færi allan leikinn. Aron tók okkur aftur á móti af lífi í markinu með ótrúlegri markvörslu," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, við Vísi í kvöld. Handbolti 17.2.2010 22:53 Atli: Ekki ásættanleg frammistaða Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki par sáttur eftir tapið gegn Haukum í kvöld enda náðu stelpurnar hans sér aldrei á strik í leiknum. Handbolti 17.2.2010 22:48 Díana: Ætlum að vera klárar í úrslitakeppnina „Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin og markvarslan var í lagi og þannig verður okkar leikur að vera," sagði Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, eftir góðan sigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 17.2.2010 22:43 N1-deild karla: Haukar með öruggan sigur gegn HK Einn leikur fór fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld þar sem Íslandsmeistarar Hauka unnu góðan 31-24 sigur gegn HK að Ásvöllum. Handbolti 17.2.2010 21:56 Þýski handboltinn: Ólafur og Logi með fimm mörk Íslendingar voru áberandi að vanda í þýska handboltanum í kvöld þegar fimm leikir fóru fram. Logi Geirsson skoraði fimm mörk í 26-30 sigri Lemgo geng Düsseldorf og Vignir Svavarsson skoraði eitt mark en Sturla Ásgeirsson skoraði eitt mark fyrir Düsseldorf. Handbolti 17.2.2010 21:12 N1-deild kvenna: Góðir sigrar hjá Haukum og Val Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld þar sem Haukar og Valur fóru með góða sigra af hólmi. Haukakonur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslands -og bikarmeisturum Stjörnunnar 26-22 að Ásvöllum en topplið Vals vann ótrúlegan 31-19 sigur gegn Fylki í Fylkishöll. Handbolti 17.2.2010 20:00 Konráð rak leikmann án leyfis og var sjálfur látinn fara Konráð Olavsson er hættur sem þjálfari norska handboltaliðsins Kristiansand og upp er komin mikil krísa í félaginu eftir atburði síðustu daga. Kristiansand spilar í norsku b-deildinni. Handbolti 17.2.2010 12:30 Framkonur drógust á móti liði frá Makedóníu Kvennalið Fram lenti á móti HC Metalurg frá Makedóníu þegar dregið var í átta liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu í handbolta í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg í morgun. Handbolti 16.2.2010 10:30 Halldór: Náðum ekki að stíga skrefið til fulls „Þetta er mjög svekkjandi enda þriðji leikurinn gegn Val sem við töpum með einu marki," sagði Halldór Ingólfsson, spilandi þjálfari Gróttu. Liðið tapaði fyrir Val í undanúrslitum bikarsins í kvöld 20-19. Handbolti 14.2.2010 20:49 Arnór: Ætlum að eigna okkur þennan bikar Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk í kvöld þegar Valur vann Gróttu 20-19 í undanúrslitum bikarsins. Hann var í besta skapi þegar blaðamaður ræddi við hann eftir leik. Handbolti 14.2.2010 20:41 Umfjöllun: Enn einu sinni vann Valur nauman sigur á Gróttu Það verða Valur og Haukar sem leika til úrslita í Eimskipsbikar karla í ár. Valur vann sér þáttökurétt í úrslitunum áðan er liðið vann nauman sigur á Gróttu, 20-19. Handbolti 14.2.2010 19:34 Karen: Hélt þær kæmu brjálaðar til leiks „Ég átti von á miklu erfiðari leik í dag og hélt að þær kæmu brjálaðar til leiks en þetta var frekar auðveldur sigur," sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir stórsigur Fram 39-25, á króatíska liðinu Tresnjevka í dag. Handbolti 14.2.2010 18:42 Hrafnhildur: Sýndum styrk okkar „Þetta er æðisleg tilfinning, alveg meiriháttar," sagði Hrafnhildur Skúladóttir eftir að Valur komst í úrslitaleik bikarsins með sigri á Stjörnunni í undanúrslitum. Hrafnhildur skoraði sjö mörk í leiknum. Handbolti 14.2.2010 17:51 Umfjöllun: Framstúlkur léku sér að Tresnjevka Í dag fór fram seinni viðureign Fram og Tresnjevka í Áskorendakeppni Evrópu. Fyrri leikurinn var leikinn í gær og endaði með sigri fram, 31-26. Það var sama upp á teningnum í dag, Fram stúlkur fóru létt með þær króatísku og unnu leikinn sannfærandi, 39-25. Handbolti 14.2.2010 17:45 Atli: Synd að þessi lið hafi ekki mæst í úrslitum Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, var miðað við allt sáttur við frammistöðu síns liðs gegn Val í dag. Hann segir að heppnin hafi bara verið með heimakonum. Handbolti 14.2.2010 17:42 « ‹ ›
Umfjöllun: Akureyri þurfti að hafa fyrir sigrinum gegn botnliðinu Akureyri vann þriggja marka sigur á Fram í N-1 deild karla í handbolta í kvöld, 28-25. Heimamenn þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum gegn botnliðinu en liðið hefði getað klárað leikinn löngu fyrr en það gerði. Handbolti 22.2.2010 21:12
Umfjöllun: Klúðri ársins afstýrt HK slapp heldur betur með skrekkinn í Vodafonehöllinni í kvöld þegar liðið var svo gott sem búið að kasta frá sér unnum leik. Lukkan var í liði með HK undir lokin og stigin tvö eru þeirra. Handbolti 22.2.2010 20:54
N1-deild karla: Þrír leikir á dagskrá í kvöld Baráttan í N1-deild karla í handbolta heldur áfram í kvöld þegar þrír leikir fram. Toppbaráttulið Vals og HK mætast í Vodafonehöllinni en Valsmenn höfðu betur þegar liðin áttust við í Digranesi fyrr í vetur. Handbolti 22.2.2010 12:30
Framkonur unnu öruggan tólf marka sigur í Digranesinu Fram vann tólf marka sigur á HK, 32-20, í Digranesi í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld en þetta var síðasti leikur liðsins fyrir bikarúrslitin sem fara fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi. Handbolti 21.2.2010 22:12
Haukarnir stóðu sig miklu betur í seinni leiknum - töpuðu með einu Haukar eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir 23-24 tap á móti Naturhouse La Rioja í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Naturhouse La Rioja vann fyrri leikinn 34-24 og þar með samanlagt 58-47. Handbolti 21.2.2010 20:35
Kiel vann á Spáni en Rhein-Neckar Löwen tapaði í Ungverjalandi Kiel vann góðan sigur á Ademar Leon á Spáni en Rhein-Neckar Löwen þurfti hinsvegar að sætta sig við tap á móti Veszprém í toppleik síns riðils í leikjum liðanna í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Handbolti 21.2.2010 20:00
Haukarnir töpuðu fyrri leiknum á Spáni með tíu marka mun Íslandsmeistarar Hauka töpuðu í kvöld stórt í fyrri leik sínum á móti spænska liðinu Naturhouse La Rioja í átta liða úrslitum EHF-bikarins en Haukar leika báða leiki sína á Spáni um helgina. Handbolti 20.2.2010 21:38
Valskonur komnar með sjö stiga forskot á toppnum Valskonur halda áfram sigurgöngu sinni í kvennahandboltanum og þær eru komnar með sjö stiga forskot í deildinni eftir tólf marka sigur á FH í N1 deild kvenna í dag. Stjarnan vann átta marka sigur á Fylki og KA/Þór vann 14 marka sigur á Víkingi í leikjum dagsins. Handbolti 20.2.2010 19:29
Nuddari strákanna okkar fær köku ársins að gjöf Hilmir Hjálmarsson, höfundur köku ársins, mun í dag afhenda Ingibjörgu Ragnarsdóttur, liðsstjóra karlalandsliðsins í handbolta, köku í virðingarskyni fyrir framlag hennar til góðs gengis landsliðsins á Evrópumeistaramótinu. Handbolti 19.2.2010 14:00
Guðjón: Töpuðum stigi í dag Guðjón Drengsson, leikmaður Fram, segir að liðið muni ekkert gefa eftir í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Framarar sem sitja á botni deildarinnar gerðu jafntefli við Valsmenn á heimavelli sínum 26-26. Handbolti 18.2.2010 21:30
N1-deild karla: FH-ingar sóttu sigur á Seltjarnarnesið FH vann 27-30 sigur gegn Gróttu í N1-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesinu í kvöld en staðan var 14-15 gestunum í vil í hálfleik. Handbolti 18.2.2010 21:29
Umfjöllun: Valsmenn heppnir að sleppa með stig úr Safamýri Reykjavíkurliðin Fram og Valur mættust í miklum spennuleik í N1-deildinni í kvöld. Leiknum lauk með jafntefli 26-26 þar sem Framarar voru í lykilstöðu þegar lítið var eftir af leiknum. Handbolti 18.2.2010 21:25
N1-deild karla: Stjarnan og Akureyri skildu jöfn Einum af þremur leikjum kvöldsins í N1-deild karla í handbolta er lokið þar sem Stjarnan gerði 28-28 jafntefli gegn Akureyri í Mýrinni en staðan var 16-15 Stjörnunni í vil í hálfleik. Handbolti 18.2.2010 20:04
Óskar Bjarni: Ekkert sem afsakar vörnina „Framarar voru bara betri, þeir stjórnuðu leiknum," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir að liðið gerði 26-26 jafntefli við botnlið Fram í Safamýri. Handbolti 18.2.2010 00:01
Aron: Fáum góðan ferðadag á morgun Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var afar sáttur við sigur sinna manna á HK í kvöld enda halda Haukar í kjölfarið kátir til Spánar í fyrramálið þar sem þeir eiga fyrir höndum leik í Evrópukeppninni. Handbolti 17.2.2010 22:58
Gunnar: Aron tók okkur af lífi „Ég var ánægður með sóknarleikinn hjá okkur í dag því við erum að skapa okkur fín færi allan leikinn. Aron tók okkur aftur á móti af lífi í markinu með ótrúlegri markvörslu," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, við Vísi í kvöld. Handbolti 17.2.2010 22:53
Atli: Ekki ásættanleg frammistaða Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki par sáttur eftir tapið gegn Haukum í kvöld enda náðu stelpurnar hans sér aldrei á strik í leiknum. Handbolti 17.2.2010 22:48
Díana: Ætlum að vera klárar í úrslitakeppnina „Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin og markvarslan var í lagi og þannig verður okkar leikur að vera," sagði Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, eftir góðan sigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 17.2.2010 22:43
N1-deild karla: Haukar með öruggan sigur gegn HK Einn leikur fór fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld þar sem Íslandsmeistarar Hauka unnu góðan 31-24 sigur gegn HK að Ásvöllum. Handbolti 17.2.2010 21:56
Þýski handboltinn: Ólafur og Logi með fimm mörk Íslendingar voru áberandi að vanda í þýska handboltanum í kvöld þegar fimm leikir fóru fram. Logi Geirsson skoraði fimm mörk í 26-30 sigri Lemgo geng Düsseldorf og Vignir Svavarsson skoraði eitt mark en Sturla Ásgeirsson skoraði eitt mark fyrir Düsseldorf. Handbolti 17.2.2010 21:12
N1-deild kvenna: Góðir sigrar hjá Haukum og Val Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld þar sem Haukar og Valur fóru með góða sigra af hólmi. Haukakonur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslands -og bikarmeisturum Stjörnunnar 26-22 að Ásvöllum en topplið Vals vann ótrúlegan 31-19 sigur gegn Fylki í Fylkishöll. Handbolti 17.2.2010 20:00
Konráð rak leikmann án leyfis og var sjálfur látinn fara Konráð Olavsson er hættur sem þjálfari norska handboltaliðsins Kristiansand og upp er komin mikil krísa í félaginu eftir atburði síðustu daga. Kristiansand spilar í norsku b-deildinni. Handbolti 17.2.2010 12:30
Framkonur drógust á móti liði frá Makedóníu Kvennalið Fram lenti á móti HC Metalurg frá Makedóníu þegar dregið var í átta liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu í handbolta í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg í morgun. Handbolti 16.2.2010 10:30
Halldór: Náðum ekki að stíga skrefið til fulls „Þetta er mjög svekkjandi enda þriðji leikurinn gegn Val sem við töpum með einu marki," sagði Halldór Ingólfsson, spilandi þjálfari Gróttu. Liðið tapaði fyrir Val í undanúrslitum bikarsins í kvöld 20-19. Handbolti 14.2.2010 20:49
Arnór: Ætlum að eigna okkur þennan bikar Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk í kvöld þegar Valur vann Gróttu 20-19 í undanúrslitum bikarsins. Hann var í besta skapi þegar blaðamaður ræddi við hann eftir leik. Handbolti 14.2.2010 20:41
Umfjöllun: Enn einu sinni vann Valur nauman sigur á Gróttu Það verða Valur og Haukar sem leika til úrslita í Eimskipsbikar karla í ár. Valur vann sér þáttökurétt í úrslitunum áðan er liðið vann nauman sigur á Gróttu, 20-19. Handbolti 14.2.2010 19:34
Karen: Hélt þær kæmu brjálaðar til leiks „Ég átti von á miklu erfiðari leik í dag og hélt að þær kæmu brjálaðar til leiks en þetta var frekar auðveldur sigur," sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir stórsigur Fram 39-25, á króatíska liðinu Tresnjevka í dag. Handbolti 14.2.2010 18:42
Hrafnhildur: Sýndum styrk okkar „Þetta er æðisleg tilfinning, alveg meiriháttar," sagði Hrafnhildur Skúladóttir eftir að Valur komst í úrslitaleik bikarsins með sigri á Stjörnunni í undanúrslitum. Hrafnhildur skoraði sjö mörk í leiknum. Handbolti 14.2.2010 17:51
Umfjöllun: Framstúlkur léku sér að Tresnjevka Í dag fór fram seinni viðureign Fram og Tresnjevka í Áskorendakeppni Evrópu. Fyrri leikurinn var leikinn í gær og endaði með sigri fram, 31-26. Það var sama upp á teningnum í dag, Fram stúlkur fóru létt með þær króatísku og unnu leikinn sannfærandi, 39-25. Handbolti 14.2.2010 17:45
Atli: Synd að þessi lið hafi ekki mæst í úrslitum Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, var miðað við allt sáttur við frammistöðu síns liðs gegn Val í dag. Hann segir að heppnin hafi bara verið með heimakonum. Handbolti 14.2.2010 17:42
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn