Umfjöllun: Enn einu sinni vann Valur nauman sigur á Gróttu Elvar Geir Magnússon skrifar 14. febrúar 2010 19:34 Það verða Valur og Haukar sem leika til úrslita í Eimskipsbikar karla í ár. Valur vann sér þáttökurétt í úrslitunum í kvöld er liðið vann nauman sigur á Gróttu, 20-19. Mikil spenna var undir lokin. Grótta hefði getað jafnað en sending fram völlinn misfórst og leiktíminn rann út. Þetta er í þriðja sinn í vetur sem Valur vinnur Gróttu með eins marks mun. Í upphafi leiks var varnarleikur og markvarsla í aðalhlutverki en Valsmenn höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks virtust þeir ætla að klára leikinn og náðu fimm marka forskoti. Gróttumenn vöknuðu þá heldur betur til lífsins og mikil spenna var allt til loka. Anton Rúnarsson reyndist Valsmönnum erfiður í leiknum og minnkaði hann muninn í eitt mark þegar 30 sekúndur voru eftir. Valsmenn glopruðu boltanum strax í næstu sókn. Markmaður Gróttu kastaði boltanum fram en Ernir Hrafn Arnarsson var á tánum og komst fyrir sendinguna. Tíminn rann út og Valsmenn fögnuðu sigri, þetta er þriðja árið í röð sem þeir komast í bikarúrslitin en þeir hafa unnið keppnina síðustu tvö ár. Mörk Vals (skot): Sigurður Eggertsson 6 (12), Arnór Þór Gunnarsson 5/1 (9/1), Elvar Friðriksson 3/1 (6/2), Ernir Arnarsson 2 (2), Orri Freyr Gíslason 2 (3), Sigfús Sigfússon 1 (3), Baldvin Þorsteinsson 1 (3), Ingvar Árnason 0 (1). Varin skot: Hlynur Morthens 19 Fiskuð víti: 3 (Sigurður, Elvar, Orri) Utan vallar: 10 mínútur Mörk Gróttu (skot): Anton Rúnarsson 8/3 (12/4), Hjalti Þór Pálmason 3 (9), Jón Karl Björnsson 3/1 (4/1), Finnur Ingi Stefánsson 2 (3), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Matthías Ingimarsson 1 (1), Halldór Ingólfsson 0 (1). Varin skot: Magnús Sigmundsson 17, Gísli Rúnar Guðmundsson 4/1. Fiskuð víti: 6 (Atli 4, Anton, Arnar) Utan vallar: 10 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Það verða Valur og Haukar sem leika til úrslita í Eimskipsbikar karla í ár. Valur vann sér þáttökurétt í úrslitunum í kvöld er liðið vann nauman sigur á Gróttu, 20-19. Mikil spenna var undir lokin. Grótta hefði getað jafnað en sending fram völlinn misfórst og leiktíminn rann út. Þetta er í þriðja sinn í vetur sem Valur vinnur Gróttu með eins marks mun. Í upphafi leiks var varnarleikur og markvarsla í aðalhlutverki en Valsmenn höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks virtust þeir ætla að klára leikinn og náðu fimm marka forskoti. Gróttumenn vöknuðu þá heldur betur til lífsins og mikil spenna var allt til loka. Anton Rúnarsson reyndist Valsmönnum erfiður í leiknum og minnkaði hann muninn í eitt mark þegar 30 sekúndur voru eftir. Valsmenn glopruðu boltanum strax í næstu sókn. Markmaður Gróttu kastaði boltanum fram en Ernir Hrafn Arnarsson var á tánum og komst fyrir sendinguna. Tíminn rann út og Valsmenn fögnuðu sigri, þetta er þriðja árið í röð sem þeir komast í bikarúrslitin en þeir hafa unnið keppnina síðustu tvö ár. Mörk Vals (skot): Sigurður Eggertsson 6 (12), Arnór Þór Gunnarsson 5/1 (9/1), Elvar Friðriksson 3/1 (6/2), Ernir Arnarsson 2 (2), Orri Freyr Gíslason 2 (3), Sigfús Sigfússon 1 (3), Baldvin Þorsteinsson 1 (3), Ingvar Árnason 0 (1). Varin skot: Hlynur Morthens 19 Fiskuð víti: 3 (Sigurður, Elvar, Orri) Utan vallar: 10 mínútur Mörk Gróttu (skot): Anton Rúnarsson 8/3 (12/4), Hjalti Þór Pálmason 3 (9), Jón Karl Björnsson 3/1 (4/1), Finnur Ingi Stefánsson 2 (3), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Matthías Ingimarsson 1 (1), Halldór Ingólfsson 0 (1). Varin skot: Magnús Sigmundsson 17, Gísli Rúnar Guðmundsson 4/1. Fiskuð víti: 6 (Atli 4, Anton, Arnar) Utan vallar: 10 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti