Handbolti

Róleg æfing hjá strákunum okkar

Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni.

Handbolti

Haltrandi inn í milliriðilinn

Strákarnir okkar eru búnir að tryggja sig áfram inn í milliriðil á EM í handbolta eftir dramatískt jafntefli gegn Ungverjum í gær. Meiðslum hrjáð lið Íslands sýndi mikinn karakter og var ekki fjarri sigri í lokin.

Handbolti

Guðjón: Hárrétt ákvörðun hjá Ásgeiri

"Þetta var kaflaskiptur leikur. Margir hlutir gengu vel. Það sem gekk vel fór svo að ganga illa. Við áttum möguleika á sigri en gekk því miður ekki," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum í kvöld.

Handbolti

Aron: Var brjálaður í leikslok

Aron Pálmarsson fór strax í kælingu eftir leikinn í kvöld og var með kælingu á hné og niður er blaðamaður ræddi við hann. Hann sagðist vera í lagi þó svo hann finndi fyrir verkjum.

Handbolti

Guðjón Valur: Lít á þetta sem tapað stig

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hundfúll eftir jafnteflið á móti Ungverjum í kvöld en íslenska landsliðið fékk á sig jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok og tókst síðan ekki að nýta síðustu sóknina sína.

Handbolti

Svona fór síðast gegn Ungverjum | Myndband

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hyggur á hefndir gegn Ungverjum á EM í Danmörku í dag. Strákarnir muna vel eftir tapinu dramatíska sem gerði út um vonir um verðlaun á Ólympíuleikunum í London sumarið 2012.

Handbolti

Kári: Síðasti Ungverjaleikur var viðbjóður

"Þetta var mjög vont og á þessum tímapunkti var það mjög hentugt að þetta væri mjög vont," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson léttur en hann var sakaður um að taka dýfu í leiknum gegn Norðmönnum.

Handbolti