Handbolti Þórir: Bjartsýnn á að geta spilað áfram Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. Handbolti 16.1.2014 20:18 Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. Handbolti 16.1.2014 20:09 Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. Handbolti 16.1.2014 20:02 Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. Handbolti 16.1.2014 19:55 Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. Handbolti 16.1.2014 19:48 Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. Handbolti 16.1.2014 19:39 Makedónía hafði betur gegn lærisveinum Patreks Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. Handbolti 16.1.2014 19:03 Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. Handbolti 16.1.2014 19:03 Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. Handbolti 16.1.2014 18:55 Bein útsending: Makedónía - Austurríki | Kemst Patrekur áfram? Austurríki og Makedónía mætast í lokaumferð A-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en í boði er sæti í milliriðli auk þess að það er afar líklegt að stigin úr þessum leik fylgi liðunum áfram í milliriðilinn. Handbolti 16.1.2014 16:45 Geir Sveinsson ráðinn þjálfari Magdeburg Handknattleiksþjálfarinn Geir Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann gerir tveggja ára samning við félagið og tekur við af Uwe Jung Andreas eftir tímabilið. Handbolti 16.1.2014 15:08 Gaupi lýsir leik Íslands og Spánverja á Bylgjunni Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson mun lýsa leik Íslands og Spánverja á Bylgjunni í kvöld. Handbolti 16.1.2014 15:00 Þjálfari Spánverja: Verðum að stöðva Aron Pálmarsson Montanes Cadenas, landsliðsþjálfari Spánar, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu og býst við erfiðum leik í Álaborg í kvöld. Handbolti 16.1.2014 14:31 Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. Handbolti 16.1.2014 13:57 Ólafur: Verð klár ef kallið kemur Skyttan unga, Ólafur Andrés Guðmundsson, byrjaði EM utan hóps en kom svo inn eftir fyrsta leik. Hann fær væntanlega tækifæri gegn Spánverjum í dag. Handbolti 16.1.2014 13:57 Sportspjallið: Landsliðið og EM í handbolta Bjarki Sigurðsson og Guðlaugur Arnarsson voru gestir í fyrsta Sportspjallinu á nýju ári og ræddu um íslenska landsliðið í handbolta. Handbolti 16.1.2014 12:00 Sjúkraþjálfarinn lá kylliflatur í upphitunarboltanum Íslenska landsliðið í handknattleik leikur þriðja leik sinn á Evrópumótinu í Danmörku í dag þegar það mætir Spánverjum. Handbolti 16.1.2014 11:15 Ísskápurinn verður ekki með Spánverjum gegn Íslendingum Julen Aguinagalde, leikmaður Spánverja, verður ekki með liðinu gegn Íslendingum í dag en liðin mætast á Evrópumótinu í lokaleik riðilsins í Álaborg í dag. Handbolti 16.1.2014 10:30 Sverre: Þriðja stríðið á nokkrum dögum Sverre Jakobsson bíður spenntur eftir að slást við spænsku tröllin í kvöld en hann sleppur við Aguinagalde. Handbolti 16.1.2014 08:30 Aron: Við ætlum að reyna að vinna þennan leik Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari ætlar sér ekki að gefa heimsmeisturum Spánverja neitt frítt í úrslitaleik B-riðils á EM í kvöld. Undir eru líka tvö stig inn í milliriðilinn. Óvissa er með þátttöku nokkurra leikmanna. Handbolti 16.1.2014 08:00 Mikil gleði og kraftur í kringum Floru Markvörðurinn Florentina Stanciu er mikilvægasti leikmaður deildarinnar að mati þjálfara Olís-deildar kvenna en hún var einnig valin besti markvörðurinn. Handbolti 16.1.2014 07:30 Aron Pálmars: Ég fer nokkrum sinnum á dag til sjúkraþjálfaranna Aron Pálmarsson verður í stöðugri meðhöndlun fram að leik í kvöld. Handbolti 16.1.2014 07:00 Færri Íslendingar í höllinni í kvöld Strákarnir okkar hafa fengið frábæran stuðning í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM. Mun færri Íslendingar yfirgnæfðu Norðmenn og svo söng allur kórinn þjóðsönginn með glans á þriðjudag. Handbolti 16.1.2014 06:00 Karabatic með 88 prósent skotnýtingu í fyrstu tveimur leikjunum Frakkinn Nikola Karabatic hefur verið maðurinn á bak við tvo sigra Frakka á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Frakkar tryggðu sér sæti í milliriðli með því að vinna 28-27 sigur á Pólverjum í kvöld. Handbolti 15.1.2014 23:00 Ísland í hópi sex þjóða á EM sem eru komnar áfram Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli en Króatar, Frakkar og Svíar tryggðu sér þar sæti í öðrum milliriðli. Handbolti 15.1.2014 21:37 Pólverjar töpuðu aftur með einu marki - Svíþjóð og Frakkland komin áfram Svíar og Frakkar eru með fullt hús og gulltryggt sæti í milliriðli eftir sigra í seinni leikjum dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Svíar unnu átta marka sigur á Hvít-Rússum en Frakkar unnu Pólverja í hörkuleik. Handbolti 15.1.2014 21:06 Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna. Handbolti 15.1.2014 20:30 Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun. Handbolti 15.1.2014 19:09 Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi. Handbolti 15.1.2014 18:40 Anders Eggert kemur inn í danska hópinn Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld. Handbolti 15.1.2014 18:00 « ‹ ›
Þórir: Bjartsýnn á að geta spilað áfram Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. Handbolti 16.1.2014 20:18
Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. Handbolti 16.1.2014 20:09
Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. Handbolti 16.1.2014 20:02
Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. Handbolti 16.1.2014 19:55
Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. Handbolti 16.1.2014 19:48
Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. Handbolti 16.1.2014 19:39
Makedónía hafði betur gegn lærisveinum Patreks Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. Handbolti 16.1.2014 19:03
Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. Handbolti 16.1.2014 19:03
Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. Handbolti 16.1.2014 18:55
Bein útsending: Makedónía - Austurríki | Kemst Patrekur áfram? Austurríki og Makedónía mætast í lokaumferð A-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en í boði er sæti í milliriðli auk þess að það er afar líklegt að stigin úr þessum leik fylgi liðunum áfram í milliriðilinn. Handbolti 16.1.2014 16:45
Geir Sveinsson ráðinn þjálfari Magdeburg Handknattleiksþjálfarinn Geir Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann gerir tveggja ára samning við félagið og tekur við af Uwe Jung Andreas eftir tímabilið. Handbolti 16.1.2014 15:08
Gaupi lýsir leik Íslands og Spánverja á Bylgjunni Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson mun lýsa leik Íslands og Spánverja á Bylgjunni í kvöld. Handbolti 16.1.2014 15:00
Þjálfari Spánverja: Verðum að stöðva Aron Pálmarsson Montanes Cadenas, landsliðsþjálfari Spánar, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu og býst við erfiðum leik í Álaborg í kvöld. Handbolti 16.1.2014 14:31
Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. Handbolti 16.1.2014 13:57
Ólafur: Verð klár ef kallið kemur Skyttan unga, Ólafur Andrés Guðmundsson, byrjaði EM utan hóps en kom svo inn eftir fyrsta leik. Hann fær væntanlega tækifæri gegn Spánverjum í dag. Handbolti 16.1.2014 13:57
Sportspjallið: Landsliðið og EM í handbolta Bjarki Sigurðsson og Guðlaugur Arnarsson voru gestir í fyrsta Sportspjallinu á nýju ári og ræddu um íslenska landsliðið í handbolta. Handbolti 16.1.2014 12:00
Sjúkraþjálfarinn lá kylliflatur í upphitunarboltanum Íslenska landsliðið í handknattleik leikur þriðja leik sinn á Evrópumótinu í Danmörku í dag þegar það mætir Spánverjum. Handbolti 16.1.2014 11:15
Ísskápurinn verður ekki með Spánverjum gegn Íslendingum Julen Aguinagalde, leikmaður Spánverja, verður ekki með liðinu gegn Íslendingum í dag en liðin mætast á Evrópumótinu í lokaleik riðilsins í Álaborg í dag. Handbolti 16.1.2014 10:30
Sverre: Þriðja stríðið á nokkrum dögum Sverre Jakobsson bíður spenntur eftir að slást við spænsku tröllin í kvöld en hann sleppur við Aguinagalde. Handbolti 16.1.2014 08:30
Aron: Við ætlum að reyna að vinna þennan leik Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari ætlar sér ekki að gefa heimsmeisturum Spánverja neitt frítt í úrslitaleik B-riðils á EM í kvöld. Undir eru líka tvö stig inn í milliriðilinn. Óvissa er með þátttöku nokkurra leikmanna. Handbolti 16.1.2014 08:00
Mikil gleði og kraftur í kringum Floru Markvörðurinn Florentina Stanciu er mikilvægasti leikmaður deildarinnar að mati þjálfara Olís-deildar kvenna en hún var einnig valin besti markvörðurinn. Handbolti 16.1.2014 07:30
Aron Pálmars: Ég fer nokkrum sinnum á dag til sjúkraþjálfaranna Aron Pálmarsson verður í stöðugri meðhöndlun fram að leik í kvöld. Handbolti 16.1.2014 07:00
Færri Íslendingar í höllinni í kvöld Strákarnir okkar hafa fengið frábæran stuðning í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM. Mun færri Íslendingar yfirgnæfðu Norðmenn og svo söng allur kórinn þjóðsönginn með glans á þriðjudag. Handbolti 16.1.2014 06:00
Karabatic með 88 prósent skotnýtingu í fyrstu tveimur leikjunum Frakkinn Nikola Karabatic hefur verið maðurinn á bak við tvo sigra Frakka á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Frakkar tryggðu sér sæti í milliriðli með því að vinna 28-27 sigur á Pólverjum í kvöld. Handbolti 15.1.2014 23:00
Ísland í hópi sex þjóða á EM sem eru komnar áfram Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli en Króatar, Frakkar og Svíar tryggðu sér þar sæti í öðrum milliriðli. Handbolti 15.1.2014 21:37
Pólverjar töpuðu aftur með einu marki - Svíþjóð og Frakkland komin áfram Svíar og Frakkar eru með fullt hús og gulltryggt sæti í milliriðli eftir sigra í seinni leikjum dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Svíar unnu átta marka sigur á Hvít-Rússum en Frakkar unnu Pólverja í hörkuleik. Handbolti 15.1.2014 21:06
Danir í vandræðum á vítapunktinum á EM Danir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM í handbolta með sannfærandi hætti og það er ekki hægt að finna að miklu í leik liðsins nema kannski frammistöðu vítaskyttnanna. Handbolti 15.1.2014 20:30
Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun. Handbolti 15.1.2014 19:09
Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi. Handbolti 15.1.2014 18:40
Anders Eggert kemur inn í danska hópinn Anders Eggert, leikmaður danska landsliðsins í handknattleik, er orðinn leikfær og kemur inn í hóp liðsins fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer í Herning annað kvöld. Handbolti 15.1.2014 18:00