Handbolti

Rúnar: Ég veit að ég get betur

"Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni.

Handbolti

Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen

"Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni.

Handbolti

Guðjón: Erum að spila frábærlega

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn.

Handbolti

Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki

Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til.

Handbolti

Geir Sveinsson ráðinn þjálfari Magdeburg

Handknattleiksþjálfarinn Geir Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann gerir tveggja ára samning við félagið og tekur við af Uwe Jung Andreas eftir tímabilið.

Handbolti

Aron: Við ætlum að reyna að vinna þennan leik

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari ætlar sér ekki að gefa heimsmeisturum Spánverja neitt frítt í úrslitaleik B-riðils á EM í kvöld. Undir eru líka tvö stig inn í milliriðilinn. Óvissa er með þátttöku nokkurra leikmanna.

Handbolti

Færri Íslendingar í höllinni í kvöld

Strákarnir okkar hafa fengið frábæran stuðning í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM. Mun færri Íslendingar yfirgnæfðu Norðmenn og svo söng allur kórinn þjóðsönginn með glans á þriðjudag.

Handbolti

Rússar unnu Serba og Króatar eru komnir áfram

Rússar og Króatar unnu sína leiki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Rússar unnu tveggja marka sigur á Serbum í C-riðli en Króatar eru komnir áfram upp úr D-riðli eftir fimm marka sigur á nágrönnum sínum í Svartfjallalandi.

Handbolti