Handbolti

Lauge frá í sjö mánuði

Danski landsliðsmaðurinn Rasmus Lauge, leikmaður Kiel, spilar ekki handbolta næstu mánuðina því í dag fékkst staðfest að hann hefði slitið krossband.

Handbolti

Óttast að Lauge hafi slitið krossband

Að tapa tveimur stigum gegn Melsungen í gær var ekki eina áfallið sem þýsku meistararnir í handbolta, Kiel, urðu fyrir í gær. Heimasíða félagsins hefur greint frá því að óttast sé að danski leikstjórnandinn Rasmus Lauge hafi slitið krossband í leiknum.

Handbolti

Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti

Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum.

Handbolti

Fyrsta deildartap Kiel síðan í nóvember

Alfreð Gíslason og strákarnir hans í Kiel töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta síðan í nóvember þegar þýsku meistararnir töpuðu 30-29 á útivelli á móti MT Melsungen.

Handbolti