Handbolti

Einar: Þetta snýst ekki um hvort HSÍ hafi efni á Aroni

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði að HSÍ hefði ekki efni á því að vera með landsliðsþjálfara í fullu starfi og því væri gott fyrir hann að vinna líka fyrir félagslið. Framkvæmdastjóri HSÍ segir sambandið ráða við samning Arons sem nær fram á næsta

Handbolti

Öxlin verður aldrei eins og ný

Hannes Jón Jónsson var á leikskýrslu um helgina í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir tvær aðgerðir á öxl í desember vegna alvarlegrar sýkingar. Hann óttaðist fyrst um sinn að ferlinum væri lokið en endurhæfingin hefur gengið vel.

Handbolti

Fyrsta Hafnarfjarðar-"sópið“ í átta ár?

Nýkrýndir bikarmeistarar Hauka fá stórt verkefni í kvöld í fyrsta leik sínum eftir bikarsigurinn í Höllinni þegar þeir taka á móti nágrönnum sínum í FH í Schenker-höllinni á Ásvöllum í 16. umferð Olís-deildar karla.

Handbolti