Handbolti

Aron danskur meistari með KIF

Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding Köbenhavn að dönskum meisturum í handbolta í kvöld eftir sigur á Álaborg í síðari viðureign liðanna í lokaúrslitum, 19-17.

Handbolti

Hamburg fékk ekki keppnisleyfi

Evrópumeistarar Hamburg eru að öllum líkindum á leið í kjallarann í þýska handboltanum en félagið fékk ekki keppnisleyfi í efstu deild fyrir næsta tímabil.

Handbolti

Það er allt kolgeggjað í Eyjum

"Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag.

Handbolti