Handbolti Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. Handbolti 12.7.2014 08:00 Þýskir handboltaáhugamenn vilja ekki að Alfreð taki við landsliðinu Eins og fram hefur komið á Vísi þá vill þýska handknattleikssambandið helst fá Alfreð Gíslason sem næsta landsliðsþjálfara Þýskalands. Handbolti 11.7.2014 16:15 Aron: Ekkert réttlæti - þetta snýst bara um peninga Landsliðsþjálfarinn brjálaður vegna ákvörðunar IHF að senda Þýskaland á HM. Handbolti 11.7.2014 11:00 Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. Handbolti 11.7.2014 06:30 Geir: Ég heiti ekki Gær Geir Sveinsson er í viðtali við sjónvarpsstöð SC Magdeburg enda er Geir orðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins. Handbolti 10.7.2014 22:45 Landsliðsþjálfari Ástralíu brjálaður Landsliðsþjálfari Ástrala í handbolta, Daninn Jan Ottosen, vandar forystu alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki kveðjurnar. Handbolti 10.7.2014 15:30 Heiður að fá að aðstoða Alfreð Alfreð Gíslason hefur aldrei verið mikið fyrir að deila ábyrgð með öðrum en nú hefur hann ákveðið að fá sér aðstoðarmann hjá Kiel. Handbolti 10.7.2014 12:00 Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. Handbolti 10.7.2014 10:30 Íþróttaljós: Reglugerðin sem enginn vissi af Alþjóðahandknattleikssambandið breytti reglunum um hvaða þjóð kæmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvæmdastjóri evrópska sambandsins lætur ritarann svara spurningum fyrir sig. Handbolti 10.7.2014 06:30 Ætla mér lengra með þjálfaraferilinn Ragnar Óskarsson er á förum frá Val og verður aðstoðarþjálfari í Frakklandi. Handbolti 10.7.2014 06:00 Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. Handbolti 9.7.2014 18:45 Keppinautar okkar myndu aldrei ráða erlendan þjálfara Heiner Brand, fyrrverandi þjálfari þýska landsliðsins vonast til þess að þýska handboltasambandið gefi ungum þýskum þjálfara tækifæri með landsliðið frekar en að ráða erlendan þjálfara. Handbolti 9.7.2014 13:15 EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eftir fundinn í gær Evrópska handknattleikssambandið mun skoða ákvörðun Alþjóðasambandsins nánar. Handbolti 9.7.2014 09:48 Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. Handbolti 8.7.2014 16:15 Óskar Bjarni stýrir kvennaliði Vals Miklar breytingar á Valsliðinu fyrir næstu leiktíð. Handbolti 8.7.2014 13:45 Teddi fann ástríðuna aftur og samdi við FH Besti leikmaður ÍH í 1. deildinni ætlar að prófa að spila í Olís-deildinni. Handbolti 8.7.2014 09:00 Hef stefnt að þessu undanfarin tvö ár Sigurbergur Sveinsson, stórskyttan úr Hafnarfirði, skrifaði undir eins árs samning hjá HC Erlangen um helgina. Sigurbergur kom heim úr atvinnumennsku fyrir tveimur árum en stefnan var alltaf sett á að komast aftur út í atvinnumennsku. Handbolti 7.7.2014 07:00 Sigurbergur til HC Erlangen Sigurbergur Sveinsson á leið í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 5.7.2014 20:15 Logi getur ekki horft á landsliðið spila Logi Geirsson segir að það hafi verið mikið áfall að hafa neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Handbolti 4.7.2014 12:15 Sigfús Páll á leið til Japans Spilar í landi móður sinnar á næstu leiktíð ef af líkum lætur. Handbolti 3.7.2014 12:00 Handboltafélögin kvarta ekki undan dómarakostnaði Formaður Fram segir dómarakostnað vera viðráðanlegan í handboltanum en að knattspyrnan sé sér á báti þar sem allur kostnaður er greiddur í öllum deildum. Handbolti 3.7.2014 06:00 Anna Úrsúla aftur á heimaslóðir Línumaðurinn sterki í raðir Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 2.7.2014 11:12 Ísak verður áfram hjá FH Skyttan og varnarjaxlinn verið eftirsóttur af liðum hér heima og erlendis í sumar. Handbolti 1.7.2014 07:15 Hamburg fékk keppnisleyfi þrátt fyrir allt Hamburg mun spila í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð en félagið fékk keppnisleyfi í gær. Handbolti 26.6.2014 12:15 Dujshebaev fékk fjögurra leikja bann fyrir punghöggið Talant Dujshebaev virðist ekki læra af mistökum sínum en hann var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann af pólska handknattleikssambandinu fyrir að hafa slegið þjálfara Wisla Plock í punginn eftir leik liðanna í vor. Handbolti 25.6.2014 16:00 Aron losnar ekki fyrr frá Kiel Samkvæmt heimildum íþróttadeildar ganga samningaviðræður Kiel og Veszprém illa og lítur allt út fyrir að Aron muni leika með Kiel á næsta tímabili. Handbolti 24.6.2014 13:45 Patrekur kosinn þjálfari ársins í Austurríki Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handbolta, var valinn handboltaþjálfari ársins í Austurríki á dögunum. Verðlaunin veita þjálfarar og leikmenn austurríska handboltans. Handbolti 24.6.2014 11:00 Ekki farið lengra með kvörtun Bosníumanna Einar Þorvarðarson sér enga ástæðu til að leggja málið inn á borð EHF. Handbolti 23.6.2014 17:00 Alfreð vildi ekki tjá sig "Ég er kominn í frí til Íslands og er að fara að slökkva á símanum.“ Handbolti 23.6.2014 13:08 Hótelstjórinn vísar kvörtunum til föðurhúsanna Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar vísaði kvörtunum Bosníumanna til föðurhúsanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Handbolti 20.6.2014 11:30 « ‹ ›
Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. Handbolti 12.7.2014 08:00
Þýskir handboltaáhugamenn vilja ekki að Alfreð taki við landsliðinu Eins og fram hefur komið á Vísi þá vill þýska handknattleikssambandið helst fá Alfreð Gíslason sem næsta landsliðsþjálfara Þýskalands. Handbolti 11.7.2014 16:15
Aron: Ekkert réttlæti - þetta snýst bara um peninga Landsliðsþjálfarinn brjálaður vegna ákvörðunar IHF að senda Þýskaland á HM. Handbolti 11.7.2014 11:00
Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. Handbolti 11.7.2014 06:30
Geir: Ég heiti ekki Gær Geir Sveinsson er í viðtali við sjónvarpsstöð SC Magdeburg enda er Geir orðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins. Handbolti 10.7.2014 22:45
Landsliðsþjálfari Ástralíu brjálaður Landsliðsþjálfari Ástrala í handbolta, Daninn Jan Ottosen, vandar forystu alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki kveðjurnar. Handbolti 10.7.2014 15:30
Heiður að fá að aðstoða Alfreð Alfreð Gíslason hefur aldrei verið mikið fyrir að deila ábyrgð með öðrum en nú hefur hann ákveðið að fá sér aðstoðarmann hjá Kiel. Handbolti 10.7.2014 12:00
Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. Handbolti 10.7.2014 10:30
Íþróttaljós: Reglugerðin sem enginn vissi af Alþjóðahandknattleikssambandið breytti reglunum um hvaða þjóð kæmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvæmdastjóri evrópska sambandsins lætur ritarann svara spurningum fyrir sig. Handbolti 10.7.2014 06:30
Ætla mér lengra með þjálfaraferilinn Ragnar Óskarsson er á förum frá Val og verður aðstoðarþjálfari í Frakklandi. Handbolti 10.7.2014 06:00
Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. Handbolti 9.7.2014 18:45
Keppinautar okkar myndu aldrei ráða erlendan þjálfara Heiner Brand, fyrrverandi þjálfari þýska landsliðsins vonast til þess að þýska handboltasambandið gefi ungum þýskum þjálfara tækifæri með landsliðið frekar en að ráða erlendan þjálfara. Handbolti 9.7.2014 13:15
EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eftir fundinn í gær Evrópska handknattleikssambandið mun skoða ákvörðun Alþjóðasambandsins nánar. Handbolti 9.7.2014 09:48
Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. Handbolti 8.7.2014 16:15
Óskar Bjarni stýrir kvennaliði Vals Miklar breytingar á Valsliðinu fyrir næstu leiktíð. Handbolti 8.7.2014 13:45
Teddi fann ástríðuna aftur og samdi við FH Besti leikmaður ÍH í 1. deildinni ætlar að prófa að spila í Olís-deildinni. Handbolti 8.7.2014 09:00
Hef stefnt að þessu undanfarin tvö ár Sigurbergur Sveinsson, stórskyttan úr Hafnarfirði, skrifaði undir eins árs samning hjá HC Erlangen um helgina. Sigurbergur kom heim úr atvinnumennsku fyrir tveimur árum en stefnan var alltaf sett á að komast aftur út í atvinnumennsku. Handbolti 7.7.2014 07:00
Sigurbergur til HC Erlangen Sigurbergur Sveinsson á leið í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 5.7.2014 20:15
Logi getur ekki horft á landsliðið spila Logi Geirsson segir að það hafi verið mikið áfall að hafa neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Handbolti 4.7.2014 12:15
Sigfús Páll á leið til Japans Spilar í landi móður sinnar á næstu leiktíð ef af líkum lætur. Handbolti 3.7.2014 12:00
Handboltafélögin kvarta ekki undan dómarakostnaði Formaður Fram segir dómarakostnað vera viðráðanlegan í handboltanum en að knattspyrnan sé sér á báti þar sem allur kostnaður er greiddur í öllum deildum. Handbolti 3.7.2014 06:00
Anna Úrsúla aftur á heimaslóðir Línumaðurinn sterki í raðir Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 2.7.2014 11:12
Ísak verður áfram hjá FH Skyttan og varnarjaxlinn verið eftirsóttur af liðum hér heima og erlendis í sumar. Handbolti 1.7.2014 07:15
Hamburg fékk keppnisleyfi þrátt fyrir allt Hamburg mun spila í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð en félagið fékk keppnisleyfi í gær. Handbolti 26.6.2014 12:15
Dujshebaev fékk fjögurra leikja bann fyrir punghöggið Talant Dujshebaev virðist ekki læra af mistökum sínum en hann var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann af pólska handknattleikssambandinu fyrir að hafa slegið þjálfara Wisla Plock í punginn eftir leik liðanna í vor. Handbolti 25.6.2014 16:00
Aron losnar ekki fyrr frá Kiel Samkvæmt heimildum íþróttadeildar ganga samningaviðræður Kiel og Veszprém illa og lítur allt út fyrir að Aron muni leika með Kiel á næsta tímabili. Handbolti 24.6.2014 13:45
Patrekur kosinn þjálfari ársins í Austurríki Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handbolta, var valinn handboltaþjálfari ársins í Austurríki á dögunum. Verðlaunin veita þjálfarar og leikmenn austurríska handboltans. Handbolti 24.6.2014 11:00
Ekki farið lengra með kvörtun Bosníumanna Einar Þorvarðarson sér enga ástæðu til að leggja málið inn á borð EHF. Handbolti 23.6.2014 17:00
Alfreð vildi ekki tjá sig "Ég er kominn í frí til Íslands og er að fara að slökkva á símanum.“ Handbolti 23.6.2014 13:08
Hótelstjórinn vísar kvörtunum til föðurhúsanna Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar vísaði kvörtunum Bosníumanna til föðurhúsanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Handbolti 20.6.2014 11:30