Ekki farið lengra með kvörtun Bosníumanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júní 2014 17:00 Dragan Markovic, landsliðsþjálfari Bosníu. Vísir/Stefán Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, ætlar ekki að leggja fram kvörtun vegna viðtals sem landsliðsþjálfari Bosníu veitti á dögunum.Dragan Markovic var gagnrýninn á mótttökur sem lið hans fékk hér á landi þegar það tryggði sér sæti á HM í Katar með því að ná jafntefli í Laugardalshöllinni, 29-29. Meðal þess sem Markovic gagnrýndi var aðbúnaður liðsins á hóteli þess hér á landi og maturinn sem leikmenn fengu. Einar og Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar, vísuðu kvörtunum á bug. Einar sá þó ekki ástæðu til að fara með málið lengra. „Þetta kom fram í einhverju blaðaviðtali úti og þó svo að hann hafi tjáð sig með þessum hætti finnst mér það ástæðulaust,“ sagði Einar og sagði málinu lokið af hálfu HSÍ. Einar sagði að þeir hefðu svarað vel fyrir sig í fjölmiðlum hér á landi, meðal annars hér á Vísi og í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti Tengdar fréttir Hótelstjórinn vísar kvörtunum til föðurhúsanna Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar vísaði kvörtunum Bosníumanna til föðurhúsanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. 20. júní 2014 11:30 Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01 Salih Heimir: Veit ekki í hvaða heimi þessir menn lifa Ummæli Dragan Markovic, þjálfara handboltalandsliðs Bosníu, um slæman aðbúnað liðsins á Íslandi vöktu mikla athygli í gær. 20. júní 2014 07:00 Einar: Þessi kvörtun kemur okkur í opna skjöldu Hótelið sem Bosníumenn gistu á hefur oft verið notað og aldrei borist kvörtun. 19. júní 2014 15:01 Vísa ásökunum Bosníumanna á bug Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar, vísa ásökunum Dragan Markovic, þjálfara Bosníu, til föðurhúsana. 19. júní 2014 22:15 Þetta borðuðu Bosníumenn á Íslandi | Matseðill Hótel Hafnafjörður fór í einu og öllu eftir mataróskum Bosníumanna. 19. júní 2014 16:00 Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Fleiri fréttir Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira
Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, ætlar ekki að leggja fram kvörtun vegna viðtals sem landsliðsþjálfari Bosníu veitti á dögunum.Dragan Markovic var gagnrýninn á mótttökur sem lið hans fékk hér á landi þegar það tryggði sér sæti á HM í Katar með því að ná jafntefli í Laugardalshöllinni, 29-29. Meðal þess sem Markovic gagnrýndi var aðbúnaður liðsins á hóteli þess hér á landi og maturinn sem leikmenn fengu. Einar og Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar, vísuðu kvörtunum á bug. Einar sá þó ekki ástæðu til að fara með málið lengra. „Þetta kom fram í einhverju blaðaviðtali úti og þó svo að hann hafi tjáð sig með þessum hætti finnst mér það ástæðulaust,“ sagði Einar og sagði málinu lokið af hálfu HSÍ. Einar sagði að þeir hefðu svarað vel fyrir sig í fjölmiðlum hér á landi, meðal annars hér á Vísi og í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Handbolti Tengdar fréttir Hótelstjórinn vísar kvörtunum til föðurhúsanna Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar vísaði kvörtunum Bosníumanna til föðurhúsanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. 20. júní 2014 11:30 Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01 Salih Heimir: Veit ekki í hvaða heimi þessir menn lifa Ummæli Dragan Markovic, þjálfara handboltalandsliðs Bosníu, um slæman aðbúnað liðsins á Íslandi vöktu mikla athygli í gær. 20. júní 2014 07:00 Einar: Þessi kvörtun kemur okkur í opna skjöldu Hótelið sem Bosníumenn gistu á hefur oft verið notað og aldrei borist kvörtun. 19. júní 2014 15:01 Vísa ásökunum Bosníumanna á bug Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar, vísa ásökunum Dragan Markovic, þjálfara Bosníu, til föðurhúsana. 19. júní 2014 22:15 Þetta borðuðu Bosníumenn á Íslandi | Matseðill Hótel Hafnafjörður fór í einu og öllu eftir mataróskum Bosníumanna. 19. júní 2014 16:00 Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Fleiri fréttir Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira
Hótelstjórinn vísar kvörtunum til föðurhúsanna Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar vísaði kvörtunum Bosníumanna til föðurhúsanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. 20. júní 2014 11:30
Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01
Salih Heimir: Veit ekki í hvaða heimi þessir menn lifa Ummæli Dragan Markovic, þjálfara handboltalandsliðs Bosníu, um slæman aðbúnað liðsins á Íslandi vöktu mikla athygli í gær. 20. júní 2014 07:00
Einar: Þessi kvörtun kemur okkur í opna skjöldu Hótelið sem Bosníumenn gistu á hefur oft verið notað og aldrei borist kvörtun. 19. júní 2014 15:01
Vísa ásökunum Bosníumanna á bug Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Haukur Birgisson, hótelstjóri Hótels Hafnarfjarðar, vísa ásökunum Dragan Markovic, þjálfara Bosníu, til föðurhúsana. 19. júní 2014 22:15
Þetta borðuðu Bosníumenn á Íslandi | Matseðill Hótel Hafnafjörður fór í einu og öllu eftir mataróskum Bosníumanna. 19. júní 2014 16:00
Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44