Handbolti

Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann

Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn.

Handbolti

Vukovic til Dags og félaga

Króatíski landsliðsmaðurinn Drago Vukovic gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Füsche Berlin í byrjun tímabilsins 2015-16.

Handbolti

Teflum fram erlendum markmanni í haust

Stefán Arnarsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, staðfesti í gær í samtali við Fréttablaðið að allar líkur væru á því að félagið myndi leita erlendis að markmanni fyrir næstkomandi tímabil.

Handbolti

Andri Berg verður áfram hjá FH

Varnarmaðurinn sterki úr FH skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið en hann hefur verið á mála hjá félaginu undanfarin þrjú tímabil.

Handbolti

Björn Ingi frá HK í Stjörnuna

Markvörðurinn Björn Ingi Friðþjófsson hefur ákveðið að söðla um og gengið til liðs við nýliða Stjörnunnar í Olís deild karla í handbolta frá HK. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í morgun.

Handbolti

Hvorki heyrst frá IHF né EHF

Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar

Handbolti

HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015

Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað.

Handbolti