Handbolti Tekur Dagur við Þjóðverjum? Þýska tímaritið Der Spiegel greinir frá því að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füsche Berlin, verði næsti landsliðsþjálfari Þýskalands. Handbolti 2.8.2014 12:59 Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. Handbolti 1.8.2014 07:00 Vukovic til Dags og félaga Króatíski landsliðsmaðurinn Drago Vukovic gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Füsche Berlin í byrjun tímabilsins 2015-16. Handbolti 31.7.2014 16:00 Ólafur skoraði fjögur í fyrsta leik Ólafur Gústafsson þreytti frumraun sína með Aalborg í gær. Handbolti 31.7.2014 14:00 Veszprem fær liðsstyrk Veszprem hefur fengið línumanninn Andreas Nilsson frá Hamburg. Handbolti 31.7.2014 12:15 Spenntur fyrir áskoruninni að byrja á nýjum stað Brynjar Darri Baldursson skrifaði undir eins árs lánssamning hjá FH í gær en hann kemur frá nýliðum Stjörnunnar. Hann segist vera spenntur fyrir því að berjast við Ágúst Elí Björgvinsson um sæti í liði FH. Handbolti 31.7.2014 07:00 Teflum fram erlendum markmanni í haust Stefán Arnarsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, staðfesti í gær í samtali við Fréttablaðið að allar líkur væru á því að félagið myndi leita erlendis að markmanni fyrir næstkomandi tímabil. Handbolti 30.7.2014 08:00 FH fær markvörð frá Stjörnunni Tveir ungir berjast um stöðuna í Hafnafirði næsta vetur. Handbolti 29.7.2014 13:00 Kári Kristján: Óli nær vonandi að kreista meira úr mér Kári er spenntur fyrir nýju tímabili með Valsmönnum. Handbolti 28.7.2014 07:00 Kári Kristján til Vals Línumaðurinn öflugi spilar í rauðu á næsta tímabili. Handbolti 27.7.2014 17:39 Alfreð mælir með bókalestri fyrir leikmenn sína Kynnti Aron Pálmarsson fyrir bókum Einars Kárasonar. Handbolti 27.7.2014 13:30 Andri Berg verður áfram hjá FH Varnarmaðurinn sterki úr FH skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið en hann hefur verið á mála hjá félaginu undanfarin þrjú tímabil. Handbolti 25.7.2014 17:30 Túnisinn farinn frá Kiel Wael Jallouz fylgir Guðjóni Vali Sigurðssyni til Barcelona. Handbolti 24.7.2014 19:30 Sætið á HM í Katar var happafengur Segir réttlátt lýðræðisferli hafa ráðið ákvörðun IHF um að veita Þýskalandi keppnisrétt. Handbolti 23.7.2014 17:30 Ástralir íhuga að lögsækja IHF Hafa fengið boð frá íþróttalögfræðingum um allan heim um aðstoð. Handbolti 23.7.2014 13:45 Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF Handbolti 23.7.2014 06:30 Löng ferðalög bíða íslensku liðanna Dregið var í fyrstu umferðir Evrópukeppnanna í handbolta í morgun og voru nokkur íslensk lið í pottinum. Handbolti 22.7.2014 12:17 Vilja að ÍSÍ beiti sér Ekkert nýtt í svari IHF við erindi HSÍ. Handbolti 22.7.2014 10:48 Ísland með Makedóníu og Ítalíu Dregið í riðla fyrir forkeppni HM kvenna í handbolta. Handbolti 22.7.2014 10:08 Guðmundur og lærisveinar mæta Þýskalandi Dregið var í riðlana fyrir Heimsmeistaramótið í Katar 2015 í gær og drógst Þýskaland gegn Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska landsliðinu. Handbolti 21.7.2014 08:00 Björn Ingi frá HK í Stjörnuna Markvörðurinn Björn Ingi Friðþjófsson hefur ákveðið að söðla um og gengið til liðs við nýliða Stjörnunnar í Olís deild karla í handbolta frá HK. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í morgun. Handbolti 19.7.2014 12:45 Magnús Óli áfram hjá FH Magnús Óli Magnússon hefur skrifað undir nýjan samning við FH. Handbolti 18.7.2014 09:58 Ástralía gefur lítið fyrir skýringar IHF Krefst þess að fá sæti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sæti sem er með réttu í eigu Ástralíu. Handbolti 18.7.2014 08:32 Hvorki heyrst frá IHF né EHF Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar Handbolti 17.7.2014 23:15 HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. Handbolti 16.7.2014 18:15 Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, segist vera með blendnar tilfinningar gagnvart þátttöku Þýskalands á HM í Katar. Handbolti 16.7.2014 09:15 Puscas með Haukum Haukar hafa gengið frá samningum við nýjan markvörð fyrir komandi átök í Olísdeild kvenna. Handbolti 16.7.2014 07:26 Þorgerður Anna samdi við Leipzig Hefur þó ekki spilað síðan í nóvember vegna axlarmeiðsla. Handbolti 15.7.2014 07:48 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. Handbolti 14.7.2014 12:00 Svona var reglunum breytt hjá IHF Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta. Handbolti 12.7.2014 09:11 « ‹ ›
Tekur Dagur við Þjóðverjum? Þýska tímaritið Der Spiegel greinir frá því að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füsche Berlin, verði næsti landsliðsþjálfari Þýskalands. Handbolti 2.8.2014 12:59
Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. Handbolti 1.8.2014 07:00
Vukovic til Dags og félaga Króatíski landsliðsmaðurinn Drago Vukovic gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Füsche Berlin í byrjun tímabilsins 2015-16. Handbolti 31.7.2014 16:00
Ólafur skoraði fjögur í fyrsta leik Ólafur Gústafsson þreytti frumraun sína með Aalborg í gær. Handbolti 31.7.2014 14:00
Veszprem fær liðsstyrk Veszprem hefur fengið línumanninn Andreas Nilsson frá Hamburg. Handbolti 31.7.2014 12:15
Spenntur fyrir áskoruninni að byrja á nýjum stað Brynjar Darri Baldursson skrifaði undir eins árs lánssamning hjá FH í gær en hann kemur frá nýliðum Stjörnunnar. Hann segist vera spenntur fyrir því að berjast við Ágúst Elí Björgvinsson um sæti í liði FH. Handbolti 31.7.2014 07:00
Teflum fram erlendum markmanni í haust Stefán Arnarsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, staðfesti í gær í samtali við Fréttablaðið að allar líkur væru á því að félagið myndi leita erlendis að markmanni fyrir næstkomandi tímabil. Handbolti 30.7.2014 08:00
FH fær markvörð frá Stjörnunni Tveir ungir berjast um stöðuna í Hafnafirði næsta vetur. Handbolti 29.7.2014 13:00
Kári Kristján: Óli nær vonandi að kreista meira úr mér Kári er spenntur fyrir nýju tímabili með Valsmönnum. Handbolti 28.7.2014 07:00
Kári Kristján til Vals Línumaðurinn öflugi spilar í rauðu á næsta tímabili. Handbolti 27.7.2014 17:39
Alfreð mælir með bókalestri fyrir leikmenn sína Kynnti Aron Pálmarsson fyrir bókum Einars Kárasonar. Handbolti 27.7.2014 13:30
Andri Berg verður áfram hjá FH Varnarmaðurinn sterki úr FH skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið en hann hefur verið á mála hjá félaginu undanfarin þrjú tímabil. Handbolti 25.7.2014 17:30
Túnisinn farinn frá Kiel Wael Jallouz fylgir Guðjóni Vali Sigurðssyni til Barcelona. Handbolti 24.7.2014 19:30
Sætið á HM í Katar var happafengur Segir réttlátt lýðræðisferli hafa ráðið ákvörðun IHF um að veita Þýskalandi keppnisrétt. Handbolti 23.7.2014 17:30
Ástralir íhuga að lögsækja IHF Hafa fengið boð frá íþróttalögfræðingum um allan heim um aðstoð. Handbolti 23.7.2014 13:45
Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF Handbolti 23.7.2014 06:30
Löng ferðalög bíða íslensku liðanna Dregið var í fyrstu umferðir Evrópukeppnanna í handbolta í morgun og voru nokkur íslensk lið í pottinum. Handbolti 22.7.2014 12:17
Ísland með Makedóníu og Ítalíu Dregið í riðla fyrir forkeppni HM kvenna í handbolta. Handbolti 22.7.2014 10:08
Guðmundur og lærisveinar mæta Þýskalandi Dregið var í riðlana fyrir Heimsmeistaramótið í Katar 2015 í gær og drógst Þýskaland gegn Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska landsliðinu. Handbolti 21.7.2014 08:00
Björn Ingi frá HK í Stjörnuna Markvörðurinn Björn Ingi Friðþjófsson hefur ákveðið að söðla um og gengið til liðs við nýliða Stjörnunnar í Olís deild karla í handbolta frá HK. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í morgun. Handbolti 19.7.2014 12:45
Magnús Óli áfram hjá FH Magnús Óli Magnússon hefur skrifað undir nýjan samning við FH. Handbolti 18.7.2014 09:58
Ástralía gefur lítið fyrir skýringar IHF Krefst þess að fá sæti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sæti sem er með réttu í eigu Ástralíu. Handbolti 18.7.2014 08:32
Hvorki heyrst frá IHF né EHF Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar Handbolti 17.7.2014 23:15
HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. Handbolti 16.7.2014 18:15
Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, segist vera með blendnar tilfinningar gagnvart þátttöku Þýskalands á HM í Katar. Handbolti 16.7.2014 09:15
Puscas með Haukum Haukar hafa gengið frá samningum við nýjan markvörð fyrir komandi átök í Olísdeild kvenna. Handbolti 16.7.2014 07:26
Þorgerður Anna samdi við Leipzig Hefur þó ekki spilað síðan í nóvember vegna axlarmeiðsla. Handbolti 15.7.2014 07:48
Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. Handbolti 14.7.2014 12:00
Svona var reglunum breytt hjá IHF Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta. Handbolti 12.7.2014 09:11