Handbolti

Tveir nýliðar í landsliðshópnum

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía.

Handbolti

Öruggt hjá Barcelona

Spænska stórveldið Barcelona skellti sænska liðinu Alingsas á útivelli í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Barcelona.

Handbolti

Arnór Þór markahæstur í sigri Bergischer

Íslenskir handboltamenn voru að vanda í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni og 1. deildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson stal senunni og skoraði átta mörk í sigri Bergischer á Minden.

Handbolti