Handbolti

Kretzschmar hrósar Degi í hástert

Stefan Kretzschmar, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands, lofar mjög starf Dags Sigurðssonar með þýska landsliðinu nú í upphafi undankeppni EM 2015. Hann segir sjálfstraust liðsins mun meira og að 28-24 sigur liðsins á Austurríki á dögunum hafa verið stórt skref fram á við eftir vandræðagang landsliðsins síðustu árin.

Handbolti

Kiel komið á toppinn

Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, vann stórsigur á liði Geir Sveinssonar, Magdeburg. Kiel komst á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 34-22 sigri.

Handbolti

Erum dálítið að sofna á verðinum

"Ungu strákarnir hafa fengið að spila allt of lítið í þessum stóru og mikilvægu leikjum,“ segir Valdimar Grímsson en hann og Bjarki Sigurðsson hafa báðir áhyggjur af háum meðalaldri íslenska landsliðsins. Bjarki nefnir B-landslið sem mögulega

Handbolti

Birna hafði betur gegn Sunnu

Sunna Jónsdóttir og stöllur hennar í BK Heid reyndust ekki vera mikil fyrirstaða fyrir meistara Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Handbolti

Dagur hafði betur gegn Patreki

Dagur Sigurðsson hafði betur gegn Patreki Jóhannessyni þegar þeir mættust með lið sín Þýskaland og Austurríki í undankeppni EM 2016 í handbolta í gær. Leikið var í Austurríki.

Handbolti

Alexander klár í slaginn

Alexander Petersson hefur jafnað sig af veikindum sem hafa hrjáð hann undanfarna daga og verður klár í slaginn í dag þegar íslenska landsliðið mætir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016 í handbolta.

Handbolti

Stjarnan vann Hauka með minnsta mun

Stjarnan vann Hauka með minnsta mun í Olís-deild kvenna, en staðan var jöfn í hálfleik 9-9. Stjarnan náði að knýja fram sigur eftir dramatískar lokamínútur, 21-20.

Handbolti

Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker

Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út.

Handbolti