Handbolti HK-hjartað slær enn HK er á botni Olís-deildar karla, en liðið er aðeins búið að vinna tvo leiki af 16 í deildinni. Í heildina er liðið aðeins búið að vinna tvo deildarleiki af 24 á árinu. Handbolti 20.12.2014 08:00 Elías Már aftur í Hauka Elías Már Halldórsson hefur gert eins og hálfs árs samning við Hauka og mun byrja að spila með liðinu þegar keppni hefst á ný í Olís-deild karla eftir HM í Katar. Handbolti 19.12.2014 22:01 Þórir kominn með norsku stelpurnar í úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið í handbolta spilar til úrslita á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Króatíu eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 29-25, í undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Handbolti 19.12.2014 20:57 Erlingur fagnaði stórum sigri sinna manna í kvöld Erlingur Birgir Richardsson stýrði SG Westwien til sigur í kvöld í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið átti ekki í miklum vandræðum með botnlið Union St.Pölten. Handbolti 19.12.2014 19:31 Fyrsti úrslitaleikur þeirra spænsku í sex ár Spænska landsliðið er komið í úrslit á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir eins marka sigur í undanúrslitaleik á móti ríkjandi Evrópumeisturum Svartfjallalands í kvöld. Handbolti 19.12.2014 18:34 Ítarleg umfjöllun Stöðvar 2 Sports um HM í Katar 25 leikir sýndir í beinni útsendingu og HM-stofa með Guðjóni Guðmundssyni. Handbolti 19.12.2014 10:30 Kapphlaup um Katarmiðana Tuttugu handboltamenn munu á næstu vikum berjast um farseðla á HM í Katar. Landsliðsþjálfarinn mun taka sextán eða sautján leikmenn með sér út. Hann mun láta liðið æfa nýtt varnarafbrigði fyrir mótið. Handbolti 19.12.2014 07:00 ÍR nýtti öll vítin sín á móti Lárusi - sex sigrar í röð ÍR vann öruggan sjö marka sigur á botnliði HK, 34-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handbolta fyrir jóla- og HM-frí. Handbolti 18.12.2014 21:53 Róbert markahæstur þegar PSG vann eftir mikinn spennuleik Íslenski landsliðslínumaðurinn Róbert Gunnarsson nýtti öll skotin sín og var markahæstur hjá Paris Saint-Germain þegar liðið vann eins marks útisigur á HBC Nantes, 27-26, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2014 21:38 Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. Handbolti 18.12.2014 20:09 Ógnarsterkur hópur hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, valdi í dag nítján manna æfingahóp fyrir HM. Handbolti 18.12.2014 16:10 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2014 15:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. Handbolti 18.12.2014 15:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. Handbolti 18.12.2014 15:11 Þórir: Ég er auðvitað spældur Er ekki með í æfingahópnum sem var tilkynntur í dag fyrir HM í Katar. Handbolti 18.12.2014 14:05 Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. Handbolti 18.12.2014 13:56 Æfingahópur Arons tilbúinn | Þórir úti í kuldanum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. Handbolti 18.12.2014 13:33 Þarf að borga þeim til að horfa á HM í handbolta? Verkamenn í Katar fá reglulega borgað fyrir að mæta á íþróttakappleiki í landinu til að fylla vellina. Handbolti 18.12.2014 07:00 Snorri Steinn sá eini sem fagnaði sigri í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson var eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en bæði Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason urðu að sætta sig við jafntefli á útivelli. Handbolti 17.12.2014 22:08 Ljónin og Refirnir áfram | Fimm Íslendingalið í 8 liða úrslitunum Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin urðu fjórða og fimmta Íslendingaliðið sem komst áfram í átta liða úrslit þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 17.12.2014 21:49 Norsku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta en það kom ekki að sök þar sem liðið var þegar búið að tryggja sér sigur í milliriðli eitt og um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Handbolti 17.12.2014 21:23 Vignir nýtti öll skotin sín í sigri | Sigur hjá lærisveinum Arons Vignir Svavarsson og Aron Kristjánsson fögnuðu báðir sigri í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, Vignir sem leikmaður HC Midtjylland og Aron sem þjálfari toppliðs KIF Kolding. Handbolti 17.12.2014 20:30 Duvnjak bjargvættur Alfreðs og lærisveina í kvöld Króatíinn Domagoj Duvnjak var hetja Kiel í kvöld þegar liðið komst í hann krappann á móti TuS N-Lübbecke í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Handbolti 17.12.2014 20:20 Gunnar Steinn sló Rúnar Kára út úr þýska bikarnum Gunnar Steinn Jónsson var í stóru hlutverki í seinni hálfleiknum þegar Gummersbach tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld eftir eins marks sigur í Íslendingaslag á útivelli á móti TSV Hannover-Burgdorf, 31-30. Handbolti 17.12.2014 19:37 Dönsku stelpurnar töpuðu stórt og misstu af undanúrslitunum Það verða Noregur og Spánn sem komast upp úr milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta kvenna sem stendur nú yfir í Ungverjalandi og Króatíu. Spænska liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sjö marka sigri á Dönum, 29-22, í hreinum úrslitaleik á móti Danmörku. Handbolti 17.12.2014 18:56 Gaudin rekinn frá Hamburg Vandræðin hjá þýska handknattleiksfélaginu Hamburg ætla engan enda að taka en liðið er nú búið að reka þjálfarann, Christian Gaudin. Handbolti 17.12.2014 18:45 Vignir grófastur í danska boltanum Þegar 16 af 26 umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er lokið trónir Íslendingur á toppi eins lista þegar litið er yfir tölfræði deildarinnar. Handbolti 17.12.2014 08:30 Alveg hættur að geta haldið andliti þarna undir lokin Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK í Olís-deild karla, gerði sér lítið fyrir og varði sjö víti af þeim átta sem hann fékk á sig gegn FH í tapleik. HK-ingar eru rótfastir við botn deildarinnar og þurfa að taka sér tak. Handbolti 17.12.2014 08:00 Atli Ævar frábær í sigri í Íslendingaslag Atli Ævar Ingólfsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif í kvöld í tveggja marka heimasigri á Ricoh, 31-29, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 16.12.2014 19:40 Verða þrjú af fjórum liðum í undanúrslitum EM frá Norðurlöndum? Sænsku stelpurnar eru á góðri leið inn í undanúrslitin á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir níu marka sigur á Slóvakíu, 31-22, í leik liðanna í milliriðli 2 sem fór fram í Zagreb í kvöld. Handbolti 16.12.2014 19:07 « ‹ ›
HK-hjartað slær enn HK er á botni Olís-deildar karla, en liðið er aðeins búið að vinna tvo leiki af 16 í deildinni. Í heildina er liðið aðeins búið að vinna tvo deildarleiki af 24 á árinu. Handbolti 20.12.2014 08:00
Elías Már aftur í Hauka Elías Már Halldórsson hefur gert eins og hálfs árs samning við Hauka og mun byrja að spila með liðinu þegar keppni hefst á ný í Olís-deild karla eftir HM í Katar. Handbolti 19.12.2014 22:01
Þórir kominn með norsku stelpurnar í úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið í handbolta spilar til úrslita á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Króatíu eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 29-25, í undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Handbolti 19.12.2014 20:57
Erlingur fagnaði stórum sigri sinna manna í kvöld Erlingur Birgir Richardsson stýrði SG Westwien til sigur í kvöld í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið átti ekki í miklum vandræðum með botnlið Union St.Pölten. Handbolti 19.12.2014 19:31
Fyrsti úrslitaleikur þeirra spænsku í sex ár Spænska landsliðið er komið í úrslit á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir eins marka sigur í undanúrslitaleik á móti ríkjandi Evrópumeisturum Svartfjallalands í kvöld. Handbolti 19.12.2014 18:34
Ítarleg umfjöllun Stöðvar 2 Sports um HM í Katar 25 leikir sýndir í beinni útsendingu og HM-stofa með Guðjóni Guðmundssyni. Handbolti 19.12.2014 10:30
Kapphlaup um Katarmiðana Tuttugu handboltamenn munu á næstu vikum berjast um farseðla á HM í Katar. Landsliðsþjálfarinn mun taka sextán eða sautján leikmenn með sér út. Hann mun láta liðið æfa nýtt varnarafbrigði fyrir mótið. Handbolti 19.12.2014 07:00
ÍR nýtti öll vítin sín á móti Lárusi - sex sigrar í röð ÍR vann öruggan sjö marka sigur á botnliði HK, 34-27, í lokaumferð Olís-deild karla í handbolta fyrir jóla- og HM-frí. Handbolti 18.12.2014 21:53
Róbert markahæstur þegar PSG vann eftir mikinn spennuleik Íslenski landsliðslínumaðurinn Róbert Gunnarsson nýtti öll skotin sín og var markahæstur hjá Paris Saint-Germain þegar liðið vann eins marks útisigur á HBC Nantes, 27-26, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2014 21:38
Akureyringar safna ekki stigunum fyrir sunnan FH vann í kvöld þriggja marka sigur á Akureyri, 26-23, í sextándu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jóla- og HM-frí. Handbolti 18.12.2014 20:09
Ógnarsterkur hópur hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, valdi í dag nítján manna æfingahóp fyrir HM. Handbolti 18.12.2014 16:10
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-23 | Ágúst var hetja Mosfellinga Ágúst Birgisson skoraði sigurmark Aftureldingar þegar liðið lagði Hauka að velli, 22-23, í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2014 15:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 25-24 | Sigurður hetja Fram Fram vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var skemmtun og spenna fyrir allan peninginn, en lokatölur urðu 25-24. Handbolti 18.12.2014 15:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-19 | Meistararnir burstuðu toppliðið Íslandsmeistarar Eyjamanna eru búnir að finna meistaraformið sitt á nýjan leik en þeir unnu öruggan sjö marka sigur á toppliði Valsmanna, 26-19, í leik liðanna í Olís-deild karla í Eyjum í kvöld. Handbolti 18.12.2014 15:11
Þórir: Ég er auðvitað spældur Er ekki með í æfingahópnum sem var tilkynntur í dag fyrir HM í Katar. Handbolti 18.12.2014 14:05
Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. Handbolti 18.12.2014 13:56
Æfingahópur Arons tilbúinn | Þórir úti í kuldanum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. Handbolti 18.12.2014 13:33
Þarf að borga þeim til að horfa á HM í handbolta? Verkamenn í Katar fá reglulega borgað fyrir að mæta á íþróttakappleiki í landinu til að fylla vellina. Handbolti 18.12.2014 07:00
Snorri Steinn sá eini sem fagnaði sigri í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson var eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en bæði Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason urðu að sætta sig við jafntefli á útivelli. Handbolti 17.12.2014 22:08
Ljónin og Refirnir áfram | Fimm Íslendingalið í 8 liða úrslitunum Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin urðu fjórða og fimmta Íslendingaliðið sem komst áfram í átta liða úrslit þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 17.12.2014 21:49
Norsku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta en það kom ekki að sök þar sem liðið var þegar búið að tryggja sér sigur í milliriðli eitt og um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Handbolti 17.12.2014 21:23
Vignir nýtti öll skotin sín í sigri | Sigur hjá lærisveinum Arons Vignir Svavarsson og Aron Kristjánsson fögnuðu báðir sigri í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, Vignir sem leikmaður HC Midtjylland og Aron sem þjálfari toppliðs KIF Kolding. Handbolti 17.12.2014 20:30
Duvnjak bjargvættur Alfreðs og lærisveina í kvöld Króatíinn Domagoj Duvnjak var hetja Kiel í kvöld þegar liðið komst í hann krappann á móti TuS N-Lübbecke í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Handbolti 17.12.2014 20:20
Gunnar Steinn sló Rúnar Kára út úr þýska bikarnum Gunnar Steinn Jónsson var í stóru hlutverki í seinni hálfleiknum þegar Gummersbach tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld eftir eins marks sigur í Íslendingaslag á útivelli á móti TSV Hannover-Burgdorf, 31-30. Handbolti 17.12.2014 19:37
Dönsku stelpurnar töpuðu stórt og misstu af undanúrslitunum Það verða Noregur og Spánn sem komast upp úr milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta kvenna sem stendur nú yfir í Ungverjalandi og Króatíu. Spænska liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sjö marka sigri á Dönum, 29-22, í hreinum úrslitaleik á móti Danmörku. Handbolti 17.12.2014 18:56
Gaudin rekinn frá Hamburg Vandræðin hjá þýska handknattleiksfélaginu Hamburg ætla engan enda að taka en liðið er nú búið að reka þjálfarann, Christian Gaudin. Handbolti 17.12.2014 18:45
Vignir grófastur í danska boltanum Þegar 16 af 26 umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er lokið trónir Íslendingur á toppi eins lista þegar litið er yfir tölfræði deildarinnar. Handbolti 17.12.2014 08:30
Alveg hættur að geta haldið andliti þarna undir lokin Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK í Olís-deild karla, gerði sér lítið fyrir og varði sjö víti af þeim átta sem hann fékk á sig gegn FH í tapleik. HK-ingar eru rótfastir við botn deildarinnar og þurfa að taka sér tak. Handbolti 17.12.2014 08:00
Atli Ævar frábær í sigri í Íslendingaslag Atli Ævar Ingólfsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif í kvöld í tveggja marka heimasigri á Ricoh, 31-29, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 16.12.2014 19:40
Verða þrjú af fjórum liðum í undanúrslitum EM frá Norðurlöndum? Sænsku stelpurnar eru á góðri leið inn í undanúrslitin á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir níu marka sigur á Slóvakíu, 31-22, í leik liðanna í milliriðli 2 sem fór fram í Zagreb í kvöld. Handbolti 16.12.2014 19:07