Handbolti Getspeki tveggja Íslendinga skilaði þeim ferð á HM í Katar Íslenska landsliðið datt út leik í sextán liða úrslitunum á HM í handbolta í Katar en Ísland átti hinsvegar tvo af þremur getspökustu mönnunum í tippleik heimsmeistaramótsins. Handbolti 28.1.2015 11:46 Lauge: Úrslitin önnur ef Aron hefði verið með Vonar að Aron Pálmarsson snúi aftur á handboltavöllinn sem fyrst. Handbolti 28.1.2015 09:00 Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. Handbolti 28.1.2015 08:00 Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. Handbolti 28.1.2015 07:00 Íslandsbanar aldrei heimsmeistarar Sex lið hafa slegið Ísland út á HM en ekkert þeirra hefur náð að fara alla leið Handbolti 28.1.2015 06:00 Kristín skoraði sextán mörk | Myndir Kristín Guðmundsdóttir Valskona var í vígahug í kvöld og skoraði heil sextán mörk í óvæntum sigri Vals á Fram sem var í toppsæti deildarinnar fyrir kvöldið. Handbolti 27.1.2015 21:49 Stórleikur Szölösi skilaði Fylki tveim stigum Fylkir nældi í tvö mikilvæg stig í Olís-deild kvenna í kvöld og það í Vestmannaeyjum. Handbolti 27.1.2015 20:23 Lauge: Miklvægast að gefa Íslandi ekki von Leikstjórnandi danska landsliðsins átti stjörnuleik gegn Íslandi í gær. Handbolti 27.1.2015 18:15 Tékkar unnu í vítakeppni Tékkar náðu sautjánda sætinu á HM í handbolta eftir dramatískan sigur á Hvíta-Rússlandi. Handbolti 27.1.2015 17:52 Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. Handbolti 27.1.2015 17:30 Guðjón Valur: Þægilegt að segja að við vildum þetta ekki Fyrirliðinn efast ekki um dugnað og vinnusemi strákanna í landsliðinu. Handbolti 27.1.2015 16:45 „Væri sárt að missa af ÓL í Ríó“ Möguleikar íslenska landsliðsins á keppnisrétt á næstu Ólympíuleikum stórminnkuðu í gær. Handbolti 27.1.2015 16:00 Carsten Lichtlein: Dagur heldur ekki langar ræður Carsten Lichtlein stóð í marki Þjóðverja í sigri þeirra á Egyptum í 16 liða úrslitum. Þessi rúmlega tveggja metra kappi var stórkostlegur í leiknum, varði 20 af þeim 36 skotum sem hann fékk á sig. Þrjú af fimm vítaköstum Egypta höfnuðu í skrokknum á Lichtlein sem spilar með Gummersbach í Þýskalandi. Handbolti 27.1.2015 15:30 Ólafur Stefáns: Þurfum að fá heiðarlegt svar því sumir eru orðnir þreyttir Ólafur Stefánsson, einn allra besti handboltamaðurinn í sögu íslensku þjóðarinnar, var gestur í HM-stofunni í gær og sagði sína skoðun á gengi íslenska landsliðsins á HM í Katar. Handbolti 27.1.2015 15:00 Brotið sem réði örlögum íslenska landsliðsins á HM í Katar | Myndband Tékkinn Ondrej Zdráhala átti líklega meiri þátt í örlögum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar en margur annar leikmaður móherja Íslands á heimsmeistaramótinu. Handbolti 27.1.2015 14:00 Guðmundur Guðmundsson: Stórkostleg upplifun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á Íslendingum í gær. Handbolti 27.1.2015 13:30 Kristján Ara: Íslensku leikmennirnir voru hræddir Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru yfir leik Íslands og Danmerkur í HM-kvöldinu hjá Herði Magnússyni í gær en danska landsliðið sendi þá það íslenska heim af heimsmeistaramótinu í Katar. Handbolti 27.1.2015 12:00 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. Handbolti 27.1.2015 10:00 Ísland endaði í ellefta sætinu á HM í Katar Alþjóðahandboltasambandið hefur nú gefið út lokastöðu liðanna átta sem duttu út úr sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar. Handbolti 27.1.2015 09:18 Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 27.1.2015 09:00 Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. Handbolti 27.1.2015 08:16 Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum "Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi. Handbolti 27.1.2015 07:00 Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist vera stoltur af sínum mönnum fyrir frammistöðuna á HM í handbolta, þó svo að niðurstaðan hafi ekki verið eftir óskum manna. Handbolti 27.1.2015 06:00 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. Handbolti 26.1.2015 22:16 Guðjón Valur: Mættum sterkara liði Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk úr ellefu skotum gegn Dönum og var sá eini í liðinu sem lék allan leikinn. Var það áfall að komast ekki lengra í keppninni en í 16 liða úrslit? Handbolti 26.1.2015 21:58 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er munurinn á Fokker 50 og Boeing Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að það hafi verið himinn og haf á milli íslenska og danska landsliðsins í kvöld. Handbolti 26.1.2015 21:40 Aron Kristjáns: Erfitt þegar Landin er í stuði Aron Kristjánsson segir að sigur Dana á Íslendingum hafi verið sanngjarn. Hann vill ekki svara því hvort hann myndi velja sömu leikmenn ef hann stæði frammi fyrir því að velja liðið núna. Handbolti 26.1.2015 21:32 Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var svekktur með tapið gegn Dönum. Hann segir að liðið hafi ekki spilað vel í mótinu og vonar að Íslendingur verði heimsmeistari. Handbolti 26.1.2015 21:12 Björgvin Páll: Súrt að falla úr leik á móti Dönum Björgvin Páll Gústavsson varði tuttugu skot á móti Dönum í kvöld og var enn einu sinni besti leikmaður mótsins. Björgvin Páll var veikur í gær og um tíma óvíst hvort hann gæti spilað. Handbolti 26.1.2015 21:01 Vignir: Auðvitað eigum við erindi í keppnina Vignir Svavarsson og Kári Kristján Kristjánsson skoruðu báðir þrjú mörk úr þremur skotum af línunni. Vignir hrósaði Dönunum eftir leikinn. Handbolti 26.1.2015 20:56 « ‹ ›
Getspeki tveggja Íslendinga skilaði þeim ferð á HM í Katar Íslenska landsliðið datt út leik í sextán liða úrslitunum á HM í handbolta í Katar en Ísland átti hinsvegar tvo af þremur getspökustu mönnunum í tippleik heimsmeistaramótsins. Handbolti 28.1.2015 11:46
Lauge: Úrslitin önnur ef Aron hefði verið með Vonar að Aron Pálmarsson snúi aftur á handboltavöllinn sem fyrst. Handbolti 28.1.2015 09:00
Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. Handbolti 28.1.2015 08:00
Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. Handbolti 28.1.2015 07:00
Íslandsbanar aldrei heimsmeistarar Sex lið hafa slegið Ísland út á HM en ekkert þeirra hefur náð að fara alla leið Handbolti 28.1.2015 06:00
Kristín skoraði sextán mörk | Myndir Kristín Guðmundsdóttir Valskona var í vígahug í kvöld og skoraði heil sextán mörk í óvæntum sigri Vals á Fram sem var í toppsæti deildarinnar fyrir kvöldið. Handbolti 27.1.2015 21:49
Stórleikur Szölösi skilaði Fylki tveim stigum Fylkir nældi í tvö mikilvæg stig í Olís-deild kvenna í kvöld og það í Vestmannaeyjum. Handbolti 27.1.2015 20:23
Lauge: Miklvægast að gefa Íslandi ekki von Leikstjórnandi danska landsliðsins átti stjörnuleik gegn Íslandi í gær. Handbolti 27.1.2015 18:15
Tékkar unnu í vítakeppni Tékkar náðu sautjánda sætinu á HM í handbolta eftir dramatískan sigur á Hvíta-Rússlandi. Handbolti 27.1.2015 17:52
Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. Handbolti 27.1.2015 17:30
Guðjón Valur: Þægilegt að segja að við vildum þetta ekki Fyrirliðinn efast ekki um dugnað og vinnusemi strákanna í landsliðinu. Handbolti 27.1.2015 16:45
„Væri sárt að missa af ÓL í Ríó“ Möguleikar íslenska landsliðsins á keppnisrétt á næstu Ólympíuleikum stórminnkuðu í gær. Handbolti 27.1.2015 16:00
Carsten Lichtlein: Dagur heldur ekki langar ræður Carsten Lichtlein stóð í marki Þjóðverja í sigri þeirra á Egyptum í 16 liða úrslitum. Þessi rúmlega tveggja metra kappi var stórkostlegur í leiknum, varði 20 af þeim 36 skotum sem hann fékk á sig. Þrjú af fimm vítaköstum Egypta höfnuðu í skrokknum á Lichtlein sem spilar með Gummersbach í Þýskalandi. Handbolti 27.1.2015 15:30
Ólafur Stefáns: Þurfum að fá heiðarlegt svar því sumir eru orðnir þreyttir Ólafur Stefánsson, einn allra besti handboltamaðurinn í sögu íslensku þjóðarinnar, var gestur í HM-stofunni í gær og sagði sína skoðun á gengi íslenska landsliðsins á HM í Katar. Handbolti 27.1.2015 15:00
Brotið sem réði örlögum íslenska landsliðsins á HM í Katar | Myndband Tékkinn Ondrej Zdráhala átti líklega meiri þátt í örlögum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar en margur annar leikmaður móherja Íslands á heimsmeistaramótinu. Handbolti 27.1.2015 14:00
Guðmundur Guðmundsson: Stórkostleg upplifun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á Íslendingum í gær. Handbolti 27.1.2015 13:30
Kristján Ara: Íslensku leikmennirnir voru hræddir Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru yfir leik Íslands og Danmerkur í HM-kvöldinu hjá Herði Magnússyni í gær en danska landsliðið sendi þá það íslenska heim af heimsmeistaramótinu í Katar. Handbolti 27.1.2015 12:00
HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. Handbolti 27.1.2015 10:00
Ísland endaði í ellefta sætinu á HM í Katar Alþjóðahandboltasambandið hefur nú gefið út lokastöðu liðanna átta sem duttu út úr sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar. Handbolti 27.1.2015 09:18
Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 27.1.2015 09:00
Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. Handbolti 27.1.2015 08:16
Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum "Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi. Handbolti 27.1.2015 07:00
Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist vera stoltur af sínum mönnum fyrir frammistöðuna á HM í handbolta, þó svo að niðurstaðan hafi ekki verið eftir óskum manna. Handbolti 27.1.2015 06:00
Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. Handbolti 26.1.2015 22:16
Guðjón Valur: Mættum sterkara liði Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk úr ellefu skotum gegn Dönum og var sá eini í liðinu sem lék allan leikinn. Var það áfall að komast ekki lengra í keppninni en í 16 liða úrslit? Handbolti 26.1.2015 21:58
Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er munurinn á Fokker 50 og Boeing Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að það hafi verið himinn og haf á milli íslenska og danska landsliðsins í kvöld. Handbolti 26.1.2015 21:40
Aron Kristjáns: Erfitt þegar Landin er í stuði Aron Kristjánsson segir að sigur Dana á Íslendingum hafi verið sanngjarn. Hann vill ekki svara því hvort hann myndi velja sömu leikmenn ef hann stæði frammi fyrir því að velja liðið núna. Handbolti 26.1.2015 21:32
Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var svekktur með tapið gegn Dönum. Hann segir að liðið hafi ekki spilað vel í mótinu og vonar að Íslendingur verði heimsmeistari. Handbolti 26.1.2015 21:12
Björgvin Páll: Súrt að falla úr leik á móti Dönum Björgvin Páll Gústavsson varði tuttugu skot á móti Dönum í kvöld og var enn einu sinni besti leikmaður mótsins. Björgvin Páll var veikur í gær og um tíma óvíst hvort hann gæti spilað. Handbolti 26.1.2015 21:01
Vignir: Auðvitað eigum við erindi í keppnina Vignir Svavarsson og Kári Kristján Kristjánsson skoruðu báðir þrjú mörk úr þremur skotum af línunni. Vignir hrósaði Dönunum eftir leikinn. Handbolti 26.1.2015 20:56