Handbolti Kiel tapaði í Ungverjalandi Rimma Kiel og Pick Szeged í Meistaradeildinni er galopin eftir sigur ungverska liðsins í dag. Handbolti 12.4.2015 18:53 Leiðin grýtt hjá PSG í undanúrslit Róbert Gunnarsson og félagar í PSG eru í erfiðum málum í Meistaradeildinni. Handbolti 12.4.2015 17:04 Aue vann Íslendingaslaginn Lið Rúnars Sigtryggssonar, EHV Aue, vann mikilvægan sigur í þýsku B-deildinni í dag er tvö Íslendingalið mættust. Handbolti 12.4.2015 16:51 Bjarni biðst afsökunar Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Akureyrar og ÍR í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta á föstudaginn. Handbolti 12.4.2015 12:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri 24-22 | Björgvin sneri aftur með stæl ÍR bar sigurorð af Akureyri, 24-22, í oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 12.4.2015 10:53 Fjórtán íslensk mörk í sigri Emsdetten Ernir Hrafn Arnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en Ernir skoraði níu mörk í sigri liðsins á Empor Rostock. Handbolti 11.4.2015 21:00 Szilagyi bjargaði stigi fyrir Bergrischer Bergrischer gerði jafntefli við HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 28-28. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergrischer og Björgvin Páll Gústavsson stóð vaktina í markinu. Handbolti 11.4.2015 19:57 Ragnar: Liðið er að þroskast Ragnar Hermannsson, annar þjálfari Stjörnunnar, sagði sínar stúlkur hafa sýnt mikinn styrk þegar þær lögðu Val að velli, 23-21, oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 11.4.2015 19:12 Barcelona spænskur deildarmeistari Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru spænskir deildarmeistarar í handbolta, en Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku deildinni í vetur. Handbolti 11.4.2015 18:05 Sigurgeir Árni leggur skóna á hilluna Sigurgeir Árni Ægisson, handboltakappi, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Sigurgeir er fæddur og uppalinn í Kaplakrika, en hann lék lengst af með FH. Handbolti 11.4.2015 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Handbolti 11.4.2015 00:01 Bjarni Fritzson: Dómararnir bara með dónaskap Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, var langt frá því að vera sáttur eftir að hafa þurft að þola þriggja marka tap á Akureyri í kvöld en norðanmenn tryggðu sér með því oddaleik í Austurberginu á sunnudaginn. Handbolti 10.4.2015 21:33 Tók fram skóna sex árum eftir að hann hætti Ólafur Stefánsson ekki sá eini sem hætti við að hætta á dögunum. Handbolti 10.4.2015 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 23-20 | Oddaleikur í Austurbergi á sunnudaginn Akureyri tryggði sér oddaleik í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir þriggja marka sigur í öðrum leik liðanna. Handbolti 10.4.2015 15:08 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Afturelding 21-22 | Íslandsmeistararnir í sumarfrí Íslandsmeistarar ÍBV eru úr leik í úrslitskeppni Olís-deild karla eftir eins marks tap á móti Aftureldingu í Eyjum í kvöld, 22-21. Handbolti 10.4.2015 14:59 Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. Handbolti 10.4.2015 09:15 Vinna ríkjandi meistarar ekki leik þriðja árið í röð? Íslandsmeistarar ÍBV eiga á hættu að fara í sumarfrí strax í kvöld þegar þeir taka á móti Aftureldingu í Vestmannaeyjum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 10.4.2015 06:00 Guðjón Valur frábær í fyrri hálfleik og Barcelona vann útileikinn Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru í ágætum málum eftir fyrri leik sinn við króatíska liðið RK Zagreb í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.4.2015 19:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-24 | Haukar sendu FH í sumarfrí Haukar slógu nágranna sína í FH úr út úrslitakeppninni með fjögurra marka sigri, 28-24. Handbolti 9.4.2015 18:45 Fæðubótarefni felldi Jóhann Birgi Handknattleiksdeild FH og Jóhann Birgir Ingvarsson eru búin að senda frá sér fréttatilkynningu í kjölfar þess að Jóhann Birnir féll á lyfjaprófi. Handbolti 9.4.2015 17:39 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-34 | Framarar niðurlægðir á heimavelli Valur er kominn í undanúrslit í Olís-deild karla eftir að hafa valtað yfir Fram í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 9.4.2015 14:38 Ísland í erfiðum riðli í undankeppni EM 2016 Stelpurnar okkar með Frökkum, Þjóðverjum og Sviss í riðli í undankeppni Evrópumótmsins. Handbolti 9.4.2015 13:45 FH vill ekki staðfesta neitt Formaður handknattleiksdeildar FH, Ásgeir Jónsson, vildi hvorki neita því né játa í samtali við Vísi í dag að leikmaður liðsins hefði fallið á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik ÍBV og FH þann 28. febrúar. Handbolti 9.4.2015 13:15 Halldór Harri tekur við Stjörnunni Tekur við liðinu af Ragnari Hermannssyni eftir tímabilið. Handbolti 9.4.2015 12:45 Leikmaður FH sagður hafa fallið á lyfjaprófi Á yfir höfði sér tveggja ára keppnisbann vegna steranotkunar. Handbolti 9.4.2015 09:15 Haukar með FH-sópinn á lofti í kvöld? Haukar og Valur geta í kvöld orðið fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en þá fer fram leikur tvö í einvígjum liðanna í átta liða úrslitunum. Handbolti 9.4.2015 06:00 Snorri Steinn klikkaði á þremur vítum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson fór illa með vítin í tapi síns liðs í franska handboltanum í dag en lið hans tapaði þá Íslendingaslag á móti góðvini hans úr landsliðinu, Róberti Gunnarssyni. Handbolti 8.4.2015 22:29 Grótta, Fram og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitunum Þrjú lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í kvöld en Grótta, ÍBV og Fram unnu öll einvígi sín í átta liða úrslitunum 2-0. Handbolti 8.4.2015 21:41 Aron ekki með þegar Alfreð hafði betur gegn Geir Aron Pálmarsson var ekki með Kiel í kvöld en það kom ekki á sök þegar liðið vann sex marka útisigur á SC Magdeburg í þýsku deildinni í handbolta. Handbolti 8.4.2015 20:49 Strákarnir hans Arons töpuðu toppslagnum KIF Kolding frá Kaupmannahöfn, sem spilar undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði í kvöld á móti Team Tvis Holstebro í riðlakeppni dönsku úrslitakeppninnar en bæði liðin voru búin að vinna tvo fyrstu leiki sína. Handbolti 8.4.2015 19:24 « ‹ ›
Kiel tapaði í Ungverjalandi Rimma Kiel og Pick Szeged í Meistaradeildinni er galopin eftir sigur ungverska liðsins í dag. Handbolti 12.4.2015 18:53
Leiðin grýtt hjá PSG í undanúrslit Róbert Gunnarsson og félagar í PSG eru í erfiðum málum í Meistaradeildinni. Handbolti 12.4.2015 17:04
Aue vann Íslendingaslaginn Lið Rúnars Sigtryggssonar, EHV Aue, vann mikilvægan sigur í þýsku B-deildinni í dag er tvö Íslendingalið mættust. Handbolti 12.4.2015 16:51
Bjarni biðst afsökunar Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Akureyrar og ÍR í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta á föstudaginn. Handbolti 12.4.2015 12:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri 24-22 | Björgvin sneri aftur með stæl ÍR bar sigurorð af Akureyri, 24-22, í oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 12.4.2015 10:53
Fjórtán íslensk mörk í sigri Emsdetten Ernir Hrafn Arnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en Ernir skoraði níu mörk í sigri liðsins á Empor Rostock. Handbolti 11.4.2015 21:00
Szilagyi bjargaði stigi fyrir Bergrischer Bergrischer gerði jafntefli við HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 28-28. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergrischer og Björgvin Páll Gústavsson stóð vaktina í markinu. Handbolti 11.4.2015 19:57
Ragnar: Liðið er að þroskast Ragnar Hermannsson, annar þjálfari Stjörnunnar, sagði sínar stúlkur hafa sýnt mikinn styrk þegar þær lögðu Val að velli, 23-21, oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 11.4.2015 19:12
Barcelona spænskur deildarmeistari Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru spænskir deildarmeistarar í handbolta, en Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku deildinni í vetur. Handbolti 11.4.2015 18:05
Sigurgeir Árni leggur skóna á hilluna Sigurgeir Árni Ægisson, handboltakappi, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Sigurgeir er fæddur og uppalinn í Kaplakrika, en hann lék lengst af með FH. Handbolti 11.4.2015 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Handbolti 11.4.2015 00:01
Bjarni Fritzson: Dómararnir bara með dónaskap Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, var langt frá því að vera sáttur eftir að hafa þurft að þola þriggja marka tap á Akureyri í kvöld en norðanmenn tryggðu sér með því oddaleik í Austurberginu á sunnudaginn. Handbolti 10.4.2015 21:33
Tók fram skóna sex árum eftir að hann hætti Ólafur Stefánsson ekki sá eini sem hætti við að hætta á dögunum. Handbolti 10.4.2015 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 23-20 | Oddaleikur í Austurbergi á sunnudaginn Akureyri tryggði sér oddaleik í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir þriggja marka sigur í öðrum leik liðanna. Handbolti 10.4.2015 15:08
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Afturelding 21-22 | Íslandsmeistararnir í sumarfrí Íslandsmeistarar ÍBV eru úr leik í úrslitskeppni Olís-deild karla eftir eins marks tap á móti Aftureldingu í Eyjum í kvöld, 22-21. Handbolti 10.4.2015 14:59
Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. Handbolti 10.4.2015 09:15
Vinna ríkjandi meistarar ekki leik þriðja árið í röð? Íslandsmeistarar ÍBV eiga á hættu að fara í sumarfrí strax í kvöld þegar þeir taka á móti Aftureldingu í Vestmannaeyjum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 10.4.2015 06:00
Guðjón Valur frábær í fyrri hálfleik og Barcelona vann útileikinn Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru í ágætum málum eftir fyrri leik sinn við króatíska liðið RK Zagreb í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.4.2015 19:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-24 | Haukar sendu FH í sumarfrí Haukar slógu nágranna sína í FH úr út úrslitakeppninni með fjögurra marka sigri, 28-24. Handbolti 9.4.2015 18:45
Fæðubótarefni felldi Jóhann Birgi Handknattleiksdeild FH og Jóhann Birgir Ingvarsson eru búin að senda frá sér fréttatilkynningu í kjölfar þess að Jóhann Birnir féll á lyfjaprófi. Handbolti 9.4.2015 17:39
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-34 | Framarar niðurlægðir á heimavelli Valur er kominn í undanúrslit í Olís-deild karla eftir að hafa valtað yfir Fram í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 9.4.2015 14:38
Ísland í erfiðum riðli í undankeppni EM 2016 Stelpurnar okkar með Frökkum, Þjóðverjum og Sviss í riðli í undankeppni Evrópumótmsins. Handbolti 9.4.2015 13:45
FH vill ekki staðfesta neitt Formaður handknattleiksdeildar FH, Ásgeir Jónsson, vildi hvorki neita því né játa í samtali við Vísi í dag að leikmaður liðsins hefði fallið á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik ÍBV og FH þann 28. febrúar. Handbolti 9.4.2015 13:15
Halldór Harri tekur við Stjörnunni Tekur við liðinu af Ragnari Hermannssyni eftir tímabilið. Handbolti 9.4.2015 12:45
Leikmaður FH sagður hafa fallið á lyfjaprófi Á yfir höfði sér tveggja ára keppnisbann vegna steranotkunar. Handbolti 9.4.2015 09:15
Haukar með FH-sópinn á lofti í kvöld? Haukar og Valur geta í kvöld orðið fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en þá fer fram leikur tvö í einvígjum liðanna í átta liða úrslitunum. Handbolti 9.4.2015 06:00
Snorri Steinn klikkaði á þremur vítum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson fór illa með vítin í tapi síns liðs í franska handboltanum í dag en lið hans tapaði þá Íslendingaslag á móti góðvini hans úr landsliðinu, Róberti Gunnarssyni. Handbolti 8.4.2015 22:29
Grótta, Fram og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitunum Þrjú lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í kvöld en Grótta, ÍBV og Fram unnu öll einvígi sín í átta liða úrslitunum 2-0. Handbolti 8.4.2015 21:41
Aron ekki með þegar Alfreð hafði betur gegn Geir Aron Pálmarsson var ekki með Kiel í kvöld en það kom ekki á sök þegar liðið vann sex marka útisigur á SC Magdeburg í þýsku deildinni í handbolta. Handbolti 8.4.2015 20:49
Strákarnir hans Arons töpuðu toppslagnum KIF Kolding frá Kaupmannahöfn, sem spilar undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði í kvöld á móti Team Tvis Holstebro í riðlakeppni dönsku úrslitakeppninnar en bæði liðin voru búin að vinna tvo fyrstu leiki sína. Handbolti 8.4.2015 19:24