Handbolti

Bjarni biðst afsökunar

Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Akureyrar og ÍR í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta á föstudaginn.

Handbolti

Szilagyi bjargaði stigi fyrir Bergrischer

Bergrischer gerði jafntefli við HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 28-28. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergrischer og Björgvin Páll Gústavsson stóð vaktina í markinu.

Handbolti

Ragnar: Liðið er að þroskast

Ragnar Hermannsson, annar þjálfari Stjörnunnar, sagði sínar stúlkur hafa sýnt mikinn styrk þegar þær lögðu Val að velli, 23-21, oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar.

Handbolti

Bjarni Fritzson: Dómararnir bara með dónaskap

Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, var langt frá því að vera sáttur eftir að hafa þurft að þola þriggja marka tap á Akureyri í kvöld en norðanmenn tryggðu sér með því oddaleik í Austurberginu á sunnudaginn.

Handbolti

FH vill ekki staðfesta neitt

Formaður handknattleiksdeildar FH, Ásgeir Jónsson, vildi hvorki neita því né játa í samtali við Vísi í dag að leikmaður liðsins hefði fallið á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik ÍBV og FH þann 28. febrúar.

Handbolti

Haukar með FH-sópinn á lofti í kvöld?

Haukar og Valur geta í kvöld orðið fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en þá fer fram leikur tvö í einvígjum liðanna í átta liða úrslitunum.

Handbolti

Strákarnir hans Arons töpuðu toppslagnum

KIF Kolding frá Kaupmannahöfn, sem spilar undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði í kvöld á móti Team Tvis Holstebro í riðlakeppni dönsku úrslitakeppninnar en bæði liðin voru búin að vinna tvo fyrstu leiki sína.

Handbolti