Handbolti

Brynja aftur til HK

Landsliðskonan Brynja Magnúsdóttir er snúin aftur í Kópavoginn og skrifaði í dag undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK.

Handbolti

Daði Laxdal heim í Gróttu

Handknattleiksdeild Gróttu vinnur að því að endurheimta sitt fólk þessa dagana en Daði Laxdal Gautason er sá síðasti til að snúa aftur heim á Seltjarnarnesið.

Handbolti

Saman í 45 daga í sumar

Íslenska U-19 ára landsliðið gerði sér lítið fyrir og vann opna Evrópumótið í handbolta í síðustu viku. Evrópumótið er þó aðeins undirbúningur fyrir HM sem fer fram í Rússlandi í næsta mánuði.

Handbolti