Karabatic sektaður en slapp við fangelsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. júlí 2015 18:31 Nikola Karabatic ræðir við fjölmiðlamenn. Vísir/Getty Alls fimmtán aðilar voru í dag sektaðir vegna aðildar þeirra í veðbraski í tengslum við leik í frönsku úrvalsdeildinni vorið 2012. Þeirra á meðal eru fyrrum leikmenn Montpellier með Frakkann Nikola Karabatic fremstan í flokki. Karabatic var sektaður um tíu þúsund evrur, jafnvirði tæpra 1,5 milljóna króna. Saksóknari fór fram á 30 þúsund evra sekt og þriggja mánaða fangelsi en Karabatic þarf ekki að taka út svo þunga refsingu. Karabatic og aðrir aðilar tengdum honum, bæði leikmenn Montpellier og utanaðkomandi aðilar, voru dæmdir sekir um að veðjað á úrslit leiks liðsins gegn Cesson-Rennes sem leikmennirnir töpuðu svo viljandi. Montpellier var þá þegar búið að tryggja sér franska meistaratitilinn og hafði að engu að keppa. Luka Karabatic, bróðir Nikola, fékk enn þyngri sekt eða 15 þúsund evrur. Mladen Bojanovic fékk hæstu sektina eða 30 þúsund evrur. Aðrir fengu tíu þúsund evra sekt en meðal þeirra eru Dragan Gajic, Primoz Prost, Samuel Honrubia og Issam Tej. Unnustur Karabatic-bræðranna, Geraldine Pillet og Jeny Priez, voru einnig sektaðar um tíu þúsund evrur. Allir þurfa þar að auki að endurgreiða vinningsfé sitt með vöxtum. Lögmaður Karabatic-bræðranna sagði í dag að þeir ætluðu að áfrýja dómnum. Handbolti Tengdar fréttir Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15 Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00 Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45 Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Alls fimmtán aðilar voru í dag sektaðir vegna aðildar þeirra í veðbraski í tengslum við leik í frönsku úrvalsdeildinni vorið 2012. Þeirra á meðal eru fyrrum leikmenn Montpellier með Frakkann Nikola Karabatic fremstan í flokki. Karabatic var sektaður um tíu þúsund evrur, jafnvirði tæpra 1,5 milljóna króna. Saksóknari fór fram á 30 þúsund evra sekt og þriggja mánaða fangelsi en Karabatic þarf ekki að taka út svo þunga refsingu. Karabatic og aðrir aðilar tengdum honum, bæði leikmenn Montpellier og utanaðkomandi aðilar, voru dæmdir sekir um að veðjað á úrslit leiks liðsins gegn Cesson-Rennes sem leikmennirnir töpuðu svo viljandi. Montpellier var þá þegar búið að tryggja sér franska meistaratitilinn og hafði að engu að keppa. Luka Karabatic, bróðir Nikola, fékk enn þyngri sekt eða 15 þúsund evrur. Mladen Bojanovic fékk hæstu sektina eða 30 þúsund evrur. Aðrir fengu tíu þúsund evra sekt en meðal þeirra eru Dragan Gajic, Primoz Prost, Samuel Honrubia og Issam Tej. Unnustur Karabatic-bræðranna, Geraldine Pillet og Jeny Priez, voru einnig sektaðar um tíu þúsund evrur. Allir þurfa þar að auki að endurgreiða vinningsfé sitt með vöxtum. Lögmaður Karabatic-bræðranna sagði í dag að þeir ætluðu að áfrýja dómnum.
Handbolti Tengdar fréttir Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15 Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00 Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45 Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15
Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00
Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45
Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29