Handbolti Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. Handbolti 20.8.2015 09:35 Voru frábærir möguleikar á að vinna Þjálfari íslenska liðsins var stoltur af sínum strákum þrátt fyrir naumt tap gegn Slóveníu í undanúrslitum HM 19 ára landsliða í Rússlandi í gær. Íslensku strákarnir lögðu allt í leik gegn sigurstranglegasta liði mótsins en náðu ekki að halda út í seinni hálfleiknum. Handbolti 20.8.2015 06:00 Anett áfram á Nesinu Anett Köbli hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu um eitt ár. Handbolti 19.8.2015 23:22 Enn einn titilinn í hús hjá Kiel Steffen Weinhold var hetja Kiel þegar liðið vann eins marks sigur, 27-26, á Flensburg í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik þýsku deildar- og bikarmeistaranna. Handbolti 19.8.2015 23:07 Gaupi: Eitt albesta unglingalið sem við höfum eignast Gaupi ræddi um íslenska U-19 ára landsliðið í Akraborginni. Handbolti 19.8.2015 18:08 Aron Rafn valdi handbolta yfir fótbolta af því að það var svo kalt úti Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, skipti um bæði félag og land í sumar en hann mun verja mark danska félagsins Aalborg Håndbold á komandi vetri. Handbolti 19.8.2015 15:45 Grétar: Ætlum ekki að koma tómhentir heim Markvörður íslenska landsliðsins var niðurlútur eftir grátlegt tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í dag en hann sagði að liðið ætlaði sér að koma heim með verðlaun. Handbolti 19.8.2015 13:15 Mamelund samdi við Kiel Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona. Handbolti 19.8.2015 10:15 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 30-31 | Svekkjandi tap gegn Slóvenum Strákunum okkar tókst ekki að leggja Slóvena af velli í undanúrslitum HM í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára í dag en slakur varnarleikur í seinni hálfleik kostaði strákana á endanum sigurinn. Handbolti 19.8.2015 09:19 Jicha fer til Barcelona Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona. Handbolti 18.8.2015 09:00 Framkvæma allt sem ég segi Þjálfari U-19 ára landsliðsins í handbolta segist vera stoltur af strákunum sem hafa slegið í gegn í Rússlandi. Hann segir sína menn tilbúna til þess að taka að sér stór hlutverk hjá íslenska landsliðinu í framtíðinni. Handbolti 18.8.2015 06:00 Slóvenar mótherjar Íslands í undanúrslitunum Íslenska liðið mætir því slóvenska í undanúrslitum á HM U19 árs í handknattleik á fimmtudaginn en þetta varð ljóst eftir sigur Slóvena á Noregi rétt í þessu. Handbolti 17.8.2015 14:29 Umfjöllun: Ísland - Brasilía 32-27 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins réði úrslitunum Íslenska U19 árs landsliðið tryggði sæti sitt í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með sigri á Brasilíu í dag en leikurinn vannst á glæsilegum lokakafla. Handbolti 17.8.2015 09:12 Einar Andri: Árangurinn samspil margra þátta Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla, segir að ef allt smellur hjá U19-ára landsilðinu í handbolta gæti liðið farið alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Handbolti 16.8.2015 19:30 Strákarnir mæta Brasilíu í átta liða úrslitunum Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta mætir Brasilíu á morgun í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM 19 ára landsliða í Rússlandi. Handbolti 16.8.2015 15:17 Sigur á Suður-Kóreu og átta liða úrslitin framundan Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi eftir sex marka sigur, 34-28, á Suður-Kóreu. Handbolti 16.8.2015 10:05 Íslendingaliðin sigursæl í bikarnum Stórliðin Rhein-Neckar Löwen, Kiel og Füchse Berlin eru komin áfram í þýska bikarnum í handbolta, en leikið var í dag. Handbolti 15.8.2015 19:24 Grétari Ara hrósað af handboltagoðsögn Andrey Lavrov, fyrrum markvörður í rússneska landsliðinu, segir að Grétar Ari Guðjónsson sé einn þriggja markavarða sem hafi hrifið sig á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Handbolti 14.8.2015 21:15 Íslensku strákarnir völtuðu yfir Venesúela í Yekaterinburg Strákarnir í U-19 árs landsliðinu í handknattleik unnu 28 marka sigur á Venesúela á Heimsmeistaramóti U-19 árs í dag sem fer fram í Rússlandi. Handbolti 14.8.2015 08:53 Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. Handbolti 13.8.2015 14:00 Stjarnan og Afturelding hófu UMSK mótið á sigri UMSK æfingarmótið í handknattleik hófst í gær þar sem Stjarnan og Afturelding unnu fyrstu leiki sína. Handbolti 13.8.2015 10:06 Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. Handbolti 13.8.2015 06:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. Handbolti 12.8.2015 10:36 Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. Handbolti 12.8.2015 10:30 Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Handbolti 12.8.2015 06:00 Þórir Ólafsson verður sérstakur ráðgjafi Selfyssinga Fyrrum landsliðsmaðurinn verður uppeldisfélagi sínu innan handar við uppbyggingu handboltadeildarinnar. Handbolti 11.8.2015 14:45 Alfreð framlengir við Kiel | Samningsbundinn til 2019 Alfreð skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum hjá Kiel en hann átti tvö ár eftir af fyrrum samningi. Hann er því samningsbundinn þýsku meisturunum til sumarsins 2019. Handbolti 11.8.2015 13:00 Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. Handbolti 11.8.2015 10:56 Anton og Jónas dæma á HM kvenna í Danmörku Eitt besta handboltadómarapar Íslands dæmir á Heimsmeistaramóti kvenna í Danmörku sem hefst í desember. Er þetta enn eitt stórverkefnið sem þeir fá í hendurnar. Handbolti 11.8.2015 10:00 Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. Handbolti 10.8.2015 13:00 « ‹ ›
Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. Handbolti 20.8.2015 09:35
Voru frábærir möguleikar á að vinna Þjálfari íslenska liðsins var stoltur af sínum strákum þrátt fyrir naumt tap gegn Slóveníu í undanúrslitum HM 19 ára landsliða í Rússlandi í gær. Íslensku strákarnir lögðu allt í leik gegn sigurstranglegasta liði mótsins en náðu ekki að halda út í seinni hálfleiknum. Handbolti 20.8.2015 06:00
Anett áfram á Nesinu Anett Köbli hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu um eitt ár. Handbolti 19.8.2015 23:22
Enn einn titilinn í hús hjá Kiel Steffen Weinhold var hetja Kiel þegar liðið vann eins marks sigur, 27-26, á Flensburg í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik þýsku deildar- og bikarmeistaranna. Handbolti 19.8.2015 23:07
Gaupi: Eitt albesta unglingalið sem við höfum eignast Gaupi ræddi um íslenska U-19 ára landsliðið í Akraborginni. Handbolti 19.8.2015 18:08
Aron Rafn valdi handbolta yfir fótbolta af því að það var svo kalt úti Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, skipti um bæði félag og land í sumar en hann mun verja mark danska félagsins Aalborg Håndbold á komandi vetri. Handbolti 19.8.2015 15:45
Grétar: Ætlum ekki að koma tómhentir heim Markvörður íslenska landsliðsins var niðurlútur eftir grátlegt tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í dag en hann sagði að liðið ætlaði sér að koma heim með verðlaun. Handbolti 19.8.2015 13:15
Mamelund samdi við Kiel Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona. Handbolti 19.8.2015 10:15
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 30-31 | Svekkjandi tap gegn Slóvenum Strákunum okkar tókst ekki að leggja Slóvena af velli í undanúrslitum HM í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára í dag en slakur varnarleikur í seinni hálfleik kostaði strákana á endanum sigurinn. Handbolti 19.8.2015 09:19
Jicha fer til Barcelona Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona. Handbolti 18.8.2015 09:00
Framkvæma allt sem ég segi Þjálfari U-19 ára landsliðsins í handbolta segist vera stoltur af strákunum sem hafa slegið í gegn í Rússlandi. Hann segir sína menn tilbúna til þess að taka að sér stór hlutverk hjá íslenska landsliðinu í framtíðinni. Handbolti 18.8.2015 06:00
Slóvenar mótherjar Íslands í undanúrslitunum Íslenska liðið mætir því slóvenska í undanúrslitum á HM U19 árs í handknattleik á fimmtudaginn en þetta varð ljóst eftir sigur Slóvena á Noregi rétt í þessu. Handbolti 17.8.2015 14:29
Umfjöllun: Ísland - Brasilía 32-27 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins réði úrslitunum Íslenska U19 árs landsliðið tryggði sæti sitt í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með sigri á Brasilíu í dag en leikurinn vannst á glæsilegum lokakafla. Handbolti 17.8.2015 09:12
Einar Andri: Árangurinn samspil margra þátta Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla, segir að ef allt smellur hjá U19-ára landsilðinu í handbolta gæti liðið farið alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Handbolti 16.8.2015 19:30
Strákarnir mæta Brasilíu í átta liða úrslitunum Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta mætir Brasilíu á morgun í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM 19 ára landsliða í Rússlandi. Handbolti 16.8.2015 15:17
Sigur á Suður-Kóreu og átta liða úrslitin framundan Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi eftir sex marka sigur, 34-28, á Suður-Kóreu. Handbolti 16.8.2015 10:05
Íslendingaliðin sigursæl í bikarnum Stórliðin Rhein-Neckar Löwen, Kiel og Füchse Berlin eru komin áfram í þýska bikarnum í handbolta, en leikið var í dag. Handbolti 15.8.2015 19:24
Grétari Ara hrósað af handboltagoðsögn Andrey Lavrov, fyrrum markvörður í rússneska landsliðinu, segir að Grétar Ari Guðjónsson sé einn þriggja markavarða sem hafi hrifið sig á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Handbolti 14.8.2015 21:15
Íslensku strákarnir völtuðu yfir Venesúela í Yekaterinburg Strákarnir í U-19 árs landsliðinu í handknattleik unnu 28 marka sigur á Venesúela á Heimsmeistaramóti U-19 árs í dag sem fer fram í Rússlandi. Handbolti 14.8.2015 08:53
Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. Handbolti 13.8.2015 14:00
Stjarnan og Afturelding hófu UMSK mótið á sigri UMSK æfingarmótið í handknattleik hófst í gær þar sem Stjarnan og Afturelding unnu fyrstu leiki sína. Handbolti 13.8.2015 10:06
Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. Handbolti 13.8.2015 06:00
Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. Handbolti 12.8.2015 10:36
Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. Handbolti 12.8.2015 10:30
Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Handbolti 12.8.2015 06:00
Þórir Ólafsson verður sérstakur ráðgjafi Selfyssinga Fyrrum landsliðsmaðurinn verður uppeldisfélagi sínu innan handar við uppbyggingu handboltadeildarinnar. Handbolti 11.8.2015 14:45
Alfreð framlengir við Kiel | Samningsbundinn til 2019 Alfreð skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum hjá Kiel en hann átti tvö ár eftir af fyrrum samningi. Hann er því samningsbundinn þýsku meisturunum til sumarsins 2019. Handbolti 11.8.2015 13:00
Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. Handbolti 11.8.2015 10:56
Anton og Jónas dæma á HM kvenna í Danmörku Eitt besta handboltadómarapar Íslands dæmir á Heimsmeistaramóti kvenna í Danmörku sem hefst í desember. Er þetta enn eitt stórverkefnið sem þeir fá í hendurnar. Handbolti 11.8.2015 10:00
Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. Handbolti 10.8.2015 13:00