Handbolti

„Fokkaðu þér“

Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, lét kollega sinn hjá Valsmönnum, Óskar Bjarna Óskarsson, heyra það svo um munaði í leik liðanna í Olís-deild karla í gær.

Handbolti

Sverre: Erfitt að kyngja þessu

Varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson var að vonum niðurlútur eftir tap Akureyringa gegn Stjörnunni í kvöld en með því varð ljóst að Akureyri féll niður úr deild þeirra bestu.

Handbolti

Örlögin á toppi og botni ráðast í kvöld

Úrslitin í Olís-deild karla í handbolta ráðast í kvöld þegar lokaumferðin fer fram. FH dugir jafntefli gegn Selfossi til að verða deildarmeistari í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Í Mýrinni berjast Stjarnan og Akureyri hins vegar fyrir líf

Handbolti