Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 28-30 | Selfoss í undanúrslit Selfoss pakkaði Stjörnunni saman með átta marka mun á Selfossi í fyrsta leik liðanna og vann í kvöld í Garðabænum og tryggði sæti sitt í undanúrslitum Olís deildar karla Handbolti 16.4.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 29-19 | Meisturunum sópað í sumarfrí Haukar sópuðu Íslandsmeisturum Vals í sumarfrí og það með stæl, en liðið vann tíu marka sigur á Ásvöllum í leik tvö í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í kvöld. Handbolti 16.4.2018 22:30 Hergeir: Ég þurfti aðeins að kveikja í þessu Selfoss er komið í undanúrslit Olís deildar karla í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Handbolti 16.4.2018 21:40 Elliði og Halldór dæmdir í bann Elliði Snær Viðarsson verður ekki með ÍBV í fyrsta leik undanúrslitanna í Olís deild karla. Hann var í dag úrskurðaður í eins leiks bann. Handbolti 16.4.2018 19:39 „Tuttugu ár síðan Fram vann Val í leik um Íslandsmeistaratitilinn“ Valur og Fram berjast um Íslandsmeistaratitilinn í úrslitum Olís deildar kvenna sem hefjast annað kvöld. Valur er deildarmeistari en Fram bikarmeistari og ríkjandi Íslandsmeistari. Handbolti 16.4.2018 19:15 Landsliðskonur halda tryggð við Selfoss Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru búnar að framlengja samninga sína við Olís-deildarliðið. Handbolti 16.4.2018 11:00 Bjarni: Sum lið hafa þá taktík að boxa menn Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, var nokkuð ánægður með sitt lið að leik loknum gegn ÍBV í Olís-deildinni en vandaði leikmönnum ÍBV ekki kveðjurnar. Handbolti 15.4.2018 21:30 Magnús: Það ljótt að ég verð að sleppa því að segja það Ég hef aldrei lent í öðru eins,” sagði Magnús Stefánsson, fyrirliði ÍBV eftir að liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í öðrum leik liðanna í dag. Handbolti 15.4.2018 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 26-30 | Fjögur rauð er ÍBV sópaði ÍR í sumarfrí Það var heldur betur hart barist í Breiðholtinu í dag er ÍBV vann fjögurra marka sigur, 30-26, í öðrum leik liðanna í dag. ÍBV er komið í undanúrslit og ÍR er farið í sumarfrí. Handbolti 15.4.2018 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 23-27 | FH komið í undanúrslit FH er komið í undanúrslit Olís-deildarinnar eftir þægilegan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. Lokatölur 27-23 og Mosfellingar komnir í sumarfrí. Handbolti 15.4.2018 18:15 Einar Andri: Guðjón L var búinn að fletta þessu upp í reglubókinni sinni "Við byrjuðum af krafti og spiluðum vel. Við lögðum allt í þetta en FH-ingar eru sterkari en við líkt og í síðasta leik og í vetur. Við töpuðum bara fyrir betra liði og þurfum að horfast í augu við það." Handbolti 15.4.2018 18:09 Ragnar Jóhannsson markahæstur í kærkomnum sigri Hüttenberg Ragnar var markahæsti maður vallarins með níu mörk. Handbolti 15.4.2018 14:40 Bjarki Már skoraði fjögur mörk í sigri Füchse Berlin Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk þegar Füchse Berlin vann öruggan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 15.4.2018 12:23 Snorri: Skil ekki af hverju þeir snéru við dómnum „Ég verð að fá að skoða seinni hálfleikinn á myndbandi, en við gerum allt of mörg mistök,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir tapið gegn Haukum í kvöld. Handbolti 14.4.2018 20:16 Níu íslensk mörk er Ljónin nálgast titilinn Guðjón Valur Sigurðsson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann öruggan sigur á Wetzlar, 34-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.4.2018 20:06 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 20-22 | Frábær endurkoma Hauka Haukar snéru við töpuðum leik gegn Val og unnu tveggja marka sigur, 22-20. Þeir eru komnir í 1-0 og geta sópað Íslandsmeisturunum í frí á mánudaginn. Handbolti 14.4.2018 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 33-25 | Vandræðalaust fyrir heimamenn Úrslitakeppni Olís-deildar karla hófst í dag þegar Selfoss sigraði lið Stjörnunnar með 33 mörkum gegn 25. Selfyssingar lentu í öðru sæti í deilarkeppninni eftir æsispennandi lokaumferð á meðan Stjarnan lenti í sjöunda sæti. Handbolti 14.4.2018 18:30 Kristín: Veit að Stebbi er skíthræddur við okkur "Ég var rosalega gíruð og tilbúin í þennan leik. Ég fann það strax í upphitun sem var rosalega þægileg tilfinning af því þetta hafa verið ótrúlega erfiðir leikir,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, sem átti hreint út sagt frábæran leik í dag í öruggum sigri liðsins á Haukum, 26-19. Handbolti 14.4.2018 18:20 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-19 | Valur burstaði Hauka og fer úrslit Valur er komið í úrslitaleik Olís-deildar kvenna eftir stórsigur á Haukum í oddaleik liðanna Handbolti 14.4.2018 18:15 Fjögur mörk frá Ólafi og Kristianstad í undanúrslit Sænsku meistararnir í Kristianstad er komið í undanúrslit eftir 26-23 sigur í fjórða leik liðsins gegn Eskilstuna GUIF en leikið var í Eskilstuna í dag. Handbolti 14.4.2018 18:14 Stoðsending og mark frá Samúel Kára í stórsigri Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum er Vålerenga burstaði Start, 6-1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Handbolti 14.4.2018 18:06 Aron og Janus höfðu betur í íslenskum spennutrylli Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Álaborg unnu eins marks sigur, 28-27, á Århus í spennutrylli í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn. Handbolti 14.4.2018 18:01 Fyrsti byrjunarliðsleikur Böðvars endaði með tapi Böðvar Böðvarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Jagiellonia Bialystok en liðið tapaði 2-1 gegn Gornik Zabrze í pólsku úrslitakeppninni í dag. Handbolti 14.4.2018 17:52 Tandri og félagar í góðri stöðu eftir sigur á Tvis Holstebro Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk fyrir Tvis Holstebro. Handbolti 14.4.2018 16:30 Aðstoðarþjálfari ÍBV kominn aftur á bekkinn Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, er mættur á bekk liðsins á nýjan leik eftir að hafa verið sendur í tímabundið leyfi. Handbolti 14.4.2018 10:00 Hvað sögðu spekingarnir um rimmur dagsins í Olís-deildinni? Upphitunþáttur Seinni bylgjunnar var á dagskrá á fimmtudagskvöldið þar sem þeir rýndu í rimmurnar í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 14.4.2018 09:00 Sænska handboltagoðsögnin Magnus Wislander: „Erfiðari æfingar á níunda áratugnum“ Púlæfingar íslenska karlalandsliðsins í handbolta undir stjórn Bogdan Kowalczyk voru þjóðþekktar á níunda áratugnum og samkvæmt helstu stjörnu gullliðs Svía á þeim tíma þá voru æfingarnar erfiðari hér áður fyrr. Handbolti 13.4.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 34-32 | FH komið yfir FH er komið yfir eftir tveggja marka sigur á Aftureldingu í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH getur því skotið sér í undanúrslit með sigri í leik liðanna á sunnudag. Handbolti 13.4.2018 21:30 Bjarni hraunaði yfir ÍBV: „Fá að komast upp með að slasa leikmenn viljandi“ Það var rosalegur hiti í leik ÍBV og ÍR í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, lét leikmenn ÍBV heyra það í leikslok en ÍBV marði fjögurra marka sigur. Handbolti 13.4.2018 21:13 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 22-18 | ÍBV leiðir eftir mikla baráttu ÍBV er komið í 1-0 eftir mikinn baráttuleik gegn ÍR á heimavelli í kvöld. Hart var barist og ÍR lét stjörnuprýtt lið ÍBV finna fyrir sér. Handbolti 13.4.2018 20:45 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 28-30 | Selfoss í undanúrslit Selfoss pakkaði Stjörnunni saman með átta marka mun á Selfossi í fyrsta leik liðanna og vann í kvöld í Garðabænum og tryggði sæti sitt í undanúrslitum Olís deildar karla Handbolti 16.4.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 29-19 | Meisturunum sópað í sumarfrí Haukar sópuðu Íslandsmeisturum Vals í sumarfrí og það með stæl, en liðið vann tíu marka sigur á Ásvöllum í leik tvö í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í kvöld. Handbolti 16.4.2018 22:30
Hergeir: Ég þurfti aðeins að kveikja í þessu Selfoss er komið í undanúrslit Olís deildar karla í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Handbolti 16.4.2018 21:40
Elliði og Halldór dæmdir í bann Elliði Snær Viðarsson verður ekki með ÍBV í fyrsta leik undanúrslitanna í Olís deild karla. Hann var í dag úrskurðaður í eins leiks bann. Handbolti 16.4.2018 19:39
„Tuttugu ár síðan Fram vann Val í leik um Íslandsmeistaratitilinn“ Valur og Fram berjast um Íslandsmeistaratitilinn í úrslitum Olís deildar kvenna sem hefjast annað kvöld. Valur er deildarmeistari en Fram bikarmeistari og ríkjandi Íslandsmeistari. Handbolti 16.4.2018 19:15
Landsliðskonur halda tryggð við Selfoss Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru búnar að framlengja samninga sína við Olís-deildarliðið. Handbolti 16.4.2018 11:00
Bjarni: Sum lið hafa þá taktík að boxa menn Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, var nokkuð ánægður með sitt lið að leik loknum gegn ÍBV í Olís-deildinni en vandaði leikmönnum ÍBV ekki kveðjurnar. Handbolti 15.4.2018 21:30
Magnús: Það ljótt að ég verð að sleppa því að segja það Ég hef aldrei lent í öðru eins,” sagði Magnús Stefánsson, fyrirliði ÍBV eftir að liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í öðrum leik liðanna í dag. Handbolti 15.4.2018 19:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 26-30 | Fjögur rauð er ÍBV sópaði ÍR í sumarfrí Það var heldur betur hart barist í Breiðholtinu í dag er ÍBV vann fjögurra marka sigur, 30-26, í öðrum leik liðanna í dag. ÍBV er komið í undanúrslit og ÍR er farið í sumarfrí. Handbolti 15.4.2018 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 23-27 | FH komið í undanúrslit FH er komið í undanúrslit Olís-deildarinnar eftir þægilegan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. Lokatölur 27-23 og Mosfellingar komnir í sumarfrí. Handbolti 15.4.2018 18:15
Einar Andri: Guðjón L var búinn að fletta þessu upp í reglubókinni sinni "Við byrjuðum af krafti og spiluðum vel. Við lögðum allt í þetta en FH-ingar eru sterkari en við líkt og í síðasta leik og í vetur. Við töpuðum bara fyrir betra liði og þurfum að horfast í augu við það." Handbolti 15.4.2018 18:09
Ragnar Jóhannsson markahæstur í kærkomnum sigri Hüttenberg Ragnar var markahæsti maður vallarins með níu mörk. Handbolti 15.4.2018 14:40
Bjarki Már skoraði fjögur mörk í sigri Füchse Berlin Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk þegar Füchse Berlin vann öruggan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 15.4.2018 12:23
Snorri: Skil ekki af hverju þeir snéru við dómnum „Ég verð að fá að skoða seinni hálfleikinn á myndbandi, en við gerum allt of mörg mistök,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir tapið gegn Haukum í kvöld. Handbolti 14.4.2018 20:16
Níu íslensk mörk er Ljónin nálgast titilinn Guðjón Valur Sigurðsson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann öruggan sigur á Wetzlar, 34-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.4.2018 20:06
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 20-22 | Frábær endurkoma Hauka Haukar snéru við töpuðum leik gegn Val og unnu tveggja marka sigur, 22-20. Þeir eru komnir í 1-0 og geta sópað Íslandsmeisturunum í frí á mánudaginn. Handbolti 14.4.2018 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 33-25 | Vandræðalaust fyrir heimamenn Úrslitakeppni Olís-deildar karla hófst í dag þegar Selfoss sigraði lið Stjörnunnar með 33 mörkum gegn 25. Selfyssingar lentu í öðru sæti í deilarkeppninni eftir æsispennandi lokaumferð á meðan Stjarnan lenti í sjöunda sæti. Handbolti 14.4.2018 18:30
Kristín: Veit að Stebbi er skíthræddur við okkur "Ég var rosalega gíruð og tilbúin í þennan leik. Ég fann það strax í upphitun sem var rosalega þægileg tilfinning af því þetta hafa verið ótrúlega erfiðir leikir,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, sem átti hreint út sagt frábæran leik í dag í öruggum sigri liðsins á Haukum, 26-19. Handbolti 14.4.2018 18:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-19 | Valur burstaði Hauka og fer úrslit Valur er komið í úrslitaleik Olís-deildar kvenna eftir stórsigur á Haukum í oddaleik liðanna Handbolti 14.4.2018 18:15
Fjögur mörk frá Ólafi og Kristianstad í undanúrslit Sænsku meistararnir í Kristianstad er komið í undanúrslit eftir 26-23 sigur í fjórða leik liðsins gegn Eskilstuna GUIF en leikið var í Eskilstuna í dag. Handbolti 14.4.2018 18:14
Stoðsending og mark frá Samúel Kára í stórsigri Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum er Vålerenga burstaði Start, 6-1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Handbolti 14.4.2018 18:06
Aron og Janus höfðu betur í íslenskum spennutrylli Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Álaborg unnu eins marks sigur, 28-27, á Århus í spennutrylli í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn. Handbolti 14.4.2018 18:01
Fyrsti byrjunarliðsleikur Böðvars endaði með tapi Böðvar Böðvarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Jagiellonia Bialystok en liðið tapaði 2-1 gegn Gornik Zabrze í pólsku úrslitakeppninni í dag. Handbolti 14.4.2018 17:52
Tandri og félagar í góðri stöðu eftir sigur á Tvis Holstebro Vignir Svavarsson skoraði þrjú mörk fyrir Tvis Holstebro. Handbolti 14.4.2018 16:30
Aðstoðarþjálfari ÍBV kominn aftur á bekkinn Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, er mættur á bekk liðsins á nýjan leik eftir að hafa verið sendur í tímabundið leyfi. Handbolti 14.4.2018 10:00
Hvað sögðu spekingarnir um rimmur dagsins í Olís-deildinni? Upphitunþáttur Seinni bylgjunnar var á dagskrá á fimmtudagskvöldið þar sem þeir rýndu í rimmurnar í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 14.4.2018 09:00
Sænska handboltagoðsögnin Magnus Wislander: „Erfiðari æfingar á níunda áratugnum“ Púlæfingar íslenska karlalandsliðsins í handbolta undir stjórn Bogdan Kowalczyk voru þjóðþekktar á níunda áratugnum og samkvæmt helstu stjörnu gullliðs Svía á þeim tíma þá voru æfingarnar erfiðari hér áður fyrr. Handbolti 13.4.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 34-32 | FH komið yfir FH er komið yfir eftir tveggja marka sigur á Aftureldingu í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH getur því skotið sér í undanúrslit með sigri í leik liðanna á sunnudag. Handbolti 13.4.2018 21:30
Bjarni hraunaði yfir ÍBV: „Fá að komast upp með að slasa leikmenn viljandi“ Það var rosalegur hiti í leik ÍBV og ÍR í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, lét leikmenn ÍBV heyra það í leikslok en ÍBV marði fjögurra marka sigur. Handbolti 13.4.2018 21:13
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 22-18 | ÍBV leiðir eftir mikla baráttu ÍBV er komið í 1-0 eftir mikinn baráttuleik gegn ÍR á heimavelli í kvöld. Hart var barist og ÍR lét stjörnuprýtt lið ÍBV finna fyrir sér. Handbolti 13.4.2018 20:45