Erlent Aðgerðir lögreglu taldar hafa sett atburðarás af stað Gíslatöku vopnaðs manns í menntaskóla í Colorado í Bandaríkjunum í gær lyktaði með því að hann stytti sér aldur eftir að hafa skotið unglingsstúlku til bana. Aðgerðir lögreglu virðast hafa hrundið atburðarásinni af stað. Erlent 28.9.2006 12:00 Jospin ætlar ekki í framboð til forseta Lionel Jospin, leiðtogi franskra sósíalista, segir að hann muni ekki sækjast eftir að verða forseti Frakklands þegar Jacques Chirac lætur af embætti næsta vor. Þessi yfirlýsing Jospins eykur líkurnar á því að Ségoléne Royal verði frambjóðandi sósíalista í forsetakosningunum. Erlent 28.9.2006 11:35 Hringekja vitleysunnar Erlent 28.9.2006 11:24 Bush réttir úr kútnum Erlent 28.9.2006 11:17 Fráfarandi forsætisráðherra Japans boðið til Taívans Forseti Taívans hefur boðið Junichiro Koizumi, sem lét af embætti forsætisráðherra Japans í vikunni, í opinbera heimsókn til eylandsins. Þiggi hann boðið reiðast kínversk yfirvöld, sem þegar hafa varað Japani við því að hafa of mikil samskipti við taívönsk stjórnvöld. Erlent 28.9.2006 10:30 Reiðir út af heimboði Erlent 28.9.2006 10:08 Rafrænar kosningar í frumskógum Amasón Brasilíumenn eru að læra á nýtt rafrænt kosningakerfi fyrir kosningar í landinu eftir fjóra daga. Kerfið er sagt einfalt í notkun og umfram allt er hvers kyns kosningasvindl sagt nær ómögulegt með þessu lagi. Gríðarstórt verkefni er hins vegar að koma kjörtækjum í allar afskekktar byggðir Brasilíu inni í Amasón-regnskóginum. Erlent 28.9.2006 09:45 Segja Frelsisher Drottins brjóta friðarsamkomulag Heryfirvöld í Úganda segja skæruliðahreyfinguna Frelsisher Drottins hafa brotið vopnahléssamkomulag sem undirritað var í síðasta mánuði. Samkomulagið kvað á um að liðsmenn Frelsishersins skyldu safnast saman á fyrirfram ákveðnum stað í Suður-Súdan, gegn því að þeir yrðu ekki sóttir til saka. Erlent 28.9.2006 09:15 Georgíumenn saka Rússa um njósnir Georgískir hermenn handtóku í gær fjóra rússneska hershöfðingja og 12 til viðbótar, þar af 10 Georgíumenn, vegna gruns um njósnir og að hópurinn hafi lagt á ráðin um umfangsmiklar aðgerðir sem hafi getað ógnað öryggi ríkisins. Einnig sitja öryggissveitir um rússneska herstöð í Tblisi, höfuðborg Georgíu, og krefjast framsals eins hershöfðingja til viðbótar. Erlent 28.9.2006 08:30 Engin fangaskipti fyrr en ísraelski hermaðurinn kemur heim Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, sagði í morgun að ekki kæmi til greina að sleppa úr haldi neinum palestínskum föngum fyrr en ísraelski hermaðurinn Gilad Shalit fær að snúa heim aftur. Shalit var rænt af Palestínumönnum í lok júní og hefur hann verið í haldi á Gaza. Erlent 28.9.2006 08:15 Ein stúlka og byssumaður létust í gíslatöku í Colorado Umsátur lögreglu um framhaldsskóla þar sem vopnaður maður hélt sex stúlkum föngnum í Koloradó í Bandaríkjunum í gærkvöldi endaði með því að ein af stúlknanna lést af skotsárum sínum, sem og byssumaðurinn. Lögregla segir að hann hafi framið sjálfsmorð eftir að hann særði gísl sinn til ólífis. Erlent 28.9.2006 07:45 Öflugur jarðskjálfti og flóðbylgjuviðvörun við Samóa-eyjar Öflugur jarðskjálfti upp á 7 á Richter varð við Samóa-eyjar klukkan 5:20 í morgun að íslenskum tíma. Gefin hefur verið út flóðbylgjuviðvörun þar sem vatnsyfirborð hefur hækkað. Jarðskjálftinn varð á milli Tonga-eyja og Amerísku Samóaeyja og átti upptök sín um 43 kílómetra undir sjávarbotninum. Erlent 28.9.2006 00:00 Fyrirfór sér eftir að hafa skotið gísl Gíslatökumaðurinn í skóla í Colorado í Bandaríkjunum fyrirfór sér eftir að hafa skotið stúlku sem hann hélt í gíslingu. Stúlkan, sem er nemandi í skólanum, lifði árásina af en er þó alvarlega slösuð. Erlent 27.9.2006 23:44 Umsátri við framhaldsskóla lokið Umsátri lögreglu við framhaldsskóla í Bailey í Colarado í Bandaríkjunum er lokið. Fréttavefurinn CNN greinir frá því að byssumaður, sem hélt tveimur stúlkum í gíslingu, sé látinn. Maðurinn réðst inn í skólann fyrr í dag, hóf skothríð og tók sex manns í gíslingu. Erlent 27.9.2006 22:39 Tveir gíslar í haldi byssumanns Rýma þrufti bæði grunn- og framhaldsskóla í Bailey í Colarado í Bandaríkjunum þar sem karlmaður vopnaður byssu hóf skothríð fyrr í dag. Maðurinn segist hafa sprengju meðferðis og hefur í haldi tvo gísla. Erlent 27.9.2006 20:55 Barnaskóli rýmdur í Colarado Rýma þurfti framhaldsskóla í Bailey í Colarado í Bandaríkjunum á sjöunda tímanum í kvöld eftir að tilkynning barst um skotárás inni í skólanum. Sérstök sprengisveit lögreglunnar er nú að störfum í skólanum. Ekki er vitað til þess að neinn hafi særst í árásunum. Erlent 27.9.2006 19:20 Skurðaðgerð í þyngdarleysi Franskir skurðlæknar fjarlægðu í dag æxli úr manni við afar óvenjulegar aðstæður. Aðgerðin var gerð um borð í Airbus-þotu sem með reglulegu millibili lyfti sér upp í þyngdarleysi. Erlent 27.9.2006 19:00 Krajisnik fékk 27 ár Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna dæmdi í dag Momcilo Krajisnik fyrrverandi þingforseta Bosníu-Serba, í 27 ára fangelsi fyrir ýmsa stríðsglæpi á tímum Balkanstríðanna. Erlent 27.9.2006 18:45 Kanslari stappar stálinu í þjóðina Erlent 27.9.2006 16:35 25 uppreisnarmenn í Afganistan drepnir Afgangskar öryggissveitir skutu 25 uppreisnarmenn til bana í Helmand-héraði í suðurhluta Afganistans í morgun. Uppreisnarmennirnir gerðu áhlaup á lögreglustöð í héraðinu en öryggissveitum tókst að hrinda því og felldu 25 menn. Erlent 27.9.2006 16:14 Telja veru erlends herliðs ógna öryggi sínu Stærstur hluti Íraka telur að vera erlendra hermanna í landinu dragi úr öryggi í stað þess að auka það. Þetta sýna skoðanakannanir sem utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna og óháðir sérfræðingar hafa gert og greint er frá í bandaríska stórblaðinu Washington Post. Erlent 27.9.2006 15:53 Íhuga skattlagningu til að hvetja til meiri barneigna Rússnesk yfirvöld íhuga að leggja aukaskatt á barnlaust fólk til þess að hvetja til meiri barneigna í landinu. Vladímír Pútín forseti sagði í síðustu stefnuræðu sinni að lág fæðingartíðni væri eitt alvarlegasta vandamál sem þjóðin ætti við að stríða. Erlent 27.9.2006 15:46 Samkynhneigð dýr Erlent 27.9.2006 15:20 Kristjanía hefur runnið sitt skeið Erlent 27.9.2006 14:55 Dæmdur fyrir stríðsglæpi en sýknaður af ákæru um þjóðarmorð Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag dæmdi í dag fyrrverandi forseta þings Bosníu-Serba í 27 ára fangelsi fyrir stríðsglæpi en hann var sýknaður af ákæru um þjóðarmorð. Erlent 27.9.2006 14:44 Bush afléttir leyndinni Bush Bandaríkjaforseti hefur aflétt leynd af skýrslu leyniþjónustunnar um alþjóðlega hryðjuverkastarfsemi en niðurstaða hennar er að íslamskir öfgahópar hafi eflst vegna Íraksstríðsins. Þrátt fyrir þetta segir hann þá sem gagnrýna stríðsreksturinn hegða sér barnalega. Skýrslan um stöðu og horfur í hryðjuverkastarfsemi heimsins er runnin undan rifjum sextán leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna en hluta hennar var lekið til dagblaðsins New York Times um helgina. Erlent 27.9.2006 11:53 Vilja banna steikingarfeiti á veitingastöðum Erlent 27.9.2006 11:39 Bush fundar með Karzai og Musharraf til að minnka spennu George Bush Bandaríkjaforseti mun í dag funda með bæði Hamid Karzai, forseta Afganistans, og Pervez Musharraf, forseta Pakistans, vegna vaxandi spennu milli landanna. Erlent 27.9.2006 09:45 Tvíburamæður hærri í loftinu Ný bandarísk rannsókn sýnir að hávaxnar mæður eignist frekar tvíbura en þær sem lægri eru í loftinu. Vísindamenn sem söfnuðu upplýsingum um hæð tvíburamæðra og báru saman við meðalhæð í Bandaríkjunum komust að því að tvíburamæður reyndust um 4-5 sentimetrum yfir meðalhæð að meðaltali. Erlent 27.9.2006 09:15 Hundarnir þefa uppi sjóræningjadiska Nýjasta vopn Samtaka kvikmyndaframleiðenda í Ameríku gegn sjóræningjaútgáfu á DVD diskum var kynnt í gær. Nú hafa hundar verið þjálfaðir til að greina lykt af afrituðum DVD diskum og skiptir þá ekki máli hvort það er einn diskur eða hundruð. Hundar hafa margfalt sterkara þefskyn en mannfólkið. Erlent 27.9.2006 09:00 « ‹ ›
Aðgerðir lögreglu taldar hafa sett atburðarás af stað Gíslatöku vopnaðs manns í menntaskóla í Colorado í Bandaríkjunum í gær lyktaði með því að hann stytti sér aldur eftir að hafa skotið unglingsstúlku til bana. Aðgerðir lögreglu virðast hafa hrundið atburðarásinni af stað. Erlent 28.9.2006 12:00
Jospin ætlar ekki í framboð til forseta Lionel Jospin, leiðtogi franskra sósíalista, segir að hann muni ekki sækjast eftir að verða forseti Frakklands þegar Jacques Chirac lætur af embætti næsta vor. Þessi yfirlýsing Jospins eykur líkurnar á því að Ségoléne Royal verði frambjóðandi sósíalista í forsetakosningunum. Erlent 28.9.2006 11:35
Fráfarandi forsætisráðherra Japans boðið til Taívans Forseti Taívans hefur boðið Junichiro Koizumi, sem lét af embætti forsætisráðherra Japans í vikunni, í opinbera heimsókn til eylandsins. Þiggi hann boðið reiðast kínversk yfirvöld, sem þegar hafa varað Japani við því að hafa of mikil samskipti við taívönsk stjórnvöld. Erlent 28.9.2006 10:30
Rafrænar kosningar í frumskógum Amasón Brasilíumenn eru að læra á nýtt rafrænt kosningakerfi fyrir kosningar í landinu eftir fjóra daga. Kerfið er sagt einfalt í notkun og umfram allt er hvers kyns kosningasvindl sagt nær ómögulegt með þessu lagi. Gríðarstórt verkefni er hins vegar að koma kjörtækjum í allar afskekktar byggðir Brasilíu inni í Amasón-regnskóginum. Erlent 28.9.2006 09:45
Segja Frelsisher Drottins brjóta friðarsamkomulag Heryfirvöld í Úganda segja skæruliðahreyfinguna Frelsisher Drottins hafa brotið vopnahléssamkomulag sem undirritað var í síðasta mánuði. Samkomulagið kvað á um að liðsmenn Frelsishersins skyldu safnast saman á fyrirfram ákveðnum stað í Suður-Súdan, gegn því að þeir yrðu ekki sóttir til saka. Erlent 28.9.2006 09:15
Georgíumenn saka Rússa um njósnir Georgískir hermenn handtóku í gær fjóra rússneska hershöfðingja og 12 til viðbótar, þar af 10 Georgíumenn, vegna gruns um njósnir og að hópurinn hafi lagt á ráðin um umfangsmiklar aðgerðir sem hafi getað ógnað öryggi ríkisins. Einnig sitja öryggissveitir um rússneska herstöð í Tblisi, höfuðborg Georgíu, og krefjast framsals eins hershöfðingja til viðbótar. Erlent 28.9.2006 08:30
Engin fangaskipti fyrr en ísraelski hermaðurinn kemur heim Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, sagði í morgun að ekki kæmi til greina að sleppa úr haldi neinum palestínskum föngum fyrr en ísraelski hermaðurinn Gilad Shalit fær að snúa heim aftur. Shalit var rænt af Palestínumönnum í lok júní og hefur hann verið í haldi á Gaza. Erlent 28.9.2006 08:15
Ein stúlka og byssumaður létust í gíslatöku í Colorado Umsátur lögreglu um framhaldsskóla þar sem vopnaður maður hélt sex stúlkum föngnum í Koloradó í Bandaríkjunum í gærkvöldi endaði með því að ein af stúlknanna lést af skotsárum sínum, sem og byssumaðurinn. Lögregla segir að hann hafi framið sjálfsmorð eftir að hann særði gísl sinn til ólífis. Erlent 28.9.2006 07:45
Öflugur jarðskjálfti og flóðbylgjuviðvörun við Samóa-eyjar Öflugur jarðskjálfti upp á 7 á Richter varð við Samóa-eyjar klukkan 5:20 í morgun að íslenskum tíma. Gefin hefur verið út flóðbylgjuviðvörun þar sem vatnsyfirborð hefur hækkað. Jarðskjálftinn varð á milli Tonga-eyja og Amerísku Samóaeyja og átti upptök sín um 43 kílómetra undir sjávarbotninum. Erlent 28.9.2006 00:00
Fyrirfór sér eftir að hafa skotið gísl Gíslatökumaðurinn í skóla í Colorado í Bandaríkjunum fyrirfór sér eftir að hafa skotið stúlku sem hann hélt í gíslingu. Stúlkan, sem er nemandi í skólanum, lifði árásina af en er þó alvarlega slösuð. Erlent 27.9.2006 23:44
Umsátri við framhaldsskóla lokið Umsátri lögreglu við framhaldsskóla í Bailey í Colarado í Bandaríkjunum er lokið. Fréttavefurinn CNN greinir frá því að byssumaður, sem hélt tveimur stúlkum í gíslingu, sé látinn. Maðurinn réðst inn í skólann fyrr í dag, hóf skothríð og tók sex manns í gíslingu. Erlent 27.9.2006 22:39
Tveir gíslar í haldi byssumanns Rýma þrufti bæði grunn- og framhaldsskóla í Bailey í Colarado í Bandaríkjunum þar sem karlmaður vopnaður byssu hóf skothríð fyrr í dag. Maðurinn segist hafa sprengju meðferðis og hefur í haldi tvo gísla. Erlent 27.9.2006 20:55
Barnaskóli rýmdur í Colarado Rýma þurfti framhaldsskóla í Bailey í Colarado í Bandaríkjunum á sjöunda tímanum í kvöld eftir að tilkynning barst um skotárás inni í skólanum. Sérstök sprengisveit lögreglunnar er nú að störfum í skólanum. Ekki er vitað til þess að neinn hafi særst í árásunum. Erlent 27.9.2006 19:20
Skurðaðgerð í þyngdarleysi Franskir skurðlæknar fjarlægðu í dag æxli úr manni við afar óvenjulegar aðstæður. Aðgerðin var gerð um borð í Airbus-þotu sem með reglulegu millibili lyfti sér upp í þyngdarleysi. Erlent 27.9.2006 19:00
Krajisnik fékk 27 ár Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna dæmdi í dag Momcilo Krajisnik fyrrverandi þingforseta Bosníu-Serba, í 27 ára fangelsi fyrir ýmsa stríðsglæpi á tímum Balkanstríðanna. Erlent 27.9.2006 18:45
25 uppreisnarmenn í Afganistan drepnir Afgangskar öryggissveitir skutu 25 uppreisnarmenn til bana í Helmand-héraði í suðurhluta Afganistans í morgun. Uppreisnarmennirnir gerðu áhlaup á lögreglustöð í héraðinu en öryggissveitum tókst að hrinda því og felldu 25 menn. Erlent 27.9.2006 16:14
Telja veru erlends herliðs ógna öryggi sínu Stærstur hluti Íraka telur að vera erlendra hermanna í landinu dragi úr öryggi í stað þess að auka það. Þetta sýna skoðanakannanir sem utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna og óháðir sérfræðingar hafa gert og greint er frá í bandaríska stórblaðinu Washington Post. Erlent 27.9.2006 15:53
Íhuga skattlagningu til að hvetja til meiri barneigna Rússnesk yfirvöld íhuga að leggja aukaskatt á barnlaust fólk til þess að hvetja til meiri barneigna í landinu. Vladímír Pútín forseti sagði í síðustu stefnuræðu sinni að lág fæðingartíðni væri eitt alvarlegasta vandamál sem þjóðin ætti við að stríða. Erlent 27.9.2006 15:46
Dæmdur fyrir stríðsglæpi en sýknaður af ákæru um þjóðarmorð Stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag dæmdi í dag fyrrverandi forseta þings Bosníu-Serba í 27 ára fangelsi fyrir stríðsglæpi en hann var sýknaður af ákæru um þjóðarmorð. Erlent 27.9.2006 14:44
Bush afléttir leyndinni Bush Bandaríkjaforseti hefur aflétt leynd af skýrslu leyniþjónustunnar um alþjóðlega hryðjuverkastarfsemi en niðurstaða hennar er að íslamskir öfgahópar hafi eflst vegna Íraksstríðsins. Þrátt fyrir þetta segir hann þá sem gagnrýna stríðsreksturinn hegða sér barnalega. Skýrslan um stöðu og horfur í hryðjuverkastarfsemi heimsins er runnin undan rifjum sextán leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna en hluta hennar var lekið til dagblaðsins New York Times um helgina. Erlent 27.9.2006 11:53
Bush fundar með Karzai og Musharraf til að minnka spennu George Bush Bandaríkjaforseti mun í dag funda með bæði Hamid Karzai, forseta Afganistans, og Pervez Musharraf, forseta Pakistans, vegna vaxandi spennu milli landanna. Erlent 27.9.2006 09:45
Tvíburamæður hærri í loftinu Ný bandarísk rannsókn sýnir að hávaxnar mæður eignist frekar tvíbura en þær sem lægri eru í loftinu. Vísindamenn sem söfnuðu upplýsingum um hæð tvíburamæðra og báru saman við meðalhæð í Bandaríkjunum komust að því að tvíburamæður reyndust um 4-5 sentimetrum yfir meðalhæð að meðaltali. Erlent 27.9.2006 09:15
Hundarnir þefa uppi sjóræningjadiska Nýjasta vopn Samtaka kvikmyndaframleiðenda í Ameríku gegn sjóræningjaútgáfu á DVD diskum var kynnt í gær. Nú hafa hundar verið þjálfaðir til að greina lykt af afrituðum DVD diskum og skiptir þá ekki máli hvort það er einn diskur eða hundruð. Hundar hafa margfalt sterkara þefskyn en mannfólkið. Erlent 27.9.2006 09:00