Erlent Lögregla í liði með dauðasveitum Liðsmenn í íraskir lögreglusveit hafa verið leystir tímabundið frá störfum, allir sem einn, og sendir aftur í þjálfun. Þeir hafa verið sakaðir um að láta ódæði dauðasveita í landinu átölulaus. Mennirnir voru sendir heim eftir að vopnaðir menn rændu nærri 40 manns í Bagdad, höfuðborg landsins, fyrr í vikunni. Nokkrir þeirra sem rænt var féllu síðan fyrir hendi mannræningja sinn. Erlent 4.10.2006 21:45 Myrti aldraða sjúklinga Fyrrverandi hjúkrunarkona á sjúkrahúsi í Texas í Bandaríkjunum gekkst við því fyrir dómi í dag að hafa myrt 10 aldraða sjúklinga í hennar umsjá fyrir nærri sex árum. Erlent 4.10.2006 21:30 4 bandarískir hermenn féllu í Írak Fjórir bandarískir hermenn féllu í árás nærri Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag. Þetta er í annað sinn á tveimur dögum sem mannskæð árás er gerð á hersveitir Bandaríkjamanna nærri höfuðborginni. Erlent 4.10.2006 21:30 Hleranir áfram leyfðar Bandarísk stjórnvöld geta áfram stundað hleranir án sérstakrar heimildar á meðan áfrýjun bandaríska dómsmálaráðuneytisins vegna banns á þeim hefur ekki verið tekin fyrir. Þetta var niðurstaða áfrýjunarréttar í Cincinnati í dag. Erlent 4.10.2006 20:58 Telur ekki hættu á stríðsátökum Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, telur enga hættu á því að til stríðsátaka komi milli Rússa og Georgíumanna vegna deilna ríkjanna síðustu vikur. Hann hvetur þó deilendur til að gæta hófsemi og sýna stillingu. Erlent 4.10.2006 20:45 Sprenging í Pakistan Lögreglan í Pakistan fann í dag sprengiefni í garði nálægt heimili Pervez Musharraf, forseta landsins í borginni Rawalpindi. Það gerðist eftir að sprenging heyrðist þar í borg. Enginn féll eða sæðrist. Erlent 4.10.2006 19:59 Taka Íslendinga til fyrirmyndar Norðmenn opna Barnahús að íslenskri fyrirmynd en þar er sinnt málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. Erlent 4.10.2006 19:00 IRA sagður skaðlaus Írski lýðveldisherinn hefur snúið baki við hryðjuverkum og ekki stafar lengur ógn af samtökunum. Óháð nefnd um afvopnun á Norður-Írlandi hefur komist að þessari niðurstöðu. Erlent 4.10.2006 19:00 Barist í Nígeríu Til skotbardaga kom milli herskárra Nígeríumanna og liðsmanna í stjórnarher landsins í óshólmum Nígeríu síðdegis. Skipts var á skotum nálægt olíudælustöð Royal Dutch Shell á austurhluta svæðisins. Erlent 4.10.2006 17:45 Barnaníðingum verður lítið ágengt Erlent 4.10.2006 16:58 Njósnahnettir sjá sprengjuundirbúning í N-Kóreu Bandarískir njósnagervihnettir hafa séð óvenjulega umferð á nokkrum stöðum sem Norður-Kórea gæti notað til þess að sprengja tilraunakjarnorkusprengju eins og þeir tilkynntu í gær að þeir ætlauðu gera. Erlent 4.10.2006 16:22 Sjötíu prósent Grænlendinga reykja Erlent 4.10.2006 15:54 Ný leið til þess að ræna flugvél Flugfélögin hafa fengið nýtt vandamál að kljást við. Hvernig getur einn óvopnaður farþegi rænt farþegaþotu í millilandaflugi og neytt áhöfnina til að lenda þar sem hann segir? Erlent 4.10.2006 15:29 Ótrúleg heppni Erlent 4.10.2006 14:40 Hættuleg sauna-böð Erlent 4.10.2006 14:32 Banvænt megrunarlyf Erlent 4.10.2006 14:23 Vill leysa upp ríkisstjórn Hamas Erlent 4.10.2006 13:27 Stærri vöðvar - minni heili Steralyf sem stækka vöðva íþróttamanna, geta líka stuðlað að minnkun heilans samkvæmt nýrri rannsókn sem sýnir að inntaka vöðva-steralyfja stuðli að tapi á heilafrumum. Áður var vitað að sterar auka framleiðslu karlhormónsins testesteróns sem leiðir til að árásarhneigð og reiði ágerist. Erlent 4.10.2006 13:16 Löngu látinn Erlent 4.10.2006 13:02 Brjóstin björguðu Búlgörsk kona getur þakkað silikonbrjóstum að hún slapp vel frá alvarlegu bílslysi. Silikonpúðarnir í brjóstum hinnar 24 ára gömlu konu virkuðu sem loftpúðar þegar hún lenti í hörðum árekstri við annan bíl. Breska blaðið Standard sagði að konan hefði keyrt yfir á rauðu ljósi, á annan bíl á stórum gatnamótum í Ruse. Erlent 4.10.2006 12:31 Airbus hlutabréf lækka Hlutabréf í EADS, móðurfélagi Airbus flugvélaverksmiðjanna, féllu um tíu prósent í morgun eftir enn eina tilkynningu um seinkun á framleiðslu á A-380, tveggja hæða risaþotunni. Erlent 4.10.2006 12:15 Farþegar fréttu af flugráninu eftir lendingu Farþegar flugvélar Turkish Airlines sem var rænt á leið frá Albaníu til Tyrklands í gær vissu ekki af flugráninu. Þeim var sagt að lenda þyrfti á Ítalíu vegna tæknilegra örðugleika á flugvellinum í Istanbul. Það var ekki fyrr en þeir sáu vopnaða hermenn á flugvellinum í Brindisi og fengu SMS skilaboð frá áhyggjufullum ættingjum, að þeir áttuðu sig á stöðu mála. Erlent 4.10.2006 12:12 Vilja ekki að öryggisráð Sþ ræði kjarnorkutilraunir Kínverjar eru andvígir því að fyrirhugaðar tilraunir Norður-Kóreumanna með kjarnorkuvopn verði teknar upp í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Erlent 4.10.2006 12:07 Vilja banna botnvörpuveiðar Umhverfisverndarsinnar leggja nú hart að allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna að banna botnvörpuveiðar. Umræður um bann við slíkum veiðum á alþjóðlegum hafsvæðum fara fram á þinginu í vikunni. Erlent 4.10.2006 11:15 10 látnir og 72 slasaðir í Baghdad 10 eru látnir og 72 slasaðir eftir að fjöldi sprengja sprakk í Baghdad í dag. Fjöldi lögreglumanna og gangandi vegfarenda slasaðist, bílar eyðilögðust og hluti nærliggjandi byggingar hrundi. Sprengja hæfði einnig öryggisfylgd iðnaðarráðherra Íraks sem var á ferð í nýjum hluta borgarinnar. Erlent 4.10.2006 10:57 N-Kórea gerir tilraun með kjarnorkuvopn Klofningur er í Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna milli Bandaríkjanna, Frakklands og Kína varðandi hvernig best er að bregðast við tilkynningu Norður-Kóreumanna um yfirvofandi tilraun með kjarnavopn, en prófunin á að fara fram í dag. Erlent 4.10.2006 07:37 Harmur eftir blóðbað í skólum Bandaríkjamenn eru sem í losti eftir röð skotárása í grunnskólum landsins síðustu daga. Í gær dóu úr sárum sínum á sjúkrahúsi tvær stúlkur til viðbótar þeim þremur sem dóu samstundis er 32 ára gamall karlmaður úr nágrenninu skaut á alls ellefu skólastúlkur í litlum skóla Amish-fólks í friðsælli sveit um 80 km vestur af Fíladelfíu í Pennsylvaníuríki í fyrradag. Erlent 4.10.2006 07:30 Flugræningi vildi aðstoð páfa Tyrkinn sem rændi farþegaflugvél og krafðist að henni yrði lent á Ítalíu í gær hafði óskað eftir liðsinni páfa til að komast hjá herþjónustu. Hakan Ekinci gafst upp í gærkvöldi, en fyrstu fréttir gáfu til kynna að mennirnir hefðu verið tveir. Manninum hafði verið vísað úr landi í Albaníu en hafði áður snúist frá múslimatrú til kristinnar trúar. Erlent 4.10.2006 07:22 Hundruðir sækja minningarathöfn Hundruð manna sóttu minningarathöfn í Lancaster í Pennsilvaníu í gær í minningu stúlknanna fimm sem voru myrtar í Amishskóla á mánudag. Flestir komu til að sýna syrgjendum í hluttekningu yfir þessari freklegu árás á samfélag Amish fólksins, en það lifir friðsælu og trúræknu lífi án allra nútímaþæginda, eins og rafmagns og bíla. Erlent 4.10.2006 07:14 Mótmæla velferðarniðurskurði Nærri fimmtíu þúsund Danir mótmæltu niðurskurði í velferðarkerfinu víða um Danmörku í gær. Óánægðir foreldrar, starfsfólk opinberra stofnana og nemendur söfnuðust saman á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn, sem og á aðaltorgum margra annarra borga Danmerkur, að því er fram kom á fréttavef Politiken. Erlent 4.10.2006 07:00 « ‹ ›
Lögregla í liði með dauðasveitum Liðsmenn í íraskir lögreglusveit hafa verið leystir tímabundið frá störfum, allir sem einn, og sendir aftur í þjálfun. Þeir hafa verið sakaðir um að láta ódæði dauðasveita í landinu átölulaus. Mennirnir voru sendir heim eftir að vopnaðir menn rændu nærri 40 manns í Bagdad, höfuðborg landsins, fyrr í vikunni. Nokkrir þeirra sem rænt var féllu síðan fyrir hendi mannræningja sinn. Erlent 4.10.2006 21:45
Myrti aldraða sjúklinga Fyrrverandi hjúkrunarkona á sjúkrahúsi í Texas í Bandaríkjunum gekkst við því fyrir dómi í dag að hafa myrt 10 aldraða sjúklinga í hennar umsjá fyrir nærri sex árum. Erlent 4.10.2006 21:30
4 bandarískir hermenn féllu í Írak Fjórir bandarískir hermenn féllu í árás nærri Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag. Þetta er í annað sinn á tveimur dögum sem mannskæð árás er gerð á hersveitir Bandaríkjamanna nærri höfuðborginni. Erlent 4.10.2006 21:30
Hleranir áfram leyfðar Bandarísk stjórnvöld geta áfram stundað hleranir án sérstakrar heimildar á meðan áfrýjun bandaríska dómsmálaráðuneytisins vegna banns á þeim hefur ekki verið tekin fyrir. Þetta var niðurstaða áfrýjunarréttar í Cincinnati í dag. Erlent 4.10.2006 20:58
Telur ekki hættu á stríðsátökum Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, telur enga hættu á því að til stríðsátaka komi milli Rússa og Georgíumanna vegna deilna ríkjanna síðustu vikur. Hann hvetur þó deilendur til að gæta hófsemi og sýna stillingu. Erlent 4.10.2006 20:45
Sprenging í Pakistan Lögreglan í Pakistan fann í dag sprengiefni í garði nálægt heimili Pervez Musharraf, forseta landsins í borginni Rawalpindi. Það gerðist eftir að sprenging heyrðist þar í borg. Enginn féll eða sæðrist. Erlent 4.10.2006 19:59
Taka Íslendinga til fyrirmyndar Norðmenn opna Barnahús að íslenskri fyrirmynd en þar er sinnt málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. Erlent 4.10.2006 19:00
IRA sagður skaðlaus Írski lýðveldisherinn hefur snúið baki við hryðjuverkum og ekki stafar lengur ógn af samtökunum. Óháð nefnd um afvopnun á Norður-Írlandi hefur komist að þessari niðurstöðu. Erlent 4.10.2006 19:00
Barist í Nígeríu Til skotbardaga kom milli herskárra Nígeríumanna og liðsmanna í stjórnarher landsins í óshólmum Nígeríu síðdegis. Skipts var á skotum nálægt olíudælustöð Royal Dutch Shell á austurhluta svæðisins. Erlent 4.10.2006 17:45
Njósnahnettir sjá sprengjuundirbúning í N-Kóreu Bandarískir njósnagervihnettir hafa séð óvenjulega umferð á nokkrum stöðum sem Norður-Kórea gæti notað til þess að sprengja tilraunakjarnorkusprengju eins og þeir tilkynntu í gær að þeir ætlauðu gera. Erlent 4.10.2006 16:22
Ný leið til þess að ræna flugvél Flugfélögin hafa fengið nýtt vandamál að kljást við. Hvernig getur einn óvopnaður farþegi rænt farþegaþotu í millilandaflugi og neytt áhöfnina til að lenda þar sem hann segir? Erlent 4.10.2006 15:29
Stærri vöðvar - minni heili Steralyf sem stækka vöðva íþróttamanna, geta líka stuðlað að minnkun heilans samkvæmt nýrri rannsókn sem sýnir að inntaka vöðva-steralyfja stuðli að tapi á heilafrumum. Áður var vitað að sterar auka framleiðslu karlhormónsins testesteróns sem leiðir til að árásarhneigð og reiði ágerist. Erlent 4.10.2006 13:16
Brjóstin björguðu Búlgörsk kona getur þakkað silikonbrjóstum að hún slapp vel frá alvarlegu bílslysi. Silikonpúðarnir í brjóstum hinnar 24 ára gömlu konu virkuðu sem loftpúðar þegar hún lenti í hörðum árekstri við annan bíl. Breska blaðið Standard sagði að konan hefði keyrt yfir á rauðu ljósi, á annan bíl á stórum gatnamótum í Ruse. Erlent 4.10.2006 12:31
Airbus hlutabréf lækka Hlutabréf í EADS, móðurfélagi Airbus flugvélaverksmiðjanna, féllu um tíu prósent í morgun eftir enn eina tilkynningu um seinkun á framleiðslu á A-380, tveggja hæða risaþotunni. Erlent 4.10.2006 12:15
Farþegar fréttu af flugráninu eftir lendingu Farþegar flugvélar Turkish Airlines sem var rænt á leið frá Albaníu til Tyrklands í gær vissu ekki af flugráninu. Þeim var sagt að lenda þyrfti á Ítalíu vegna tæknilegra örðugleika á flugvellinum í Istanbul. Það var ekki fyrr en þeir sáu vopnaða hermenn á flugvellinum í Brindisi og fengu SMS skilaboð frá áhyggjufullum ættingjum, að þeir áttuðu sig á stöðu mála. Erlent 4.10.2006 12:12
Vilja ekki að öryggisráð Sþ ræði kjarnorkutilraunir Kínverjar eru andvígir því að fyrirhugaðar tilraunir Norður-Kóreumanna með kjarnorkuvopn verði teknar upp í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Erlent 4.10.2006 12:07
Vilja banna botnvörpuveiðar Umhverfisverndarsinnar leggja nú hart að allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna að banna botnvörpuveiðar. Umræður um bann við slíkum veiðum á alþjóðlegum hafsvæðum fara fram á þinginu í vikunni. Erlent 4.10.2006 11:15
10 látnir og 72 slasaðir í Baghdad 10 eru látnir og 72 slasaðir eftir að fjöldi sprengja sprakk í Baghdad í dag. Fjöldi lögreglumanna og gangandi vegfarenda slasaðist, bílar eyðilögðust og hluti nærliggjandi byggingar hrundi. Sprengja hæfði einnig öryggisfylgd iðnaðarráðherra Íraks sem var á ferð í nýjum hluta borgarinnar. Erlent 4.10.2006 10:57
N-Kórea gerir tilraun með kjarnorkuvopn Klofningur er í Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna milli Bandaríkjanna, Frakklands og Kína varðandi hvernig best er að bregðast við tilkynningu Norður-Kóreumanna um yfirvofandi tilraun með kjarnavopn, en prófunin á að fara fram í dag. Erlent 4.10.2006 07:37
Harmur eftir blóðbað í skólum Bandaríkjamenn eru sem í losti eftir röð skotárása í grunnskólum landsins síðustu daga. Í gær dóu úr sárum sínum á sjúkrahúsi tvær stúlkur til viðbótar þeim þremur sem dóu samstundis er 32 ára gamall karlmaður úr nágrenninu skaut á alls ellefu skólastúlkur í litlum skóla Amish-fólks í friðsælli sveit um 80 km vestur af Fíladelfíu í Pennsylvaníuríki í fyrradag. Erlent 4.10.2006 07:30
Flugræningi vildi aðstoð páfa Tyrkinn sem rændi farþegaflugvél og krafðist að henni yrði lent á Ítalíu í gær hafði óskað eftir liðsinni páfa til að komast hjá herþjónustu. Hakan Ekinci gafst upp í gærkvöldi, en fyrstu fréttir gáfu til kynna að mennirnir hefðu verið tveir. Manninum hafði verið vísað úr landi í Albaníu en hafði áður snúist frá múslimatrú til kristinnar trúar. Erlent 4.10.2006 07:22
Hundruðir sækja minningarathöfn Hundruð manna sóttu minningarathöfn í Lancaster í Pennsilvaníu í gær í minningu stúlknanna fimm sem voru myrtar í Amishskóla á mánudag. Flestir komu til að sýna syrgjendum í hluttekningu yfir þessari freklegu árás á samfélag Amish fólksins, en það lifir friðsælu og trúræknu lífi án allra nútímaþæginda, eins og rafmagns og bíla. Erlent 4.10.2006 07:14
Mótmæla velferðarniðurskurði Nærri fimmtíu þúsund Danir mótmæltu niðurskurði í velferðarkerfinu víða um Danmörku í gær. Óánægðir foreldrar, starfsfólk opinberra stofnana og nemendur söfnuðust saman á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn, sem og á aðaltorgum margra annarra borga Danmerkur, að því er fram kom á fréttavef Politiken. Erlent 4.10.2006 07:00