Erlent Rússneskir saksóknarar vestur Rússnesk yfirvöld vonast til að fá bráðlega heimild til að senda menn til Bretlands til að rannsaka eitrunardauða fyrrverandi njósnarans Alexanders Litvinenko. Frá þessu greindi rússneska ríkissaksóknaraembættið í gær. Erlent 5.2.2007 03:15 Boðið upp á barnlaus sæti Sænska leiguflugfélagið Star Tours býður viðskiptavinum sínum upp á barnlaust farrými í flugferðum til Taílands. Sænskum mannfræðingi þykir nýungin ögrandi. Erlent 5.2.2007 03:15 Heiftarlegar árásir Hamas-liða Vopnaðir liðsmenn Hamas-samtaka Palestínumanna réðust í gær á stöðvar öryggissveita hollum Fatah-hreyfingunni, á fjórða degi stanslausra átaka milli fylkinganna tveggja eftir skammlíft vopnahlé. Beittu Hamas-liðarnir sprengjuvörpum og sprengiflaugum, auk skotvopna. Erlent 5.2.2007 02:30 Gagnrýnir stefnu Danska þjóðarflokksins Halldór Ásgrímsson, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, gagnrýnir Danska þjóðarflokkinn (DF) í aðsendri grein í Jótlandspóstinum í gær. Erlent 5.2.2007 01:30 Boða mestu herferð gegn andófsmönnum sem farin hefur verið Herferð írakskra og bandarískra hersveita gegn andófsmönnum í Bagdad, sem staðið hafa fyrir fjömörgum blóðugum árásum undanfarna mánuði, hefst innan skamms og verður stærrri en nokkur aðgerð sem lagt hefur verið í frá því að ráðist var inn í Írak fyrir nærri fjórum árum. Erlent 4.2.2007 20:17 Edwards vill hækka skatta til þess að bæta heilbrigðisþjónustu John Edwards, sem býður sig fram sem forsetaefni demókrata fyrir kosningarnar 2008, segir að hann vilji hækka skatta, aðallega á þá ríku, til þess að greiða fyrir bætta heilbrigðisþjónustu í landinu en hann kynnir áætlun þar að lútandi á morgun. Erlent 4.2.2007 19:46 Kreistir chillivökva yfir augum sér Mexíkóskur maður, sem hyggst setja heimsmet í chilipiparáti, er svo ónæmur fyrir styrk belgjanna að hann úðar þeim í sig eins og hverju öðru sælgæti. Hann gengur jafnvel svo langt að kreista safann úr þeim yfir augunum á sér. Erlent 4.2.2007 19:45 Vilja til Bretlands til að rannsaka lát Litvinenkos Rússneskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka dauða fyrrverandi njósnarans Alexanders Litvinenkos hafa óskað eftir því við innanríkisráðuneyti Bretlands að fá að koma til landsins vegna rannsóknarinnar. Erlent 4.2.2007 19:15 Yfir þúsund hafa fallið í vikunni Yfir þúsund manns liggja í valnum í Írak eftir átök og árásir undanfarinna sjö daga. Stjórnvöld í landinu segja fylgismenn Saddams Hussein hafa staðið á bak við hryðjuverkið í Bagdad í gær sem kostaði 135 mannslíf. Erlent 4.2.2007 18:58 Ætla að senda þúsundir sjálfsmorðsárásar-manna af stað Talibanar segjast munu senda þúsundir sjálfsmorðsárásarmanna gegn herliði NATO sem statt er í Afganistan og reynir að ráða niðurlögum þeirra. Frá þessu greindi einn leiðtoga þeirra í samtali við Reutersf-fréttastofuna í dag Erlent 4.2.2007 17:32 Þjóðverjar heimsmeistarar í handknattleik Þjóðverjar tryggðu sér í dag heimsmeistaratitilinn í handknattleik á heimavelli þegar þeir lögðu nágranna sína Pólverja í úrslitaleik frammi fyrir fullu húsi í Köln. Lokatölur í leiknum urðu 29-24. Erlent 4.2.2007 16:56 Áframhaldandi skærur á Gasaströndinni í dag Vopnahlé sem fylkingar Fatah-hreyfingarinnar og Hamas-samtakanna sömdu um á föstudag hefur ekki haldið í dag því komið hefur til átaka milli fylkinganna á Gasaströndinni. Erlent 4.2.2007 16:45 Ætla að kenna breskum ungmennum mandarín og urdu Breskum táningum verður boðið upp á læra tungumálin mandarín og urdu til jafns við frönsku og þýsku samkvæmt nýjum hugmyndum breskra menntamálayfirvalda. Erlent 4.2.2007 16:24 Vindhviður sagðar hafa farið upp í 73 metra á sekúndu Íbúar í miðhluta Flórída sem urðu fyrir barðinu á kröftugum stormi sem gekk yfir svæðið á föstudag héldu í dag áfram að leita að heillegum munum í rústum húsa sinna. Fram kemur á fréttavef CNN að vindhviður hafi farið upp í 73 metra á sekúndu og rifið allt sem á vegi þeirra varð. Erlent 4.2.2007 15:39 Starfsmenn alþjóðlegu geimstöðvarinnar í endurbótaleiðangri Tveir af starfsmönnum alþjóðlegu geimstöðvarinnar fóru í dag í geimgöngu þar sem lokið verður við að koma upp nýju kælikerfi í stöðinni. Erlent 4.2.2007 15:09 Viðurkenna að herþyrlur hafi verið skotnar niður Bandaríkjaher hefur viðurkennt að fjórar þyrlur sem hrapað hafa í Írak síðustu vikur hafi að líkindum verið skotnar niður. Alls hafa 20 manns týnt lífi í atvikunum fjórum Erlent 4.2.2007 14:36 Viðurkenndi að hafa myrt Palme í bréfi til kærustu sinnar Christer Pettersson, sem grunaður var um að hafa myrt Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, viðurkenndi fyrir leynilegri kærustu sinni að hann hefði drepið forsætisráðherrann. Frá þessu greinir sænska blaðið Aftonbladet og vitnar í bréf sem Petterson skrifaði til kærustunnar. Erlent 4.2.2007 13:51 Leita sér aðstoðar vegna vændiskvennafíknar Ráðgjafarskrifstofa í tengslum við vændi í Danmörku hefur haft í nógu að snúast frá því að henni var komið á fót fyrir hálfu ári. Eftir því sem segir á vef Jótlandspóstsins hefur skrifstofan haft í nógu að snúast við að hjálpa karlmönnum sem sagðir eru háðir því að kaupa þjónustu vændiskvenna. Erlent 4.2.2007 13:25 Á fjórða tug dó í námuslysi 32 kólumbískir verkamenn biðu bana í sprengingu í kolanámu norðausturhluta landsins í gærkvöld. Talið er að neisti hafi komist í gas á um fjögur hundruð metra dýpi í námugöngunum og þau hrunið. Erlent 4.2.2007 13:00 Þúsund fallnir á sjö dögum Forsætisráðherra Íraks kennir stuðningsmönnum Saddams Hussein um hryðjuverkið í Bagdad í gær sem kostaði 135 mannslíf. Um eitt þúsund manns hafa látið lífið undanfarna viku í ofbeldisverkum í landinu. Erlent 4.2.2007 12:00 Ók inn í þvögu í brúðkaupi í Stokkhólmi Lögregla í Stokkhólmi leitar nú manns sem ók á bíl inn í hóp fólks sem stóð fyrir utan veitingastað í borginni þar sem verið var að halda brúðkaupsveislu. Eftir því sem sænska ríkisútvarpið greinir frá slösuðust sjö þegar maðurinn keyrði inn í þvöguna, þar af einn alvarlega. Erlent 4.2.2007 11:51 Léku rangan þjóðsöng Stjórnvöld á eynni Grenada í Karabíska hafinu eru í öngum sínum eftir að þjóðsöngur Taívans var leikinn í stað þess kínverska þegar nýr íþróttavöllur var tekinn í notkun um helgina í höfuðborginni St. Johns. Erlent 4.2.2007 11:45 Segja helming árásarmanna koma frá Sýrlandi Íröksk stjórnvöld segja að helmingur þeirra andófsmanna úr röðum súnnía sem staðið hafi fyrir sprengjuárásum að undanförnu í Írak hafi komið frá Sýrlandi. Segjast yfirvöld í Írak jafnframt hafa sýnt sýrlenskum stjórnvöldum sannanir þar að lútandi. Erlent 4.2.2007 11:32 Aukin útgjöld til varnarmála George Bush Bandaríkjaforseti segir að í næstu fjárlögum ríkisins verði útgjöld til varnarmála aukin á kostnað útgjalda til innanríkismála. Erlent 4.2.2007 11:15 Vara við árásum á Íran Þrír fyrrverandi hershöfðingjar úr Bandaríkjaher vara eindregið við hernaðaraðgerðum gegn Írönum í bréfi sem þeir birta í breska blaðinu Sunday Times í dag. Erlent 4.2.2007 11:15 Byrjað að slátra kalkúnum á býlinu í Suffolk-héraði Yfirvöld í Bretlandi hafa þegar hafist handa við að slátra þeim 160 þúsund kalkúnum sem aldir hafa verið á kalkúnabúinu í Suffolk-héraði þar sem fuglaflensa af H5N1-stofni greindist í gær. Eins og kunnugt er getur veiran borist í menn og dregið þá til dauða en sérfræðingar segja litlar líkur á því að það gerist nú. Erlent 4.2.2007 11:12 Rúmlega helmingur Breta vill Blair burt strax Ríflega helmingur Breta telur að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, ætti að hætta strax samkvæmt könnun sem birt er í dagblaðinu Sunday Express í dag. 56 prósent aðspurðra segja tímabært að forsætisráðherrann taki pokann sinn en aðeins 37 prósent vilja að hann starfi áfram. Erlent 4.2.2007 10:53 Óttast farsóttir Mikil flóð í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, hafa kostað níu mannslíf og hrakið tvö hundruð þúsund manns af heimilum sínum. Gríðarleg úrkoma hefur verið á þessum slóðum að undanförnu enda stendur regntímabilið sem hæst. Erlent 4.2.2007 10:30 Þúsund fallnir á einni viku Íraska ríkissstjórnin kennir stuðningsmönnum Saddams Hussein um hryðjuverkið í Bagdad í gær sem kostaði 135 mannslíf. Um eitt þúsund manns hafa látið lífið undanfarna viku í sjálfsmorðsárásum, skotárásum og bardögum á milli hermanna og uppreisnarmanna að því er Reuters-fréttastofan hermir. Erlent 4.2.2007 10:00 Lögregluþjónn lést í fótboltaóeirðum Ítalska knattspyrnusambandið hefur hótað því að fresta öllum knattspyrnuleikjum í landinu um óákveðinn tíma eftir að lögreglumaður týndi lífi og yfir 70 manns slösuðust í óeirðum á leik á föstudagskvöld. Óeirðirnar brutust út fyrir utan leikvanginn á leik Sikileyjarliðanna Catania og Palermo. Erlent 4.2.2007 07:00 « ‹ ›
Rússneskir saksóknarar vestur Rússnesk yfirvöld vonast til að fá bráðlega heimild til að senda menn til Bretlands til að rannsaka eitrunardauða fyrrverandi njósnarans Alexanders Litvinenko. Frá þessu greindi rússneska ríkissaksóknaraembættið í gær. Erlent 5.2.2007 03:15
Boðið upp á barnlaus sæti Sænska leiguflugfélagið Star Tours býður viðskiptavinum sínum upp á barnlaust farrými í flugferðum til Taílands. Sænskum mannfræðingi þykir nýungin ögrandi. Erlent 5.2.2007 03:15
Heiftarlegar árásir Hamas-liða Vopnaðir liðsmenn Hamas-samtaka Palestínumanna réðust í gær á stöðvar öryggissveita hollum Fatah-hreyfingunni, á fjórða degi stanslausra átaka milli fylkinganna tveggja eftir skammlíft vopnahlé. Beittu Hamas-liðarnir sprengjuvörpum og sprengiflaugum, auk skotvopna. Erlent 5.2.2007 02:30
Gagnrýnir stefnu Danska þjóðarflokksins Halldór Ásgrímsson, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, gagnrýnir Danska þjóðarflokkinn (DF) í aðsendri grein í Jótlandspóstinum í gær. Erlent 5.2.2007 01:30
Boða mestu herferð gegn andófsmönnum sem farin hefur verið Herferð írakskra og bandarískra hersveita gegn andófsmönnum í Bagdad, sem staðið hafa fyrir fjömörgum blóðugum árásum undanfarna mánuði, hefst innan skamms og verður stærrri en nokkur aðgerð sem lagt hefur verið í frá því að ráðist var inn í Írak fyrir nærri fjórum árum. Erlent 4.2.2007 20:17
Edwards vill hækka skatta til þess að bæta heilbrigðisþjónustu John Edwards, sem býður sig fram sem forsetaefni demókrata fyrir kosningarnar 2008, segir að hann vilji hækka skatta, aðallega á þá ríku, til þess að greiða fyrir bætta heilbrigðisþjónustu í landinu en hann kynnir áætlun þar að lútandi á morgun. Erlent 4.2.2007 19:46
Kreistir chillivökva yfir augum sér Mexíkóskur maður, sem hyggst setja heimsmet í chilipiparáti, er svo ónæmur fyrir styrk belgjanna að hann úðar þeim í sig eins og hverju öðru sælgæti. Hann gengur jafnvel svo langt að kreista safann úr þeim yfir augunum á sér. Erlent 4.2.2007 19:45
Vilja til Bretlands til að rannsaka lát Litvinenkos Rússneskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka dauða fyrrverandi njósnarans Alexanders Litvinenkos hafa óskað eftir því við innanríkisráðuneyti Bretlands að fá að koma til landsins vegna rannsóknarinnar. Erlent 4.2.2007 19:15
Yfir þúsund hafa fallið í vikunni Yfir þúsund manns liggja í valnum í Írak eftir átök og árásir undanfarinna sjö daga. Stjórnvöld í landinu segja fylgismenn Saddams Hussein hafa staðið á bak við hryðjuverkið í Bagdad í gær sem kostaði 135 mannslíf. Erlent 4.2.2007 18:58
Ætla að senda þúsundir sjálfsmorðsárásar-manna af stað Talibanar segjast munu senda þúsundir sjálfsmorðsárásarmanna gegn herliði NATO sem statt er í Afganistan og reynir að ráða niðurlögum þeirra. Frá þessu greindi einn leiðtoga þeirra í samtali við Reutersf-fréttastofuna í dag Erlent 4.2.2007 17:32
Þjóðverjar heimsmeistarar í handknattleik Þjóðverjar tryggðu sér í dag heimsmeistaratitilinn í handknattleik á heimavelli þegar þeir lögðu nágranna sína Pólverja í úrslitaleik frammi fyrir fullu húsi í Köln. Lokatölur í leiknum urðu 29-24. Erlent 4.2.2007 16:56
Áframhaldandi skærur á Gasaströndinni í dag Vopnahlé sem fylkingar Fatah-hreyfingarinnar og Hamas-samtakanna sömdu um á föstudag hefur ekki haldið í dag því komið hefur til átaka milli fylkinganna á Gasaströndinni. Erlent 4.2.2007 16:45
Ætla að kenna breskum ungmennum mandarín og urdu Breskum táningum verður boðið upp á læra tungumálin mandarín og urdu til jafns við frönsku og þýsku samkvæmt nýjum hugmyndum breskra menntamálayfirvalda. Erlent 4.2.2007 16:24
Vindhviður sagðar hafa farið upp í 73 metra á sekúndu Íbúar í miðhluta Flórída sem urðu fyrir barðinu á kröftugum stormi sem gekk yfir svæðið á föstudag héldu í dag áfram að leita að heillegum munum í rústum húsa sinna. Fram kemur á fréttavef CNN að vindhviður hafi farið upp í 73 metra á sekúndu og rifið allt sem á vegi þeirra varð. Erlent 4.2.2007 15:39
Starfsmenn alþjóðlegu geimstöðvarinnar í endurbótaleiðangri Tveir af starfsmönnum alþjóðlegu geimstöðvarinnar fóru í dag í geimgöngu þar sem lokið verður við að koma upp nýju kælikerfi í stöðinni. Erlent 4.2.2007 15:09
Viðurkenna að herþyrlur hafi verið skotnar niður Bandaríkjaher hefur viðurkennt að fjórar þyrlur sem hrapað hafa í Írak síðustu vikur hafi að líkindum verið skotnar niður. Alls hafa 20 manns týnt lífi í atvikunum fjórum Erlent 4.2.2007 14:36
Viðurkenndi að hafa myrt Palme í bréfi til kærustu sinnar Christer Pettersson, sem grunaður var um að hafa myrt Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, viðurkenndi fyrir leynilegri kærustu sinni að hann hefði drepið forsætisráðherrann. Frá þessu greinir sænska blaðið Aftonbladet og vitnar í bréf sem Petterson skrifaði til kærustunnar. Erlent 4.2.2007 13:51
Leita sér aðstoðar vegna vændiskvennafíknar Ráðgjafarskrifstofa í tengslum við vændi í Danmörku hefur haft í nógu að snúast frá því að henni var komið á fót fyrir hálfu ári. Eftir því sem segir á vef Jótlandspóstsins hefur skrifstofan haft í nógu að snúast við að hjálpa karlmönnum sem sagðir eru háðir því að kaupa þjónustu vændiskvenna. Erlent 4.2.2007 13:25
Á fjórða tug dó í námuslysi 32 kólumbískir verkamenn biðu bana í sprengingu í kolanámu norðausturhluta landsins í gærkvöld. Talið er að neisti hafi komist í gas á um fjögur hundruð metra dýpi í námugöngunum og þau hrunið. Erlent 4.2.2007 13:00
Þúsund fallnir á sjö dögum Forsætisráðherra Íraks kennir stuðningsmönnum Saddams Hussein um hryðjuverkið í Bagdad í gær sem kostaði 135 mannslíf. Um eitt þúsund manns hafa látið lífið undanfarna viku í ofbeldisverkum í landinu. Erlent 4.2.2007 12:00
Ók inn í þvögu í brúðkaupi í Stokkhólmi Lögregla í Stokkhólmi leitar nú manns sem ók á bíl inn í hóp fólks sem stóð fyrir utan veitingastað í borginni þar sem verið var að halda brúðkaupsveislu. Eftir því sem sænska ríkisútvarpið greinir frá slösuðust sjö þegar maðurinn keyrði inn í þvöguna, þar af einn alvarlega. Erlent 4.2.2007 11:51
Léku rangan þjóðsöng Stjórnvöld á eynni Grenada í Karabíska hafinu eru í öngum sínum eftir að þjóðsöngur Taívans var leikinn í stað þess kínverska þegar nýr íþróttavöllur var tekinn í notkun um helgina í höfuðborginni St. Johns. Erlent 4.2.2007 11:45
Segja helming árásarmanna koma frá Sýrlandi Íröksk stjórnvöld segja að helmingur þeirra andófsmanna úr röðum súnnía sem staðið hafi fyrir sprengjuárásum að undanförnu í Írak hafi komið frá Sýrlandi. Segjast yfirvöld í Írak jafnframt hafa sýnt sýrlenskum stjórnvöldum sannanir þar að lútandi. Erlent 4.2.2007 11:32
Aukin útgjöld til varnarmála George Bush Bandaríkjaforseti segir að í næstu fjárlögum ríkisins verði útgjöld til varnarmála aukin á kostnað útgjalda til innanríkismála. Erlent 4.2.2007 11:15
Vara við árásum á Íran Þrír fyrrverandi hershöfðingjar úr Bandaríkjaher vara eindregið við hernaðaraðgerðum gegn Írönum í bréfi sem þeir birta í breska blaðinu Sunday Times í dag. Erlent 4.2.2007 11:15
Byrjað að slátra kalkúnum á býlinu í Suffolk-héraði Yfirvöld í Bretlandi hafa þegar hafist handa við að slátra þeim 160 þúsund kalkúnum sem aldir hafa verið á kalkúnabúinu í Suffolk-héraði þar sem fuglaflensa af H5N1-stofni greindist í gær. Eins og kunnugt er getur veiran borist í menn og dregið þá til dauða en sérfræðingar segja litlar líkur á því að það gerist nú. Erlent 4.2.2007 11:12
Rúmlega helmingur Breta vill Blair burt strax Ríflega helmingur Breta telur að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, ætti að hætta strax samkvæmt könnun sem birt er í dagblaðinu Sunday Express í dag. 56 prósent aðspurðra segja tímabært að forsætisráðherrann taki pokann sinn en aðeins 37 prósent vilja að hann starfi áfram. Erlent 4.2.2007 10:53
Óttast farsóttir Mikil flóð í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, hafa kostað níu mannslíf og hrakið tvö hundruð þúsund manns af heimilum sínum. Gríðarleg úrkoma hefur verið á þessum slóðum að undanförnu enda stendur regntímabilið sem hæst. Erlent 4.2.2007 10:30
Þúsund fallnir á einni viku Íraska ríkissstjórnin kennir stuðningsmönnum Saddams Hussein um hryðjuverkið í Bagdad í gær sem kostaði 135 mannslíf. Um eitt þúsund manns hafa látið lífið undanfarna viku í sjálfsmorðsárásum, skotárásum og bardögum á milli hermanna og uppreisnarmanna að því er Reuters-fréttastofan hermir. Erlent 4.2.2007 10:00
Lögregluþjónn lést í fótboltaóeirðum Ítalska knattspyrnusambandið hefur hótað því að fresta öllum knattspyrnuleikjum í landinu um óákveðinn tíma eftir að lögreglumaður týndi lífi og yfir 70 manns slösuðust í óeirðum á leik á föstudagskvöld. Óeirðirnar brutust út fyrir utan leikvanginn á leik Sikileyjarliðanna Catania og Palermo. Erlent 4.2.2007 07:00