Erlent Og mun ég hvergi fara Bandarískur undirofursti hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi og rekinn úr hernum vegna þess að hann trúir því ekki að Barack Obama sé innfæddur bandarískur ríkisborgari. Erlent 17.12.2010 22:00 Hafið skilaði henni Tvöþúsund ára gömul stytta af rómverskri konu fannst eftir að brimalda braut úr bergvegg rétt við hafnarborgina Ashkelon í Ísrael. Ashkelon er rétt sunnan við Tel Aviv. Erlent 17.12.2010 21:15 Hárið alelda í partíbaði hjá Puff Daddy Rappmógúllinn P Diddy hélt á dögunum partý á Manhattan sem er ekki í frásögur færandi. Fönguleg fljóð voru boðin og fæstar þeirra voru kappklæddar. Ein skellti sér meira að segja í bað í miðri stofunni og hafði það huggulegt umkringd kertaljósum. Hún hefði þó betur sleppt rómantísku lýsingunni því eins og sjá má á myndbandinu stóð hárið á henni allt í einu í ljósum logum. Erlent 17.12.2010 20:15 Hræðist yfirlýsingar bandarískra stjórnmálamanna Julian Assange segist hafa áhyggjur af því að bandarískir stjórnmálamenn hafi hvatt til þess að hann og hans fólk verði myrt. Erlent 17.12.2010 18:36 Uppnám í ísraelsku kjarnorkuveri Ísraelski flugherinn skaut í gær niður eitthvað flugfar sem flaug yfir Dimona kjarnorkuverið í Negev eyðimörkinni. Ekki er enn vitað hvað þar var á ferðinni. Erlent 17.12.2010 13:45 Kista forsetamorðingja seld Líkkista mannsins sem myrti John F. Kennedy forseta Bandaríkjanna hefur verið seld á uppboði fyrir 90 þúsund dollara. Það gerir um 10,5 milljónir íslenskra króna. Erlent 17.12.2010 13:27 Ráðagóðar löggur Lögreglumenn í bænum Swansea í Wales voru kvaddir til þegar fullorðinn maður tók sér stöðu á þakbrún fimm hæða verslunarhúss og hugðist svipta sig lífi með því að stökkva framaf. Erlent 17.12.2010 10:31 Mótmæla palestinsku sendiráði í Osló Stjórnvöld í Ísrael hafa mótmælt því að skrifstofa palestínumanna í Osló skuli hafa fengið viðurkenningu sem sendiráð. Í mótmælunum segir meðal annars að þetta ýti undir þær ranghugmyndir palestínumanna að þeir geti náð pólitískum ávinningi á sama tíma og þeir neiti að eiga friðarviðræður við Ísrael. Erlent 17.12.2010 10:02 Meint ástkona Pútíns verður forsíðustúlka Vogue Nýráðinn ritstjóri rússnesku útgáfu tískuritsins Vogue ætlar að hefja ferilinn með stæl. Forsíðufyrirsæta fyrsta heftis ársins 2011 er Alina Kabajeva en hún er sögð ástkona forsætisráðherra Rússlands, Vladimírs Pútín. Erlent 17.12.2010 09:15 Leikstjóri Pink Panther myndanna er látinn Hinn þekkti Hollywoodleikstjóri Blake Edwards er látinn 88 ára að aldri vegna lungnabólgu. Erlent 17.12.2010 07:42 Mikil slagsmál milli þingmanna á þingi Úkraínu Mikil slagsmál brutust út milli þingmanna á þingi Úkraínu í Kiev í gærdag. Þegar verst lét slógust 50 þingmenn við hverja aðra í þingsalnum, með hnefum, skóm og stólum. Erlent 17.12.2010 07:36 Assange segist fórnarlamb rógsherferðar Julian Assange stofnandi Wikileaks segir að hann sé fórnarlamb rógsherferðar og að ákæran í Svíþjóð fyrir kynlífsafbrot sé liður í þeirri herferð. Erlent 17.12.2010 07:26 Rótaði í rusli ráðherrans Danski þjóðarflokkurinn hefur hvatt þingmenn á þjóðarþinginu þar í landi til að senda heimilissorp sitt á skrifstofur Ekstrablaðsins. Erlent 17.12.2010 06:00 Assange sett ströng skilyrði um ferðir Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal stuðningsmanna Julians Assange, stofnanda Wikileaks, þegar dómari í London kvað upp þann úrskurð að honum skyldi sleppt gegn tryggingu. Erlent 17.12.2010 04:30 Írar sæta harðri gagnrýni vegna fóstureyðinga Stjórnarskrárbann við fóstureyðingum á Írlandi brýtur í bága við réttindi þungaðra kvenna. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þessari niðurstöðu í gær og gagnrýnir írsk stjórnvöld harðlega. Erlent 17.12.2010 04:30 Staða al Kaída aldrei veikari Aukinn kraftur í stríðsrekstri Bandaríkjamanna í Afganistan hefur skilað sér í því að styrkur al Kaída er minni nú en nokkru sinni síðan stríðið hófst í árslok 2001. Þetta er meðal helstu niðurstaðna matsskýrslu Bandaríkjastjórnar sem kynnt var í gær. Erlent 17.12.2010 04:00 Fátækum fækki um 22 þúsund Dönsk stjórnvöld hafa sett sér það takmark að fækka fátækum þar í landi um 22.000 á næsta áratug. Erlent 17.12.2010 04:00 Vilja leyfa kynlíf innan fjölskyldna Stjórnvöld í Sviss eru að íhuga að fella úr gildi lög sem banna kynlíf innan fjölskyldna. Dómsmálaráðherra landsins mælir fyrir því og þegar er búið að semja lagafrumvarp þessa efnis. Erlent 16.12.2010 22:30 Verðmætasta jólatré í heimi er í Abu Dhabi Glæsihótel í Arabísku furstadæmunum stærir sig nú af því að vera með dýrasta jólatré heimsins í anddyri hótelsins. Hóteleigandinn fullyrðir að tréð sé metið á heilar ellefu milljónir dollara, enda er það alsett dýrindis skartgripum. Langflestir íbúar Arabísku furstadæmanna eru múslimar og tíðkast ekki í þeim sið að setja upp jólatré. Hótelstjórinn segir að landið sé hinsvegar afar frjálslynt og býst ekki við neinum vandræðum vegna þessa. Erlent 16.12.2010 21:30 Jon Bon Jovi ráðleggur Obama Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur skipað tónlistarmanninn Jon Bon Jovi í nefnd sem ætlað er að veita Obama og Hvíta húsinu ráðgjöf. Í nefndinni eiga einnig sæti fulltrúar Starbucks, eBay og Gap auk alþjóðlegu mannréttindasamtakanna Amnesty International. Erlent 16.12.2010 21:19 Músum gróflega misboðið Turnuglustofn Danmerkur er í útrýmingarhættu vegna hinna miklu snjóa í landinu. Turnuglur veiða aðeins á nóttunni og lifa á músum. Vegna snjóalaga finna þær nú engar mýs. Erlent 16.12.2010 20:30 Blake Edwards er látinn Bandaríski leiksstjórinn Blake Edwards er látinn, 88 ára að aldri. Edwards lést úr lungnabólgu og var kona hans, leikkonan Julie Andrews honum við hlið þegar hann hélt yfir móðuna miklu. Erlent 16.12.2010 20:00 Julian Assange þakklátur Julian Assange, stofnandi Wikileaks, var lautinn laus gegn tryggingu í dag en dómari yfirréttar í Lundúnum staðfesti niðurstöðu undirréttar og hafnaði áfrýjun saksóknara. Assange ávarpaði fjölmiðla á sjötta tímanum fyrir utan Royal High Court. Erlent 16.12.2010 18:02 Hryðjuverkamenn vilja myrða á dönskum jólum Norska blaðið VG hefur heimildir fyrir því að Danmörk verði sérstakt skotmark hryðjuverkamanna um hátíðarnar. Leyniþjónusta Íraks hefur varað við því að til standi að gera hrinu árása í Evrópu og Bandaríkjunum. Erlent 16.12.2010 14:39 Demantadrottning krefst skaðabóta Grace Mugabe eiginkona einvaldsins Roberts Mugabe í Zimbabwe hefur höfðað mál á hendur dagblaðinu Standard þar í landi. Blaðið sagði frá diplomatapósti á WikiLeaks þar sem því var haldið fram að frú Mugabe hafi auðgast ógurlega á demantsnámum landsins. Erlent 16.12.2010 14:28 Assange laus gegn tryggingu Breskur dómari kvað upp þann úrskurð fyrir stundu að Julian Assange skyldi látinn laus gegn tryggingu. Mikið hefur verið spáð og spekúlarað hvað yrði um Assange. Það hefur nú komið í ljós að það voru alls ekki sænsk yfirvöld sem lögðust gegn því að Assange yrði sleppt gegn tryggingu. Það var breska ákæruvaldið sem það gerði. Mál Assanges um hvort hann verður framseldur til Svíþjóðar verður svo tekið fyrir ellefta janúar. Erlent 16.12.2010 13:12 Hættulegasta borg í heimi Borgin Ciudad Juares í Mexíkó er gjarnan kölluð hættulegasta borg heims. Og stendur vel undir því. Það sem af er þessu ári hafa verið framin þar yfir þrjúþúsund morð. Erlent 16.12.2010 10:43 Lögreglumaður fékk ný augu Breskur lögreglumaður sem morðinginn Raoul Moat skaut í andlitið með haglabyssu í júlí síðastliðnum hefur fengið ný augu. David Rathband var á eftirlitsferð í lögreglubíl þegar Moat skaut hann inn um gluggann á bílnum. Erlent 16.12.2010 10:39 Hundaræktarfélagið fagnar lagabreytingum um hjálparhunda Hundaræktarfélag Íslands lýsir yfir ánægju með nýtt frumvarp sem Guðbjartur Hannesson lagði fram á Alþingi sem kveður á um að takmarkanir á hundahaldi í fjölbýlishúsum eigi ekki við þegar um hjálparhunda er að ræða. Erlent 16.12.2010 09:58 22 fórust í flugslysi í Nepal 22 létu lífið, eða allir um borð, þegar flugvél af gerðinni DeHavilland Twin Otter hrapaði til jarðar í Nepal í gær. Erlent 16.12.2010 07:28 « ‹ ›
Og mun ég hvergi fara Bandarískur undirofursti hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi og rekinn úr hernum vegna þess að hann trúir því ekki að Barack Obama sé innfæddur bandarískur ríkisborgari. Erlent 17.12.2010 22:00
Hafið skilaði henni Tvöþúsund ára gömul stytta af rómverskri konu fannst eftir að brimalda braut úr bergvegg rétt við hafnarborgina Ashkelon í Ísrael. Ashkelon er rétt sunnan við Tel Aviv. Erlent 17.12.2010 21:15
Hárið alelda í partíbaði hjá Puff Daddy Rappmógúllinn P Diddy hélt á dögunum partý á Manhattan sem er ekki í frásögur færandi. Fönguleg fljóð voru boðin og fæstar þeirra voru kappklæddar. Ein skellti sér meira að segja í bað í miðri stofunni og hafði það huggulegt umkringd kertaljósum. Hún hefði þó betur sleppt rómantísku lýsingunni því eins og sjá má á myndbandinu stóð hárið á henni allt í einu í ljósum logum. Erlent 17.12.2010 20:15
Hræðist yfirlýsingar bandarískra stjórnmálamanna Julian Assange segist hafa áhyggjur af því að bandarískir stjórnmálamenn hafi hvatt til þess að hann og hans fólk verði myrt. Erlent 17.12.2010 18:36
Uppnám í ísraelsku kjarnorkuveri Ísraelski flugherinn skaut í gær niður eitthvað flugfar sem flaug yfir Dimona kjarnorkuverið í Negev eyðimörkinni. Ekki er enn vitað hvað þar var á ferðinni. Erlent 17.12.2010 13:45
Kista forsetamorðingja seld Líkkista mannsins sem myrti John F. Kennedy forseta Bandaríkjanna hefur verið seld á uppboði fyrir 90 þúsund dollara. Það gerir um 10,5 milljónir íslenskra króna. Erlent 17.12.2010 13:27
Ráðagóðar löggur Lögreglumenn í bænum Swansea í Wales voru kvaddir til þegar fullorðinn maður tók sér stöðu á þakbrún fimm hæða verslunarhúss og hugðist svipta sig lífi með því að stökkva framaf. Erlent 17.12.2010 10:31
Mótmæla palestinsku sendiráði í Osló Stjórnvöld í Ísrael hafa mótmælt því að skrifstofa palestínumanna í Osló skuli hafa fengið viðurkenningu sem sendiráð. Í mótmælunum segir meðal annars að þetta ýti undir þær ranghugmyndir palestínumanna að þeir geti náð pólitískum ávinningi á sama tíma og þeir neiti að eiga friðarviðræður við Ísrael. Erlent 17.12.2010 10:02
Meint ástkona Pútíns verður forsíðustúlka Vogue Nýráðinn ritstjóri rússnesku útgáfu tískuritsins Vogue ætlar að hefja ferilinn með stæl. Forsíðufyrirsæta fyrsta heftis ársins 2011 er Alina Kabajeva en hún er sögð ástkona forsætisráðherra Rússlands, Vladimírs Pútín. Erlent 17.12.2010 09:15
Leikstjóri Pink Panther myndanna er látinn Hinn þekkti Hollywoodleikstjóri Blake Edwards er látinn 88 ára að aldri vegna lungnabólgu. Erlent 17.12.2010 07:42
Mikil slagsmál milli þingmanna á þingi Úkraínu Mikil slagsmál brutust út milli þingmanna á þingi Úkraínu í Kiev í gærdag. Þegar verst lét slógust 50 þingmenn við hverja aðra í þingsalnum, með hnefum, skóm og stólum. Erlent 17.12.2010 07:36
Assange segist fórnarlamb rógsherferðar Julian Assange stofnandi Wikileaks segir að hann sé fórnarlamb rógsherferðar og að ákæran í Svíþjóð fyrir kynlífsafbrot sé liður í þeirri herferð. Erlent 17.12.2010 07:26
Rótaði í rusli ráðherrans Danski þjóðarflokkurinn hefur hvatt þingmenn á þjóðarþinginu þar í landi til að senda heimilissorp sitt á skrifstofur Ekstrablaðsins. Erlent 17.12.2010 06:00
Assange sett ströng skilyrði um ferðir Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal stuðningsmanna Julians Assange, stofnanda Wikileaks, þegar dómari í London kvað upp þann úrskurð að honum skyldi sleppt gegn tryggingu. Erlent 17.12.2010 04:30
Írar sæta harðri gagnrýni vegna fóstureyðinga Stjórnarskrárbann við fóstureyðingum á Írlandi brýtur í bága við réttindi þungaðra kvenna. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þessari niðurstöðu í gær og gagnrýnir írsk stjórnvöld harðlega. Erlent 17.12.2010 04:30
Staða al Kaída aldrei veikari Aukinn kraftur í stríðsrekstri Bandaríkjamanna í Afganistan hefur skilað sér í því að styrkur al Kaída er minni nú en nokkru sinni síðan stríðið hófst í árslok 2001. Þetta er meðal helstu niðurstaðna matsskýrslu Bandaríkjastjórnar sem kynnt var í gær. Erlent 17.12.2010 04:00
Fátækum fækki um 22 þúsund Dönsk stjórnvöld hafa sett sér það takmark að fækka fátækum þar í landi um 22.000 á næsta áratug. Erlent 17.12.2010 04:00
Vilja leyfa kynlíf innan fjölskyldna Stjórnvöld í Sviss eru að íhuga að fella úr gildi lög sem banna kynlíf innan fjölskyldna. Dómsmálaráðherra landsins mælir fyrir því og þegar er búið að semja lagafrumvarp þessa efnis. Erlent 16.12.2010 22:30
Verðmætasta jólatré í heimi er í Abu Dhabi Glæsihótel í Arabísku furstadæmunum stærir sig nú af því að vera með dýrasta jólatré heimsins í anddyri hótelsins. Hóteleigandinn fullyrðir að tréð sé metið á heilar ellefu milljónir dollara, enda er það alsett dýrindis skartgripum. Langflestir íbúar Arabísku furstadæmanna eru múslimar og tíðkast ekki í þeim sið að setja upp jólatré. Hótelstjórinn segir að landið sé hinsvegar afar frjálslynt og býst ekki við neinum vandræðum vegna þessa. Erlent 16.12.2010 21:30
Jon Bon Jovi ráðleggur Obama Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur skipað tónlistarmanninn Jon Bon Jovi í nefnd sem ætlað er að veita Obama og Hvíta húsinu ráðgjöf. Í nefndinni eiga einnig sæti fulltrúar Starbucks, eBay og Gap auk alþjóðlegu mannréttindasamtakanna Amnesty International. Erlent 16.12.2010 21:19
Músum gróflega misboðið Turnuglustofn Danmerkur er í útrýmingarhættu vegna hinna miklu snjóa í landinu. Turnuglur veiða aðeins á nóttunni og lifa á músum. Vegna snjóalaga finna þær nú engar mýs. Erlent 16.12.2010 20:30
Blake Edwards er látinn Bandaríski leiksstjórinn Blake Edwards er látinn, 88 ára að aldri. Edwards lést úr lungnabólgu og var kona hans, leikkonan Julie Andrews honum við hlið þegar hann hélt yfir móðuna miklu. Erlent 16.12.2010 20:00
Julian Assange þakklátur Julian Assange, stofnandi Wikileaks, var lautinn laus gegn tryggingu í dag en dómari yfirréttar í Lundúnum staðfesti niðurstöðu undirréttar og hafnaði áfrýjun saksóknara. Assange ávarpaði fjölmiðla á sjötta tímanum fyrir utan Royal High Court. Erlent 16.12.2010 18:02
Hryðjuverkamenn vilja myrða á dönskum jólum Norska blaðið VG hefur heimildir fyrir því að Danmörk verði sérstakt skotmark hryðjuverkamanna um hátíðarnar. Leyniþjónusta Íraks hefur varað við því að til standi að gera hrinu árása í Evrópu og Bandaríkjunum. Erlent 16.12.2010 14:39
Demantadrottning krefst skaðabóta Grace Mugabe eiginkona einvaldsins Roberts Mugabe í Zimbabwe hefur höfðað mál á hendur dagblaðinu Standard þar í landi. Blaðið sagði frá diplomatapósti á WikiLeaks þar sem því var haldið fram að frú Mugabe hafi auðgast ógurlega á demantsnámum landsins. Erlent 16.12.2010 14:28
Assange laus gegn tryggingu Breskur dómari kvað upp þann úrskurð fyrir stundu að Julian Assange skyldi látinn laus gegn tryggingu. Mikið hefur verið spáð og spekúlarað hvað yrði um Assange. Það hefur nú komið í ljós að það voru alls ekki sænsk yfirvöld sem lögðust gegn því að Assange yrði sleppt gegn tryggingu. Það var breska ákæruvaldið sem það gerði. Mál Assanges um hvort hann verður framseldur til Svíþjóðar verður svo tekið fyrir ellefta janúar. Erlent 16.12.2010 13:12
Hættulegasta borg í heimi Borgin Ciudad Juares í Mexíkó er gjarnan kölluð hættulegasta borg heims. Og stendur vel undir því. Það sem af er þessu ári hafa verið framin þar yfir þrjúþúsund morð. Erlent 16.12.2010 10:43
Lögreglumaður fékk ný augu Breskur lögreglumaður sem morðinginn Raoul Moat skaut í andlitið með haglabyssu í júlí síðastliðnum hefur fengið ný augu. David Rathband var á eftirlitsferð í lögreglubíl þegar Moat skaut hann inn um gluggann á bílnum. Erlent 16.12.2010 10:39
Hundaræktarfélagið fagnar lagabreytingum um hjálparhunda Hundaræktarfélag Íslands lýsir yfir ánægju með nýtt frumvarp sem Guðbjartur Hannesson lagði fram á Alþingi sem kveður á um að takmarkanir á hundahaldi í fjölbýlishúsum eigi ekki við þegar um hjálparhunda er að ræða. Erlent 16.12.2010 09:58
22 fórust í flugslysi í Nepal 22 létu lífið, eða allir um borð, þegar flugvél af gerðinni DeHavilland Twin Otter hrapaði til jarðar í Nepal í gær. Erlent 16.12.2010 07:28