Erlent Páfinn flutti Bretum jólakveðju Benedikt sextándi páfi minntist heimsóknar sinnar til Bretland í september með einstakri hlýju í skilaboðum sem hann sendi bresku þjóðinni á myndbandi í gegnum breska ríkisútvarpið. Erlent 24.12.2010 11:55 Síðbúnu réttlæti fagnað í Argentínu Jorge Videla, leiðtogi herforingjastjórnarinnar í Argentínu árin 1976-81, var í gær dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir pyntingar og morð á 31 fanga, sem flestir voru á sínum tíma sagðir hafa verið „skotnir á flótta“ fyrstu mánuðina eftir byltingu herforingjanna. Erlent 24.12.2010 08:00 Hótanir magnast á báða bóga á Kóreuskaga Gagnkvæmar hótanir Suður- og Norður-Kóreu mögnuðust jafnt og þétt í gær þegar suður-kóreski herinn efndi til mikilla heræfinga skammt frá landamærum Norður-Kóreu. Erlent 24.12.2010 07:00 Hvaða fólk er á þessari mynt? Sérstök mynt hefur verið slegin á Bretlandi til þess að minnast trúlofunar Vilhjálms bretaprins og Kate Middleton. Gagnrýnisraddir eru þegar teknar að heyrast vegna þess að parið á myntinni þykir ekki vitund líkt turtildúfunum. Erlent 23.12.2010 21:00 Bréfsprengjur springa í Róm Tveir eru sárir eftir að bréfasprengjur sprungu í sendiráðum Sviss og Chíle í Róm í dag. Starfsmaður svissneska sendiráðsins er með alvarlega höfuðáverka eftir sprenginguna en í Chíleska sendiráðinu slasaðist sá sem bréfið opnaði lítillega. Ítalska lögreglan leitar nú í öllum sendiráðum borgarinnar að svipuðum sprengjum í varúðarskyni. Erlent 23.12.2010 15:06 Byssumenn rændu pósthús í Osló Grímuklæddir byssumenn rændu pósthús í Osló í morgun. Norskir miðlar segja að mörgum skotum hafi verið hleypt af inni í pósthúsinu en sjö manns voru í afgreiðslunni þegar mennirnir tveir létu til skarar skríða. Erlent 23.12.2010 13:21 Nýsjálendingar greina frá fljúgandi furðuhlutum Stjórnvöld á Nýja Sjálandi hafa gert opinberar allar upplýsingar sem þau hafa um fljúgandi furðuhluti sem sést hafa yfir eða við landið á árunum 1954 til 2009. Erlent 23.12.2010 07:43 Ekki talin frekari þörf fyrir neyðarlög Átta mánaða neyðarástandi á Taílandi verður aflétt í dag. Var það sett eftir að mikil mótmæli brutust út í Bangkok, höfuðborg landsins, þar sem yfir níutíu manns létust. Erlent 23.12.2010 07:30 Suður Kórea að hefja umfangsmestu heræfingu sína Suður Kórea er nú að hefja umfangsmestu heræfingu sína í sögunni aðeins 20 kílómetra frá landamærunum að Norður Kóreu. Erlent 23.12.2010 07:28 Fyrrum forseti Argentínu dæmdur í lífstíðarfangelsi Jorge Rafael Videla fyrrum forseti Argentínu hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsis í borginni Cordoba pyntingar, mannrán og önnur mannréttindabrot. Erlent 23.12.2010 07:26 Beðið eftir heimsendi við franska smábæinn Bugarach Allt er á öðrum endanum í franska smábænum Bugarach í suðurhluta landsins sem fyllst hefur af nýaldarsinnum undanfarna daga. Erlent 23.12.2010 07:23 Benedikt páfi flytur sérstakt ávarp til bresku þjóðarinnar Benedikt páfi hefur hljóðritað sérstakt ávarp til bresku þjóðarinnar og verður það flutt í þættinum Hugsun dagsins, eða Thought For The Day, á BBC í dag. Erlent 23.12.2010 07:19 Breyting á háloftavindum veldur vetrarhörkum Vetrarhörkurnar sem hrjáð hafa íbúa í norðanverðri Evrópu með miklum samgöngutruflunum og valdið snjókomu á miðju sumri í Ástralíu eru tilkomnar vegna breytinga á streymi háloftavinda. Erlent 23.12.2010 07:04 Þurfa ekki lengur að ljúga í hernum Barack Obama Bandaríkjaforseti efndi eitt af kosningaloforðum sínum í gær þegar hann undirritaði lög sem afnema bann við því að samkynhneigðir hermenn í Bandaríkjaher tjái sig opinskátt um kynhneigð sína. Erlent 23.12.2010 07:00 Öngþveiti á vegum Danmerkur vegna snjókomu Búist er við miklu öngþveiti á flestum vegum í Danmörku í dag vegna mikillar ofankomu og skafrennings. Lögreglan á Mið og Vestur Jótlandi þurfti að óska eftir aðstoð frá danska hernum vegna ófærðarinnar í nótt. Erlent 23.12.2010 06:58 Suður-Kórea hótar öllu illu Suður-Kóreuher hótaði Norður-Kóreu hörðum refsingum geri her norðanmanna árás í framhaldi af heræfingum sunnanmanna í gær. Erlent 23.12.2010 06:00 Bílar verða öruggari á næsta ári Bílar sem framleiddir verða á næsta ári verða öruggari en þeir sem framleiddir eru á þessu ári. Þetta fullyrða tryggingafyrirtæki í Bandaríkjunum Erlent 22.12.2010 23:09 Dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrverandi forseti Argentínu, Jorge Rafael Videla, var dæmdur í dag í lífstíðarfangelsi fyrir glæpi gegn mannkyninu. Hann var einn af 30 mönnum sem voru ákærðir vegna mannréttindabrota sem voru framin í forsetatíð hans. Erlent 22.12.2010 21:40 Þiggur ekki bónusinn Colin Matthews, yfirmaður Heathrow flugvallar í London, lýsti því yfir í dag að hann myndi ekki þiggja árlegan 170 milljóna króna bónus vegna mikilla tafa sem hafa orðið á flugi þar vegna fannfergis. Erlent 22.12.2010 19:51 Obama þrífur sjálfur upp eftir portúgalska vatnahundinn Þó Barack Obama sé forseti Bandaríkjanna með tilheyrandi þjónum þá lætur hann sig ekki muna um að þrífa upp eftir hundinn sinn eins og hver annar borgari. Erlent 22.12.2010 09:31 Reynt að greiða úr flækjunni á flugvöllum í Evrópu Flugvallarstarfsmenn víðsvegar um Evrópu berjast nú við að hjálpa þúsundum farþega heim fyrir jólin. Miklar vetrarhörkur víða um Evrópu hafa lamað samgöngukerfi álfunnar á sama tíma og fjöldi fólks er á faraldsfæti í jólafríinu, annað hvort á leið í frí eða á leið heim til sín fyrir jól. Erlent 22.12.2010 09:10 Mikil hætta á borgarastríði á Fílabeinsströndinni Mikil hætta er á að borgarastríð brjótist út á Fílabeinsströndinni á ný en nýafstaðnar forsetakosningar hafa sett allt í bál og brand þar. Þetta segir Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sem sakar sitjandi forseta, Laurent Gabo um að reyna að reka friðargæsluliða úr landi á ólögmætan hátt. Erlent 22.12.2010 07:56 Ákærður fyrir fleiri morð Peter Mangs, 38 ára Svíi sem er grunaður um eitt morð og nokkrar skotárásir í Malmö undanfarið ár, hefur verið ákærður fyrir tvö morð og fimm skotárásir til viðbótar við fyrri ákærur. Hann er nú grunaður um þrjú morð og tíu morðtilraunir. Erlent 22.12.2010 06:00 Vanbúnir þegar snjóar mikið Siim Kallas, samgöngustjóri Evrópusambandsins, gagnrýnir rekstur flugvalla í Bretlandi og víðar fyrir að hafa ekki nægan viðbúnað þegar snjóar mikið, eins og gerst hefur í Evrópulöndum undanfarna daga. Erlent 22.12.2010 06:00 Tveir frambjóðendur lausir úr varðhaldi í Hvíta-Rússlandi Hvíta-Rússland Tveimur forsetaframbjóðendum í Hvíta-Rússlandi, sem voru handteknir í mótmælum vegna úrslita kosninganna, hefur verið sleppt úr haldi. Fimm forsetaframbjóðendur eru enn í haldi ásamt hundruðum annarra mótmælenda. Erlent 22.12.2010 06:00 Brjóstagjöf er nauðsynlegri strákum en stelpum Ný rannsókn sýnir að brjóstagjöf, á ákveðnu tímaskeiði í lífi barns, eykur greind barns - en reyndar bara drengja. Mælt hefur verið með því að barn sé á brjósti allt til sex mánaða aldurs. Ástæðan er bæði sú að næringin úr móðurmjólkinni sé barninu holl og að brjóstagjöfin sjálf hafi jákvæð áhrif á heilsu bæði barns og móður. Erlent 21.12.2010 23:40 Um 309 milljónir búa í Bandaríkjunum Íbúafjöldi í Bandaríkjunum hefur aukist um 10 prósent síðasta áratuginn en hann er nú 308,7 milljónir. Aukningin er sú minnsta síðan í kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar, en þá var hann 7,3 prósent. Á níunda áratug síðustu aldar var aukningin 13,2 prósent. Erlent 21.12.2010 22:33 Jarðskjálfti í Japan: Möguleiki á flóðbylgju Möguleiki er á flóðbylgju eftir að jarðskjálfti upp á 7,4 stig reið yfiir austur af Bonin-eyjum í suðurhluta Japan í dag. Ekki hafa borist fréttir af skemmdum eða slysum á fólki. Erlent 21.12.2010 19:03 Tveggja metra snjór truflaði ekki flug í Helsinki Samgöngutruflanirnar sem smá snjóföl hefur valdið í Bretlandi hefur orðið til þess að Bretar eru farnir að líta í kringum sig og skoða hvernig aðrar þjóðir fara að. Erlent 21.12.2010 12:54 Trúlofaðist fyrrverandi eiginmanni konunnar sem stal eiginmanni hennar Kanadiska söngkonan Shania Twain hefur tekið gleði sína á nýjan leik. Hún varð afar sorgmædd þegar eiginmaður hennar til fjórtán ára, Robert Lange hljópst á brott með annarri konu árið 2008. Erlent 21.12.2010 10:31 « ‹ ›
Páfinn flutti Bretum jólakveðju Benedikt sextándi páfi minntist heimsóknar sinnar til Bretland í september með einstakri hlýju í skilaboðum sem hann sendi bresku þjóðinni á myndbandi í gegnum breska ríkisútvarpið. Erlent 24.12.2010 11:55
Síðbúnu réttlæti fagnað í Argentínu Jorge Videla, leiðtogi herforingjastjórnarinnar í Argentínu árin 1976-81, var í gær dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir pyntingar og morð á 31 fanga, sem flestir voru á sínum tíma sagðir hafa verið „skotnir á flótta“ fyrstu mánuðina eftir byltingu herforingjanna. Erlent 24.12.2010 08:00
Hótanir magnast á báða bóga á Kóreuskaga Gagnkvæmar hótanir Suður- og Norður-Kóreu mögnuðust jafnt og þétt í gær þegar suður-kóreski herinn efndi til mikilla heræfinga skammt frá landamærum Norður-Kóreu. Erlent 24.12.2010 07:00
Hvaða fólk er á þessari mynt? Sérstök mynt hefur verið slegin á Bretlandi til þess að minnast trúlofunar Vilhjálms bretaprins og Kate Middleton. Gagnrýnisraddir eru þegar teknar að heyrast vegna þess að parið á myntinni þykir ekki vitund líkt turtildúfunum. Erlent 23.12.2010 21:00
Bréfsprengjur springa í Róm Tveir eru sárir eftir að bréfasprengjur sprungu í sendiráðum Sviss og Chíle í Róm í dag. Starfsmaður svissneska sendiráðsins er með alvarlega höfuðáverka eftir sprenginguna en í Chíleska sendiráðinu slasaðist sá sem bréfið opnaði lítillega. Ítalska lögreglan leitar nú í öllum sendiráðum borgarinnar að svipuðum sprengjum í varúðarskyni. Erlent 23.12.2010 15:06
Byssumenn rændu pósthús í Osló Grímuklæddir byssumenn rændu pósthús í Osló í morgun. Norskir miðlar segja að mörgum skotum hafi verið hleypt af inni í pósthúsinu en sjö manns voru í afgreiðslunni þegar mennirnir tveir létu til skarar skríða. Erlent 23.12.2010 13:21
Nýsjálendingar greina frá fljúgandi furðuhlutum Stjórnvöld á Nýja Sjálandi hafa gert opinberar allar upplýsingar sem þau hafa um fljúgandi furðuhluti sem sést hafa yfir eða við landið á árunum 1954 til 2009. Erlent 23.12.2010 07:43
Ekki talin frekari þörf fyrir neyðarlög Átta mánaða neyðarástandi á Taílandi verður aflétt í dag. Var það sett eftir að mikil mótmæli brutust út í Bangkok, höfuðborg landsins, þar sem yfir níutíu manns létust. Erlent 23.12.2010 07:30
Suður Kórea að hefja umfangsmestu heræfingu sína Suður Kórea er nú að hefja umfangsmestu heræfingu sína í sögunni aðeins 20 kílómetra frá landamærunum að Norður Kóreu. Erlent 23.12.2010 07:28
Fyrrum forseti Argentínu dæmdur í lífstíðarfangelsi Jorge Rafael Videla fyrrum forseti Argentínu hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsis í borginni Cordoba pyntingar, mannrán og önnur mannréttindabrot. Erlent 23.12.2010 07:26
Beðið eftir heimsendi við franska smábæinn Bugarach Allt er á öðrum endanum í franska smábænum Bugarach í suðurhluta landsins sem fyllst hefur af nýaldarsinnum undanfarna daga. Erlent 23.12.2010 07:23
Benedikt páfi flytur sérstakt ávarp til bresku þjóðarinnar Benedikt páfi hefur hljóðritað sérstakt ávarp til bresku þjóðarinnar og verður það flutt í þættinum Hugsun dagsins, eða Thought For The Day, á BBC í dag. Erlent 23.12.2010 07:19
Breyting á háloftavindum veldur vetrarhörkum Vetrarhörkurnar sem hrjáð hafa íbúa í norðanverðri Evrópu með miklum samgöngutruflunum og valdið snjókomu á miðju sumri í Ástralíu eru tilkomnar vegna breytinga á streymi háloftavinda. Erlent 23.12.2010 07:04
Þurfa ekki lengur að ljúga í hernum Barack Obama Bandaríkjaforseti efndi eitt af kosningaloforðum sínum í gær þegar hann undirritaði lög sem afnema bann við því að samkynhneigðir hermenn í Bandaríkjaher tjái sig opinskátt um kynhneigð sína. Erlent 23.12.2010 07:00
Öngþveiti á vegum Danmerkur vegna snjókomu Búist er við miklu öngþveiti á flestum vegum í Danmörku í dag vegna mikillar ofankomu og skafrennings. Lögreglan á Mið og Vestur Jótlandi þurfti að óska eftir aðstoð frá danska hernum vegna ófærðarinnar í nótt. Erlent 23.12.2010 06:58
Suður-Kórea hótar öllu illu Suður-Kóreuher hótaði Norður-Kóreu hörðum refsingum geri her norðanmanna árás í framhaldi af heræfingum sunnanmanna í gær. Erlent 23.12.2010 06:00
Bílar verða öruggari á næsta ári Bílar sem framleiddir verða á næsta ári verða öruggari en þeir sem framleiddir eru á þessu ári. Þetta fullyrða tryggingafyrirtæki í Bandaríkjunum Erlent 22.12.2010 23:09
Dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrverandi forseti Argentínu, Jorge Rafael Videla, var dæmdur í dag í lífstíðarfangelsi fyrir glæpi gegn mannkyninu. Hann var einn af 30 mönnum sem voru ákærðir vegna mannréttindabrota sem voru framin í forsetatíð hans. Erlent 22.12.2010 21:40
Þiggur ekki bónusinn Colin Matthews, yfirmaður Heathrow flugvallar í London, lýsti því yfir í dag að hann myndi ekki þiggja árlegan 170 milljóna króna bónus vegna mikilla tafa sem hafa orðið á flugi þar vegna fannfergis. Erlent 22.12.2010 19:51
Obama þrífur sjálfur upp eftir portúgalska vatnahundinn Þó Barack Obama sé forseti Bandaríkjanna með tilheyrandi þjónum þá lætur hann sig ekki muna um að þrífa upp eftir hundinn sinn eins og hver annar borgari. Erlent 22.12.2010 09:31
Reynt að greiða úr flækjunni á flugvöllum í Evrópu Flugvallarstarfsmenn víðsvegar um Evrópu berjast nú við að hjálpa þúsundum farþega heim fyrir jólin. Miklar vetrarhörkur víða um Evrópu hafa lamað samgöngukerfi álfunnar á sama tíma og fjöldi fólks er á faraldsfæti í jólafríinu, annað hvort á leið í frí eða á leið heim til sín fyrir jól. Erlent 22.12.2010 09:10
Mikil hætta á borgarastríði á Fílabeinsströndinni Mikil hætta er á að borgarastríð brjótist út á Fílabeinsströndinni á ný en nýafstaðnar forsetakosningar hafa sett allt í bál og brand þar. Þetta segir Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sem sakar sitjandi forseta, Laurent Gabo um að reyna að reka friðargæsluliða úr landi á ólögmætan hátt. Erlent 22.12.2010 07:56
Ákærður fyrir fleiri morð Peter Mangs, 38 ára Svíi sem er grunaður um eitt morð og nokkrar skotárásir í Malmö undanfarið ár, hefur verið ákærður fyrir tvö morð og fimm skotárásir til viðbótar við fyrri ákærur. Hann er nú grunaður um þrjú morð og tíu morðtilraunir. Erlent 22.12.2010 06:00
Vanbúnir þegar snjóar mikið Siim Kallas, samgöngustjóri Evrópusambandsins, gagnrýnir rekstur flugvalla í Bretlandi og víðar fyrir að hafa ekki nægan viðbúnað þegar snjóar mikið, eins og gerst hefur í Evrópulöndum undanfarna daga. Erlent 22.12.2010 06:00
Tveir frambjóðendur lausir úr varðhaldi í Hvíta-Rússlandi Hvíta-Rússland Tveimur forsetaframbjóðendum í Hvíta-Rússlandi, sem voru handteknir í mótmælum vegna úrslita kosninganna, hefur verið sleppt úr haldi. Fimm forsetaframbjóðendur eru enn í haldi ásamt hundruðum annarra mótmælenda. Erlent 22.12.2010 06:00
Brjóstagjöf er nauðsynlegri strákum en stelpum Ný rannsókn sýnir að brjóstagjöf, á ákveðnu tímaskeiði í lífi barns, eykur greind barns - en reyndar bara drengja. Mælt hefur verið með því að barn sé á brjósti allt til sex mánaða aldurs. Ástæðan er bæði sú að næringin úr móðurmjólkinni sé barninu holl og að brjóstagjöfin sjálf hafi jákvæð áhrif á heilsu bæði barns og móður. Erlent 21.12.2010 23:40
Um 309 milljónir búa í Bandaríkjunum Íbúafjöldi í Bandaríkjunum hefur aukist um 10 prósent síðasta áratuginn en hann er nú 308,7 milljónir. Aukningin er sú minnsta síðan í kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar, en þá var hann 7,3 prósent. Á níunda áratug síðustu aldar var aukningin 13,2 prósent. Erlent 21.12.2010 22:33
Jarðskjálfti í Japan: Möguleiki á flóðbylgju Möguleiki er á flóðbylgju eftir að jarðskjálfti upp á 7,4 stig reið yfiir austur af Bonin-eyjum í suðurhluta Japan í dag. Ekki hafa borist fréttir af skemmdum eða slysum á fólki. Erlent 21.12.2010 19:03
Tveggja metra snjór truflaði ekki flug í Helsinki Samgöngutruflanirnar sem smá snjóföl hefur valdið í Bretlandi hefur orðið til þess að Bretar eru farnir að líta í kringum sig og skoða hvernig aðrar þjóðir fara að. Erlent 21.12.2010 12:54
Trúlofaðist fyrrverandi eiginmanni konunnar sem stal eiginmanni hennar Kanadiska söngkonan Shania Twain hefur tekið gleði sína á nýjan leik. Hún varð afar sorgmædd þegar eiginmaður hennar til fjórtán ára, Robert Lange hljópst á brott með annarri konu árið 2008. Erlent 21.12.2010 10:31