Erlent Hugsanlegt að Google hafi fundið Atlantis Vísindamenn eru vongóðir um að heimskort Google heimasíðunnar hafi fundið týndu borgina Atlantis samkvæmt fréttavef The Daily Telegraph. Erlent 13.2.2011 00:00 Smituðust af hermannaveiki eftir dvöl á Playboy-setrinu Áttatíu manns eru með hermannaveikina eftir að hafa skemmt sér á Playboy-býlinu heimsfræga. Heilbrigðisyfirvöld rannsaka málið en talsmenn Playboy neita ásökununum samkvæmt The New York Post. Erlent 12.2.2011 23:00 Kærastan beit eyrað af - hundurinn át það svo Breski matreiðslumaðurinn Trevor Wainman átti sennilega versta dag lífs síns rétt fyrir jól 2009. Samkvæmt frétt á vefnum The Daily Mail var hann að fagna 44 ára afmælinu sínu þegar barþerna gaf honum bjór í tilefni dagsins. Erlent 12.2.2011 21:00 35 þúsund lögreglumenn í viðbragðsstöðu í Alsír Þúsundir mótmæla í Algeirsborg, höfuðborg Alsírs og meira en þrjátíu og fimm þúsund lögreglumenn eru sagðir í viðbragðsstöðu. Erlent 12.2.2011 18:43 Giftist unglingsstúlku í tölvuleik og misnotaði hana síðan 54 ára gamall karlmaður frá Boston í Bandaríkjunum var handtekinn í gær grunaður um að hafa ferðast til Michigan þar sem hann á að hafa misnotað þrettán ára stúlku sem hann kynntist í tölvuleik á netinu. Erlent 12.2.2011 17:47 Byltingin heldur áfram: Minnsta kosti 300 handteknir í Alsír Að minnsta kosti þrjú hundruð manns hafa verið handteknir í mótmælum í Algeirsborg höfuðborg Alsírs í dag. Erlent 12.2.2011 17:01 Staðgöngumóðir neitaði að afhenda ofbeldisfullum foreldrum barnið Kona á þrítugsaldri í Bretlandi sigraði dómsmál gegn efnuðum hjónum sem höfðu ráðið hana sem staðgöngumóður. Konan átti að fá um milljón íslenskra króna fyrir að ganga með barnið. Erlent 12.2.2011 15:30 Mótmælendur handteknir í Alsír - byltingin heldur áfram Lögreglan í Alsír hefur tekið hart á mótmælendum, sem héldu út á götur höfuðborgarinnar í morgun, til að krefjast afsagnar Boutrika forseta. Þó nokkrir hafa verið handteknir. Erlent 12.2.2011 12:19 Kona á sjötugsaldri handtekin fyrir kynlífsleik út á götu Franska lögreglan handtók sextíu og þriggja ára gamla konu á fjölfarinni verslunargötu í bænum Carcassone í suðvesturhluta landsins. Erlent 12.2.2011 10:13 Enn fjöldi manns á Frelsistorginu í Kairó Ró hefur færst yfir Kairó höfuðborg Egyptalands eftir sigur mótmælenda í gær þegar Hosni Mubarak sagði af sér embætti forseta. Þó nokkur fjöldi fólks er þó enn á Frelsistorginu en fólk er yfirvegað og talar um væntingar sínar fyrir lýðræðislegu Egyptalandi í framtíðinni. Erlent 12.2.2011 09:59 Samstaða sýnd á Lækjartorgi Fólk um allan heim efnir í dag til samstöðufunda með íbúum Egyptalands og annarra ríkja Mið-Austurlanda. Hér á landi efnir Íslandsdeild Amnesty International til samstöðufundar á Lækjartorgi klukkan 14. Fólk er beðið um að klæðast svörtu, hvítu eða rauðu, sem eru litir egypska fánans. Erlent 12.2.2011 09:30 Margir skutu af byssum upp í loftið Sannkölluð þjóðhátíðarstemning var á Tahrir-torgi í Kaíró og víðar í Egyptalandi í gær, þar sem mannfjöldinn fagnaði því að Hosni Mubarak forseti skyldi hafa látið undan þrýstingi fjöldans og sagt af sér eftir nærri þrjátíu ára valdatíð. Erlent 12.2.2011 05:45 Engar aðvaranir um flóðahættu eftir jarðskjálftann í Chile Engar fréttir hafa borist af slysum á fólki eða skemmdum á mannvirkjum í Chile eftir að öflugur jarðskjálfti upp á 7 á Richter varð úti fyrir ströndum landsins á áttunda tímanum í kvöld að íslenskum tíma. Þetta kom fram í máli Sebastians Pinera, forseta Chile, fyrir skömmu. Hann sagði að skjálftans hafi orðið vart víðsvegar um landið. Erlent 11.2.2011 23:20 Skilnaðurinn reynist Christinu Aguileru dýr Poppdívan Christina Aguilera og dansarinn Jordan Bratman hafa komist að samkomulagi varðandi skilnað þeirra. Staðið hefur styrr um hvað Jordan fengi í sinn hlut en nú liggur fyrir að muni fá helming af eignum söngkonunnar. Þau gerðu ekki með sér kaupmála þegar þau gengu í hjónaband fyrir fimm árum. Erlent 11.2.2011 21:00 Obama: Dagur egypsku þjóðarinnar Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir afsögn Hosni Mubaraks ekki vera endapunkt heldur upphafið af miklum breytingum í Egyptalandi. Umróti undanfarna daga fylgi umtalsverð tækifæri. Obama segir daginn í dag tilheyra egypsku þjóðinni. „Egyptaland verður aldrei samt aftur.“ Erlent 11.2.2011 20:15 MILF í samningaviðræðum Moro Islamic Liberation Front eða MILF standa nú í samningaviðræðum við filippeysk stjórnvöld en átök milli þeirra hafa nú staðið yfir í tæplega 40 ár. MILF berjast fyrir sjálfstæðu múslimsku ríki innan Filippseyja og hafa um 120.000 manns látið lífið í átökunum frá upphafi. Erlent 11.2.2011 20:00 Schwarzenegger snýr aftur - eins og hann lofaði Arnold Schwarzenegger hefur tilkynnt að hann hyggist snúa aftur til fyrri starfa. Vöðvatröllið var á árum áður ein skærasta kvikmyndastjarnan í Hollywood en eftir að hann náði kjöri sem ríkisstjóri Kalíforníu hefur hann að mestu látið kvikmyndaferilinn sitja á hakanum. Erlent 11.2.2011 19:30 ElBaradei: Besti dagur lífs míns „Ekki trúði ég að ég myndi lifa þann dag þegar egypska þjóðinn myndi losna undan áratuga kúgun," sagði Mohamed ElBaradei, handhafi friðarverðlauna Nóbels, eftir að ljóst var að Hosni Mubarak hefði ákveðið að láta af embætti forseta Egyptalands. „Þetta er besti dagur lífs míns," sagði ElBaradei ennfremur. Hann er einn af leiðtogum mótmælenda sem undanfarna 18 daga hafa krafist afsagnar Mubaraks. ElBaradei er fyrrverandi yfirmaður Alþjóðakjarnorkueftirlitsins. Erlent 11.2.2011 17:25 Mubarak hættir Hosni Mubarak hefur ákveðið að láta af embætti forseta Egyptalands, að því er fram kemur á CNN. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann tilkynnti ákvörðun sína. Erlent 11.2.2011 16:09 Mubarak flúinn með fjölskylduna Óstaðfestar fréttir herma að Hosni Mubarak forseti Egyptalands og fjölskylda hans hafi yfirgefið höfuðborgina Kairó. Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur lýsti því yfir í dag, fyrstur vestrænna leiðtoga, að forsetinn ætti að segja af sér nú þegar. Erlent 11.2.2011 13:54 Herinn lofar umbótum Egypski herinn hefur heitið því að aflétta herlögum sem hafa gilt í Egyptalandi í 30 ár ,,þegar núverandi ástandi lýkur" eins og herforingjaráðið orðar það. Erlent 11.2.2011 11:53 Sjálfsvíg hafa áhrif á fasteignaverð Hæsta tíðni sjálfsvíga í heiminum er í Japan en þar eru um hundrað sjálfsmorð framin á degi hverjum. Ekki einungis hafa sjálfsvígin augljós tilfinningaleg áhrif á þá sem standa þeim næst heldur fylgja þeim jafnframt oft á tíðum veruleg fjárútlát fyrir fjölskyldur þeirra. Fáir vilja búa í íbúðum þar sem sjálfsvíg hafa verið framin og því telja leigusalar sig eiga kröfur á eftirlifandi aðstandendur vegna þess tekjumissis. Erlent 11.2.2011 11:14 Kaíró: Herinn styður valdaframsal Mubaraks Egypski herinn hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann styðji þá ákvörðun Mubaraks forseta að sitja áfram en framselja völd sín til Suleimans varaforseta. Búist er við milljónum mótmælenda í Kairó síðar í dag en allt er á suðupunkti í landinu eftir að Hosni Mubarak forseti tilkynnti í sjónvarpsræðu að hann ætlaði ekki að segja af sér fyrr en kosið verður í september. Erlent 11.2.2011 10:29 Kínverjar berja á mannréttindafrömuði Kínverskar öryggissveitir réðust inná heimili mannréttindafrömuðarins Chen Guangcheng og konu hans Yuan Weijin og börðu þau til óbóta. Erlent 11.2.2011 10:22 Morales forðaði sér frá mótmælendum Foseti Bólivíu, Evo Morales, þurfti að flýja æsta mótmælendur í gær. Morales ætlaði að halda ræðu á minningarathöfn um byltingu sem gerð var í námubænum Ororo á nýlendutímanum en mætti miklum fjölda mótmælenda sem vildu koma óánægju sinni um hækkandi matarverð í landinu til skila. Matarverð hefur hækkað mikið í Bólivíu og hafa mótmæli brotist út víða um landið síðustu daga. Erlent 11.2.2011 09:41 Skutu bankaræningja til bana Bandarískur unglingur sem tók gísla þegar bankarán sem hann hugðist fremja fór út úm þúfur var skotinn til bana af sérsveit lögreglunnar í nótt. Lögreglan í Cary í Norður Karólínu segir að hvorki gíslar né lögreglumenn hafi slasast í aðgerðinni, sem sýnd var í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Drengurinn var 19 ára gamall og hafði tekið sjö manns í gíslingu. Erlent 11.2.2011 09:11 Lestarræningi á milli heims og helju Einn frægasti ræningi síðari tíma, Ronnie Biggs, sem tók þátt í lestarráninu mikla á Englandi árið 1963 var fluttur á sjúkrahús í nótt eftir að hafa fengið slag. Óljóst er um líðan hans en hann er sagður á gjörgæslu. Sjúkraliðar voru kallaðir að elliheimilinu þar sem Biggs dvelur nú um stundir en hann snéri aftur til Bretlands árið 2001 eftir að hafa verið á flótta í fjörutíu ár. Lengst af lifði hann í vellystingum í Brasilíu. Erlent 11.2.2011 09:00 Assange gefi sig sjálfur fram Beatrice Ask, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, hvetur Julian Assange, stofnanda Wikileaks, til þess að gefa sig sjálfur fram og mæta til yfirheyrslu í Svíþjóð. Erlent 11.2.2011 06:00 Hosni Mubarak situr sem fastast Hosni Mubarak Egyptalandsforseti ætlar að sitja á forsetastóli fram að forsetakosningunum í september. Þetta staðfesti hann í ávarpi til þjóðar sinnar í gærkvöldi. Gekk yfirlýsing hans þvert á staðhæfingar fjölmiðla um að hann ætlaði að stíga niður. Erlent 11.2.2011 04:30 Bretar vilja breytingar „Það er ekki okkar að ákveða hver leiðir Egyptaland heldur egypsku þjóðarinnar,“ segir William Hague, utanríkisráðherra Breta. Hann telur þó brýnt að Egyptar ráðist í umfangsmiklar breytingar. Þær þurfi að ná fram með friðsamlegum og lýðræðislegum hætti. Þetta kom fram í máli ráðherrans eftir að ljóst var að Hosni Mubarak mun sitja áfram sem forseti Egyptalands, en fjölmargir bjuggust við því að hann myndi segja af sér í kvöld. Erlent 11.2.2011 00:02 « ‹ ›
Hugsanlegt að Google hafi fundið Atlantis Vísindamenn eru vongóðir um að heimskort Google heimasíðunnar hafi fundið týndu borgina Atlantis samkvæmt fréttavef The Daily Telegraph. Erlent 13.2.2011 00:00
Smituðust af hermannaveiki eftir dvöl á Playboy-setrinu Áttatíu manns eru með hermannaveikina eftir að hafa skemmt sér á Playboy-býlinu heimsfræga. Heilbrigðisyfirvöld rannsaka málið en talsmenn Playboy neita ásökununum samkvæmt The New York Post. Erlent 12.2.2011 23:00
Kærastan beit eyrað af - hundurinn át það svo Breski matreiðslumaðurinn Trevor Wainman átti sennilega versta dag lífs síns rétt fyrir jól 2009. Samkvæmt frétt á vefnum The Daily Mail var hann að fagna 44 ára afmælinu sínu þegar barþerna gaf honum bjór í tilefni dagsins. Erlent 12.2.2011 21:00
35 þúsund lögreglumenn í viðbragðsstöðu í Alsír Þúsundir mótmæla í Algeirsborg, höfuðborg Alsírs og meira en þrjátíu og fimm þúsund lögreglumenn eru sagðir í viðbragðsstöðu. Erlent 12.2.2011 18:43
Giftist unglingsstúlku í tölvuleik og misnotaði hana síðan 54 ára gamall karlmaður frá Boston í Bandaríkjunum var handtekinn í gær grunaður um að hafa ferðast til Michigan þar sem hann á að hafa misnotað þrettán ára stúlku sem hann kynntist í tölvuleik á netinu. Erlent 12.2.2011 17:47
Byltingin heldur áfram: Minnsta kosti 300 handteknir í Alsír Að minnsta kosti þrjú hundruð manns hafa verið handteknir í mótmælum í Algeirsborg höfuðborg Alsírs í dag. Erlent 12.2.2011 17:01
Staðgöngumóðir neitaði að afhenda ofbeldisfullum foreldrum barnið Kona á þrítugsaldri í Bretlandi sigraði dómsmál gegn efnuðum hjónum sem höfðu ráðið hana sem staðgöngumóður. Konan átti að fá um milljón íslenskra króna fyrir að ganga með barnið. Erlent 12.2.2011 15:30
Mótmælendur handteknir í Alsír - byltingin heldur áfram Lögreglan í Alsír hefur tekið hart á mótmælendum, sem héldu út á götur höfuðborgarinnar í morgun, til að krefjast afsagnar Boutrika forseta. Þó nokkrir hafa verið handteknir. Erlent 12.2.2011 12:19
Kona á sjötugsaldri handtekin fyrir kynlífsleik út á götu Franska lögreglan handtók sextíu og þriggja ára gamla konu á fjölfarinni verslunargötu í bænum Carcassone í suðvesturhluta landsins. Erlent 12.2.2011 10:13
Enn fjöldi manns á Frelsistorginu í Kairó Ró hefur færst yfir Kairó höfuðborg Egyptalands eftir sigur mótmælenda í gær þegar Hosni Mubarak sagði af sér embætti forseta. Þó nokkur fjöldi fólks er þó enn á Frelsistorginu en fólk er yfirvegað og talar um væntingar sínar fyrir lýðræðislegu Egyptalandi í framtíðinni. Erlent 12.2.2011 09:59
Samstaða sýnd á Lækjartorgi Fólk um allan heim efnir í dag til samstöðufunda með íbúum Egyptalands og annarra ríkja Mið-Austurlanda. Hér á landi efnir Íslandsdeild Amnesty International til samstöðufundar á Lækjartorgi klukkan 14. Fólk er beðið um að klæðast svörtu, hvítu eða rauðu, sem eru litir egypska fánans. Erlent 12.2.2011 09:30
Margir skutu af byssum upp í loftið Sannkölluð þjóðhátíðarstemning var á Tahrir-torgi í Kaíró og víðar í Egyptalandi í gær, þar sem mannfjöldinn fagnaði því að Hosni Mubarak forseti skyldi hafa látið undan þrýstingi fjöldans og sagt af sér eftir nærri þrjátíu ára valdatíð. Erlent 12.2.2011 05:45
Engar aðvaranir um flóðahættu eftir jarðskjálftann í Chile Engar fréttir hafa borist af slysum á fólki eða skemmdum á mannvirkjum í Chile eftir að öflugur jarðskjálfti upp á 7 á Richter varð úti fyrir ströndum landsins á áttunda tímanum í kvöld að íslenskum tíma. Þetta kom fram í máli Sebastians Pinera, forseta Chile, fyrir skömmu. Hann sagði að skjálftans hafi orðið vart víðsvegar um landið. Erlent 11.2.2011 23:20
Skilnaðurinn reynist Christinu Aguileru dýr Poppdívan Christina Aguilera og dansarinn Jordan Bratman hafa komist að samkomulagi varðandi skilnað þeirra. Staðið hefur styrr um hvað Jordan fengi í sinn hlut en nú liggur fyrir að muni fá helming af eignum söngkonunnar. Þau gerðu ekki með sér kaupmála þegar þau gengu í hjónaband fyrir fimm árum. Erlent 11.2.2011 21:00
Obama: Dagur egypsku þjóðarinnar Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir afsögn Hosni Mubaraks ekki vera endapunkt heldur upphafið af miklum breytingum í Egyptalandi. Umróti undanfarna daga fylgi umtalsverð tækifæri. Obama segir daginn í dag tilheyra egypsku þjóðinni. „Egyptaland verður aldrei samt aftur.“ Erlent 11.2.2011 20:15
MILF í samningaviðræðum Moro Islamic Liberation Front eða MILF standa nú í samningaviðræðum við filippeysk stjórnvöld en átök milli þeirra hafa nú staðið yfir í tæplega 40 ár. MILF berjast fyrir sjálfstæðu múslimsku ríki innan Filippseyja og hafa um 120.000 manns látið lífið í átökunum frá upphafi. Erlent 11.2.2011 20:00
Schwarzenegger snýr aftur - eins og hann lofaði Arnold Schwarzenegger hefur tilkynnt að hann hyggist snúa aftur til fyrri starfa. Vöðvatröllið var á árum áður ein skærasta kvikmyndastjarnan í Hollywood en eftir að hann náði kjöri sem ríkisstjóri Kalíforníu hefur hann að mestu látið kvikmyndaferilinn sitja á hakanum. Erlent 11.2.2011 19:30
ElBaradei: Besti dagur lífs míns „Ekki trúði ég að ég myndi lifa þann dag þegar egypska þjóðinn myndi losna undan áratuga kúgun," sagði Mohamed ElBaradei, handhafi friðarverðlauna Nóbels, eftir að ljóst var að Hosni Mubarak hefði ákveðið að láta af embætti forseta Egyptalands. „Þetta er besti dagur lífs míns," sagði ElBaradei ennfremur. Hann er einn af leiðtogum mótmælenda sem undanfarna 18 daga hafa krafist afsagnar Mubaraks. ElBaradei er fyrrverandi yfirmaður Alþjóðakjarnorkueftirlitsins. Erlent 11.2.2011 17:25
Mubarak hættir Hosni Mubarak hefur ákveðið að láta af embætti forseta Egyptalands, að því er fram kemur á CNN. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann tilkynnti ákvörðun sína. Erlent 11.2.2011 16:09
Mubarak flúinn með fjölskylduna Óstaðfestar fréttir herma að Hosni Mubarak forseti Egyptalands og fjölskylda hans hafi yfirgefið höfuðborgina Kairó. Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur lýsti því yfir í dag, fyrstur vestrænna leiðtoga, að forsetinn ætti að segja af sér nú þegar. Erlent 11.2.2011 13:54
Herinn lofar umbótum Egypski herinn hefur heitið því að aflétta herlögum sem hafa gilt í Egyptalandi í 30 ár ,,þegar núverandi ástandi lýkur" eins og herforingjaráðið orðar það. Erlent 11.2.2011 11:53
Sjálfsvíg hafa áhrif á fasteignaverð Hæsta tíðni sjálfsvíga í heiminum er í Japan en þar eru um hundrað sjálfsmorð framin á degi hverjum. Ekki einungis hafa sjálfsvígin augljós tilfinningaleg áhrif á þá sem standa þeim næst heldur fylgja þeim jafnframt oft á tíðum veruleg fjárútlát fyrir fjölskyldur þeirra. Fáir vilja búa í íbúðum þar sem sjálfsvíg hafa verið framin og því telja leigusalar sig eiga kröfur á eftirlifandi aðstandendur vegna þess tekjumissis. Erlent 11.2.2011 11:14
Kaíró: Herinn styður valdaframsal Mubaraks Egypski herinn hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann styðji þá ákvörðun Mubaraks forseta að sitja áfram en framselja völd sín til Suleimans varaforseta. Búist er við milljónum mótmælenda í Kairó síðar í dag en allt er á suðupunkti í landinu eftir að Hosni Mubarak forseti tilkynnti í sjónvarpsræðu að hann ætlaði ekki að segja af sér fyrr en kosið verður í september. Erlent 11.2.2011 10:29
Kínverjar berja á mannréttindafrömuði Kínverskar öryggissveitir réðust inná heimili mannréttindafrömuðarins Chen Guangcheng og konu hans Yuan Weijin og börðu þau til óbóta. Erlent 11.2.2011 10:22
Morales forðaði sér frá mótmælendum Foseti Bólivíu, Evo Morales, þurfti að flýja æsta mótmælendur í gær. Morales ætlaði að halda ræðu á minningarathöfn um byltingu sem gerð var í námubænum Ororo á nýlendutímanum en mætti miklum fjölda mótmælenda sem vildu koma óánægju sinni um hækkandi matarverð í landinu til skila. Matarverð hefur hækkað mikið í Bólivíu og hafa mótmæli brotist út víða um landið síðustu daga. Erlent 11.2.2011 09:41
Skutu bankaræningja til bana Bandarískur unglingur sem tók gísla þegar bankarán sem hann hugðist fremja fór út úm þúfur var skotinn til bana af sérsveit lögreglunnar í nótt. Lögreglan í Cary í Norður Karólínu segir að hvorki gíslar né lögreglumenn hafi slasast í aðgerðinni, sem sýnd var í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Drengurinn var 19 ára gamall og hafði tekið sjö manns í gíslingu. Erlent 11.2.2011 09:11
Lestarræningi á milli heims og helju Einn frægasti ræningi síðari tíma, Ronnie Biggs, sem tók þátt í lestarráninu mikla á Englandi árið 1963 var fluttur á sjúkrahús í nótt eftir að hafa fengið slag. Óljóst er um líðan hans en hann er sagður á gjörgæslu. Sjúkraliðar voru kallaðir að elliheimilinu þar sem Biggs dvelur nú um stundir en hann snéri aftur til Bretlands árið 2001 eftir að hafa verið á flótta í fjörutíu ár. Lengst af lifði hann í vellystingum í Brasilíu. Erlent 11.2.2011 09:00
Assange gefi sig sjálfur fram Beatrice Ask, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, hvetur Julian Assange, stofnanda Wikileaks, til þess að gefa sig sjálfur fram og mæta til yfirheyrslu í Svíþjóð. Erlent 11.2.2011 06:00
Hosni Mubarak situr sem fastast Hosni Mubarak Egyptalandsforseti ætlar að sitja á forsetastóli fram að forsetakosningunum í september. Þetta staðfesti hann í ávarpi til þjóðar sinnar í gærkvöldi. Gekk yfirlýsing hans þvert á staðhæfingar fjölmiðla um að hann ætlaði að stíga niður. Erlent 11.2.2011 04:30
Bretar vilja breytingar „Það er ekki okkar að ákveða hver leiðir Egyptaland heldur egypsku þjóðarinnar,“ segir William Hague, utanríkisráðherra Breta. Hann telur þó brýnt að Egyptar ráðist í umfangsmiklar breytingar. Þær þurfi að ná fram með friðsamlegum og lýðræðislegum hætti. Þetta kom fram í máli ráðherrans eftir að ljóst var að Hosni Mubarak mun sitja áfram sem forseti Egyptalands, en fjölmargir bjuggust við því að hann myndi segja af sér í kvöld. Erlent 11.2.2011 00:02