Erlent Hersveitir Gaddafi halda sókn sinni áfram Á meðan Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna deilir um hvort setja eigi flugbann á Líbýu eða ekki halda hersveitir Gaddafi einræðisherra landsins áfram sókn sinni gegn uppreisnarmönnum. Erlent 16.3.2011 07:21 Erlendir ríkisborgarar hvattir til að yfirgefa Japan Frakkland hefur nú bæst í hóp þjóða sem hvetja ríkisborgara sína til að koma sér frá Japan eða flytja sig til suðurhluta landsins. Erlent 16.3.2011 07:20 Eldur aftur laus í Fukushima kjarnorkuverinu Eldur varð laus í kjarnakljúfi 4 í Fukushima kjarnorkuverinu í nótt en þetta er í annað sinn á tveimur dögum sem eldur blossar upp í þessum kjarnkljúfi. Erlent 16.3.2011 07:14 Herlög gengin í gildi í Barein Konungurinn í Barein hefur lýst yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu. Jafnframt fær yfirmaður hersins víðtæk völd til að berja niður mótmæli, sem sjía-múslimar í landinu hafa verið í forystu fyrir undanfarnar vikur. Erlent 16.3.2011 01:15 Geislamengun lak úr kjarnorkuverinu Sjötugri konu var bjargað úr rústum heimilis hennar í hafnarborginni Otsuchi í Japan í gær, fjórum dögum eftir að flóðbylgja svipti húsinu af grunni síðastliðinn föstudag. Erlent 16.3.2011 00:00 Búið að ráða niðurlögum eldsins í Fukushima Búið er að ráða niðurlögum eldsins í kjarnaofni fjögur samkvæmt fréttavef Daily Telegraph. Þar kemur fram að starfsmenn hafi orðið varir við eldsvoðann í kvöld. Geislamengun lak út í kvöld en ekki er vitað hversu skaðleg hún er. Erlent 15.3.2011 23:28 Eldur aftur laus í kjarnorkuverinu í Fukushima Eldur braust út í kjarnarofni fjögur í Fukushima í kvöld. Geislamengun lekur út og er skaðleg heilsu manna, að sögn forsætisráðherra Japans, Naoto Kan. Um er að ræða sama kjarnaofn og sprakk í gær. Erlent 15.3.2011 23:17 Fundu kókaín á skotpalli NASA Yfirvöld bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, rannsaka nú hvernig stendur á því að lítilræði af kókaíni hafi fundist á lokuðu svæði á skotpalli stofnunarinnar í Flórída. Erlent 15.3.2011 23:06 Sektaður fyrir að kasta hvolpi nágrannans út um bílglugga 26 ára gamall karlmaður var sektaður um 100 dollara, eða rétt rúmar ellefu þúsund krónur, fyrir að kasta hvolpi nágranna síns út um bílgluggann á ferð. Erlent 15.3.2011 22:15 Tuttugu prósent Breta trúa því að geislasverð séu til Ný könnun leiðir í ljós að ótrúlega margir trúa því í Bretlandi að geislasverðin úr Star Wars myndunum séu til í raun og veru. Könnunin var framkvæmd til þess að kanna hve óljós mörkin séu orðin á milli raunveruleika og skáldskapar. Spurt var út í ýmis fræg fyrirbæri úr vísindaskáldsögum og koma niðurstöðurnar talsvert á óvart. Erlent 15.3.2011 21:30 Japan: Slökktu elda með vatni heimilislausra Jarðskjálfti, sem mældist 6 á Richter reið yfir Japan seinni partinn í dag. Enginn fljóðbylgja fylgdi skjálftanum eins og margir óttuðust. Hundruð þúsunda manna búa nú í neyðarskýlum og skorts er farið að gæta á ýmsum nauðsynjum. Erlent 15.3.2011 19:00 Harður eftirskjálfti mældist sex stig Harður eftirskjálfti reið yfir austurhluta Japans eftir hádegi í dag. Skjálftinn mældist sex stig og er einn sá stærsti sem riðið hefur yfir frá því stóri skjálftinn kom á föstudaginn var. Sá skjálfti mældist níu stig. Erlent 15.3.2011 14:39 Fjögurra mánaða stúlka komin til fjölskyldu sinnar á ný Fjögurra mánaða gömul stúlka sem fannst á lífi í rústum þorpsins Ishinomaki í Japan í gær er komin á ný til foreldra sinna. Erlent 15.3.2011 13:49 Neyðarástandi lýst yfir í Barein Stjórnvöld í eyríkinu Barein hafa lýst yfir neyðarástandi í landinu sem tekur gildi þegar í stað og verður í gildi næstu þrjá mánuði hið minnsta. Mikil mótmæli hafa verið í landinu síðustu vikur og óróinn jókst í gær þegar erlendar hersveitir, meðal annars frá Sádi Arabíu voru fluttar til landsins að beiðni stjórnvalda. Erlent 15.3.2011 13:39 Obama og Rassmussen: Gaddafí verður að fara Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur ítrekuðu báðir í dag kröfu sína um að Moammar Gaddafi yrði að láta af völdum í Lýbíu. Erlent 15.3.2011 12:17 Minni hætta vegna geislavirkni en talið var Niðurstöður mælinga á geislavirkni við Fukushima kjarnorkuverið í Japan benda ekki til að um víðtæka alvarlega geislamengun hafi verið að ræða, eða verði að ræða, og svæði þar sem heilsufarslegrar áhættu gætir sé mjög takmarkað. Þetta kemur fram í frétt á vef Geislavarna ríkisins. Erlent 15.3.2011 11:56 Tveir fundust á lífi í rústunum Tveimur var bjargað úr rústum í Japan í morgun, fjórum dögum eftir jarðskjálftann sem reið þar yfir á föstudag og flóðbylgjuna sem kom í kjölfarið. Sjötug kona fannst á lífi í bænum Otsuchi í Iwate héraði sem fór illa út úr skjálftanum. Konan hafði ofkælst en er ekki í lífshættu. Þá var manni bjargað í bænum Ishimaki í Miyagi héraði en þar færði flóðbylgjan allt á kaf. Um 2000 lík fundust í héraðinu í gær. Erlent 15.3.2011 10:10 Sjóræningjar dæmdir í ævilangt fangelsi Fimm sómalskir sjóræningjar hafa verið dæmdir í ævilangt fangelsi í Bandaríkjunum fyrir að hafa gert árás á bandarískt herskip á síðasta ári en skipið var í eftirlitsferð undan ströndum Sómalíu. Erlent 15.3.2011 07:20 Hermenn Gaddafi sækja í áttina að Benghazi Hermenn hliðhollir Muammar Gaddafi leiðtoga Líbýu sækja nú hægt og sígandi í átt að borginni Benghazi sem er sú stærsta í landinu sem enn er á valdi uppreisnarmanna. Erlent 15.3.2011 07:13 Arabaríki senda herlið til Bahrein Ríki við Arabaflóann hafa sent herlið til Bahrain og kom það til landsins í morgun. Hermennirnir eru meðal annars frá Saudi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Erlent 15.3.2011 07:11 Handtökuskipun á leikarann Michael Madsen Búið er að gefa út handtökuskipun á hinn danskættaða Hollywoodleikara Michael Madsen. Ástæðan er að Madsen skuldar um 60 milljónir króna í barnsmeðlög. Erlent 15.3.2011 07:00 Geislavirkt efni lekur úr Fukushima Geislavirkt efni lekur nú úr kjarnorkuverinu Fukushima eftir að þriðja sprengingin varð í verinu í nótt. Mælist geislavirknin í grennd við kjarnorkuverið langt yfir hættumörkum. Erlent 15.3.2011 06:56 Larry King aftur á leið á skjáinn Hin háaldraða sjónvarpsstjarna Larry King er aftur á leið á skjáinn. King hefur samið um að koma reglulega fram í hinum þekkta grínþætti The Daily Show. Erlent 15.3.2011 06:51 Efasemdir um kjarnorku fá byr undir báða vængi á ný Efasemdir um hvort skynsamlegt sé að nota kjarnorku hafa fengið byr undir báða vængi í kjölfar jarðskjálftanna í Japan, þar sem kjarnorkuverið í Fukushima laskaðist illa og hætta á alvarlegri mengun hefur ekki verið útilokuð. Erlent 15.3.2011 05:45 Milljarðatugir í skaðabætur Sjö ár voru liðin á föstudaginn frá hryðjuverkaárásunum á fjórar lestar í Madríd, þar sem 191 lét lítið og tæplega tvö þúsund særðust. Erlent 15.3.2011 01:00 Ræða flugbann yfir Líbíu í dag Málefni Líbíu og mögulegt flugbann yfir landinu er aðalumræðuefni utanríkisráðherra G8 ríkjanna, sem funda nú í París. Bretar og Frakkar hafa hvatt til þess að bannið verði sett á sem fyrst og Arababandalagið hefur lýst yfir stuðningi við það. Uppreisnarmenn hafa kallað eftir stuðningi alþjóðasamfélagsins. Erlent 15.3.2011 00:30 Þriðja sprengingin í kjarnorkuverinu í Fukushima í kvöld Sprenging heyrðist í kjarnorkuverinu í Fukushima í kvöld samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins. Þar segir að sérfræðingar hafi verið að reyna að ná tökum á kjarnaofni númer tvö. Verið er að kæla hann með sjó en mikil hætta er á sprengingum vegna þessa. Erlent 14.3.2011 23:34 Keyrði brennandi olíubíl út úr fjölmennu íbúahverfi Tyrkneskur maður er nú þjóðhetja í heimalandinu eftir að hann kom í veg fyrir hræðilegt slys á bensínstöð. Eldur kom upp í olíuflutningabíl á stöðinni og breiddist hann fljótt út. Flestir gestir stöðvarinnar hlupu í burtu en ekki Kocac, sem stökk upp í bílinn og ók honum á miklum hraða út á opið svæði í kílómeters fjarlægð. Slökkviliðið segir að ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum ef bíllinn hefði fengið að brenna lengur á stöðinni, í nálægð við stóra eldsneytistanka.Atvikið náðist á myndband og það má sjá með því að smella á spilarann. Erlent 14.3.2011 23:30 Fjórða áfallið í Japan: Eldgos í suðvesturhluta landsins Eldgos varð í fjallinu Shinmoedake í Japan í gær og truflar flugsamgöngur. Fjallið er í suðvesturhluta Japans, á Kyushu eyjunni, sem er talsvert frá hamfarasvæðunum í Japan, þar sem flóðbylgjur hafa skilið eftir sig ótrúlega slóð eyðileggingar með þeim afleiðingum að 15 þúsund manns er saknað. Erlent 14.3.2011 21:42 Kjarnorkuslys í uppsiglingu: Þetta er það sem getur gerst Í Japan eru 55 kjarnorkuver á 17 mismunandi stöðum í landinu. Margir hafa áhyggjur af kjarnorkuverinu í Fukushima. Þar hafa tvær sprengingar orðið, nú síðast í morgun, og óttast er að stórslys sé þar í uppsiglingu. Erlent 14.3.2011 21:30 « ‹ ›
Hersveitir Gaddafi halda sókn sinni áfram Á meðan Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna deilir um hvort setja eigi flugbann á Líbýu eða ekki halda hersveitir Gaddafi einræðisherra landsins áfram sókn sinni gegn uppreisnarmönnum. Erlent 16.3.2011 07:21
Erlendir ríkisborgarar hvattir til að yfirgefa Japan Frakkland hefur nú bæst í hóp þjóða sem hvetja ríkisborgara sína til að koma sér frá Japan eða flytja sig til suðurhluta landsins. Erlent 16.3.2011 07:20
Eldur aftur laus í Fukushima kjarnorkuverinu Eldur varð laus í kjarnakljúfi 4 í Fukushima kjarnorkuverinu í nótt en þetta er í annað sinn á tveimur dögum sem eldur blossar upp í þessum kjarnkljúfi. Erlent 16.3.2011 07:14
Herlög gengin í gildi í Barein Konungurinn í Barein hefur lýst yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu. Jafnframt fær yfirmaður hersins víðtæk völd til að berja niður mótmæli, sem sjía-múslimar í landinu hafa verið í forystu fyrir undanfarnar vikur. Erlent 16.3.2011 01:15
Geislamengun lak úr kjarnorkuverinu Sjötugri konu var bjargað úr rústum heimilis hennar í hafnarborginni Otsuchi í Japan í gær, fjórum dögum eftir að flóðbylgja svipti húsinu af grunni síðastliðinn föstudag. Erlent 16.3.2011 00:00
Búið að ráða niðurlögum eldsins í Fukushima Búið er að ráða niðurlögum eldsins í kjarnaofni fjögur samkvæmt fréttavef Daily Telegraph. Þar kemur fram að starfsmenn hafi orðið varir við eldsvoðann í kvöld. Geislamengun lak út í kvöld en ekki er vitað hversu skaðleg hún er. Erlent 15.3.2011 23:28
Eldur aftur laus í kjarnorkuverinu í Fukushima Eldur braust út í kjarnarofni fjögur í Fukushima í kvöld. Geislamengun lekur út og er skaðleg heilsu manna, að sögn forsætisráðherra Japans, Naoto Kan. Um er að ræða sama kjarnaofn og sprakk í gær. Erlent 15.3.2011 23:17
Fundu kókaín á skotpalli NASA Yfirvöld bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, rannsaka nú hvernig stendur á því að lítilræði af kókaíni hafi fundist á lokuðu svæði á skotpalli stofnunarinnar í Flórída. Erlent 15.3.2011 23:06
Sektaður fyrir að kasta hvolpi nágrannans út um bílglugga 26 ára gamall karlmaður var sektaður um 100 dollara, eða rétt rúmar ellefu þúsund krónur, fyrir að kasta hvolpi nágranna síns út um bílgluggann á ferð. Erlent 15.3.2011 22:15
Tuttugu prósent Breta trúa því að geislasverð séu til Ný könnun leiðir í ljós að ótrúlega margir trúa því í Bretlandi að geislasverðin úr Star Wars myndunum séu til í raun og veru. Könnunin var framkvæmd til þess að kanna hve óljós mörkin séu orðin á milli raunveruleika og skáldskapar. Spurt var út í ýmis fræg fyrirbæri úr vísindaskáldsögum og koma niðurstöðurnar talsvert á óvart. Erlent 15.3.2011 21:30
Japan: Slökktu elda með vatni heimilislausra Jarðskjálfti, sem mældist 6 á Richter reið yfir Japan seinni partinn í dag. Enginn fljóðbylgja fylgdi skjálftanum eins og margir óttuðust. Hundruð þúsunda manna búa nú í neyðarskýlum og skorts er farið að gæta á ýmsum nauðsynjum. Erlent 15.3.2011 19:00
Harður eftirskjálfti mældist sex stig Harður eftirskjálfti reið yfir austurhluta Japans eftir hádegi í dag. Skjálftinn mældist sex stig og er einn sá stærsti sem riðið hefur yfir frá því stóri skjálftinn kom á föstudaginn var. Sá skjálfti mældist níu stig. Erlent 15.3.2011 14:39
Fjögurra mánaða stúlka komin til fjölskyldu sinnar á ný Fjögurra mánaða gömul stúlka sem fannst á lífi í rústum þorpsins Ishinomaki í Japan í gær er komin á ný til foreldra sinna. Erlent 15.3.2011 13:49
Neyðarástandi lýst yfir í Barein Stjórnvöld í eyríkinu Barein hafa lýst yfir neyðarástandi í landinu sem tekur gildi þegar í stað og verður í gildi næstu þrjá mánuði hið minnsta. Mikil mótmæli hafa verið í landinu síðustu vikur og óróinn jókst í gær þegar erlendar hersveitir, meðal annars frá Sádi Arabíu voru fluttar til landsins að beiðni stjórnvalda. Erlent 15.3.2011 13:39
Obama og Rassmussen: Gaddafí verður að fara Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur ítrekuðu báðir í dag kröfu sína um að Moammar Gaddafi yrði að láta af völdum í Lýbíu. Erlent 15.3.2011 12:17
Minni hætta vegna geislavirkni en talið var Niðurstöður mælinga á geislavirkni við Fukushima kjarnorkuverið í Japan benda ekki til að um víðtæka alvarlega geislamengun hafi verið að ræða, eða verði að ræða, og svæði þar sem heilsufarslegrar áhættu gætir sé mjög takmarkað. Þetta kemur fram í frétt á vef Geislavarna ríkisins. Erlent 15.3.2011 11:56
Tveir fundust á lífi í rústunum Tveimur var bjargað úr rústum í Japan í morgun, fjórum dögum eftir jarðskjálftann sem reið þar yfir á föstudag og flóðbylgjuna sem kom í kjölfarið. Sjötug kona fannst á lífi í bænum Otsuchi í Iwate héraði sem fór illa út úr skjálftanum. Konan hafði ofkælst en er ekki í lífshættu. Þá var manni bjargað í bænum Ishimaki í Miyagi héraði en þar færði flóðbylgjan allt á kaf. Um 2000 lík fundust í héraðinu í gær. Erlent 15.3.2011 10:10
Sjóræningjar dæmdir í ævilangt fangelsi Fimm sómalskir sjóræningjar hafa verið dæmdir í ævilangt fangelsi í Bandaríkjunum fyrir að hafa gert árás á bandarískt herskip á síðasta ári en skipið var í eftirlitsferð undan ströndum Sómalíu. Erlent 15.3.2011 07:20
Hermenn Gaddafi sækja í áttina að Benghazi Hermenn hliðhollir Muammar Gaddafi leiðtoga Líbýu sækja nú hægt og sígandi í átt að borginni Benghazi sem er sú stærsta í landinu sem enn er á valdi uppreisnarmanna. Erlent 15.3.2011 07:13
Arabaríki senda herlið til Bahrein Ríki við Arabaflóann hafa sent herlið til Bahrain og kom það til landsins í morgun. Hermennirnir eru meðal annars frá Saudi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Erlent 15.3.2011 07:11
Handtökuskipun á leikarann Michael Madsen Búið er að gefa út handtökuskipun á hinn danskættaða Hollywoodleikara Michael Madsen. Ástæðan er að Madsen skuldar um 60 milljónir króna í barnsmeðlög. Erlent 15.3.2011 07:00
Geislavirkt efni lekur úr Fukushima Geislavirkt efni lekur nú úr kjarnorkuverinu Fukushima eftir að þriðja sprengingin varð í verinu í nótt. Mælist geislavirknin í grennd við kjarnorkuverið langt yfir hættumörkum. Erlent 15.3.2011 06:56
Larry King aftur á leið á skjáinn Hin háaldraða sjónvarpsstjarna Larry King er aftur á leið á skjáinn. King hefur samið um að koma reglulega fram í hinum þekkta grínþætti The Daily Show. Erlent 15.3.2011 06:51
Efasemdir um kjarnorku fá byr undir báða vængi á ný Efasemdir um hvort skynsamlegt sé að nota kjarnorku hafa fengið byr undir báða vængi í kjölfar jarðskjálftanna í Japan, þar sem kjarnorkuverið í Fukushima laskaðist illa og hætta á alvarlegri mengun hefur ekki verið útilokuð. Erlent 15.3.2011 05:45
Milljarðatugir í skaðabætur Sjö ár voru liðin á föstudaginn frá hryðjuverkaárásunum á fjórar lestar í Madríd, þar sem 191 lét lítið og tæplega tvö þúsund særðust. Erlent 15.3.2011 01:00
Ræða flugbann yfir Líbíu í dag Málefni Líbíu og mögulegt flugbann yfir landinu er aðalumræðuefni utanríkisráðherra G8 ríkjanna, sem funda nú í París. Bretar og Frakkar hafa hvatt til þess að bannið verði sett á sem fyrst og Arababandalagið hefur lýst yfir stuðningi við það. Uppreisnarmenn hafa kallað eftir stuðningi alþjóðasamfélagsins. Erlent 15.3.2011 00:30
Þriðja sprengingin í kjarnorkuverinu í Fukushima í kvöld Sprenging heyrðist í kjarnorkuverinu í Fukushima í kvöld samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins. Þar segir að sérfræðingar hafi verið að reyna að ná tökum á kjarnaofni númer tvö. Verið er að kæla hann með sjó en mikil hætta er á sprengingum vegna þessa. Erlent 14.3.2011 23:34
Keyrði brennandi olíubíl út úr fjölmennu íbúahverfi Tyrkneskur maður er nú þjóðhetja í heimalandinu eftir að hann kom í veg fyrir hræðilegt slys á bensínstöð. Eldur kom upp í olíuflutningabíl á stöðinni og breiddist hann fljótt út. Flestir gestir stöðvarinnar hlupu í burtu en ekki Kocac, sem stökk upp í bílinn og ók honum á miklum hraða út á opið svæði í kílómeters fjarlægð. Slökkviliðið segir að ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum ef bíllinn hefði fengið að brenna lengur á stöðinni, í nálægð við stóra eldsneytistanka.Atvikið náðist á myndband og það má sjá með því að smella á spilarann. Erlent 14.3.2011 23:30
Fjórða áfallið í Japan: Eldgos í suðvesturhluta landsins Eldgos varð í fjallinu Shinmoedake í Japan í gær og truflar flugsamgöngur. Fjallið er í suðvesturhluta Japans, á Kyushu eyjunni, sem er talsvert frá hamfarasvæðunum í Japan, þar sem flóðbylgjur hafa skilið eftir sig ótrúlega slóð eyðileggingar með þeim afleiðingum að 15 þúsund manns er saknað. Erlent 14.3.2011 21:42
Kjarnorkuslys í uppsiglingu: Þetta er það sem getur gerst Í Japan eru 55 kjarnorkuver á 17 mismunandi stöðum í landinu. Margir hafa áhyggjur af kjarnorkuverinu í Fukushima. Þar hafa tvær sprengingar orðið, nú síðast í morgun, og óttast er að stórslys sé þar í uppsiglingu. Erlent 14.3.2011 21:30
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent