Erlent Elsti hundur veraldar er látinn Elsti hundur veraldar lést í Japan fyrr í vikunni. Hann var 26 ára gamall en það samsvarar 120 mennskum árum. Erlent 8.12.2011 22:00 Er Guðseindin fundin? Talið er að leit kjarneðlisfræðinga hjá CERN að Higgs-bóseindinni hafi borið árangur. Vísindamennirnir hafa notast við Stóra sterkeindahraðalinn á landamærum Frakklands og Sviss í leit sinni að eindinni. Erlent 8.12.2011 21:23 Blowfish mun sigra þynnkuna Timburmenn munu brátt heyra sögunni til. Á næstu dögum fer nýtt töfralyf á markað í Bandaríkjunum sem lofar bata á 15 mínútum. Erlent 8.12.2011 21:15 17 ára stúlka hannaði nanóeind sem drepur krabbamein Sautján ára gömul stúlka sigraði í raunvísindasamkeppni tölvurisans Siemens. Hún hlaut 100.000 dollara í verðlaunafé en sú upphæð er þó smávægileg miðað við afrek hennar. Hún hannaði eind sem mun að öllum líkindum bylta krabbameinsmeðferðum. Erlent 8.12.2011 21:00 Skotárás í Virgina Tech Tveir liggja í valnum eftir að óþekktur vígamaður hóf skotárás í Virgina Tech háskólanum í Virginíu nú fyrir stuttu. Rúm fimm ár eru liðin síðan Seung Hui Cho hóf skotárás á nemendur og starfsmenn skólans. Hann myrti 33 einstaklinga í einu mannskæðasta fjöldamorði síðustu ára í Bandaríkjunum. Erlent 8.12.2011 19:46 Barnamorðingi dæmdur í 25 ára fangelsi Breski barnamorðinginn Robert Black var í dag dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir að myrða skólastúlkuna Jennifer Cardy fyrir 30 árum síðan. Hann var sakfelldur fyrir morðið í síðasta mánuði en Black rændi Jennifer þegar hún var á leið í heimsókn til vinkonu sinnar árið 1981. Black hefur setið í fangelsi til lífsstíðar frá árinu 1994 eða frá því hann var sakfelldur fyrir morðin á þremur öðrum börnum sem voru á aldrinum fimm til ellefu ára. Erlent 8.12.2011 13:47 Háttsettur mafíuforingi handtekinn í neðanjarðarbyrgi Lögreglan á Ítalíu hefur handtekið alræmdann mafíuforingja í þorpi nálægt Napólí en hann var hæstsetti foringi Camorra mafíunnar sem enn gekk laus. Erlent 8.12.2011 07:46 Dönsk kona hagnaðist um hálfan milljarð á vændi Sérsveit lögreglunnar í Kaupmannahöfn sem berst gegn vændi hefur handtekið 33 ára gamla konu sem var melludólgur með fjölda vændiskvenna á sínum snærum í tveimur hóruhúsum í Kaupmannahöfn og einu í Árósum. Erlent 8.12.2011 07:39 Miklar vangaveltur um dularfullan hlut við Merkúr Netheimar loga í vangaveltum um dularfullan hlut sem einn af sjónaukum NASA, geimferðarstofnunnar Bandaríkjanna, náði myndskeiði af nálægt plánetunni Merkúr. Erlent 8.12.2011 07:26 Vilja sameiginlegan fjármagnstekjuskatt á evrusvæðinu Óhætt er að segja að beðið sé með eftirvætingu eftir niðurstöðum leiðtogafundar Evróusambandsins sem hefst í dag en fundurinn er talinn geta ráðið örlögum evrusvæðisins. Erlent 8.12.2011 07:18 Svíar missa trú á konungnum Þriðjungur Svía hefur litla eða mjög litla trú á konungi landsins, Karli Gústafi. Tæpur þriðjungur styður konunginn. Öðrum er nokkuð sama. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem gerð var fyrir TV4-sjónvarpsstöðina í Svíþjóð. Erlent 8.12.2011 06:00 Reiknað með töluverðum átökum Frakkar og Þjóðverjar reyna í dag og á morgun að sannfæra aðra leiðtoga Evrópusambandsríkjanna um nauðsyn þess að breyta sáttmála sambandsins til að endurheimta traust til evrunnar. Erlent 8.12.2011 05:00 Hafna mismunun vegna kynhneigðar Bandarísk stjórnvöld munu framvegis styðja við réttindi samkynhneigðra hvar sem er í heiminum með pólitískum þrýstingi, þróunaraðstoð og því að veita samkynhneigðum hæli í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í minnisblaði frá Barack Obama Bandaríkjaforseta sem gert var opinbert á fimmtudag. Hillary Clinton utanríkisráðherra áréttaði þessi áform á fundi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna á fimmtudag. Erlent 8.12.2011 04:00 Hinsegin mörgæsapar fær loks að ættleiða Hinsegin mörgæsapar í Kína hefur ættleitt nýfæddan unga. Móðir ungans gat ekki séð um hann eftir að hún eignaðist tvíbura. Erlent 7.12.2011 22:25 Ungar konur sem borða fisk reglulega fá sjaldnar hjartasjúkdóma Ungar konur sem borða fisk reglulega eru í minni hættu á að þjást af hjartasjúkdómum samkvæmt niðurstöðum danskrar rannsóknar. Erlent 7.12.2011 22:00 Tættu í sundur íbúðarhverfi Fallbyssukúla þaut í gegnum sendiferðabíl og íbúðarhús í borginni Dublin í Kalíforníu. Slysið átti sér stað við tökur á sjónvarpsþættinum vinsæla Mythbusters. Erlent 7.12.2011 21:45 Bönnuðu þröngar buxur Háskóli í Idaho í Bandaríkjunum íhugar nú að leyfa þröngar buxur á ný eftir að hafa bannað þær með öllu. Nemendur skólans lýstu óánægju sinni með bannið á samskiptasíðum. Erlent 7.12.2011 21:00 Kyndilberi mannkyns yfirgefur sólkerfið Nú styttist í að geimfarið Voyager 1 yfirgefi sólkerfið. Geimfarið hefur ferðast rúmlega 17 milljarða kílómetra síðan því var skotið á loft árið 1977. Erlent 7.12.2011 20:45 Sjötíu ár liðin frá árásinni á Pearl Harbour Sjötíu ár eru í dag liðin frá því að Japanar réðust á Pearl Harbour á Hawaí. Árásin markaði tímamót í Seinni heimstyrjöldinni og varð upphafið að beinni þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni. Barack Obama, sem er fæddur á Hawai, leiddi minningarstund þar í dag. Hann hvatti til þess að Bandaríkjamenn flögguðu í hálfa stöng í dag. Um 2400 Bandaríkjamenn dóu í árásinni á Pearl Harbour sem var gerð árið 1941. Erlent 7.12.2011 19:34 Norðmaður selur smjör til hjálpar bágstöddum Ungur Normaður hefur ákveðið að fara ótroðnar slóðir til að hjálpa bágstöddum fyrir jólin en hann nýtir til þess smjörskortinn í landinu. Erlent 7.12.2011 19:06 Sexhundruð handteknir vegna mansals Kínverska lögreglan handtók nýverið um sexhundruð manns í viðamiklum aðgerðum gegn mansali. Hátt í tvöhundruð ungabörnum var bjargað úr ánauð. Erlent 7.12.2011 17:47 Ást á fótboltavellinum í FIFA 12 Myndskeið úr tölvuleiknum FIFA 12 hefur farið eins og eldur í sinu um netheima undanfarið. Í myndskeiðinu er ekki annað að sjá en að framherjinn Andy Carrol hjá Liverpool smelli rembingskossi á markvörð Arsenal, Fabianski. Sá bregst ókvæða við ástaratlotunum og virðist stjaka við framherjanum unga. Ekki er ljóst hvort um villu í forritun leiksins sé að ræða eða hvort forritararnir hafi ákveðið að smella atriðinu inn upp á grín. Erlent 7.12.2011 16:45 Jöklar í frönsku Ölpunum hafa misst fjórðung af flatarmáli sínu Jöklarnir í frönsku Ölpunum hopa stöðugt og hafa þeir misst um fjórðung af flatarmáli sínu á síðustu 40 árum. Erlent 7.12.2011 07:50 Gríska þingið samþykkti niðurskurðarfrumvarp Gríska þingið samþykkti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar landsins skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir miklum niðurskurði á rekstri hins opinbera í samræmi við kröfur Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Erlent 7.12.2011 07:41 Rompuy telur ekki nauðsynlegt að breyta sáttmála ESB Herman Van Rompuy forseti Evrópusambandsins telur að ekki sé nauðsynlegt að gera breytingar á Lisbon sáttmála sambandsins til þess að taka upp nýjar og hertar reglur um fjármálastjórn ríkja innan þess. Erlent 7.12.2011 07:25 Merkel reynir að bera sig vel Bæði Angela Merkel Þýskalandskanslari og Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti reyndu í gær að gera lítið úr því að matsfyrirtækið Standard & Poor‘s boðaði hugsanlega lækkun lánshæfismats evruríkjanna, jafnvel Þýskalands. Erlent 7.12.2011 04:45 NATO býður samvinnu um eldflaugavarnir Forystumenn Atlantshafsbandalagsins (NATO) reyna nú að sannfæra Rússa um að áform bandalagsins um varnir gegn langdrægum eldflaugum beinist ekki gegn þeim á nokkurn hátt. Utanríkisráðherrar NATO, sem koma saman til reglulegs fundar í Brussel í dag, munu á morgun eiga fund með Sergej Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Erlent 7.12.2011 04:00 Átök við lögreglu í Moskvu Átök brutust út í Moskvu í gær þegar lögreglan reyndi að stöðva mótmælendur sem söfnuðust saman annan daginn í röð til að lýsa andstöðu sinni við framkvæmd þingkosninga á sunnudag. Erlent 7.12.2011 03:45 Bankaræningi með fortíðarþrá útnefndur heimskastur Þýskur maður hefur verið útnefndur heimskasti bankaræningi allra tíma eftir að hann reyndi ræna banka sem hafði verið lokað fyrir tæpum áratug. Erlent 6.12.2011 23:45 Kraftaverkapilturinn Caleb - hjartað hætti að slá í 40 mínútur Tveggja ára gamall piltur var í hjartastoppi í 40 mínútur. Eftir ótrúlegan bata hleypur hann nú um heimili sitt líkt og ekkert hafi í skorist. Erlent 6.12.2011 23:05 « ‹ ›
Elsti hundur veraldar er látinn Elsti hundur veraldar lést í Japan fyrr í vikunni. Hann var 26 ára gamall en það samsvarar 120 mennskum árum. Erlent 8.12.2011 22:00
Er Guðseindin fundin? Talið er að leit kjarneðlisfræðinga hjá CERN að Higgs-bóseindinni hafi borið árangur. Vísindamennirnir hafa notast við Stóra sterkeindahraðalinn á landamærum Frakklands og Sviss í leit sinni að eindinni. Erlent 8.12.2011 21:23
Blowfish mun sigra þynnkuna Timburmenn munu brátt heyra sögunni til. Á næstu dögum fer nýtt töfralyf á markað í Bandaríkjunum sem lofar bata á 15 mínútum. Erlent 8.12.2011 21:15
17 ára stúlka hannaði nanóeind sem drepur krabbamein Sautján ára gömul stúlka sigraði í raunvísindasamkeppni tölvurisans Siemens. Hún hlaut 100.000 dollara í verðlaunafé en sú upphæð er þó smávægileg miðað við afrek hennar. Hún hannaði eind sem mun að öllum líkindum bylta krabbameinsmeðferðum. Erlent 8.12.2011 21:00
Skotárás í Virgina Tech Tveir liggja í valnum eftir að óþekktur vígamaður hóf skotárás í Virgina Tech háskólanum í Virginíu nú fyrir stuttu. Rúm fimm ár eru liðin síðan Seung Hui Cho hóf skotárás á nemendur og starfsmenn skólans. Hann myrti 33 einstaklinga í einu mannskæðasta fjöldamorði síðustu ára í Bandaríkjunum. Erlent 8.12.2011 19:46
Barnamorðingi dæmdur í 25 ára fangelsi Breski barnamorðinginn Robert Black var í dag dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir að myrða skólastúlkuna Jennifer Cardy fyrir 30 árum síðan. Hann var sakfelldur fyrir morðið í síðasta mánuði en Black rændi Jennifer þegar hún var á leið í heimsókn til vinkonu sinnar árið 1981. Black hefur setið í fangelsi til lífsstíðar frá árinu 1994 eða frá því hann var sakfelldur fyrir morðin á þremur öðrum börnum sem voru á aldrinum fimm til ellefu ára. Erlent 8.12.2011 13:47
Háttsettur mafíuforingi handtekinn í neðanjarðarbyrgi Lögreglan á Ítalíu hefur handtekið alræmdann mafíuforingja í þorpi nálægt Napólí en hann var hæstsetti foringi Camorra mafíunnar sem enn gekk laus. Erlent 8.12.2011 07:46
Dönsk kona hagnaðist um hálfan milljarð á vændi Sérsveit lögreglunnar í Kaupmannahöfn sem berst gegn vændi hefur handtekið 33 ára gamla konu sem var melludólgur með fjölda vændiskvenna á sínum snærum í tveimur hóruhúsum í Kaupmannahöfn og einu í Árósum. Erlent 8.12.2011 07:39
Miklar vangaveltur um dularfullan hlut við Merkúr Netheimar loga í vangaveltum um dularfullan hlut sem einn af sjónaukum NASA, geimferðarstofnunnar Bandaríkjanna, náði myndskeiði af nálægt plánetunni Merkúr. Erlent 8.12.2011 07:26
Vilja sameiginlegan fjármagnstekjuskatt á evrusvæðinu Óhætt er að segja að beðið sé með eftirvætingu eftir niðurstöðum leiðtogafundar Evróusambandsins sem hefst í dag en fundurinn er talinn geta ráðið örlögum evrusvæðisins. Erlent 8.12.2011 07:18
Svíar missa trú á konungnum Þriðjungur Svía hefur litla eða mjög litla trú á konungi landsins, Karli Gústafi. Tæpur þriðjungur styður konunginn. Öðrum er nokkuð sama. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem gerð var fyrir TV4-sjónvarpsstöðina í Svíþjóð. Erlent 8.12.2011 06:00
Reiknað með töluverðum átökum Frakkar og Þjóðverjar reyna í dag og á morgun að sannfæra aðra leiðtoga Evrópusambandsríkjanna um nauðsyn þess að breyta sáttmála sambandsins til að endurheimta traust til evrunnar. Erlent 8.12.2011 05:00
Hafna mismunun vegna kynhneigðar Bandarísk stjórnvöld munu framvegis styðja við réttindi samkynhneigðra hvar sem er í heiminum með pólitískum þrýstingi, þróunaraðstoð og því að veita samkynhneigðum hæli í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í minnisblaði frá Barack Obama Bandaríkjaforseta sem gert var opinbert á fimmtudag. Hillary Clinton utanríkisráðherra áréttaði þessi áform á fundi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna á fimmtudag. Erlent 8.12.2011 04:00
Hinsegin mörgæsapar fær loks að ættleiða Hinsegin mörgæsapar í Kína hefur ættleitt nýfæddan unga. Móðir ungans gat ekki séð um hann eftir að hún eignaðist tvíbura. Erlent 7.12.2011 22:25
Ungar konur sem borða fisk reglulega fá sjaldnar hjartasjúkdóma Ungar konur sem borða fisk reglulega eru í minni hættu á að þjást af hjartasjúkdómum samkvæmt niðurstöðum danskrar rannsóknar. Erlent 7.12.2011 22:00
Tættu í sundur íbúðarhverfi Fallbyssukúla þaut í gegnum sendiferðabíl og íbúðarhús í borginni Dublin í Kalíforníu. Slysið átti sér stað við tökur á sjónvarpsþættinum vinsæla Mythbusters. Erlent 7.12.2011 21:45
Bönnuðu þröngar buxur Háskóli í Idaho í Bandaríkjunum íhugar nú að leyfa þröngar buxur á ný eftir að hafa bannað þær með öllu. Nemendur skólans lýstu óánægju sinni með bannið á samskiptasíðum. Erlent 7.12.2011 21:00
Kyndilberi mannkyns yfirgefur sólkerfið Nú styttist í að geimfarið Voyager 1 yfirgefi sólkerfið. Geimfarið hefur ferðast rúmlega 17 milljarða kílómetra síðan því var skotið á loft árið 1977. Erlent 7.12.2011 20:45
Sjötíu ár liðin frá árásinni á Pearl Harbour Sjötíu ár eru í dag liðin frá því að Japanar réðust á Pearl Harbour á Hawaí. Árásin markaði tímamót í Seinni heimstyrjöldinni og varð upphafið að beinni þátttöku Bandaríkjamanna í styrjöldinni. Barack Obama, sem er fæddur á Hawai, leiddi minningarstund þar í dag. Hann hvatti til þess að Bandaríkjamenn flögguðu í hálfa stöng í dag. Um 2400 Bandaríkjamenn dóu í árásinni á Pearl Harbour sem var gerð árið 1941. Erlent 7.12.2011 19:34
Norðmaður selur smjör til hjálpar bágstöddum Ungur Normaður hefur ákveðið að fara ótroðnar slóðir til að hjálpa bágstöddum fyrir jólin en hann nýtir til þess smjörskortinn í landinu. Erlent 7.12.2011 19:06
Sexhundruð handteknir vegna mansals Kínverska lögreglan handtók nýverið um sexhundruð manns í viðamiklum aðgerðum gegn mansali. Hátt í tvöhundruð ungabörnum var bjargað úr ánauð. Erlent 7.12.2011 17:47
Ást á fótboltavellinum í FIFA 12 Myndskeið úr tölvuleiknum FIFA 12 hefur farið eins og eldur í sinu um netheima undanfarið. Í myndskeiðinu er ekki annað að sjá en að framherjinn Andy Carrol hjá Liverpool smelli rembingskossi á markvörð Arsenal, Fabianski. Sá bregst ókvæða við ástaratlotunum og virðist stjaka við framherjanum unga. Ekki er ljóst hvort um villu í forritun leiksins sé að ræða eða hvort forritararnir hafi ákveðið að smella atriðinu inn upp á grín. Erlent 7.12.2011 16:45
Jöklar í frönsku Ölpunum hafa misst fjórðung af flatarmáli sínu Jöklarnir í frönsku Ölpunum hopa stöðugt og hafa þeir misst um fjórðung af flatarmáli sínu á síðustu 40 árum. Erlent 7.12.2011 07:50
Gríska þingið samþykkti niðurskurðarfrumvarp Gríska þingið samþykkti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar landsins skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir miklum niðurskurði á rekstri hins opinbera í samræmi við kröfur Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Erlent 7.12.2011 07:41
Rompuy telur ekki nauðsynlegt að breyta sáttmála ESB Herman Van Rompuy forseti Evrópusambandsins telur að ekki sé nauðsynlegt að gera breytingar á Lisbon sáttmála sambandsins til þess að taka upp nýjar og hertar reglur um fjármálastjórn ríkja innan þess. Erlent 7.12.2011 07:25
Merkel reynir að bera sig vel Bæði Angela Merkel Þýskalandskanslari og Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti reyndu í gær að gera lítið úr því að matsfyrirtækið Standard & Poor‘s boðaði hugsanlega lækkun lánshæfismats evruríkjanna, jafnvel Þýskalands. Erlent 7.12.2011 04:45
NATO býður samvinnu um eldflaugavarnir Forystumenn Atlantshafsbandalagsins (NATO) reyna nú að sannfæra Rússa um að áform bandalagsins um varnir gegn langdrægum eldflaugum beinist ekki gegn þeim á nokkurn hátt. Utanríkisráðherrar NATO, sem koma saman til reglulegs fundar í Brussel í dag, munu á morgun eiga fund með Sergej Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Erlent 7.12.2011 04:00
Átök við lögreglu í Moskvu Átök brutust út í Moskvu í gær þegar lögreglan reyndi að stöðva mótmælendur sem söfnuðust saman annan daginn í röð til að lýsa andstöðu sinni við framkvæmd þingkosninga á sunnudag. Erlent 7.12.2011 03:45
Bankaræningi með fortíðarþrá útnefndur heimskastur Þýskur maður hefur verið útnefndur heimskasti bankaræningi allra tíma eftir að hann reyndi ræna banka sem hafði verið lokað fyrir tæpum áratug. Erlent 6.12.2011 23:45
Kraftaverkapilturinn Caleb - hjartað hætti að slá í 40 mínútur Tveggja ára gamall piltur var í hjartastoppi í 40 mínútur. Eftir ótrúlegan bata hleypur hann nú um heimili sitt líkt og ekkert hafi í skorist. Erlent 6.12.2011 23:05