Erlent Sýrlenski herinn herðir sóknina í Homs Sýrlenski herinn hefur ákveðið að senda fótgönguliða inn í borgina Homs í dag. Herinn hefur látið sprengjum rigna yfir borgina á síðustu vikum og hafa yfirvöld í landinu nú ákveðið að herða sóknina. Erlent 29.2.2012 14:25 Costa Allegra leggur að landi á morgun Farþegar skemmtiferðaskipsins Costa Allegra hafa þurft að þola kæfandi hita og matarskort síðan skipið varð aflvana á Indlandshafi fyrir þremur dögum. Erlent 29.2.2012 13:48 Meintur hryðjuverkamaður handtekinn í Kaíró Talið er að Saif al-Adel, einn af leiðtogum hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, hafi verið handtekinn á alþjóðlega flugvellinum í Kaíró í Egyptalandi í dag. Erlent 29.2.2012 12:31 Auglýsa dýrustu skemmtisiglingu sögunnar Dýrasta skemmtisigling sögunnar er nú auglýst af hálfu bresku ferðaskrifstofunnar Six Star Cruises. Erlent 29.2.2012 07:28 Interpol stjórnaði samræmdri aðgerð gegn Anonymous Alþjóðalögreglan Interpol segir að lögreglumenn í fjórum löndum hafi handtekið 25 manns sem taldir eru tilheyra tölvuþrjótahópnum Anonymous. Erlent 29.2.2012 07:23 Yfir 7.500 manns hafa fallið í Sýrlandi Sameinuðu þjóðirnar hafa áætlað að yfir 7.500 manns, flest almennir borgarar, hafi fallið í átökum sýrlenskra stjórnvalda við uppreisnarmenn í landinu frá því að átökin hófust í mars á síðasta ári. Erlent 29.2.2012 07:19 Um 400.000 Danir þjást af þvagleka Um 400.000 Danir þjást af þvagleka en það sem verra er um 90% þeirra segja ekki fjölskyldu sinni eða vinum frá þessu vandamáli vegna þess hve mikið þeir skammast sín fyrir það. Erlent 29.2.2012 07:17 ESB kallar heim alla sendiherra sína frá Hvítarússlandi Evrópusambandið ákvað í gærkvöldi að kalla heim alla sendiherra þeirra landa innan sambandsins sem staðsettir eru í Hvítarússlandi. Erlent 29.2.2012 07:07 Örvæntingafullar húsmæður hittast í réttarsalnum Allar leikkonurnar fimm sem leika örvæntingarfullar húsmæður í samnefndum sjónvarpsþáttum munu hittast í dómsal í Los Angeles á næstunni. Erlent 29.2.2012 06:58 Eystri Landsréttur notaði yfir 300 ára gömul lög í gjaldþrotamáli Eystri Landsréttur í Danmörku notaði 329 ára gömul lög sem forsendu fyrir nýlegum úrskurði sinum í gjaldþrotamáli. Erlent 29.2.2012 06:53 Romney sigraði í Michigan og Arizona Mitt Romney náði að sigra í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Michigan í nótt. Þegar nær öll atkvæði voru talin var Romney með 41% atkvæða á móti 38% hjá Rick Santorum helsta keppinaut hans. Erlent 29.2.2012 06:45 Kung Fu hæfileikar Pamirs vekja hrifningu Myndband af rússneskum skógarbirnir sem sýnir Kung Fu hæfileika sína hefur vakið gríðarlega athygli. Rúmlega 200.000 manns hafa horft á myndbandið frá því að það birtist á YouTube í síðustu viku. Erlent 28.2.2012 23:00 Sektuð fyrir að hlusta á Rihanna Par í Bretlandi hefur verið sektað fyrir að hlusta of hátt á plötur söngkonunnar Rihanna. Þau voru afar ósátt við niðurstöðuna og sögðu fyrir rétti að tónlist söngkonunnar hentaði öllum og að hún væri afar myndarleg. Erlent 28.2.2012 22:30 Samkynhneigður hermaður tók "fyrsta kossinn" Samkynhneigður landgönguliði hefur mikla athygli eftir að hann heilsaði kærasta sínum með kossi þegar hann formlega lauk herþjónustu sinni í Afganistan. Erlent 28.2.2012 22:00 Ökuþór "twittaði" í miðjum kappakstri Ökuþórinn Brad Keselowski lét sér ekki leiðast þegar Daytona 500 kappakstrinum var frestað tímabundið. Hann dró fram snjallsímann og "twittaði" beint úr bílnum. Erlent 28.2.2012 21:30 Smástirni ferðast óþægilega nálægt Jörðinni árið 2040 Vísindamenn hjá NASA hafa uppgötvað smástirni sem gæti mögulega skollið á Jörðinni 5. febrúar árið 2040. Smástirnið er 140 metrar að breidd og er kallað 2011 AG5. Erlent 28.2.2012 21:00 Þýskur raðmorðingi í lífstíðarfangelsi Þýski raðmorðinginn Martin Ney var dæmdur í ævilangt fangelsi í dag fyrir að nema á brott og drepa þrjá unga drengi. Ney er 41 árs gamall og uppeldismenntaður. Hann braust inn á heimili fólks og réðst á börn. Brotin áttu sér stað með nokkurra ára millibili og í þremur tilfellum enduðu slíkar árásir með því að börnin dóu. Þrettán ára piltur dó 1992, átta ára strákur dó 1995 og níu ára drengur dó 2001. Ney játaði öll morðin á sig og viðurkenndi jafnframt að hafa ráðist á eitt barn til viðbótar fyrir síðustu aldamót, eftir því sem fullyrt er á vef þýska blaðsins bild. Erlent 28.2.2012 19:49 Tólf látnir eftir óeirðir í Kína Að minnsta kost 12 létust í óeirðum í borginni Kashgar í vesturhluta Kína í dag. Erlent 28.2.2012 15:44 Tveir létust í björgunaraðgerðum danska sjóhersins Tveir gíslar létust þegar danska herskipið Absalon réðst gegn sjóræningjum við strendur Sómalíu í dag. Erlent 28.2.2012 14:48 Tveir látnir eftir skotárás í skóla í Ohio Tveir eru nú látnir eftir skotárásina í skólanum Chardon í Ohio í gær. Læknar hafa staðfest að sautján ára gamall piltur hafi verið úrskurðaður heiladauður en hann var fluttur á sjúkrahúsið í Cleveland stuttu eftir árásina. Erlent 28.2.2012 13:34 Mannréttindaráð biður um vopnahlé í Sýrlandi Mannréttindaráð Sameinuðu Þjóðanna fundaði um ástandið í Sýrlandi í dag og biðlar til andspyrnu hópa og stjórnvalda í landinu um að leggja niður vopn. Erlent 28.2.2012 13:14 Íhuguðu að rýma Tókíó Í nýrri óháðri skýrslu um kjarnorkuslysið í japönsku borginni Fukushima segir að yfirvöld hafi alvarlega íhugað að rýma Tókíó, eina stærstu borg heims, þegar ástandið var sem alvarlegast. Erlent 28.2.2012 08:38 Demókratar styðja Santorum í Michigan Spenna er fyrir forkosningar Repúblikana í Michigan sem fram fara í dag en þeir Mitt Romney og Rick Santorum eru hnífjafnir í skoðanakönnunum. Forkosningar fara einnig fram í Arizona en þar þykir Romney hafa yfirburðastöðu. Erlent 28.2.2012 08:14 Herða refsiaðgerðir gegn Assad Utanríkisráðherrar ESB ákváðu í gær að herða enn refsiaðgerðir sínar gegn stjórnvöldum í Sýrlandi. Markmiðið er að þrýsta á um að stjórnvöld slaki á klónni í aðgerðum gegn stjórnarandstæðingum í landinu. Erlent 28.2.2012 04:00 Útvarpssendingar mannkyns eiga langt ferðalag fyrir höndum Frá því að ítalski eðlisfræðingurinn Guglielmo Marconi fékk einkaleyfi á þráðlausar skeytasendir árið 1895 hefur mannkynið sent útvarpsbylgjur út í alheiminn. En þrátt fyrir að rúm öld sé liðin frá upphafi útvarpssendinga þá ná þær aðeins yfir brotabrot af Vetrarbrautinni. Erlent 27.2.2012 23:00 Afmæliskveðja flugmanns túlkuð sem hryðjuverkaárás Flugmaður neyddist til að róa taugaveiklaða farþega eftir að afmæliskveðja hans var misskilin. Erlent 27.2.2012 22:30 IKEA birtir leiðbeiningar á YouTube IKEA hefur bænheyrt þá sem þjást af slæmri rýmisskynjun og stofnað sérstaka rás á myndbandasíðunni YouTube. Erlent 27.2.2012 22:00 Angela Merkel fékk óvænta bjórsturtu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fékk óvænta sturtu þegar taugaveiklaður þjónn hellti fimm bjórum yfir hana í gær. Erlent 27.2.2012 21:30 Benedikt XVI mætir á Twitter Nú stendur til að Benedikt XVI páfi fái sinn eigin Twitter reikning. Páfinn mun miðla guðspjöllunum í 140 stöfum. Erlent 27.2.2012 21:00 Sarah Palin tilnefnd sem versta leikkona - lék sjálfa sig Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska, hefur verið tilnefnd sem versta leikkona ársins en hún lék sjálfa sig í heimildarmyndinni "The Undefeated.“ Erlent 27.2.2012 20:30 « ‹ ›
Sýrlenski herinn herðir sóknina í Homs Sýrlenski herinn hefur ákveðið að senda fótgönguliða inn í borgina Homs í dag. Herinn hefur látið sprengjum rigna yfir borgina á síðustu vikum og hafa yfirvöld í landinu nú ákveðið að herða sóknina. Erlent 29.2.2012 14:25
Costa Allegra leggur að landi á morgun Farþegar skemmtiferðaskipsins Costa Allegra hafa þurft að þola kæfandi hita og matarskort síðan skipið varð aflvana á Indlandshafi fyrir þremur dögum. Erlent 29.2.2012 13:48
Meintur hryðjuverkamaður handtekinn í Kaíró Talið er að Saif al-Adel, einn af leiðtogum hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, hafi verið handtekinn á alþjóðlega flugvellinum í Kaíró í Egyptalandi í dag. Erlent 29.2.2012 12:31
Auglýsa dýrustu skemmtisiglingu sögunnar Dýrasta skemmtisigling sögunnar er nú auglýst af hálfu bresku ferðaskrifstofunnar Six Star Cruises. Erlent 29.2.2012 07:28
Interpol stjórnaði samræmdri aðgerð gegn Anonymous Alþjóðalögreglan Interpol segir að lögreglumenn í fjórum löndum hafi handtekið 25 manns sem taldir eru tilheyra tölvuþrjótahópnum Anonymous. Erlent 29.2.2012 07:23
Yfir 7.500 manns hafa fallið í Sýrlandi Sameinuðu þjóðirnar hafa áætlað að yfir 7.500 manns, flest almennir borgarar, hafi fallið í átökum sýrlenskra stjórnvalda við uppreisnarmenn í landinu frá því að átökin hófust í mars á síðasta ári. Erlent 29.2.2012 07:19
Um 400.000 Danir þjást af þvagleka Um 400.000 Danir þjást af þvagleka en það sem verra er um 90% þeirra segja ekki fjölskyldu sinni eða vinum frá þessu vandamáli vegna þess hve mikið þeir skammast sín fyrir það. Erlent 29.2.2012 07:17
ESB kallar heim alla sendiherra sína frá Hvítarússlandi Evrópusambandið ákvað í gærkvöldi að kalla heim alla sendiherra þeirra landa innan sambandsins sem staðsettir eru í Hvítarússlandi. Erlent 29.2.2012 07:07
Örvæntingafullar húsmæður hittast í réttarsalnum Allar leikkonurnar fimm sem leika örvæntingarfullar húsmæður í samnefndum sjónvarpsþáttum munu hittast í dómsal í Los Angeles á næstunni. Erlent 29.2.2012 06:58
Eystri Landsréttur notaði yfir 300 ára gömul lög í gjaldþrotamáli Eystri Landsréttur í Danmörku notaði 329 ára gömul lög sem forsendu fyrir nýlegum úrskurði sinum í gjaldþrotamáli. Erlent 29.2.2012 06:53
Romney sigraði í Michigan og Arizona Mitt Romney náði að sigra í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Michigan í nótt. Þegar nær öll atkvæði voru talin var Romney með 41% atkvæða á móti 38% hjá Rick Santorum helsta keppinaut hans. Erlent 29.2.2012 06:45
Kung Fu hæfileikar Pamirs vekja hrifningu Myndband af rússneskum skógarbirnir sem sýnir Kung Fu hæfileika sína hefur vakið gríðarlega athygli. Rúmlega 200.000 manns hafa horft á myndbandið frá því að það birtist á YouTube í síðustu viku. Erlent 28.2.2012 23:00
Sektuð fyrir að hlusta á Rihanna Par í Bretlandi hefur verið sektað fyrir að hlusta of hátt á plötur söngkonunnar Rihanna. Þau voru afar ósátt við niðurstöðuna og sögðu fyrir rétti að tónlist söngkonunnar hentaði öllum og að hún væri afar myndarleg. Erlent 28.2.2012 22:30
Samkynhneigður hermaður tók "fyrsta kossinn" Samkynhneigður landgönguliði hefur mikla athygli eftir að hann heilsaði kærasta sínum með kossi þegar hann formlega lauk herþjónustu sinni í Afganistan. Erlent 28.2.2012 22:00
Ökuþór "twittaði" í miðjum kappakstri Ökuþórinn Brad Keselowski lét sér ekki leiðast þegar Daytona 500 kappakstrinum var frestað tímabundið. Hann dró fram snjallsímann og "twittaði" beint úr bílnum. Erlent 28.2.2012 21:30
Smástirni ferðast óþægilega nálægt Jörðinni árið 2040 Vísindamenn hjá NASA hafa uppgötvað smástirni sem gæti mögulega skollið á Jörðinni 5. febrúar árið 2040. Smástirnið er 140 metrar að breidd og er kallað 2011 AG5. Erlent 28.2.2012 21:00
Þýskur raðmorðingi í lífstíðarfangelsi Þýski raðmorðinginn Martin Ney var dæmdur í ævilangt fangelsi í dag fyrir að nema á brott og drepa þrjá unga drengi. Ney er 41 árs gamall og uppeldismenntaður. Hann braust inn á heimili fólks og réðst á börn. Brotin áttu sér stað með nokkurra ára millibili og í þremur tilfellum enduðu slíkar árásir með því að börnin dóu. Þrettán ára piltur dó 1992, átta ára strákur dó 1995 og níu ára drengur dó 2001. Ney játaði öll morðin á sig og viðurkenndi jafnframt að hafa ráðist á eitt barn til viðbótar fyrir síðustu aldamót, eftir því sem fullyrt er á vef þýska blaðsins bild. Erlent 28.2.2012 19:49
Tólf látnir eftir óeirðir í Kína Að minnsta kost 12 létust í óeirðum í borginni Kashgar í vesturhluta Kína í dag. Erlent 28.2.2012 15:44
Tveir létust í björgunaraðgerðum danska sjóhersins Tveir gíslar létust þegar danska herskipið Absalon réðst gegn sjóræningjum við strendur Sómalíu í dag. Erlent 28.2.2012 14:48
Tveir látnir eftir skotárás í skóla í Ohio Tveir eru nú látnir eftir skotárásina í skólanum Chardon í Ohio í gær. Læknar hafa staðfest að sautján ára gamall piltur hafi verið úrskurðaður heiladauður en hann var fluttur á sjúkrahúsið í Cleveland stuttu eftir árásina. Erlent 28.2.2012 13:34
Mannréttindaráð biður um vopnahlé í Sýrlandi Mannréttindaráð Sameinuðu Þjóðanna fundaði um ástandið í Sýrlandi í dag og biðlar til andspyrnu hópa og stjórnvalda í landinu um að leggja niður vopn. Erlent 28.2.2012 13:14
Íhuguðu að rýma Tókíó Í nýrri óháðri skýrslu um kjarnorkuslysið í japönsku borginni Fukushima segir að yfirvöld hafi alvarlega íhugað að rýma Tókíó, eina stærstu borg heims, þegar ástandið var sem alvarlegast. Erlent 28.2.2012 08:38
Demókratar styðja Santorum í Michigan Spenna er fyrir forkosningar Repúblikana í Michigan sem fram fara í dag en þeir Mitt Romney og Rick Santorum eru hnífjafnir í skoðanakönnunum. Forkosningar fara einnig fram í Arizona en þar þykir Romney hafa yfirburðastöðu. Erlent 28.2.2012 08:14
Herða refsiaðgerðir gegn Assad Utanríkisráðherrar ESB ákváðu í gær að herða enn refsiaðgerðir sínar gegn stjórnvöldum í Sýrlandi. Markmiðið er að þrýsta á um að stjórnvöld slaki á klónni í aðgerðum gegn stjórnarandstæðingum í landinu. Erlent 28.2.2012 04:00
Útvarpssendingar mannkyns eiga langt ferðalag fyrir höndum Frá því að ítalski eðlisfræðingurinn Guglielmo Marconi fékk einkaleyfi á þráðlausar skeytasendir árið 1895 hefur mannkynið sent útvarpsbylgjur út í alheiminn. En þrátt fyrir að rúm öld sé liðin frá upphafi útvarpssendinga þá ná þær aðeins yfir brotabrot af Vetrarbrautinni. Erlent 27.2.2012 23:00
Afmæliskveðja flugmanns túlkuð sem hryðjuverkaárás Flugmaður neyddist til að róa taugaveiklaða farþega eftir að afmæliskveðja hans var misskilin. Erlent 27.2.2012 22:30
IKEA birtir leiðbeiningar á YouTube IKEA hefur bænheyrt þá sem þjást af slæmri rýmisskynjun og stofnað sérstaka rás á myndbandasíðunni YouTube. Erlent 27.2.2012 22:00
Angela Merkel fékk óvænta bjórsturtu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fékk óvænta sturtu þegar taugaveiklaður þjónn hellti fimm bjórum yfir hana í gær. Erlent 27.2.2012 21:30
Benedikt XVI mætir á Twitter Nú stendur til að Benedikt XVI páfi fái sinn eigin Twitter reikning. Páfinn mun miðla guðspjöllunum í 140 stöfum. Erlent 27.2.2012 21:00
Sarah Palin tilnefnd sem versta leikkona - lék sjálfa sig Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska, hefur verið tilnefnd sem versta leikkona ársins en hún lék sjálfa sig í heimildarmyndinni "The Undefeated.“ Erlent 27.2.2012 20:30