Erlent Verkfall lamar Portúgal Öll flugumferð í Portúgal liggur niðri sem og flestar opinberar samgöngur í landinu eftir að sólarhringslangt allsherjarverkfall hófst í landinu í gærkvöldi. Erlent 24.11.2011 07:28 Enn einn neyðarfundur um skuldakreppuna Leiðtogar þriggja stærstu hagkerfa evrusvæðisins halda enn einn neyðarfundinn í Strassburg í dag til að ræða aðgerðir gegn skuldakreppunni. Erlent 24.11.2011 07:20 Stefnir í skrautleg bunga bunga réttarhöld yfir Berlusconi Allt stefnir í að svokölluð bunga bunga réttarhöld á Ítalíu verði jafnskrautleg og sakborningurinn, Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra landsins. Erlent 24.11.2011 07:15 Merkel hafnar hugmyndinni Angela Merkel Þýskalandskanslari hafnar hugmyndum sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í gær til lausnar á skuldavanda evruríkjanna. Erlent 24.11.2011 06:30 Herforingjastjórnin sögð hafa brugðist byltingunni Sameinuðu þjóðirnar krefjast óháðrar rannsóknar á atburðunum í Egyptalandi. Amnesty International sakar herforingjana um alvarleg mannréttindabrot. Tugir mótmælenda hafa látið lífið síðustu daga. Erlent 24.11.2011 03:00 Lofað refsileysi í stað afsagnar Ali Abdullah Saleh, forseti Jemen, afsalaði sér í gær völdum og féllst á að varaforseti sinn, Abed Rabbo Mansor Hadi, tæki við af sér. Erlent 24.11.2011 02:00 Ölvaður ökumaður tilkynnti sjálfan sig Ungur maður í Wisconsin í Bandaríkjunum hringdi á lögregluna og bað um að vera handtekinn. Hann taldi sig vera of drukkinn til að geta keyrt bílinn sem hann ók. Erlent 23.11.2011 23:30 Sýknuð af dauðadómi og giftust frjáls Sonia Jacobs og Peter Pringle eru nýgift og eiga meira sameiginlegt en flest önnur hjón - bæði hafa verið dæmd til dauða. Erlent 23.11.2011 22:45 Fréttaþulur gaf Bandaríkjaforseta fingurinn Rússneskur fréttaþulur gaf Barack Obama, Bandaríkjaforseta, fingurinn í beinni útsendingu. Erlent 23.11.2011 22:45 Málaði risavaxið hraðaskilti á húsið sitt Húsasmiðurinn Tim Backhouse fékk sig fullsaddann af ökumönnum sem virtu ekki hraðatakmörk í götunni hans. Hann málaði því fimm metra hátt skilti á húsið sitt svo að hraðamörkin myndu ekki fara framhjá neinum. Erlent 23.11.2011 22:30 Fleiri auglýsingar á Facebook Samskiptasíðan Facebook mun nú birta fleiri auglýsingar. Þessi nýja breyting mun birta auglýsingar eru í uppfærsluglugga síðunnar. Erlent 23.11.2011 22:30 Björgunaráætlun Apollo 13 fer á uppboð Gátlisti James Lovell sjóliðsforingja og stjórnanda Apollo 13 geimfarsins fer á uppboð í næstu viku. Listinn er einn merkilegasti minnisgripur geimferðaáætlunar NASA. Erlent 23.11.2011 21:30 Ömmur og afar nauðsynleg þroska barna Rannsóknarmenn frá Sviss og Ástralíu hafa komist að því að ömmur og afar eru lykillinn að þroska barna. Erlent 23.11.2011 21:15 Með stærstu varir í heimi Ung kona í Rússlandi er hefur fengið þann vafasama heiður að vera með stærstu varir veraldar. Stúlkan segist vera heltekin af teiknimyndapersónunni Jessicu Rabbit og hefur hún því látið sprauta sílíkoni í varir sínar oftar en 100 sinnum. Erlent 23.11.2011 21:00 Sakaðir um hatursglæpi gagnvart Amish-samfélagi Sjö karlmenn hafa verið handteknir í Ohio í Bandaríkjunum fyrir hatursglæpi. Talið er að hinir grunuðu hafi ráðist á nokkra Amish-menn og klippt af þeim skeggið. Erlent 23.11.2011 16:38 Fílarnir að deyja úr hita í Zimbabve Mikil hitabylgja hefur nú varað samfleytt í þrjá mánuði í Zimbabve í Afríku og segja náttúruverndarsamtök að 77 fílar hið minnsta hafi drepist úr hita á tímabilinu. Hitinn er svo mikill að vatnsból hafa þurrkast upp en viðvarandi fjörutíu gráða hiti hefur verið á svæðinu undanfarna mánuði. Þá er óttast að mun fleiri dýr hafi drepist í landinu en litlum peningum er varið til náttúruverndar í landinu og því erfitt að fylgjast náið með ástandinu. Erlent 23.11.2011 16:24 Fleiri fórnarlömb stíga fram - lokaði sárum með lími Fleiri fórnarlömb konunnar sem stundaði lýtalækningar án leyfis í Miami í Bandaríkjunum hafa stigið fram. Konan er sögð hafa lofað lögulegum afturenda með því að fylla rasskinnar sjúklinga sinna með sementi og kítti. Í sumun tilfellum lokaði hún sárunum með lími. Erlent 23.11.2011 15:31 Medvedev óánægður með áætlanir Bandaríkjanna Dmítry Medvedev, forseti Rússlands, hefur gefið til kynna að flugskeytum verði beint að ríkjum Evrópusambandsins ef yfirvöld í Bandaríkjunum láti ekki af áætlunum sínum varðandi flugskeytavarnir. Erlent 23.11.2011 13:43 Clooney og Ronaldo gætu borið vitni í sakamáli Berlusconi Það gæti farið svo að leikarinn George Clooney og fótboltastjarnan Cristiano Ronaldo verði beðnir um að bera vitni í kynferðisafbrotamáli Silvio Berlusconis, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 23.11.2011 12:38 Ljóðskáld gagnrýnir rafbókavæðingu Ljóðskáldið Simon Armitage gagnrýndi rafvæðingu bókmennta í gær. Hann sagði að rétt eins og tónlist og kvikmyndum sé nú dreift ólöglega um internetið þá sé það óumflýjanlegt að bækur mæti sömu örlögum. Erlent 23.11.2011 12:06 Tölvupóstar loftslagsvísindamanna birtir á ný Tölvupóstar frá háskólanum í Austur-Anglíu hafa verið birtir á rússneskri vefsíður. Í skeytunum koma fram upplýsingar úr rannsóknum háskólans á loftslagi jarðar. Erlent 23.11.2011 11:44 Tuttugu ára fangelsi fyrir dónalegt SMS Dómstóll í Tælandi hefur dæmt sextugan mann til tuttugu ára fangelsisvistar fyrir að senda SMS skeyti sem þóttu móðgandi í garð drottningar landsins. Erlent 23.11.2011 11:33 Fordæmir ofbeldið á Tahrir torgi Mannréttindafulltrúi Sameinuðu Þjóðanna, Navanethem Pillay, hefur fordæmt meðhöndlun öryggissveita Egyptalands á mótmælunum sem hófust á Tharir torgi um helgina. Erlent 23.11.2011 11:16 Ergelsi hundaeiganda vekur athygli Myndband af ógæfusömum hundaeiganda nýtur gríðarlegra vinsælda á internetinu. Rúmlega hálf milljón manna hefur horft á myndbandið síðan það birtist á vefsíðunni YouTube 13. nóvember síðastliðinn. Erlent 23.11.2011 10:32 Óttast atvinnuleysi eftir útskrift Danskir háskólanemar í lögfræði og hagfræði á meistarastigi óttast að fá hvergi vinnu eftir að námi lýkur. Erlent 23.11.2011 09:45 Kína gagnrýnir refsiaðgerðir vesturlanda Utanríkisráðuneyti Kína fordæmir einhliða refsiaðgerðir vesturlanda gegn Íran. Bandaríkin, Bretland og Kanada hafa nú þegar tilkynnt um aðgerðir gegn Íran - er þetta gert í kjölfarið á skýrslu Alþjóðakjarnorkumálastofnunnar en þar er kjarnorkuáætlun Írans gagnrýnd. Erlent 23.11.2011 09:42 Vísindamenn ná sambandi við rússneska könnunarflaug Loks hefur náðst samband við könnunarflaug Rússlands. Hún hefur verið föst á sporbraut um jörðu síðastliðnar vikur. Erlent 23.11.2011 09:15 Aukin notkun jarðsprengja þrátt fyrir bann Fleiri lönd notuðu jarðsprengjur í hernaðarátökum í ár en nokkurn tíman frá árinu 2004 þrátt fyrir að alþjóðlegt bann sé við notkun þessara sprengja. Erlent 23.11.2011 07:24 Litlar líkur á að Obama nái endurkjöri á næsta ári Líkurnar á því að Barack Obama Bandaríkjaforseti nái endurkjöri á næsta ári eru aðeins einn á móti sjö. Erlent 23.11.2011 07:17 Verkföll boðuð í Grikklandi og á Ítalíu Stærsta verkalýðsfélag Grikklands hefur boðað til sólarhrings verkfalls í landinu þann 1. desember næstkomandi, viku áður en gríska þingið afgreiðir fjárlög sín fyrir næsta ár. Erlent 23.11.2011 07:04 « ‹ ›
Verkfall lamar Portúgal Öll flugumferð í Portúgal liggur niðri sem og flestar opinberar samgöngur í landinu eftir að sólarhringslangt allsherjarverkfall hófst í landinu í gærkvöldi. Erlent 24.11.2011 07:28
Enn einn neyðarfundur um skuldakreppuna Leiðtogar þriggja stærstu hagkerfa evrusvæðisins halda enn einn neyðarfundinn í Strassburg í dag til að ræða aðgerðir gegn skuldakreppunni. Erlent 24.11.2011 07:20
Stefnir í skrautleg bunga bunga réttarhöld yfir Berlusconi Allt stefnir í að svokölluð bunga bunga réttarhöld á Ítalíu verði jafnskrautleg og sakborningurinn, Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra landsins. Erlent 24.11.2011 07:15
Merkel hafnar hugmyndinni Angela Merkel Þýskalandskanslari hafnar hugmyndum sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í gær til lausnar á skuldavanda evruríkjanna. Erlent 24.11.2011 06:30
Herforingjastjórnin sögð hafa brugðist byltingunni Sameinuðu þjóðirnar krefjast óháðrar rannsóknar á atburðunum í Egyptalandi. Amnesty International sakar herforingjana um alvarleg mannréttindabrot. Tugir mótmælenda hafa látið lífið síðustu daga. Erlent 24.11.2011 03:00
Lofað refsileysi í stað afsagnar Ali Abdullah Saleh, forseti Jemen, afsalaði sér í gær völdum og féllst á að varaforseti sinn, Abed Rabbo Mansor Hadi, tæki við af sér. Erlent 24.11.2011 02:00
Ölvaður ökumaður tilkynnti sjálfan sig Ungur maður í Wisconsin í Bandaríkjunum hringdi á lögregluna og bað um að vera handtekinn. Hann taldi sig vera of drukkinn til að geta keyrt bílinn sem hann ók. Erlent 23.11.2011 23:30
Sýknuð af dauðadómi og giftust frjáls Sonia Jacobs og Peter Pringle eru nýgift og eiga meira sameiginlegt en flest önnur hjón - bæði hafa verið dæmd til dauða. Erlent 23.11.2011 22:45
Fréttaþulur gaf Bandaríkjaforseta fingurinn Rússneskur fréttaþulur gaf Barack Obama, Bandaríkjaforseta, fingurinn í beinni útsendingu. Erlent 23.11.2011 22:45
Málaði risavaxið hraðaskilti á húsið sitt Húsasmiðurinn Tim Backhouse fékk sig fullsaddann af ökumönnum sem virtu ekki hraðatakmörk í götunni hans. Hann málaði því fimm metra hátt skilti á húsið sitt svo að hraðamörkin myndu ekki fara framhjá neinum. Erlent 23.11.2011 22:30
Fleiri auglýsingar á Facebook Samskiptasíðan Facebook mun nú birta fleiri auglýsingar. Þessi nýja breyting mun birta auglýsingar eru í uppfærsluglugga síðunnar. Erlent 23.11.2011 22:30
Björgunaráætlun Apollo 13 fer á uppboð Gátlisti James Lovell sjóliðsforingja og stjórnanda Apollo 13 geimfarsins fer á uppboð í næstu viku. Listinn er einn merkilegasti minnisgripur geimferðaáætlunar NASA. Erlent 23.11.2011 21:30
Ömmur og afar nauðsynleg þroska barna Rannsóknarmenn frá Sviss og Ástralíu hafa komist að því að ömmur og afar eru lykillinn að þroska barna. Erlent 23.11.2011 21:15
Með stærstu varir í heimi Ung kona í Rússlandi er hefur fengið þann vafasama heiður að vera með stærstu varir veraldar. Stúlkan segist vera heltekin af teiknimyndapersónunni Jessicu Rabbit og hefur hún því látið sprauta sílíkoni í varir sínar oftar en 100 sinnum. Erlent 23.11.2011 21:00
Sakaðir um hatursglæpi gagnvart Amish-samfélagi Sjö karlmenn hafa verið handteknir í Ohio í Bandaríkjunum fyrir hatursglæpi. Talið er að hinir grunuðu hafi ráðist á nokkra Amish-menn og klippt af þeim skeggið. Erlent 23.11.2011 16:38
Fílarnir að deyja úr hita í Zimbabve Mikil hitabylgja hefur nú varað samfleytt í þrjá mánuði í Zimbabve í Afríku og segja náttúruverndarsamtök að 77 fílar hið minnsta hafi drepist úr hita á tímabilinu. Hitinn er svo mikill að vatnsból hafa þurrkast upp en viðvarandi fjörutíu gráða hiti hefur verið á svæðinu undanfarna mánuði. Þá er óttast að mun fleiri dýr hafi drepist í landinu en litlum peningum er varið til náttúruverndar í landinu og því erfitt að fylgjast náið með ástandinu. Erlent 23.11.2011 16:24
Fleiri fórnarlömb stíga fram - lokaði sárum með lími Fleiri fórnarlömb konunnar sem stundaði lýtalækningar án leyfis í Miami í Bandaríkjunum hafa stigið fram. Konan er sögð hafa lofað lögulegum afturenda með því að fylla rasskinnar sjúklinga sinna með sementi og kítti. Í sumun tilfellum lokaði hún sárunum með lími. Erlent 23.11.2011 15:31
Medvedev óánægður með áætlanir Bandaríkjanna Dmítry Medvedev, forseti Rússlands, hefur gefið til kynna að flugskeytum verði beint að ríkjum Evrópusambandsins ef yfirvöld í Bandaríkjunum láti ekki af áætlunum sínum varðandi flugskeytavarnir. Erlent 23.11.2011 13:43
Clooney og Ronaldo gætu borið vitni í sakamáli Berlusconi Það gæti farið svo að leikarinn George Clooney og fótboltastjarnan Cristiano Ronaldo verði beðnir um að bera vitni í kynferðisafbrotamáli Silvio Berlusconis, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 23.11.2011 12:38
Ljóðskáld gagnrýnir rafbókavæðingu Ljóðskáldið Simon Armitage gagnrýndi rafvæðingu bókmennta í gær. Hann sagði að rétt eins og tónlist og kvikmyndum sé nú dreift ólöglega um internetið þá sé það óumflýjanlegt að bækur mæti sömu örlögum. Erlent 23.11.2011 12:06
Tölvupóstar loftslagsvísindamanna birtir á ný Tölvupóstar frá háskólanum í Austur-Anglíu hafa verið birtir á rússneskri vefsíður. Í skeytunum koma fram upplýsingar úr rannsóknum háskólans á loftslagi jarðar. Erlent 23.11.2011 11:44
Tuttugu ára fangelsi fyrir dónalegt SMS Dómstóll í Tælandi hefur dæmt sextugan mann til tuttugu ára fangelsisvistar fyrir að senda SMS skeyti sem þóttu móðgandi í garð drottningar landsins. Erlent 23.11.2011 11:33
Fordæmir ofbeldið á Tahrir torgi Mannréttindafulltrúi Sameinuðu Þjóðanna, Navanethem Pillay, hefur fordæmt meðhöndlun öryggissveita Egyptalands á mótmælunum sem hófust á Tharir torgi um helgina. Erlent 23.11.2011 11:16
Ergelsi hundaeiganda vekur athygli Myndband af ógæfusömum hundaeiganda nýtur gríðarlegra vinsælda á internetinu. Rúmlega hálf milljón manna hefur horft á myndbandið síðan það birtist á vefsíðunni YouTube 13. nóvember síðastliðinn. Erlent 23.11.2011 10:32
Óttast atvinnuleysi eftir útskrift Danskir háskólanemar í lögfræði og hagfræði á meistarastigi óttast að fá hvergi vinnu eftir að námi lýkur. Erlent 23.11.2011 09:45
Kína gagnrýnir refsiaðgerðir vesturlanda Utanríkisráðuneyti Kína fordæmir einhliða refsiaðgerðir vesturlanda gegn Íran. Bandaríkin, Bretland og Kanada hafa nú þegar tilkynnt um aðgerðir gegn Íran - er þetta gert í kjölfarið á skýrslu Alþjóðakjarnorkumálastofnunnar en þar er kjarnorkuáætlun Írans gagnrýnd. Erlent 23.11.2011 09:42
Vísindamenn ná sambandi við rússneska könnunarflaug Loks hefur náðst samband við könnunarflaug Rússlands. Hún hefur verið föst á sporbraut um jörðu síðastliðnar vikur. Erlent 23.11.2011 09:15
Aukin notkun jarðsprengja þrátt fyrir bann Fleiri lönd notuðu jarðsprengjur í hernaðarátökum í ár en nokkurn tíman frá árinu 2004 þrátt fyrir að alþjóðlegt bann sé við notkun þessara sprengja. Erlent 23.11.2011 07:24
Litlar líkur á að Obama nái endurkjöri á næsta ári Líkurnar á því að Barack Obama Bandaríkjaforseti nái endurkjöri á næsta ári eru aðeins einn á móti sjö. Erlent 23.11.2011 07:17
Verkföll boðuð í Grikklandi og á Ítalíu Stærsta verkalýðsfélag Grikklands hefur boðað til sólarhrings verkfalls í landinu þann 1. desember næstkomandi, viku áður en gríska þingið afgreiðir fjárlög sín fyrir næsta ár. Erlent 23.11.2011 07:04