Erlent Konum refsað fyrir að flýja ofbeldi Um 400 konur sitja nú í fangelsi í Afganistan fyrir siðferðisbrot, sem einkum felast í því að hafa strokið að heiman, framið hjúskaparbrot eða jafnvel bara komið sér í aðstæður þar sem möguleiki er á að þeim verði nauðgað. Erlent 29.3.2012 07:00 Bandaríkjamenn hætta við matvælaaðstoð til Norður Kóreu Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest að þau muni ekki senda 240.000 tonna matvælaaðstoð til Norður Kóreu eins og samið hafði verið um. Erlent 29.3.2012 06:52 Ekki allir Bretar ánægðir með Ólympíuleikana Það eru ekki allir Bretar ánægðir með að Olympíuleikarnir séu haldnir í London í sumar og finnst ýmislegt í tengslum við þá undarlegt. Erlent 29.3.2012 06:48 Heilbrigðislöggjöf í höndum dómara Undanfarna þrjá daga hafa dómarar Hæstaréttar Bandaríkjanna hlýtt á málflutning um heilbrigðislöggjöfina sem Barack Obama forseti undirritaði fyrir rétt rúmu ári. Andstæðingar frumvarpsins telja það brjóta í bága við stjórnarskrá Bandaríkjanna að skylda einstaklinga til að greiða fyrir heilbrigðistryggingu. Gætu stjórnvöld þá ekki alveg eins skyldað einstaklinga til að kaupa sér tíma í líkamsrækt? Nú eða til dæmis bifreiðar, ef því er að skipta. Erlent 29.3.2012 05:00 Ekki færri gift sig í þrjátíu ár Giftingum í Danmörku fækkaði um tólf prósent frá árinu 2010 til 2011. 27.200 pör giftu sig í fyrra og hafa ekki verið færri frá árinu 1983. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá hagstofu Danmerkur. Erlent 29.3.2012 03:30 Nýtt hervélmenni er óttalaust og krúttlegt Bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vélfærafræði hefur nú lokið við þróun á heldur undarlegri njósnagræju fyrir bandaríska herinn. Vélmennið hoppar og skoppar eins og fló og getur náð allt að níu metra hæð. Erlent 28.3.2012 23:00 Milljarðar lífvænlegra reikistjarna í Vetrarbrautinni Rannsóknir evrópskra stjörnufræðinga gefa til kynna að lífvænlegar plánetur séu margfalt algengari í vetrarbrautinni en áður var talið. Tugir milljarða slíkra bergreikistjarna eru sagðar vera í vetrarbrautinni okkar. Erlent 28.3.2012 22:30 Nýtt krabbameinslyf vekur athygli Vísindamenn við læknisfræðideild háskólans í Stanford í Bandaríkjunum hafa þróað byltingarkennda aðferð við meðferð krabbameins. Rannsóknir þeirra gefa til kynna að hægt að verði að þróa eitt lyf sem barist getur gegn mörgum tegundum krabbameins. Erlent 28.3.2012 22:00 Eagle Egilsson leikstýrir lokaþætti Alcatraz Íslenski leikstjórinn Egill Örn Egilsson hefur getið sér gott orð í kvikmyndabransanum vestanhafs. Nýlega leikstýrði hann öðrum lokaþætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Alcatraz en þættirnir eru sýndir á Stöð 2. Erlent 28.3.2012 21:30 Glötuðu myndavélinni í Reykjavík - Internetið kom til bjargar Netheimar sýndu fram á mátt sinn í dag þegar ungt par frá Seattle í Bandaríkjunum endurheimti myndavél sem þau höfðu glatað á Íslandi. Erlent 28.3.2012 21:00 Endurheimti líf sitt eftir andlitságræðslu Bandaríkjamaðurinn Richard Lee Norris fékk nýtt andlit í síðustu viku. Skurðaðgerðin var ein sú flóknasta sem framkvæmd hefur verið og segja læknar að bati Norris sé með ólíkindum. Erlent 28.3.2012 14:11 Alríkislögreglan semur um notkun á Unreal grafíkvélinni Tölvuleikjaframleiðandinn Epic Games hefur samið við Alríkislögregluna og fleiri opinberar stofnanir í Bandaríkjunum um notkun á grafíkvél fyrirtækisins. Erlent 28.3.2012 12:47 Mannréttindafulltrúi segir yfirvöld í Sýrlandi pynta börn Navi Pillay, mannréttindafulltrúi Sameinuðu Þjóðanna, sakar yfirvöld í Sýrlandi um að hafa fangelsað og pyntað hundruð barna frá því að bylting hófst í landinu fyrir rúmu ári. Erlent 28.3.2012 11:20 Gyðingahatur virðist fara vaxandi í Frakklandi Gyðingahatur virðist fara vaxandi í Frakklandi í kjölfar árásarinnar á gyðingaskóla í Toulouse nýlega sem kostaði fjóra lífið þar af þrjú börn. Erlent 28.3.2012 10:44 Mansalshringur upprættur í Ástralíu og Taílandi Lögregluyfirvöld í Ástralíu og Taílandi hafa upprætt mansalshring sem smyglaði fólki frá Arabalöndum í gegnum suðausturhluta Asíu og til Ástralíu. Erlent 28.3.2012 07:18 Kappaksturinn úr myndinni Bullit endurgerður Búið er að endurgera einn þekktasta kappakstur eða bílaeltingaleik kvikmyndasögunnar. Um er að ræða eltingarleikinn þegar Steve McQueen eltir launmorðingja um götur San Francisco í myndinni Bullit sem gerð var árið 1968. Erlent 28.3.2012 07:05 Mannæta handtekin í Rússlandi Enn ein mannætan hefur verið handtekin í Rússlandi. Um er að ræða 22 ára gamlan mann frá borginni Belinsky en hann hefur játað að hafa myrt sex manns og étið úr þeim bæði hjörtu og lifur. Erlent 28.3.2012 07:03 Evrópubúar drekka mest áfengi af öllum jarðarbúum Í nýrri skýrslu frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni kemur fram að Evrópubúar drekka mest áfengi af öllum jarðarbúum. Erlent 28.3.2012 06:56 Flugstjóri sturlaðist um borð í farþegaþotu á leið til Las Vegas Flugstjóri um borð í farþegaþotu JetBlue flugfélagsins sturlaðist um borð þegar þotan var á leið til Las Vegasí gær. Farþegar þurftu að yfirbuga flugstjórann. Erlent 28.3.2012 06:53 Morðin ekki sýnd á skjánum Sjónvarpsstöðin Al Jazeera tilkynnti í gær að hún ætlaði ekki að sýna myndband sem franski fjöldamorðinginn Mohamed Merah hafði tekið af ódæðum sínum og sent stöðinni. Forsvarsmenn Al Jazeera tóku enn fremur fram að enginn fengi afrit af upptökunni en beiðnir höfðu borist um slíkt. Erlent 28.3.2012 06:30 Ítreka áhyggjur af kjarnorku Leiðtogar nærri sextíu ríkja, sem komu saman í Suður-Kóreu í vikunni, hafa áhyggjur af því að hryðjuverkamenn eigi auðvelt með að komast yfir efni til gerðar kjarnorkusprengju. Slík efni eru til staðar í mörgum húsum í nokkrum tugum landa. Jafnvel þótt aðeins brotabrot af þeim kæmust í hendur hryðjuverkamanna, þá gætu afleiðingarnar orðið skelfilegar. Erlent 28.3.2012 05:00 Fjármálareglur í þjóðaratkvæði Írska stjórnin hefur ákveðið að efna til kosninga 31. maí um fjármálabandalag Evrópusambandsins. Írland er eina aðildarríkið sem ber þessar breytingar á Evrópusáttmálanum undir þjóðina. Erlent 28.3.2012 03:30 Beyonce er einn minnsti hvolpur veraldar Talið er að hvolpurinn Beyonce hafi slegið heimsmet. Hann var svo lítill við fæðingu að hann passaði ágætlega í skeið. Erlent 27.3.2012 23:00 Ung skíðahetja sofnaði standandi Skíðamennskan getur svo sannarlega tekið á. Eftir erfiðan dag í skíðabrekkunum var Bode litli úrvinda og gat ómögulega haldið augunum opnum. Erlent 27.3.2012 23:00 Hundrað ára gömul ljósapera virkar enn Ljósapera sem legið hefur í hornsteini í Cleveland í Bandaríkjunum í hundrað ár virkar enn. Erlent 27.3.2012 22:30 Einhleypa áttburamamman sat nakin fyrir Áttburamamman Nadía, sem ól áttbura árið 2009, sat nýlega fyrir nakin fyrir tímarit. Nadía þykir fögur kona, með flatan maga og brjóst í stærðinni 34DD. Þrátt fyrir þetta allt saman segist hún hafa verið ein í þrettán ár. Börnin hafi verið frjóvguð með gjafasæði. "Ég fæ allt of mikla athygli frá karlmönnum, en ég mun ekki slá mér upp með neinum fyrr en börnin eru orðin átján ára. Ég lifi fyrir þau núna," segir hún. Nadía segist samt ekki útiloka sambönd í framtíðinni. En núna líti hún undan þegar karlmenn gefi henni auga. "Ég veit ég er falleg, ég þarf ekki karlmann til að segja mér það," segir hún í viðtali við Sun. Erlent 27.3.2012 21:35 Cameron birtir fyrstu myndirnar frá botni Maríana-gilsins Leikstjórinn og ævintýramaðurinn James Cameron hefur birt fyrstu myndirnar frá botni Maríana-gilsins í Kyrrahafi. Cameron komst niður á botn gilsins fyrr í vikunni eða niður á 11 kílómetra dýpi. Erlent 27.3.2012 21:30 Hvetur fjölmiðla til að birta ekki myndböndin Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, biðlaði í dag til fréttastöðva um að birta ekki myndbönd sem bárust frá fjöldamorðingjanum Mohamed Merah. Erlent 27.3.2012 12:20 Yfirvöld í Sýrlandi samþykkja friðaráætlun Yfirvöld í Sýrlandi hafa samþykkt friðaráætlun sem sett var fram af Sameinuðu Þjóðunum og Arababandalaginu í síðustu viku. Erlent 27.3.2012 11:41 Hjónavígslum hefur snarfækkað í Danmörku Hjónavígslum hefur snarfækkað í Danmörku á undanförnum árum. Raunar hafa þær ekki verið færri síðan árið 1983. Erlent 27.3.2012 07:20 « ‹ ›
Konum refsað fyrir að flýja ofbeldi Um 400 konur sitja nú í fangelsi í Afganistan fyrir siðferðisbrot, sem einkum felast í því að hafa strokið að heiman, framið hjúskaparbrot eða jafnvel bara komið sér í aðstæður þar sem möguleiki er á að þeim verði nauðgað. Erlent 29.3.2012 07:00
Bandaríkjamenn hætta við matvælaaðstoð til Norður Kóreu Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest að þau muni ekki senda 240.000 tonna matvælaaðstoð til Norður Kóreu eins og samið hafði verið um. Erlent 29.3.2012 06:52
Ekki allir Bretar ánægðir með Ólympíuleikana Það eru ekki allir Bretar ánægðir með að Olympíuleikarnir séu haldnir í London í sumar og finnst ýmislegt í tengslum við þá undarlegt. Erlent 29.3.2012 06:48
Heilbrigðislöggjöf í höndum dómara Undanfarna þrjá daga hafa dómarar Hæstaréttar Bandaríkjanna hlýtt á málflutning um heilbrigðislöggjöfina sem Barack Obama forseti undirritaði fyrir rétt rúmu ári. Andstæðingar frumvarpsins telja það brjóta í bága við stjórnarskrá Bandaríkjanna að skylda einstaklinga til að greiða fyrir heilbrigðistryggingu. Gætu stjórnvöld þá ekki alveg eins skyldað einstaklinga til að kaupa sér tíma í líkamsrækt? Nú eða til dæmis bifreiðar, ef því er að skipta. Erlent 29.3.2012 05:00
Ekki færri gift sig í þrjátíu ár Giftingum í Danmörku fækkaði um tólf prósent frá árinu 2010 til 2011. 27.200 pör giftu sig í fyrra og hafa ekki verið færri frá árinu 1983. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá hagstofu Danmerkur. Erlent 29.3.2012 03:30
Nýtt hervélmenni er óttalaust og krúttlegt Bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vélfærafræði hefur nú lokið við þróun á heldur undarlegri njósnagræju fyrir bandaríska herinn. Vélmennið hoppar og skoppar eins og fló og getur náð allt að níu metra hæð. Erlent 28.3.2012 23:00
Milljarðar lífvænlegra reikistjarna í Vetrarbrautinni Rannsóknir evrópskra stjörnufræðinga gefa til kynna að lífvænlegar plánetur séu margfalt algengari í vetrarbrautinni en áður var talið. Tugir milljarða slíkra bergreikistjarna eru sagðar vera í vetrarbrautinni okkar. Erlent 28.3.2012 22:30
Nýtt krabbameinslyf vekur athygli Vísindamenn við læknisfræðideild háskólans í Stanford í Bandaríkjunum hafa þróað byltingarkennda aðferð við meðferð krabbameins. Rannsóknir þeirra gefa til kynna að hægt að verði að þróa eitt lyf sem barist getur gegn mörgum tegundum krabbameins. Erlent 28.3.2012 22:00
Eagle Egilsson leikstýrir lokaþætti Alcatraz Íslenski leikstjórinn Egill Örn Egilsson hefur getið sér gott orð í kvikmyndabransanum vestanhafs. Nýlega leikstýrði hann öðrum lokaþætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Alcatraz en þættirnir eru sýndir á Stöð 2. Erlent 28.3.2012 21:30
Glötuðu myndavélinni í Reykjavík - Internetið kom til bjargar Netheimar sýndu fram á mátt sinn í dag þegar ungt par frá Seattle í Bandaríkjunum endurheimti myndavél sem þau höfðu glatað á Íslandi. Erlent 28.3.2012 21:00
Endurheimti líf sitt eftir andlitságræðslu Bandaríkjamaðurinn Richard Lee Norris fékk nýtt andlit í síðustu viku. Skurðaðgerðin var ein sú flóknasta sem framkvæmd hefur verið og segja læknar að bati Norris sé með ólíkindum. Erlent 28.3.2012 14:11
Alríkislögreglan semur um notkun á Unreal grafíkvélinni Tölvuleikjaframleiðandinn Epic Games hefur samið við Alríkislögregluna og fleiri opinberar stofnanir í Bandaríkjunum um notkun á grafíkvél fyrirtækisins. Erlent 28.3.2012 12:47
Mannréttindafulltrúi segir yfirvöld í Sýrlandi pynta börn Navi Pillay, mannréttindafulltrúi Sameinuðu Þjóðanna, sakar yfirvöld í Sýrlandi um að hafa fangelsað og pyntað hundruð barna frá því að bylting hófst í landinu fyrir rúmu ári. Erlent 28.3.2012 11:20
Gyðingahatur virðist fara vaxandi í Frakklandi Gyðingahatur virðist fara vaxandi í Frakklandi í kjölfar árásarinnar á gyðingaskóla í Toulouse nýlega sem kostaði fjóra lífið þar af þrjú börn. Erlent 28.3.2012 10:44
Mansalshringur upprættur í Ástralíu og Taílandi Lögregluyfirvöld í Ástralíu og Taílandi hafa upprætt mansalshring sem smyglaði fólki frá Arabalöndum í gegnum suðausturhluta Asíu og til Ástralíu. Erlent 28.3.2012 07:18
Kappaksturinn úr myndinni Bullit endurgerður Búið er að endurgera einn þekktasta kappakstur eða bílaeltingaleik kvikmyndasögunnar. Um er að ræða eltingarleikinn þegar Steve McQueen eltir launmorðingja um götur San Francisco í myndinni Bullit sem gerð var árið 1968. Erlent 28.3.2012 07:05
Mannæta handtekin í Rússlandi Enn ein mannætan hefur verið handtekin í Rússlandi. Um er að ræða 22 ára gamlan mann frá borginni Belinsky en hann hefur játað að hafa myrt sex manns og étið úr þeim bæði hjörtu og lifur. Erlent 28.3.2012 07:03
Evrópubúar drekka mest áfengi af öllum jarðarbúum Í nýrri skýrslu frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni kemur fram að Evrópubúar drekka mest áfengi af öllum jarðarbúum. Erlent 28.3.2012 06:56
Flugstjóri sturlaðist um borð í farþegaþotu á leið til Las Vegas Flugstjóri um borð í farþegaþotu JetBlue flugfélagsins sturlaðist um borð þegar þotan var á leið til Las Vegasí gær. Farþegar þurftu að yfirbuga flugstjórann. Erlent 28.3.2012 06:53
Morðin ekki sýnd á skjánum Sjónvarpsstöðin Al Jazeera tilkynnti í gær að hún ætlaði ekki að sýna myndband sem franski fjöldamorðinginn Mohamed Merah hafði tekið af ódæðum sínum og sent stöðinni. Forsvarsmenn Al Jazeera tóku enn fremur fram að enginn fengi afrit af upptökunni en beiðnir höfðu borist um slíkt. Erlent 28.3.2012 06:30
Ítreka áhyggjur af kjarnorku Leiðtogar nærri sextíu ríkja, sem komu saman í Suður-Kóreu í vikunni, hafa áhyggjur af því að hryðjuverkamenn eigi auðvelt með að komast yfir efni til gerðar kjarnorkusprengju. Slík efni eru til staðar í mörgum húsum í nokkrum tugum landa. Jafnvel þótt aðeins brotabrot af þeim kæmust í hendur hryðjuverkamanna, þá gætu afleiðingarnar orðið skelfilegar. Erlent 28.3.2012 05:00
Fjármálareglur í þjóðaratkvæði Írska stjórnin hefur ákveðið að efna til kosninga 31. maí um fjármálabandalag Evrópusambandsins. Írland er eina aðildarríkið sem ber þessar breytingar á Evrópusáttmálanum undir þjóðina. Erlent 28.3.2012 03:30
Beyonce er einn minnsti hvolpur veraldar Talið er að hvolpurinn Beyonce hafi slegið heimsmet. Hann var svo lítill við fæðingu að hann passaði ágætlega í skeið. Erlent 27.3.2012 23:00
Ung skíðahetja sofnaði standandi Skíðamennskan getur svo sannarlega tekið á. Eftir erfiðan dag í skíðabrekkunum var Bode litli úrvinda og gat ómögulega haldið augunum opnum. Erlent 27.3.2012 23:00
Hundrað ára gömul ljósapera virkar enn Ljósapera sem legið hefur í hornsteini í Cleveland í Bandaríkjunum í hundrað ár virkar enn. Erlent 27.3.2012 22:30
Einhleypa áttburamamman sat nakin fyrir Áttburamamman Nadía, sem ól áttbura árið 2009, sat nýlega fyrir nakin fyrir tímarit. Nadía þykir fögur kona, með flatan maga og brjóst í stærðinni 34DD. Þrátt fyrir þetta allt saman segist hún hafa verið ein í þrettán ár. Börnin hafi verið frjóvguð með gjafasæði. "Ég fæ allt of mikla athygli frá karlmönnum, en ég mun ekki slá mér upp með neinum fyrr en börnin eru orðin átján ára. Ég lifi fyrir þau núna," segir hún. Nadía segist samt ekki útiloka sambönd í framtíðinni. En núna líti hún undan þegar karlmenn gefi henni auga. "Ég veit ég er falleg, ég þarf ekki karlmann til að segja mér það," segir hún í viðtali við Sun. Erlent 27.3.2012 21:35
Cameron birtir fyrstu myndirnar frá botni Maríana-gilsins Leikstjórinn og ævintýramaðurinn James Cameron hefur birt fyrstu myndirnar frá botni Maríana-gilsins í Kyrrahafi. Cameron komst niður á botn gilsins fyrr í vikunni eða niður á 11 kílómetra dýpi. Erlent 27.3.2012 21:30
Hvetur fjölmiðla til að birta ekki myndböndin Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, biðlaði í dag til fréttastöðva um að birta ekki myndbönd sem bárust frá fjöldamorðingjanum Mohamed Merah. Erlent 27.3.2012 12:20
Yfirvöld í Sýrlandi samþykkja friðaráætlun Yfirvöld í Sýrlandi hafa samþykkt friðaráætlun sem sett var fram af Sameinuðu Þjóðunum og Arababandalaginu í síðustu viku. Erlent 27.3.2012 11:41
Hjónavígslum hefur snarfækkað í Danmörku Hjónavígslum hefur snarfækkað í Danmörku á undanförnum árum. Raunar hafa þær ekki verið færri síðan árið 1983. Erlent 27.3.2012 07:20