Erlent Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. Erlent 6.1.2012 22:30 Flýttu fæðingu svo að dauðvona dóttir fengi að hitta nýbura Þunguð móðir ákvað að flýta fæðingu barns síns svo að dauðvona dóttir hennar myndi fá tækifæri til að hitta nýjasta meðlim fjölskyldunnar. Erlent 6.1.2012 22:00 Flugeldasýning fór úr böndunum í Tælandi Flugeldasýning endaði með hörmungum í Tælandi þegar neistar komust í skottertu. Flugeldar tertunnar sprungu án þess að skjótast á loft. Erlent 6.1.2012 21:30 Stephen Hawking: "Nýlendur á fjarlægum plánetum eru lífsnauðsynlegar" Eðlisfræðingurinn Stephen Hawking segir að heimsendir sé aðeins tímaspursmál og að mannkynið verði að nema land á fjarlægum plánetum. Erlent 6.1.2012 21:00 Daniel Radcliffe sakbitinn vegna auðæva sinna Leikarinn Daniel Radcliffe segist hafa fengið óhóflega borgað fyrir að leika í Harry Potter kvikmyndunum og að hann sé í raun með samviskubit vegna þess hve góð launin voru. Erlent 6.1.2012 20:30 Sérsveitarmaður sýndi stelpu byssu á bar og skaut sig óvart í hausinn Bandarískur sérsveitarmaður ætlaði að heilla stelpu sem hann hitti á bar en fyrstu kynni þeirra enduðu á fremur misheppnaðan hátt. Hann skaut sig í hausinn. Erlent 6.1.2012 13:52 10 fallnir eftir sprengingu í Sýrlandi Að minnsta kosti tíu fórust í sjálfsmorðssprengjuárás í borginni Damaskus í Sýrlandi í dag. Samkvæmt opinberum fréttamiðlum þar í landi eru 46 slasaðir eftir sprenginguna. Meirihluti þeirra sem létust voru óbreyttir borgarar. Erlent 6.1.2012 13:14 Tíðni flugslysa í lágmarki Fjöldi flugfarþega á síðasta ári var 2,8 milljarðar og farnar voru þrjátíu og átta milljónir flugferða. Erlent 6.1.2012 13:09 Hitler var bjargað frá drukknun árið 1894 Sagnfræðingar í Þýskalandi telja að frásögn í gömlu fréttablaði þar í landi varpi nýju ljósi á skelfilegt slys sem Adolf Hitler lenti í á barnsaldri. Í blaðagreininni segir frá ungum pilti sem féll í gegnum ís í nágrenni við borgina Passau árið 1894. Erlent 6.1.2012 12:25 Kennedy fjölskyldan aftur á leið á þing í Bandaríkjunum Kennedy fjölskyldan í Bandaríkjunum er aftur á leið í stjórnmálin í Bandaríkjunum en Joseph P. Kennedy III hyggst bjóða sig fram í kosningum um fulltrúadeildarsæti í Massachusetts síðar í ár. Erlent 6.1.2012 07:47 Hryðjuverkamenn myrtu sex manns í kirkju í Nígeríu Hryðjuverkamenn réðust inn í kirkju héraðinu Gombe í norðaustur Nígeríu í gærkvöldi og myrtu 6 manns sem þar voru inni en tugur manna liggur særður eftir árásina. Erlent 6.1.2012 07:24 Um 4.000 manns fluttir frá heimilum sínum vegna flóða Um 4.000 manns hafa verið fluttir frá heimilum sínum í héraði sem borgin Rio de Janeiro tilheyrir eftir að stífla brast í kjölfar mikillar úrkomu á svæðinu. Erlent 6.1.2012 07:21 Bjórvömb er vandamál breskra karlmanna Fjórir af hverjum fimm karlmönnum á Bretlandseyjum viðurkenna að þeir séu óánægðir með líkama sinn. Erlent 6.1.2012 07:16 Menningararfur Dana ryðgar í bílskúr við herragarð Hluti af menningararfi Danmerkur er nú aðeins ryðgaður skuggi af sjálfum sér í bílskúr við Aalholm herragarðinn á Lálandi. Erlent 6.1.2012 06:59 Að minnsta kosti 72 létu lífið Að minnsta kosti 72 létu lífið og yfir 60 særðust í fjölda sprengjuárása í tveimur hverfum sjía-múslíma í Bagdad í gær. Árásirnar ýttu enn frekar undir ótta heimamanna um auknar aðgerðir uppreisnarmanna eftir að bandarískir hermenn yfirgáfu landið í síðasta mánuði. Erlent 6.1.2012 06:00 Um 670 ólöglega til Norðurlandanna Norska sendiráðið í Manila á Filippseyjum var blekkt til að gefa út vegabréfsáritanir fyrir 670 filippseyska ríkisborgara sem gerðu þeim kleift að komast til Norðurlandanna. Sendiráðið gefur út áritanir til Danmerkur og Íslands þar sem hvorugt landið er með sendiráð í landinu. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að ekkert bendi til þess að fólk hafi komið hingað til lands á fölskum forsendum. Erlent 6.1.2012 04:00 Vinnie Jones kennir fyrstu hjálp Harðjaxlinn og fyrrverandi fótboltamaðurinn Vinnie Jones bregður sér í kunnuglegt hlutverk í nýlegri auglýsingu Hjartaverndarsamtökum Bretlands. Erlent 5.1.2012 23:54 Munu reyna að fjarlægja 90 kílóa æxli Bandarískir skurðlæknar munu á næstu dögum reyna að fjarlægja 90 kílóa æxli af fæti karlmanns frá Víetnam. Helmingslíkur eru á að aðgerðin muni heppnast. Erlent 5.1.2012 23:04 Kínversk ofurhetja gefur heimilislausum mat og föt Léttklædd ofurhetja í Peking gaf heimilislausum og öldruðum matargjafir síðastliðinn aðfangadag. Hetjan kallar sig Kínversku Rauðbrumuna. Erlent 5.1.2012 22:35 Nakinn karlmaður í barnafataauglýsingu Franski tískuvörusmásalinn La Redoute hefur beðist afsökunar á auglýsingu sinni fyrir strandfatnað barna. Nakinn karlmaður stóð í bakgrunni myndarinnar. Erlent 5.1.2012 22:10 Raðmorðingi gengur laus í Kalíforníu Þrír heimilislausir karlmenn hafa verið myrtir á síðustu tveimur vikum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Yfirvöld í fylkinu segja að raðmorðingi hafi verið að verki og leiðbeina heimilislausu fólki í fylkinu að halda hópinn. Erlent 5.1.2012 21:56 Hugrakkur ræningi braust inn á hótelherbergi Mike Tysons Maður sem braust inn á hótelherbergi í Las Vegas hefur verið nefndur hugrakkasti innbrotsþjófur seinni tíma. Hann læddist um hótelherbergið á meðan hnefaleikakappinn fyrrverandi Mike Tyson svaf í einu herbergjanna. Erlent 5.1.2012 21:41 Minnsta tölva veraldar til sölu á eBay Frumgerð tölvunnar Raspberry Pi er nú á uppboði á vefsíðunni eBay. Tölvan er á stærð við kreditkort og býr yfir öllum helstu eiginleikum venjulegrar heimilistölvu. Erlent 5.1.2012 20:58 Sjö ára stúlka fékk úttektarmiða í fitusog í skóinn Sjö ára gömul stúlka í Bretlandi fékk heldur óvanalega gjöf í skóinn um síðustu jól. Móðir hennar gaf henni úttektarmiða fyrir fitusog. Erlent 5.1.2012 20:08 Konur mega loks afgreiða nærföt í verslunum í Saudi Arabíu Konungur Saudi Arabíu hefur loksins samþykkt reglugerð sem leyfir konum að starfa sem afgreiðslukonur í kvennnærfataverslunum landsins. Erlent 5.1.2012 07:28 Blóðug átök kostuðu 31 fanga lífið í Mexíkó Blóðug átök tveggja glæpagengja í fangelsi í norðurhluta Mexíkó kostuðu 31 fanga lífið og að minnsta kosti 13 liggja særðir á eftir. Erlent 5.1.2012 07:26 John McCain styður Mitt Romney John McCain fyrrum forsetaefni Repúblikanaflokksins styður Mitt Romney í baráttu hans við að ná útnefningu flokksins fyrir komandi forsetakosningar í landinu. Gaf McCain yfirlýsingu um það í gærkvöldi. Erlent 5.1.2012 07:25 Ferðamaður og tveggja ára dóttir hans myrt í Róm Ránstilraun endaði á hrottalegan hátt þegar kínverskur ferðamaður og tveggja ára dóttir hans voru skotin til bana á götu úti í Róm síðdegis í gær. Erlent 5.1.2012 07:22 ESB bannar innflutning á olíu frá Íran Evrópusambandið hefur ákveðið að banna innflutning á hráolíu frá Íran til aðildarlanda sinna. Erlent 5.1.2012 07:19 Skráarskipti nú löggild trú í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð hafa loks skráð trúarkerfið Kópíisma sem raunverulegt trúarfélag. Það er stór hópur internetnotenda sem stendur að baki trúarfélaginu en þau tilbiðja skráarskipti milli einstaklinga. Barátta hópsins fyrir viðurkenningu sænska ríkisins hefur staðið yfir í tvö ár. Erlent 4.1.2012 23:53 « ‹ ›
Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. Erlent 6.1.2012 22:30
Flýttu fæðingu svo að dauðvona dóttir fengi að hitta nýbura Þunguð móðir ákvað að flýta fæðingu barns síns svo að dauðvona dóttir hennar myndi fá tækifæri til að hitta nýjasta meðlim fjölskyldunnar. Erlent 6.1.2012 22:00
Flugeldasýning fór úr böndunum í Tælandi Flugeldasýning endaði með hörmungum í Tælandi þegar neistar komust í skottertu. Flugeldar tertunnar sprungu án þess að skjótast á loft. Erlent 6.1.2012 21:30
Stephen Hawking: "Nýlendur á fjarlægum plánetum eru lífsnauðsynlegar" Eðlisfræðingurinn Stephen Hawking segir að heimsendir sé aðeins tímaspursmál og að mannkynið verði að nema land á fjarlægum plánetum. Erlent 6.1.2012 21:00
Daniel Radcliffe sakbitinn vegna auðæva sinna Leikarinn Daniel Radcliffe segist hafa fengið óhóflega borgað fyrir að leika í Harry Potter kvikmyndunum og að hann sé í raun með samviskubit vegna þess hve góð launin voru. Erlent 6.1.2012 20:30
Sérsveitarmaður sýndi stelpu byssu á bar og skaut sig óvart í hausinn Bandarískur sérsveitarmaður ætlaði að heilla stelpu sem hann hitti á bar en fyrstu kynni þeirra enduðu á fremur misheppnaðan hátt. Hann skaut sig í hausinn. Erlent 6.1.2012 13:52
10 fallnir eftir sprengingu í Sýrlandi Að minnsta kosti tíu fórust í sjálfsmorðssprengjuárás í borginni Damaskus í Sýrlandi í dag. Samkvæmt opinberum fréttamiðlum þar í landi eru 46 slasaðir eftir sprenginguna. Meirihluti þeirra sem létust voru óbreyttir borgarar. Erlent 6.1.2012 13:14
Tíðni flugslysa í lágmarki Fjöldi flugfarþega á síðasta ári var 2,8 milljarðar og farnar voru þrjátíu og átta milljónir flugferða. Erlent 6.1.2012 13:09
Hitler var bjargað frá drukknun árið 1894 Sagnfræðingar í Þýskalandi telja að frásögn í gömlu fréttablaði þar í landi varpi nýju ljósi á skelfilegt slys sem Adolf Hitler lenti í á barnsaldri. Í blaðagreininni segir frá ungum pilti sem féll í gegnum ís í nágrenni við borgina Passau árið 1894. Erlent 6.1.2012 12:25
Kennedy fjölskyldan aftur á leið á þing í Bandaríkjunum Kennedy fjölskyldan í Bandaríkjunum er aftur á leið í stjórnmálin í Bandaríkjunum en Joseph P. Kennedy III hyggst bjóða sig fram í kosningum um fulltrúadeildarsæti í Massachusetts síðar í ár. Erlent 6.1.2012 07:47
Hryðjuverkamenn myrtu sex manns í kirkju í Nígeríu Hryðjuverkamenn réðust inn í kirkju héraðinu Gombe í norðaustur Nígeríu í gærkvöldi og myrtu 6 manns sem þar voru inni en tugur manna liggur særður eftir árásina. Erlent 6.1.2012 07:24
Um 4.000 manns fluttir frá heimilum sínum vegna flóða Um 4.000 manns hafa verið fluttir frá heimilum sínum í héraði sem borgin Rio de Janeiro tilheyrir eftir að stífla brast í kjölfar mikillar úrkomu á svæðinu. Erlent 6.1.2012 07:21
Bjórvömb er vandamál breskra karlmanna Fjórir af hverjum fimm karlmönnum á Bretlandseyjum viðurkenna að þeir séu óánægðir með líkama sinn. Erlent 6.1.2012 07:16
Menningararfur Dana ryðgar í bílskúr við herragarð Hluti af menningararfi Danmerkur er nú aðeins ryðgaður skuggi af sjálfum sér í bílskúr við Aalholm herragarðinn á Lálandi. Erlent 6.1.2012 06:59
Að minnsta kosti 72 létu lífið Að minnsta kosti 72 létu lífið og yfir 60 særðust í fjölda sprengjuárása í tveimur hverfum sjía-múslíma í Bagdad í gær. Árásirnar ýttu enn frekar undir ótta heimamanna um auknar aðgerðir uppreisnarmanna eftir að bandarískir hermenn yfirgáfu landið í síðasta mánuði. Erlent 6.1.2012 06:00
Um 670 ólöglega til Norðurlandanna Norska sendiráðið í Manila á Filippseyjum var blekkt til að gefa út vegabréfsáritanir fyrir 670 filippseyska ríkisborgara sem gerðu þeim kleift að komast til Norðurlandanna. Sendiráðið gefur út áritanir til Danmerkur og Íslands þar sem hvorugt landið er með sendiráð í landinu. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að ekkert bendi til þess að fólk hafi komið hingað til lands á fölskum forsendum. Erlent 6.1.2012 04:00
Vinnie Jones kennir fyrstu hjálp Harðjaxlinn og fyrrverandi fótboltamaðurinn Vinnie Jones bregður sér í kunnuglegt hlutverk í nýlegri auglýsingu Hjartaverndarsamtökum Bretlands. Erlent 5.1.2012 23:54
Munu reyna að fjarlægja 90 kílóa æxli Bandarískir skurðlæknar munu á næstu dögum reyna að fjarlægja 90 kílóa æxli af fæti karlmanns frá Víetnam. Helmingslíkur eru á að aðgerðin muni heppnast. Erlent 5.1.2012 23:04
Kínversk ofurhetja gefur heimilislausum mat og föt Léttklædd ofurhetja í Peking gaf heimilislausum og öldruðum matargjafir síðastliðinn aðfangadag. Hetjan kallar sig Kínversku Rauðbrumuna. Erlent 5.1.2012 22:35
Nakinn karlmaður í barnafataauglýsingu Franski tískuvörusmásalinn La Redoute hefur beðist afsökunar á auglýsingu sinni fyrir strandfatnað barna. Nakinn karlmaður stóð í bakgrunni myndarinnar. Erlent 5.1.2012 22:10
Raðmorðingi gengur laus í Kalíforníu Þrír heimilislausir karlmenn hafa verið myrtir á síðustu tveimur vikum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Yfirvöld í fylkinu segja að raðmorðingi hafi verið að verki og leiðbeina heimilislausu fólki í fylkinu að halda hópinn. Erlent 5.1.2012 21:56
Hugrakkur ræningi braust inn á hótelherbergi Mike Tysons Maður sem braust inn á hótelherbergi í Las Vegas hefur verið nefndur hugrakkasti innbrotsþjófur seinni tíma. Hann læddist um hótelherbergið á meðan hnefaleikakappinn fyrrverandi Mike Tyson svaf í einu herbergjanna. Erlent 5.1.2012 21:41
Minnsta tölva veraldar til sölu á eBay Frumgerð tölvunnar Raspberry Pi er nú á uppboði á vefsíðunni eBay. Tölvan er á stærð við kreditkort og býr yfir öllum helstu eiginleikum venjulegrar heimilistölvu. Erlent 5.1.2012 20:58
Sjö ára stúlka fékk úttektarmiða í fitusog í skóinn Sjö ára gömul stúlka í Bretlandi fékk heldur óvanalega gjöf í skóinn um síðustu jól. Móðir hennar gaf henni úttektarmiða fyrir fitusog. Erlent 5.1.2012 20:08
Konur mega loks afgreiða nærföt í verslunum í Saudi Arabíu Konungur Saudi Arabíu hefur loksins samþykkt reglugerð sem leyfir konum að starfa sem afgreiðslukonur í kvennnærfataverslunum landsins. Erlent 5.1.2012 07:28
Blóðug átök kostuðu 31 fanga lífið í Mexíkó Blóðug átök tveggja glæpagengja í fangelsi í norðurhluta Mexíkó kostuðu 31 fanga lífið og að minnsta kosti 13 liggja særðir á eftir. Erlent 5.1.2012 07:26
John McCain styður Mitt Romney John McCain fyrrum forsetaefni Repúblikanaflokksins styður Mitt Romney í baráttu hans við að ná útnefningu flokksins fyrir komandi forsetakosningar í landinu. Gaf McCain yfirlýsingu um það í gærkvöldi. Erlent 5.1.2012 07:25
Ferðamaður og tveggja ára dóttir hans myrt í Róm Ránstilraun endaði á hrottalegan hátt þegar kínverskur ferðamaður og tveggja ára dóttir hans voru skotin til bana á götu úti í Róm síðdegis í gær. Erlent 5.1.2012 07:22
ESB bannar innflutning á olíu frá Íran Evrópusambandið hefur ákveðið að banna innflutning á hráolíu frá Íran til aðildarlanda sinna. Erlent 5.1.2012 07:19
Skráarskipti nú löggild trú í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð hafa loks skráð trúarkerfið Kópíisma sem raunverulegt trúarfélag. Það er stór hópur internetnotenda sem stendur að baki trúarfélaginu en þau tilbiðja skráarskipti milli einstaklinga. Barátta hópsins fyrir viðurkenningu sænska ríkisins hefur staðið yfir í tvö ár. Erlent 4.1.2012 23:53