Erlent

Enn ein hópnauðgunin á Indlandi

Fimm menn hafa verið handteknir á Indlandi vegna gruns um að hafa rænt og ítrekað nauðgað japönskum námsmanni í borginni Kalkútta yfir rúmlega mánaðarlangt tímabil

Erlent

Miklir skógareldar í Adelaide Hills

Þúsundir hafa þegar flúið heimili sín og eru líkur á að þetta verði mestu skógareldar í Suður-Ástralíufylki frá árinu 1983 þar sem sjötíu manns fórust.

Erlent

Samkomulag við Íran í smíðum

Samkvæmt bráðabirgðasamkomulagi munu Íranar senda til Rússlands megnið af þeim geislavirku efnum sem þeir gætu notað til að búa til kjarnorkuvopn úr.

Erlent

Hafa fundið fleiri lík í Jövuhafi

Talsmenn indónesískra yfirvalda segja að leitarmenn hafi nú veitt alls þrjátíu lík af farþegum vélar AirAsia sem hrapaði í Jövuhafi á sunnudag úr sjónum.

Erlent

Hefja leit neðansjávar í dag

Leit neðansjávar að flaki farþegaþotu AirAsia sem fórst í Jövuhafi á sunnudag hefst í dag. Sérhæfður leitarflokkur frá Frakklandi er kominn á staðinn með tæki og tól sem notuð eru til þess að finna svörtu kassa flugvélarinnar sem gefa upplýsingar um hvað varð þess valdandi að vélin fórst.

Erlent