Erlent Bandaríkjaher mögulega lengur í Afganistan Ashraf Ghani, forseti Afganistans, segir hugsanlegt að endurskoða þurfi áður gefinn frest Bandaríkjastjórnar um að kalla alla bandaríska hermenn heim frá Afganistan fyrir árslok 2016. Erlent 4.1.2015 23:30 Þrír létust í bruna í Noregi Mikill bruni kom upp í raðhúsi í norska bænum Solbergelva, skammt frá Drammen, í kvöld. Erlent 4.1.2015 22:23 Rauði herinn syngur lagið Happy Rússneski herinn birti myndbandið á YouTube á þriðjudaginn þar sem kór hersins sést syngja lagið í fullum skrúða. Erlent 4.1.2015 19:03 Fleiri hundruð lögreglumanna sneru baki í borgarstjórann Fjöldi manna innan lögreglunnar í New York hafa lýst yfir óánægju með borgarstjórann Bill de Blasio og meintri samúð hans í garð þeirra sem hafa gagnrýnt störf lögreglu í vetur. Erlent 4.1.2015 17:26 Banna lyftur á fyrstu þremur hæðum húsa Stjórnvöld í tyrknesku héraði reyna að lengja líf íbúa og spara orku. Erlent 4.1.2015 09:46 Leyfir ekki greftrun lítillar rómastúlku Bæjarstjóri í franska bænum Champlan segir að þeir sem borgi skatta hafi forgang að grafreitum bæjarins. Erlent 4.1.2015 09:41 Græddu milljónir á flóttamönnunum Talið er að flóttamennirnir sem voru um borð í flutningaskipinu Ezadeen hafi greitt allt upp undir 8.000 dollara fyrir að komast um borð í skipið. Erlent 3.1.2015 23:53 Flutningaskipi hvolfdi undan ströndum Skotlands Talið er að átta manns séu í áhöfn skipsins og er ekkert vitað enn um afdrif þeirra. Erlent 3.1.2015 22:58 Ísrael frystir skattgreiðslur til Palestínu Frysta greiðslurnar vegna þess að Palestína sækist eftir aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum. Erlent 3.1.2015 19:53 Telja slæmt veður ástæðu þess að vélin hrapaði Veðurstofa Indónesíu telur ísingar í lofti hafa valdið því að vél flugvélar AirAsia hafi drepið á sér og hún því hrapað í Javahaf síðastliðinn laugardag. Erlent 3.1.2015 18:22 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. Erlent 3.1.2015 16:36 Enn ein hópnauðgunin á Indlandi Fimm menn hafa verið handteknir á Indlandi vegna gruns um að hafa rænt og ítrekað nauðgað japönskum námsmanni í borginni Kalkútta yfir rúmlega mánaðarlangt tímabil Erlent 3.1.2015 14:13 Sjö ára stúlka komst ein lífs af Sjö ára stúlka lifði ein af flugslys þegar lítil flugvél með fimm manns innanborðs hrapaði í Kentucky-ríki í Bandaríkjunum í gær. Erlent 3.1.2015 10:33 Hafa fundið tvo stóra hluti úr vél AirAsia Slæmt veður hefur verið á svæðinu og leitarskilyrði því erfið. Erlent 3.1.2015 09:58 Miklir skógareldar í Adelaide Hills Þúsundir hafa þegar flúið heimili sín og eru líkur á að þetta verði mestu skógareldar í Suður-Ástralíufylki frá árinu 1983 þar sem sjötíu manns fórust. Erlent 3.1.2015 09:50 Rússar hvetja til friðarviðræðna Í Beirút standa nú yfir fundir sýrlenskra stjórnarandstæðinga, þar sem meðal annars er rætt um hugmyndir Rússa um friðarviðræður. Erlent 3.1.2015 07:00 Leiðtogar vara við útlendingahræðslu Sívaxandi fjöldi hefur tekið þátt í vikulegum mótmælum samtaka gegn "íslamsvæðingu Vesturlanda“ í Þýskalandi. Erlent 3.1.2015 06:30 Samkomulag við Íran í smíðum Samkvæmt bráðabirgðasamkomulagi munu Íranar senda til Rússlands megnið af þeim geislavirku efnum sem þeir gætu notað til að búa til kjarnorkuvopn úr. Erlent 3.1.2015 06:00 Hafa fundið fleiri lík í Jövuhafi Talsmenn indónesískra yfirvalda segja að leitarmenn hafi nú veitt alls þrjátíu lík af farþegum vélar AirAsia sem hrapaði í Jövuhafi á sunnudag úr sjónum. Erlent 2.1.2015 22:12 Ætla að leita réttar síns gagnvart Ísrael Ríad Mansúr, sendiherra Palestínu hjá Sameinuðu þjóðunum, lagði í dag inn umsókn um aðild Palestínu að Alþjóðlega sakadómstólnum í Haag. Erlent 2.1.2015 21:22 Með stefnuljósarofa í handleggnum í hálfa öld Stefnuljósarofinn hafði fests í handlegg Arthurs Lampitt í bílslysi árið 1963. Erlent 2.1.2015 21:14 Beita Norður-Kóreumönnum nýjum þvingunum vegna árásar á Sony Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að beita stjórnvöldum í Norður-Kóreu nýjum efnahagsþvingunum vegna tölvuárásanna á Sony. Erlent 2.1.2015 19:22 Útbreiðsla ebólu stöðvast á þessu ári Fráfarandi yfirmaður aðgerða gegn útbreiðslu ebólu hjá Sameinuðu þjóðunum telur að útbreiðsla veirunnar muni stöðvast á þessu ári. Erlent 2.1.2015 18:44 Varar við upplausn Íraks Hershöfðinginn Abdul-Wahab al-Saadi er svartsýnn á baráttuna gegn Íslamska ríkinu. Erlent 2.1.2015 16:02 Lögleg sala maríjúana getur ekki keppt við svarta markaðinn Nú er ár liðið síðan kannabis varð löglegt í Washington og Colorado í Bandaríkjunum. Erlent 2.1.2015 15:02 Gefa út tól til að brjótast inn í iCloud reikninga Hakkarar segja tólið iDict geta farið í gegnum öryggi allra iCloud notenda. Erlent 2.1.2015 14:06 Hjó höfuðið af móður sinni á gamlárskvöld Christian Gomez var reiður út í mömmu sína eftir að hún bað hann um a færa kassa. Erlent 2.1.2015 12:43 Krabbamein að mestu „óheppni“ Ný rannsókn segir að flestar tegundir krabbameins megi ekki rekja til áhættuatriða eins og reykinga. Erlent 2.1.2015 10:47 Gerðu loftárásir á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríkin og Bandamenn þeirra gerðu fjölda loftárása í og við Raqqa í Sýrlandi í nótt. Erlent 2.1.2015 09:06 Hefja leit neðansjávar í dag Leit neðansjávar að flaki farþegaþotu AirAsia sem fórst í Jövuhafi á sunnudag hefst í dag. Sérhæfður leitarflokkur frá Frakklandi er kominn á staðinn með tæki og tól sem notuð eru til þess að finna svörtu kassa flugvélarinnar sem gefa upplýsingar um hvað varð þess valdandi að vélin fórst. Erlent 2.1.2015 08:29 « ‹ ›
Bandaríkjaher mögulega lengur í Afganistan Ashraf Ghani, forseti Afganistans, segir hugsanlegt að endurskoða þurfi áður gefinn frest Bandaríkjastjórnar um að kalla alla bandaríska hermenn heim frá Afganistan fyrir árslok 2016. Erlent 4.1.2015 23:30
Þrír létust í bruna í Noregi Mikill bruni kom upp í raðhúsi í norska bænum Solbergelva, skammt frá Drammen, í kvöld. Erlent 4.1.2015 22:23
Rauði herinn syngur lagið Happy Rússneski herinn birti myndbandið á YouTube á þriðjudaginn þar sem kór hersins sést syngja lagið í fullum skrúða. Erlent 4.1.2015 19:03
Fleiri hundruð lögreglumanna sneru baki í borgarstjórann Fjöldi manna innan lögreglunnar í New York hafa lýst yfir óánægju með borgarstjórann Bill de Blasio og meintri samúð hans í garð þeirra sem hafa gagnrýnt störf lögreglu í vetur. Erlent 4.1.2015 17:26
Banna lyftur á fyrstu þremur hæðum húsa Stjórnvöld í tyrknesku héraði reyna að lengja líf íbúa og spara orku. Erlent 4.1.2015 09:46
Leyfir ekki greftrun lítillar rómastúlku Bæjarstjóri í franska bænum Champlan segir að þeir sem borgi skatta hafi forgang að grafreitum bæjarins. Erlent 4.1.2015 09:41
Græddu milljónir á flóttamönnunum Talið er að flóttamennirnir sem voru um borð í flutningaskipinu Ezadeen hafi greitt allt upp undir 8.000 dollara fyrir að komast um borð í skipið. Erlent 3.1.2015 23:53
Flutningaskipi hvolfdi undan ströndum Skotlands Talið er að átta manns séu í áhöfn skipsins og er ekkert vitað enn um afdrif þeirra. Erlent 3.1.2015 22:58
Ísrael frystir skattgreiðslur til Palestínu Frysta greiðslurnar vegna þess að Palestína sækist eftir aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum. Erlent 3.1.2015 19:53
Telja slæmt veður ástæðu þess að vélin hrapaði Veðurstofa Indónesíu telur ísingar í lofti hafa valdið því að vél flugvélar AirAsia hafi drepið á sér og hún því hrapað í Javahaf síðastliðinn laugardag. Erlent 3.1.2015 18:22
Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. Erlent 3.1.2015 16:36
Enn ein hópnauðgunin á Indlandi Fimm menn hafa verið handteknir á Indlandi vegna gruns um að hafa rænt og ítrekað nauðgað japönskum námsmanni í borginni Kalkútta yfir rúmlega mánaðarlangt tímabil Erlent 3.1.2015 14:13
Sjö ára stúlka komst ein lífs af Sjö ára stúlka lifði ein af flugslys þegar lítil flugvél með fimm manns innanborðs hrapaði í Kentucky-ríki í Bandaríkjunum í gær. Erlent 3.1.2015 10:33
Hafa fundið tvo stóra hluti úr vél AirAsia Slæmt veður hefur verið á svæðinu og leitarskilyrði því erfið. Erlent 3.1.2015 09:58
Miklir skógareldar í Adelaide Hills Þúsundir hafa þegar flúið heimili sín og eru líkur á að þetta verði mestu skógareldar í Suður-Ástralíufylki frá árinu 1983 þar sem sjötíu manns fórust. Erlent 3.1.2015 09:50
Rússar hvetja til friðarviðræðna Í Beirút standa nú yfir fundir sýrlenskra stjórnarandstæðinga, þar sem meðal annars er rætt um hugmyndir Rússa um friðarviðræður. Erlent 3.1.2015 07:00
Leiðtogar vara við útlendingahræðslu Sívaxandi fjöldi hefur tekið þátt í vikulegum mótmælum samtaka gegn "íslamsvæðingu Vesturlanda“ í Þýskalandi. Erlent 3.1.2015 06:30
Samkomulag við Íran í smíðum Samkvæmt bráðabirgðasamkomulagi munu Íranar senda til Rússlands megnið af þeim geislavirku efnum sem þeir gætu notað til að búa til kjarnorkuvopn úr. Erlent 3.1.2015 06:00
Hafa fundið fleiri lík í Jövuhafi Talsmenn indónesískra yfirvalda segja að leitarmenn hafi nú veitt alls þrjátíu lík af farþegum vélar AirAsia sem hrapaði í Jövuhafi á sunnudag úr sjónum. Erlent 2.1.2015 22:12
Ætla að leita réttar síns gagnvart Ísrael Ríad Mansúr, sendiherra Palestínu hjá Sameinuðu þjóðunum, lagði í dag inn umsókn um aðild Palestínu að Alþjóðlega sakadómstólnum í Haag. Erlent 2.1.2015 21:22
Með stefnuljósarofa í handleggnum í hálfa öld Stefnuljósarofinn hafði fests í handlegg Arthurs Lampitt í bílslysi árið 1963. Erlent 2.1.2015 21:14
Beita Norður-Kóreumönnum nýjum þvingunum vegna árásar á Sony Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að beita stjórnvöldum í Norður-Kóreu nýjum efnahagsþvingunum vegna tölvuárásanna á Sony. Erlent 2.1.2015 19:22
Útbreiðsla ebólu stöðvast á þessu ári Fráfarandi yfirmaður aðgerða gegn útbreiðslu ebólu hjá Sameinuðu þjóðunum telur að útbreiðsla veirunnar muni stöðvast á þessu ári. Erlent 2.1.2015 18:44
Varar við upplausn Íraks Hershöfðinginn Abdul-Wahab al-Saadi er svartsýnn á baráttuna gegn Íslamska ríkinu. Erlent 2.1.2015 16:02
Lögleg sala maríjúana getur ekki keppt við svarta markaðinn Nú er ár liðið síðan kannabis varð löglegt í Washington og Colorado í Bandaríkjunum. Erlent 2.1.2015 15:02
Gefa út tól til að brjótast inn í iCloud reikninga Hakkarar segja tólið iDict geta farið í gegnum öryggi allra iCloud notenda. Erlent 2.1.2015 14:06
Hjó höfuðið af móður sinni á gamlárskvöld Christian Gomez var reiður út í mömmu sína eftir að hún bað hann um a færa kassa. Erlent 2.1.2015 12:43
Krabbamein að mestu „óheppni“ Ný rannsókn segir að flestar tegundir krabbameins megi ekki rekja til áhættuatriða eins og reykinga. Erlent 2.1.2015 10:47
Gerðu loftárásir á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríkin og Bandamenn þeirra gerðu fjölda loftárása í og við Raqqa í Sýrlandi í nótt. Erlent 2.1.2015 09:06
Hefja leit neðansjávar í dag Leit neðansjávar að flaki farþegaþotu AirAsia sem fórst í Jövuhafi á sunnudag hefst í dag. Sérhæfður leitarflokkur frá Frakklandi er kominn á staðinn með tæki og tól sem notuð eru til þess að finna svörtu kassa flugvélarinnar sem gefa upplýsingar um hvað varð þess valdandi að vélin fórst. Erlent 2.1.2015 08:29