Fótbolti

Benitez: Enginn þrýstingur

Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hafnar því að hans menn séu undir þrýstingi fyrir stórleik liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildini á morgun.

Enski boltinn

Hoffenham hélt toppsætinu

Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu er komin af stað á nýjan leik eftir vetrarhlé og heldur spútniklið Hoffenheim uppteknum hætti á nýju ári.

Fótbolti

Hearts tapaði án fyrirliðans

Hearts mátti þola 2-0 tap fyrir Hamilton á útivelli í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hearts lék án Christophe Berra varnarmanns og fyrirliða þar sem hann er á leið til Wolves.

Fótbolti

N'Zogbia á leið til Wigan

Charles N'Zogbia virðist vera að fá ósk sína uppfyllta því samkvæmt heimildum fréttastofu BBC hefur Wigan komist að samkomulagi við Newcastle um kaup á leikmanninum.

Enski boltinn

Defoe frá keppni í þrjár vikur

Framherjinn Jermain Defoe getur ekki leikið með liði sínu næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst á fæti á æfingu í dag. Í fyrstu var talið að meiðsli hans væru mun alvarlegri, en þó þykir ljóst að hann muni missa af nokkrum lykilleikjum á næstu vikum.

Enski boltinn

Kovac til West Ham

West Ham hefur gengið frá lánssamningi við tékkneska landsliðsmanninn Radoslav Kovac út leiktíðina en hann kemur frá Spartak í Moskvu.

Enski boltinn

Hamburg á toppinn

Hamburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Bayern Munchen uppgjöri liðanna í kvöld. Það var Mladen Petric sem skoraði sigurmark Hamborgar skömmu fyrir hlé, en Bayern náði ekki að jafna þrátt fyrir stífa sókn það sem eftir lifði leiks.

Fótbolti

Benitez gagnrýnir Tottenham

Rafa Benitez stjóri Liverpool segist vera ósáttur við vinnubrögð kollega síns Harry Redknapp hjá Tottenham, sem í vikunni lýsti því yfir að hann hefði miklar mætur á framherjanum Robbie Keane.

Enski boltinn

Vidic í banni gegn Inter

Nemanja Vidic verður í leikbanni er Manchester United mætir Inter í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu á útivelli þann 24. febrúar næstkomandi.

Fótbolti