Fótbolti Eriksson ætlar ekki að taka við sænska landsliðinu Sænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Sven-Göran Eriksson muni ekki taka við sænska landsliðinu af Lars Lagerback. Eriksson gefur einfaldlega ekki kost á sér í verkefnið. Fótbolti 20.10.2009 12:25 SMS-óður Heskey fékk hárblástur frá Capello Fabio Capello varð brjálaður út í Emile Heskey á dögunum er hann greip framherjann glóðvolgan við að senda sms er enska landsliðið var að borða hádegismat. Heskey reyndi að fara lymskulega með símann og sendi sms-ið með símann undir borðinu. Enski boltinn 20.10.2009 12:15 Gazza skallar dyravörð - myndband Paul Gascoigne heldur áfram að fara á kostum utan vallar en hann er enn reglulegur gestur á síðum slúðurblaða sökum vafasamrar hegðunar. Enski boltinn 20.10.2009 11:45 Sundboltastrákurinn er niðurbrotinn Drengurinn ungi sem kastaði sundboltanum inn á völlinn í leik Sunderland og Liverpool er niðurbrotinn eftir atvikið fræga. Strákurinn er aðeins 16 ára gamall og grjótharður stuðningsmaður Liverpool. Enski boltinn 20.10.2009 11:15 Benitez reynir að vera jákvæður Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er jákvæður og fullviss um að Liverpool geti enn bjargað tímabili sem hefur ekki farið nógu vel af stað. Enski boltinn 20.10.2009 10:45 Ferguson óttast ekki gervigrasið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af því að Man. Utd þurfi að leika á gervigrasi gegn CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 20.10.2009 10:15 Wenger vill aldrei hætta að þjálfa Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að hann stefni á að vinna alla sína ævi. Wenger, sem hefur þjálfað Arsenal lengur en nokkur annar maður, verður 60 ára á fimmtudag. Enski boltinn 20.10.2009 09:45 Sundboltar bannaðir á Anfield um helgina Það verður leitað á stuðningsmönnum Man. Utd á Anfield á sunnudag og þá sérstaklega að sundboltum. Þeir sem mæta með sundbolta mega gera ráð fyrir að tapa boltunum. Enski boltinn 20.10.2009 09:05 Landsliðsþjálfari Suður-Afríku rekinn eftir afleitt gengi Landsliðsþjálfarinn Joel Santana hjá Suður-Afríku var rekinn í dag úr starfi sínu eftir afleitt gengi undanfarið. Brasilíumaðurinn Santana hafði stýrt liðinu í um eitt og hálft ár en eftir átta töp í síðustu níu leikjum sagði knattspyrnusamband Suður-Afríku stopp og rak hann úr starfi. Fótbolti 19.10.2009 23:30 Trapattoni: Þetta verða eins og tveir bikarúrslitaleikir Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi er hvergi banginn þrátt fyrir að Írar hafi ekki verið heppnir með andstæðinga í umspilsleikjum fyrir lokakeppni HM 2010 en þeir mæta Frökkum í tveimur leikjum í nóvember. Fótbolti 19.10.2009 23:00 Vancouver Whitecaps tapaði úrslitaeinvíginu Skagamaðurinn Teitur Þórðarson og lærisveinar hans í Vancouver Whitecaps urðu að sætta sig við 3-1 tap gegn Montreal Impact í seinni úrslitaleik liðanna í baráttunni um meistaratitilinn í Norður-amerísku USL-1 deildinni um helgina. Fótbolti 19.10.2009 22:15 Zamora skoraði eitt og lagði upp annað í sigri Fulham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Fulham vann 2-0 sigur gegn Hull á Craven Cottage-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 19.10.2009 21:00 Evans lofar að bæta sig Jonny Evans, varnarmaður Man. Utd, hefur lofað því að bæta leik sinn en hann hefur viðurkennt að hafa spilað eins öruggt og hann gat í fyrra og ekki tekið neina óþarfa áhættur. Enski boltinn 19.10.2009 20:15 Given ósáttur við FIFA Írski landsliðsmarkvörðurinn Shay Given er afar ósáttur við það kerfi sem FIFA notaði þegar dregið var í umspilinu um laust sæti á HM í dag. Fótbolti 19.10.2009 19:30 Huth ákærður fyrir ofbeldisfulla hegðun Þýski varnarmaðurinn hjá Stoke, Robert Huth, var í dag ákærður fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Stoke og West Ham um helgina. Enski boltinn 19.10.2009 19:00 Sundboltarnir að seljast upp á Anfield Það er um fátt annað talað þessa dagana en „sundboltamarkið" sem Liverpool fékk á sig um helgina gegn Sunderland. Stuðningsmenn annarra liða eru heldur betur til í að nudda salti í sár Liverpool og þeir flykkjast þessa dagana á Anfield til þess að kaupa sér eins bolta og réð úrslitum gegn Sunderland. Enski boltinn 19.10.2009 17:45 Cruyff ver Lionel Messi Það hefur vakið athygli hversu dapur Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur verið með landsliði sínu en hann hefur verið langt frá því að spila eins vel með Argentínu og Barcelona. Fótbolti 19.10.2009 17:15 Walcott frá í mánuð Ungstirnið Theo Walcott spilar ekki með Arsenal næsta mánuðinn vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Arsenal um helgina. Enski boltinn 19.10.2009 16:30 Sörensen framlengir við Stoke Danski landsliðsmarkvörðurinn Thomas Sörensen mun á næstu dögum framlengja samning sinn við Stoke City. Enski boltinn 19.10.2009 14:45 Eto´o til í að stefna Barcelona Samuel Eto´o er ekki búinn að jafna sig á því að hafa verið seldur frá Barcelona síðasta sumar og ætlar að keyra áfram skaðabótakröfu upp á 2 milljónir evra að því er umboðsmaður hans segir. Fótbolti 19.10.2009 14:15 Ronaldinho átti loksins góðan leik Brasilíumaðurinn Ronaldinho hristi loksins af sér slenið um helgina og átti virkilega góðan leik er AC Milan lagði Roma, 2-1. Hann skoraði meira að segja annað marka Milan. Fótbolti 19.10.2009 13:45 Frakkar mæta Írum Í hádeginu var dregið í umspilinu fyrir HM 2010. Mikil spenna var í loftinu í Zurich er dregið var. Athyglisverðasta rimman er á milli Frakka og Íra. Fótbolti 19.10.2009 13:22 Gerrard snýr aftur en Torres enn fjarverandi Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er klár í slaginn að nýju og mun spila með Liverpool gegn Lyon í Meistaradeildinni á morgun. Enski boltinn 19.10.2009 13:15 Hópurinn klár fyrir leikina gegn Frökkum og Norður-Írum Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú í hádeginu hvaða 18 leikmenn væru í landsliðshópnum sem mætir Frökkum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 19.10.2009 12:45 Svíar ætla að ræða við Eriksson Sá möguleiki að Sven-Göran Eriksson taki við sænska landsliðinu hefur ekki verið útilokaður og mun formaður sænska knattspyrnusambandsins ræða við Eriksson um starfið í vikunni. Enski boltinn 19.10.2009 12:15 Giggs tæpur en Rooney líklega með Óvissa er um hvort Ryan Giggs geti leikið með Man. Utd gegn CSKA Moskva í Meistaradeildinni en hugsanlegt er að Wayne Rooney verði tilbúinn í slaginn. Enski boltinn 19.10.2009 11:45 Ferguson kærður - fer hugsanlega í bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, vegna ummæla sem hann lét falla um Alan Wiley dómara eftir leik United og Sunderland í byrjun október. Enski boltinn 19.10.2009 11:22 Ashley lækkar verðið á Newcastle Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur ekkert gengið að selja félagið og breskir fjölmiðlar greina fá því í dag að hann sé því búinn að lækka verðmiðann á félaginu um 20 milljónir punda. Enski boltinn 19.10.2009 11:15 Kompany framlengir við City Miðjumaður Man. City, Vincent Kompany, hefur bundið enda á þær sögusagnir að hann sé á leið frá félaginu með því að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 19.10.2009 10:30 Stóru liðin eru ekki ósigrandi Mark Hughes, stjóri Man. City, segir að sá tími sé liðinn að stóru fjögur liðin í ensku boltanum séu sama og ósigrandi. Síðustu ár hafa Man. Utd, Chelsea, Arsenal og Liverpool verið langsterkustu lið deildarinnar en Hughes segir að landslagið sé að breytast. Enski boltinn 19.10.2009 09:45 « ‹ ›
Eriksson ætlar ekki að taka við sænska landsliðinu Sænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Sven-Göran Eriksson muni ekki taka við sænska landsliðinu af Lars Lagerback. Eriksson gefur einfaldlega ekki kost á sér í verkefnið. Fótbolti 20.10.2009 12:25
SMS-óður Heskey fékk hárblástur frá Capello Fabio Capello varð brjálaður út í Emile Heskey á dögunum er hann greip framherjann glóðvolgan við að senda sms er enska landsliðið var að borða hádegismat. Heskey reyndi að fara lymskulega með símann og sendi sms-ið með símann undir borðinu. Enski boltinn 20.10.2009 12:15
Gazza skallar dyravörð - myndband Paul Gascoigne heldur áfram að fara á kostum utan vallar en hann er enn reglulegur gestur á síðum slúðurblaða sökum vafasamrar hegðunar. Enski boltinn 20.10.2009 11:45
Sundboltastrákurinn er niðurbrotinn Drengurinn ungi sem kastaði sundboltanum inn á völlinn í leik Sunderland og Liverpool er niðurbrotinn eftir atvikið fræga. Strákurinn er aðeins 16 ára gamall og grjótharður stuðningsmaður Liverpool. Enski boltinn 20.10.2009 11:15
Benitez reynir að vera jákvæður Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er jákvæður og fullviss um að Liverpool geti enn bjargað tímabili sem hefur ekki farið nógu vel af stað. Enski boltinn 20.10.2009 10:45
Ferguson óttast ekki gervigrasið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af því að Man. Utd þurfi að leika á gervigrasi gegn CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 20.10.2009 10:15
Wenger vill aldrei hætta að þjálfa Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að hann stefni á að vinna alla sína ævi. Wenger, sem hefur þjálfað Arsenal lengur en nokkur annar maður, verður 60 ára á fimmtudag. Enski boltinn 20.10.2009 09:45
Sundboltar bannaðir á Anfield um helgina Það verður leitað á stuðningsmönnum Man. Utd á Anfield á sunnudag og þá sérstaklega að sundboltum. Þeir sem mæta með sundbolta mega gera ráð fyrir að tapa boltunum. Enski boltinn 20.10.2009 09:05
Landsliðsþjálfari Suður-Afríku rekinn eftir afleitt gengi Landsliðsþjálfarinn Joel Santana hjá Suður-Afríku var rekinn í dag úr starfi sínu eftir afleitt gengi undanfarið. Brasilíumaðurinn Santana hafði stýrt liðinu í um eitt og hálft ár en eftir átta töp í síðustu níu leikjum sagði knattspyrnusamband Suður-Afríku stopp og rak hann úr starfi. Fótbolti 19.10.2009 23:30
Trapattoni: Þetta verða eins og tveir bikarúrslitaleikir Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi er hvergi banginn þrátt fyrir að Írar hafi ekki verið heppnir með andstæðinga í umspilsleikjum fyrir lokakeppni HM 2010 en þeir mæta Frökkum í tveimur leikjum í nóvember. Fótbolti 19.10.2009 23:00
Vancouver Whitecaps tapaði úrslitaeinvíginu Skagamaðurinn Teitur Þórðarson og lærisveinar hans í Vancouver Whitecaps urðu að sætta sig við 3-1 tap gegn Montreal Impact í seinni úrslitaleik liðanna í baráttunni um meistaratitilinn í Norður-amerísku USL-1 deildinni um helgina. Fótbolti 19.10.2009 22:15
Zamora skoraði eitt og lagði upp annað í sigri Fulham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Fulham vann 2-0 sigur gegn Hull á Craven Cottage-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 19.10.2009 21:00
Evans lofar að bæta sig Jonny Evans, varnarmaður Man. Utd, hefur lofað því að bæta leik sinn en hann hefur viðurkennt að hafa spilað eins öruggt og hann gat í fyrra og ekki tekið neina óþarfa áhættur. Enski boltinn 19.10.2009 20:15
Given ósáttur við FIFA Írski landsliðsmarkvörðurinn Shay Given er afar ósáttur við það kerfi sem FIFA notaði þegar dregið var í umspilinu um laust sæti á HM í dag. Fótbolti 19.10.2009 19:30
Huth ákærður fyrir ofbeldisfulla hegðun Þýski varnarmaðurinn hjá Stoke, Robert Huth, var í dag ákærður fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Stoke og West Ham um helgina. Enski boltinn 19.10.2009 19:00
Sundboltarnir að seljast upp á Anfield Það er um fátt annað talað þessa dagana en „sundboltamarkið" sem Liverpool fékk á sig um helgina gegn Sunderland. Stuðningsmenn annarra liða eru heldur betur til í að nudda salti í sár Liverpool og þeir flykkjast þessa dagana á Anfield til þess að kaupa sér eins bolta og réð úrslitum gegn Sunderland. Enski boltinn 19.10.2009 17:45
Cruyff ver Lionel Messi Það hefur vakið athygli hversu dapur Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur verið með landsliði sínu en hann hefur verið langt frá því að spila eins vel með Argentínu og Barcelona. Fótbolti 19.10.2009 17:15
Walcott frá í mánuð Ungstirnið Theo Walcott spilar ekki með Arsenal næsta mánuðinn vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Arsenal um helgina. Enski boltinn 19.10.2009 16:30
Sörensen framlengir við Stoke Danski landsliðsmarkvörðurinn Thomas Sörensen mun á næstu dögum framlengja samning sinn við Stoke City. Enski boltinn 19.10.2009 14:45
Eto´o til í að stefna Barcelona Samuel Eto´o er ekki búinn að jafna sig á því að hafa verið seldur frá Barcelona síðasta sumar og ætlar að keyra áfram skaðabótakröfu upp á 2 milljónir evra að því er umboðsmaður hans segir. Fótbolti 19.10.2009 14:15
Ronaldinho átti loksins góðan leik Brasilíumaðurinn Ronaldinho hristi loksins af sér slenið um helgina og átti virkilega góðan leik er AC Milan lagði Roma, 2-1. Hann skoraði meira að segja annað marka Milan. Fótbolti 19.10.2009 13:45
Frakkar mæta Írum Í hádeginu var dregið í umspilinu fyrir HM 2010. Mikil spenna var í loftinu í Zurich er dregið var. Athyglisverðasta rimman er á milli Frakka og Íra. Fótbolti 19.10.2009 13:22
Gerrard snýr aftur en Torres enn fjarverandi Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er klár í slaginn að nýju og mun spila með Liverpool gegn Lyon í Meistaradeildinni á morgun. Enski boltinn 19.10.2009 13:15
Hópurinn klár fyrir leikina gegn Frökkum og Norður-Írum Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú í hádeginu hvaða 18 leikmenn væru í landsliðshópnum sem mætir Frökkum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 19.10.2009 12:45
Svíar ætla að ræða við Eriksson Sá möguleiki að Sven-Göran Eriksson taki við sænska landsliðinu hefur ekki verið útilokaður og mun formaður sænska knattspyrnusambandsins ræða við Eriksson um starfið í vikunni. Enski boltinn 19.10.2009 12:15
Giggs tæpur en Rooney líklega með Óvissa er um hvort Ryan Giggs geti leikið með Man. Utd gegn CSKA Moskva í Meistaradeildinni en hugsanlegt er að Wayne Rooney verði tilbúinn í slaginn. Enski boltinn 19.10.2009 11:45
Ferguson kærður - fer hugsanlega í bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, vegna ummæla sem hann lét falla um Alan Wiley dómara eftir leik United og Sunderland í byrjun október. Enski boltinn 19.10.2009 11:22
Ashley lækkar verðið á Newcastle Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur ekkert gengið að selja félagið og breskir fjölmiðlar greina fá því í dag að hann sé því búinn að lækka verðmiðann á félaginu um 20 milljónir punda. Enski boltinn 19.10.2009 11:15
Kompany framlengir við City Miðjumaður Man. City, Vincent Kompany, hefur bundið enda á þær sögusagnir að hann sé á leið frá félaginu með því að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 19.10.2009 10:30
Stóru liðin eru ekki ósigrandi Mark Hughes, stjóri Man. City, segir að sá tími sé liðinn að stóru fjögur liðin í ensku boltanum séu sama og ósigrandi. Síðustu ár hafa Man. Utd, Chelsea, Arsenal og Liverpool verið langsterkustu lið deildarinnar en Hughes segir að landslagið sé að breytast. Enski boltinn 19.10.2009 09:45