Fótbolti

Neville ekki í neinum hefndarhug

Man. Utd tapaði báðum leikjum sínum gegn Liverpool í fyrra og Gary Neville segist svo sem vel geta lifað með því að tapa aftur báðum leikjunum í ár gegn liðinu svo framarlega sem það verði United sem hampi bikarnum í lok leiktíðar.

Enski boltinn

Terry efast um styrkleika Liverpool

John Terry, fyrirliði Chelsea, er á því að Liverpool hafi ekki yfir að ráða eins sterkum leikmannahópi og Chelsea og hann efast um hvort hópurinn sé nógu góður yfir höfuð.

Enski boltinn

Tryggvi: Er stoltur að fá að taka þátt í þessu verkefni

„Ég hef oft hugsað um að snúa aftur heim til Vestmannaeyja og núna kom þetta upp og gekk nokkuð fljótt fyrir sig bara. Þetta er virkilega spennandi því ég hef alltaf fylgst vel með því hvað hefur verið að gerast hjá ÍBV og núna finnst mér eins og menn séu að setja stefnuna hátt og jafnvel hærra en síðustu ár og það er sannur heiður að þeir hafi leitað til mín.

Íslenski boltinn

Mourinho hugsar bara um að rífa kjaft

Portúgalinn Jose Mourinho virðist fara óstjórnlega mikið í taugarnar á mörgum á Ítalíu og sá nýjasti til þess að senda honum sneið er framkvæmdastjóri Catania, Pietro Lo Monaco.

Fótbolti

Barcelona ekki á eftir Robinho

Barcelona hefur gefið það út að félagið sé ekki á höttunum eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Man. City. Robinho hefur þráfaldlega verið orðaður við liðið síðustu vikur.

Enski boltinn

Gillett stendur með Benitez

Þrátt fyrir afleitt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar þá hefur George Gillett, annar eigandi Liverpool, sent frá sér stuðningsyfirlýsingu til handa Rafa Benitez, stjóra Liverpool.

Enski boltinn