Fótbolti Arnar heldur áfram í fótbolta Blikar glöddust í dag þegar tilkynnt var að Arnar Grétarsson hefði ákveðið að skrifa undir nýjan eins árs samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 15.11.2009 22:09 Maradona leggur forráðamönnum Atletico línurnar Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er afar ósáttur við forráðamenn Atletico Madrid þar sem tengdasonur hans, Sergio Aguero, spilar. Fótbolti 15.11.2009 22:00 Maradona í tveggja mánaða bann FIFA dæmdi í gær landsliðsþjálfara Argentínu, Diego Maradona, í tveggja mánaða bann og hann þarf einnig að greiða um 15 þúsund pund í sekt. Fótbolti 15.11.2009 18:54 Perez vill létta á launakostnaði Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur skipað yfirmönnum félagsins að finna kaupendur að minnsta kosti sex leikmönnum félagsins. Fótbolti 15.11.2009 17:45 Raul gæti hætt næsta sumar Real Madrid-goðsögnin er sagður vera að bræða það með sér að leggja skóna a hilluna næsta sumar. Hann er sagður vilja hætta áður en hann verður lítið annað en varamaður. Fótbolti 15.11.2009 17:15 Hermt að Mascherano sé búinn að semja við Barca Blaðið Sunday Express greinir frá því í dag að umboðsmenn Argentínumannsins Javier Mascherano séu búnir að ná samkomulagi við Barcelona um laun leikmannsins. Blaðið segir því að Mascherano sé á förum frá Liverpool næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 16:45 A-lið Englands hefði lagt Brasilíu John Terry segir að ef England hefði getað teflt fram sínu besta liði gegn Brasilíu en ekki B-liðinu sem var á vellinum í gær hefði England unnið leikinn. Fótbolti 15.11.2009 15:30 Ekki víst að Ferguson versli í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki hafa ákveðið hvort hann styrki lið sitt þegar félagaskiptamarkaðurinn opnar á ný eftir áramót. Enski boltinn 15.11.2009 15:15 Kaká: Capello verður að nota Beckham Brasilíumaðurinn Kaká segir að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, verði að nota David Beckham á HM næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 14:30 Van Persie líklega lengi frá vegna meiðsla Hollendingurinn Robin Van Persie, leikmaður Arsenal, varð fyrir ökklameiðslum í vináttuleiknum gegn Ítalíu í gær og verður væntanlega lengi frá. Enski boltinn 15.11.2009 14:00 Þúsundir á minningarathöfn um Enke Tugir þúsunda taka nú þátt í minningarathöfn um þýska landsliðsmarkvörðinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í síðustu viku. Fótbolti 15.11.2009 13:15 Aðgerð Cudicini heppnaðist vel Aðgerð markvarðarins Carlo Cudicini heppnaðist vel en hann lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í síðustu viku. Enski boltinn 15.11.2009 10:00 Enn hitnar undir Burley Margir telja það með hreinum ólíkindum að George Burley sé enn í starfi hjá skoska knattspyrnusambandinu. Skoska landsliðið hefur nánast ekki gert neitt annað en að leggja Ísland síðan Burley tók við liðinu. Fótbolti 15.11.2009 09:00 Stuðningsmaður Cassano hljóp inn á völlinn Eitt af uppáhaldsrifrildum Ítala er hvort hinn skapstyggi framherji, Antonio Cassano, eigi að vera í ítalska landsliðinu eður ei. Fótbolti 14.11.2009 23:30 HM-umspilið: Portúgalar stálheppnir Portúgal fer í seinni leikinn til Bosníu með naumt forskot eftir aðeins 1-0 sigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 14.11.2009 22:21 HM-umspilið: Frakkar í fínum málum Nicolas Anelka sá til þess að Frakkar komust í bílstjórasætið í rimmu sinni við Íra. Frakkar lönduðu sætum 0-1 sigri í Írlandi í kvöld. Fótbolti 14.11.2009 21:51 Markalaust á Ítalíu Leikur stórþjóðanna Ítalíu og Hollands í kvöld stóð aldrei undir væntingum og endaði með jafntefli. Fótbolti 14.11.2009 21:48 Xabi sá um Argentínu Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, sá til þess að Spánverjar fögnuðu í kvöld er þeir mættu Argentínumönnum í vináttulandsleik. Fótbolti 14.11.2009 21:35 HM-umspilið: Jafntefli í Grikklandi Öðrum leiknum af fjórum í HM-umspili dagsins er lokið en Grikkland og Úkraína gerðu jafntefli í Grikklandi. Fótbolti 14.11.2009 20:03 Lélegt jafntefli í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði aðeins jafntefli, 1-1, gegn arfaslöku liði Lúxemborgar en liðin mættust ytra í dag. Garðar Jóhannsson skoraði mark Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 14.11.2009 19:57 Rooney: Brasilía átti skilið að vinna Wayne Rooney bar fyrirliðabandið fyrir England í fyrsta skipti í dag. Hann sagði sitt lið ekki hafa átt neitt skilið í leiknum gegn Brasilíu. Fótbolti 14.11.2009 19:41 Brasilía marði B-lið Englands Brasilía vann sigur á Englandi, 1-0, í vináttulandsleik sem fram fór í Doha í dag. Það var Nilmar sem skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks. Fótbolti 14.11.2009 18:53 Kamerún komið á HM Liðin halda áfram að týnast inn á Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku næsta sumar. Nú síðast var það Kamerún sem tryggði sig inn á mótið. Fótbolti 14.11.2009 18:20 HM-umspilið: Slóvenar skoruðu mikilvægt útivallarmark Rússar eru langt frá því að vera komnir með farseðilinn á HM eftir nauman sigur á Slóveníu, 2-1, í Rússlandi í dag. Fótbolti 14.11.2009 17:56 Nistelrooy ætlar að berjast fyrir sæti sínu Ruud Van Nistelrooy er ekkert að fara á taugum yfir stöðu sinni hjá Real Madrid þar sem hann er fallinn aftarlega í goggunarröðinni. Hann ætlar að berjast áfram fyrir sínu. Fótbolti 14.11.2009 17:00 Pires: Domenech er aumingi Robert Pires hefur ekki enn sagt sitt síðasta orð í stríðinu við Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka. Þjálfarinn vill ekki velja Pires í landsliðið og það er Pires afar ósáttur við. Fótbolti 14.11.2009 16:30 Fótboltaveisla í sjónvarpinu Það eru margir leikir á dagskránni í dag og kannski erfitt að halda utan um hvaða leikir eru sýndir hvar. Fótbolti 14.11.2009 16:00 Martins skaut Nígeríu á HM Framherjinn Obafemi Martins varð þjóðhetja í Nígeríu í dag er hann skaut sínu liði á HM með sigurmarki sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 14.11.2009 15:14 Byrjunarlið Íslands - Heiðar meiddur og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Lúxemborg ytra klukkan 18.00 í beinni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14.11.2009 14:53 Babel er sáttur hjá Liverpool Hollendingurinn Ryan Babel gefur lítið fyrir þann fréttaflutning að hann ætli sér að komast frá Liverpool í janúar. Enski boltinn 14.11.2009 14:45 « ‹ ›
Arnar heldur áfram í fótbolta Blikar glöddust í dag þegar tilkynnt var að Arnar Grétarsson hefði ákveðið að skrifa undir nýjan eins árs samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 15.11.2009 22:09
Maradona leggur forráðamönnum Atletico línurnar Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er afar ósáttur við forráðamenn Atletico Madrid þar sem tengdasonur hans, Sergio Aguero, spilar. Fótbolti 15.11.2009 22:00
Maradona í tveggja mánaða bann FIFA dæmdi í gær landsliðsþjálfara Argentínu, Diego Maradona, í tveggja mánaða bann og hann þarf einnig að greiða um 15 þúsund pund í sekt. Fótbolti 15.11.2009 18:54
Perez vill létta á launakostnaði Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur skipað yfirmönnum félagsins að finna kaupendur að minnsta kosti sex leikmönnum félagsins. Fótbolti 15.11.2009 17:45
Raul gæti hætt næsta sumar Real Madrid-goðsögnin er sagður vera að bræða það með sér að leggja skóna a hilluna næsta sumar. Hann er sagður vilja hætta áður en hann verður lítið annað en varamaður. Fótbolti 15.11.2009 17:15
Hermt að Mascherano sé búinn að semja við Barca Blaðið Sunday Express greinir frá því í dag að umboðsmenn Argentínumannsins Javier Mascherano séu búnir að ná samkomulagi við Barcelona um laun leikmannsins. Blaðið segir því að Mascherano sé á förum frá Liverpool næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 16:45
A-lið Englands hefði lagt Brasilíu John Terry segir að ef England hefði getað teflt fram sínu besta liði gegn Brasilíu en ekki B-liðinu sem var á vellinum í gær hefði England unnið leikinn. Fótbolti 15.11.2009 15:30
Ekki víst að Ferguson versli í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki hafa ákveðið hvort hann styrki lið sitt þegar félagaskiptamarkaðurinn opnar á ný eftir áramót. Enski boltinn 15.11.2009 15:15
Kaká: Capello verður að nota Beckham Brasilíumaðurinn Kaká segir að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, verði að nota David Beckham á HM næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 14:30
Van Persie líklega lengi frá vegna meiðsla Hollendingurinn Robin Van Persie, leikmaður Arsenal, varð fyrir ökklameiðslum í vináttuleiknum gegn Ítalíu í gær og verður væntanlega lengi frá. Enski boltinn 15.11.2009 14:00
Þúsundir á minningarathöfn um Enke Tugir þúsunda taka nú þátt í minningarathöfn um þýska landsliðsmarkvörðinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í síðustu viku. Fótbolti 15.11.2009 13:15
Aðgerð Cudicini heppnaðist vel Aðgerð markvarðarins Carlo Cudicini heppnaðist vel en hann lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í síðustu viku. Enski boltinn 15.11.2009 10:00
Enn hitnar undir Burley Margir telja það með hreinum ólíkindum að George Burley sé enn í starfi hjá skoska knattspyrnusambandinu. Skoska landsliðið hefur nánast ekki gert neitt annað en að leggja Ísland síðan Burley tók við liðinu. Fótbolti 15.11.2009 09:00
Stuðningsmaður Cassano hljóp inn á völlinn Eitt af uppáhaldsrifrildum Ítala er hvort hinn skapstyggi framherji, Antonio Cassano, eigi að vera í ítalska landsliðinu eður ei. Fótbolti 14.11.2009 23:30
HM-umspilið: Portúgalar stálheppnir Portúgal fer í seinni leikinn til Bosníu með naumt forskot eftir aðeins 1-0 sigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 14.11.2009 22:21
HM-umspilið: Frakkar í fínum málum Nicolas Anelka sá til þess að Frakkar komust í bílstjórasætið í rimmu sinni við Íra. Frakkar lönduðu sætum 0-1 sigri í Írlandi í kvöld. Fótbolti 14.11.2009 21:51
Markalaust á Ítalíu Leikur stórþjóðanna Ítalíu og Hollands í kvöld stóð aldrei undir væntingum og endaði með jafntefli. Fótbolti 14.11.2009 21:48
Xabi sá um Argentínu Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, sá til þess að Spánverjar fögnuðu í kvöld er þeir mættu Argentínumönnum í vináttulandsleik. Fótbolti 14.11.2009 21:35
HM-umspilið: Jafntefli í Grikklandi Öðrum leiknum af fjórum í HM-umspili dagsins er lokið en Grikkland og Úkraína gerðu jafntefli í Grikklandi. Fótbolti 14.11.2009 20:03
Lélegt jafntefli í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði aðeins jafntefli, 1-1, gegn arfaslöku liði Lúxemborgar en liðin mættust ytra í dag. Garðar Jóhannsson skoraði mark Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 14.11.2009 19:57
Rooney: Brasilía átti skilið að vinna Wayne Rooney bar fyrirliðabandið fyrir England í fyrsta skipti í dag. Hann sagði sitt lið ekki hafa átt neitt skilið í leiknum gegn Brasilíu. Fótbolti 14.11.2009 19:41
Brasilía marði B-lið Englands Brasilía vann sigur á Englandi, 1-0, í vináttulandsleik sem fram fór í Doha í dag. Það var Nilmar sem skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks. Fótbolti 14.11.2009 18:53
Kamerún komið á HM Liðin halda áfram að týnast inn á Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku næsta sumar. Nú síðast var það Kamerún sem tryggði sig inn á mótið. Fótbolti 14.11.2009 18:20
HM-umspilið: Slóvenar skoruðu mikilvægt útivallarmark Rússar eru langt frá því að vera komnir með farseðilinn á HM eftir nauman sigur á Slóveníu, 2-1, í Rússlandi í dag. Fótbolti 14.11.2009 17:56
Nistelrooy ætlar að berjast fyrir sæti sínu Ruud Van Nistelrooy er ekkert að fara á taugum yfir stöðu sinni hjá Real Madrid þar sem hann er fallinn aftarlega í goggunarröðinni. Hann ætlar að berjast áfram fyrir sínu. Fótbolti 14.11.2009 17:00
Pires: Domenech er aumingi Robert Pires hefur ekki enn sagt sitt síðasta orð í stríðinu við Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka. Þjálfarinn vill ekki velja Pires í landsliðið og það er Pires afar ósáttur við. Fótbolti 14.11.2009 16:30
Fótboltaveisla í sjónvarpinu Það eru margir leikir á dagskránni í dag og kannski erfitt að halda utan um hvaða leikir eru sýndir hvar. Fótbolti 14.11.2009 16:00
Martins skaut Nígeríu á HM Framherjinn Obafemi Martins varð þjóðhetja í Nígeríu í dag er hann skaut sínu liði á HM með sigurmarki sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 14.11.2009 15:14
Byrjunarlið Íslands - Heiðar meiddur og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Lúxemborg ytra klukkan 18.00 í beinni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14.11.2009 14:53
Babel er sáttur hjá Liverpool Hollendingurinn Ryan Babel gefur lítið fyrir þann fréttaflutning að hann ætli sér að komast frá Liverpool í janúar. Enski boltinn 14.11.2009 14:45