Fótbolti Kalou vonar að Fílabeinsströndin lendi með Englandi í riðli Salomon Kalou framherji Chelsea og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar á sína óskamótherja þegar verður dregið í riðla í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku seinna í þessum mánuði. Hann vill mæta Englendingum. Fótbolti 1.12.2009 13:45 Ferguson heimtar að blaðamaður The Independent verði rekinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með blaðamann The Independent sem gagnrýndi harðlega ungu strákana hans fyrir frammistöðuna í heimatapinu á móti Besiktas í Meistaradeildinni í síðustu viku. Enski boltinn 1.12.2009 13:15 Umboðsmennirnir fengu 70 milljónir punda í sinn vasa Umboðsmenn knattspyrnumanna í ensku úrvalsdeildinni græddu 70 milljónir punda eða rúma fjórtán milljarða íslenskra króna á félagsskiptum leikmanna í janúar og í sumar. Enski boltinn 1.12.2009 12:15 FIFA íhugar að refsa Thierry Henry fyrir höndina frægu Thierry Henry er ekki sloppinn þrátt fyrir að hafa beðist formlega afsökunar á því að hafa notað höndina þegar hann lagði upp jöfnunarmarkið mikilvæga fyrir Frakka í umspilsleik við Íra um sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 1.12.2009 11:45 Stelpurnar okkar fengu háttvísiverðlaun fyrir EM í Finnlandi Íslenska kvennalandsliðið fékk háttvísiverðlaunin á EM í Finnlandi í sumar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari veitir verðlaununum viðtöku í Nyon í Sviss í dag í tengslum við ráðstefnu fyrir landsliðsþjálfara A landsliða kvenna í Evrópu og fræðslustjóra aðildarlanda UEFA. Fótbolti 1.12.2009 11:15 Lampard: Chelsea er með bestu framherjana í heimi Frank Lampard, enski landsliðsmiðjumaðurinn hjá toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, er ánægður með sóknarmennina sína hjá Chelsea, þá Didier Drogba og Nicolas Anelka. Þeir Drogba og Anelka hafa skorað saman 20 mörk í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.12.2009 10:45 Lionel Messi hlýtur Gullbolta France Football í ár Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2009 og hlýtur að launum hinn eftirsótta gullbolta. Það er franska blaðið France Football sem stendur fyrir valinu með evrópska fótboltafjölmiðlamanna. Fótbolti 1.12.2009 10:15 Benzema slapp ómeiddur frá bílslysi Franski landsliðsframherjinn Karim Benzema hjá Real Madrid slapp ótrúlega vel eftir að hafa klessukeyrt bíl sinn skammt frá heimili sínu síðustu nótt eftir „El Clásico“ leikinn gegn Barcelona. Fótbolti 30.11.2009 20:15 De Jong: Slakt gengi er okkur leikmönnum að kenna Miðjumaðurinn Nigel De Jong hjá Manchester City hefur stigið fram og líst yfir trausti sínu á knattspyrnustjóranum Mark Hughes og ítrekað að dapurt gengi liðsins upp á síðkastið sé leikmönnunum sjálfum að kenna. Enski boltinn 30.11.2009 19:30 Mourinho: Myndi finna nýtt starf á viku ef ég yrði rekinn Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Inter er ekki smeykur yfir sögusögnum þess efnis að starf hans hangi á bláþræði. Inter er með sjö stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar en hefur ekki þótt vera sannfærandi í Meistaradeildinni og tapaði illa gegn Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.11.2009 18:45 Toure ósáttur hjá Barcelona - Arsenal og United bíða spennt Miðjumaðurinn Yaya Toure er brjálaður yfir því að hafa þurft að verma varamannabekk Barcelona í „El Clásico“ leiknum gegn Real Madrid um helgina en Sergio Busquets var í byrjunarliðinu í hans stað. Fótbolti 30.11.2009 17:24 Knattspyrnusamband Ítalíu aðvarar stuðningsmenn Juventus Giancarlo Abete, forseti knattspyrnusambands Ítalíu, hótar hörðum viðlögum í viðtölum við ítalska fjölmiðla í dag ef að stuðningsmenn Juventus haldi sig ekki á mottunni þegar Inter kemur í heimsókn á Ólympíuleikvanginn í Tórínó um næstu helgi. Fótbolti 30.11.2009 17:15 Markmið Fílabeinsstrandarinnar: Stefna á sigur á HM Yaya Toure, miðjumaður Barcelona og Fílabeinsstrandarinnar segir sig og landar sínir hafa háleit markmið á HM í Suður Afríku næsta sumar. Fílbeinsströndin stefnir á það að verða fyrsta Afríkuþjóðin til að vinna HM í knattspyrnu. Fótbolti 30.11.2009 16:30 Bayern Munchen hefur engan áhuga á Ryan Babel Ryan Babel er ekki á leiðinni til þýska liðsins Bayern Munchen á sex mánaða lánsamningi eins og skrifað var um í ensku blöðunum. Bayern hefur engan áhuga á því að fá Hollendinginn til Munchen. Fótbolti 30.11.2009 15:15 Ætli stuðningsmenn Arsenal séu ekki orðnir leiðir á Drogba? Didier Drogba reyndist Arsenal enn á ný erfiður þegar kappinn skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Chelsea á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Drogba hefur þar með skorað 10 mörk í síðustu 9 leikjum sínum á móti nágrönnunum í Lundúnum. Enski boltinn 30.11.2009 13:15 Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic talast ekki við Sænska sjónvarpsstöðin TV4 greindi frá því í gær að stórstjörnur Barcelona-liðsins, Zlatan Ibrahimovic og Lionel Messi talist ekki lengur við, hvorki innan né utan vallar. Fótbolti 30.11.2009 12:45 Rafael Benitez: Pepe Reina er einn besti markvörður heims Spænski markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool átti flottan leik þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Everton á Goodson Park í Merseyside-borgarslagnum í gær. Reina bjargaði meðal annars sínum mönnum með því að verja tvisvar í röð þegar Everton menn virtust vera að jafna leikinn í seinni hálfleik. Enski boltinn 30.11.2009 12:15 Írar biðja FIFA um að fá að vera aukalið á HM 2010 Írska knattspyrnusambandið hefur lagt inn beiðni til FIFA um að fá að vera aukalið á HM í Suður-Afríku sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 30.11.2009 11:45 Ferguson til Nani: Vertu kyrr og berstu um sætið þitt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skorað á Portúgalann að takast á við samkeppni um sæti í United-liðinu af fullum hug, hætta að kvarta eða reyna að komast burt og einbeita sér á að vinna sér sæti í liði ensku meistarana. Enski boltinn 30.11.2009 11:15 Besta jólagjöfin fyrir alla hjá Stabæk - Veigar kominn heim Veigar Páll Gunnarsson er kominn heim samkvæmt norskum fjölmiðlum en hann var kynntur sem nýr leikmaður Stabæk á blaðamannafundi í dag eftir að hafa eytt einu og hálfu tímabili í herbúðum franska liðsins Nancy. Fótbolti 30.11.2009 10:45 Stuðningsmaður Inter í dái eftir að hafa fallið úr stúkunni Stuðningsmaður ítalska liðsins Inter Milan er í dái eftir að hafa dottið úr stúkunni á San Siro á meðan á leik Inter og Fiorentina stóð í gær. Umræddur maður er 36 ára gamall en hann féll niður úr efri stúkunni eftir að hafa verið að klifra upp á brúninni. Fótbolti 30.11.2009 10:30 Fimm af þeim tíu bestu spiluðu með Barcelona á árinu 2009 Franska blaðið France Football tilkynnti í gær hvaða tíu leikmenn voru efstir í kjöri evrópska blaðamanna á besta knattspyrnumanni Evrópu en hann verður útnefndur á morgun. Fótbolti 30.11.2009 10:00 Arsene Wenger: Ég er viss um að Chelsea getur tapað stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal er sannfærður um að sitt lið eigi enn möguleika á að vinna enska meistaratitilinn þrátt fyrir 3-0 tap á heimavelli á móti Chelsea í gær. Eftir leikinn er Arsenal-liðið í fjórða sæti deildarinnar heilum ellefu stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn 30.11.2009 09:30 Ancelotti: Við getum bætt okkur Carlo Ancelotti segir að Chelsea getur enn bætt sig en liðið vann góðan 3-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.11.2009 23:15 Huntelaar skoraði tvívegis í uppbótartíma AC Milan vann 2-0 sigur á Catania í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Klaas-Jan Huntelaar skoraði bæði mörk liðsins í uppbótartíma. Fótbolti 29.11.2009 22:16 Kiessling með þrennur er Leverkusen fór á toppinn Bayer Leverkusen er með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Stuttgart á heimavelli. Fótbolti 29.11.2009 22:11 Zlatan tryggði Barca sigur Zlatan Ibrahimovic var hetja Barcelona sem vann 1-0 sigur á Real Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 29.11.2009 19:55 Benitez: Vonandi vendipunktur tímabilsins Rafael Benitez, stjóri Liverpool, vonar að sigur sinna manna á Everton í dag reynist vendipunktur tímabilsins hjá liðinu. Enski boltinn 29.11.2009 19:06 Aurelio hafnaði samningstilboði Liverpool Rafa Benitez, stjóri Liverpool, greindi frá því í dag að Fabio Aurelio hafi hafnað samningstilboði félagsins. Hann er þó vongóður um að aðilar nái saman fljótlega. Enski boltinn 29.11.2009 18:30 Chelsea fór illa með Arsenal Chelsea vann í dag 3-0 útisigur á Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.11.2009 18:04 « ‹ ›
Kalou vonar að Fílabeinsströndin lendi með Englandi í riðli Salomon Kalou framherji Chelsea og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar á sína óskamótherja þegar verður dregið í riðla í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku seinna í þessum mánuði. Hann vill mæta Englendingum. Fótbolti 1.12.2009 13:45
Ferguson heimtar að blaðamaður The Independent verði rekinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með blaðamann The Independent sem gagnrýndi harðlega ungu strákana hans fyrir frammistöðuna í heimatapinu á móti Besiktas í Meistaradeildinni í síðustu viku. Enski boltinn 1.12.2009 13:15
Umboðsmennirnir fengu 70 milljónir punda í sinn vasa Umboðsmenn knattspyrnumanna í ensku úrvalsdeildinni græddu 70 milljónir punda eða rúma fjórtán milljarða íslenskra króna á félagsskiptum leikmanna í janúar og í sumar. Enski boltinn 1.12.2009 12:15
FIFA íhugar að refsa Thierry Henry fyrir höndina frægu Thierry Henry er ekki sloppinn þrátt fyrir að hafa beðist formlega afsökunar á því að hafa notað höndina þegar hann lagði upp jöfnunarmarkið mikilvæga fyrir Frakka í umspilsleik við Íra um sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 1.12.2009 11:45
Stelpurnar okkar fengu háttvísiverðlaun fyrir EM í Finnlandi Íslenska kvennalandsliðið fékk háttvísiverðlaunin á EM í Finnlandi í sumar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari veitir verðlaununum viðtöku í Nyon í Sviss í dag í tengslum við ráðstefnu fyrir landsliðsþjálfara A landsliða kvenna í Evrópu og fræðslustjóra aðildarlanda UEFA. Fótbolti 1.12.2009 11:15
Lampard: Chelsea er með bestu framherjana í heimi Frank Lampard, enski landsliðsmiðjumaðurinn hjá toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, er ánægður með sóknarmennina sína hjá Chelsea, þá Didier Drogba og Nicolas Anelka. Þeir Drogba og Anelka hafa skorað saman 20 mörk í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.12.2009 10:45
Lionel Messi hlýtur Gullbolta France Football í ár Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2009 og hlýtur að launum hinn eftirsótta gullbolta. Það er franska blaðið France Football sem stendur fyrir valinu með evrópska fótboltafjölmiðlamanna. Fótbolti 1.12.2009 10:15
Benzema slapp ómeiddur frá bílslysi Franski landsliðsframherjinn Karim Benzema hjá Real Madrid slapp ótrúlega vel eftir að hafa klessukeyrt bíl sinn skammt frá heimili sínu síðustu nótt eftir „El Clásico“ leikinn gegn Barcelona. Fótbolti 30.11.2009 20:15
De Jong: Slakt gengi er okkur leikmönnum að kenna Miðjumaðurinn Nigel De Jong hjá Manchester City hefur stigið fram og líst yfir trausti sínu á knattspyrnustjóranum Mark Hughes og ítrekað að dapurt gengi liðsins upp á síðkastið sé leikmönnunum sjálfum að kenna. Enski boltinn 30.11.2009 19:30
Mourinho: Myndi finna nýtt starf á viku ef ég yrði rekinn Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Inter er ekki smeykur yfir sögusögnum þess efnis að starf hans hangi á bláþræði. Inter er með sjö stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar en hefur ekki þótt vera sannfærandi í Meistaradeildinni og tapaði illa gegn Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.11.2009 18:45
Toure ósáttur hjá Barcelona - Arsenal og United bíða spennt Miðjumaðurinn Yaya Toure er brjálaður yfir því að hafa þurft að verma varamannabekk Barcelona í „El Clásico“ leiknum gegn Real Madrid um helgina en Sergio Busquets var í byrjunarliðinu í hans stað. Fótbolti 30.11.2009 17:24
Knattspyrnusamband Ítalíu aðvarar stuðningsmenn Juventus Giancarlo Abete, forseti knattspyrnusambands Ítalíu, hótar hörðum viðlögum í viðtölum við ítalska fjölmiðla í dag ef að stuðningsmenn Juventus haldi sig ekki á mottunni þegar Inter kemur í heimsókn á Ólympíuleikvanginn í Tórínó um næstu helgi. Fótbolti 30.11.2009 17:15
Markmið Fílabeinsstrandarinnar: Stefna á sigur á HM Yaya Toure, miðjumaður Barcelona og Fílabeinsstrandarinnar segir sig og landar sínir hafa háleit markmið á HM í Suður Afríku næsta sumar. Fílbeinsströndin stefnir á það að verða fyrsta Afríkuþjóðin til að vinna HM í knattspyrnu. Fótbolti 30.11.2009 16:30
Bayern Munchen hefur engan áhuga á Ryan Babel Ryan Babel er ekki á leiðinni til þýska liðsins Bayern Munchen á sex mánaða lánsamningi eins og skrifað var um í ensku blöðunum. Bayern hefur engan áhuga á því að fá Hollendinginn til Munchen. Fótbolti 30.11.2009 15:15
Ætli stuðningsmenn Arsenal séu ekki orðnir leiðir á Drogba? Didier Drogba reyndist Arsenal enn á ný erfiður þegar kappinn skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Chelsea á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Drogba hefur þar með skorað 10 mörk í síðustu 9 leikjum sínum á móti nágrönnunum í Lundúnum. Enski boltinn 30.11.2009 13:15
Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic talast ekki við Sænska sjónvarpsstöðin TV4 greindi frá því í gær að stórstjörnur Barcelona-liðsins, Zlatan Ibrahimovic og Lionel Messi talist ekki lengur við, hvorki innan né utan vallar. Fótbolti 30.11.2009 12:45
Rafael Benitez: Pepe Reina er einn besti markvörður heims Spænski markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool átti flottan leik þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Everton á Goodson Park í Merseyside-borgarslagnum í gær. Reina bjargaði meðal annars sínum mönnum með því að verja tvisvar í röð þegar Everton menn virtust vera að jafna leikinn í seinni hálfleik. Enski boltinn 30.11.2009 12:15
Írar biðja FIFA um að fá að vera aukalið á HM 2010 Írska knattspyrnusambandið hefur lagt inn beiðni til FIFA um að fá að vera aukalið á HM í Suður-Afríku sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 30.11.2009 11:45
Ferguson til Nani: Vertu kyrr og berstu um sætið þitt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skorað á Portúgalann að takast á við samkeppni um sæti í United-liðinu af fullum hug, hætta að kvarta eða reyna að komast burt og einbeita sér á að vinna sér sæti í liði ensku meistarana. Enski boltinn 30.11.2009 11:15
Besta jólagjöfin fyrir alla hjá Stabæk - Veigar kominn heim Veigar Páll Gunnarsson er kominn heim samkvæmt norskum fjölmiðlum en hann var kynntur sem nýr leikmaður Stabæk á blaðamannafundi í dag eftir að hafa eytt einu og hálfu tímabili í herbúðum franska liðsins Nancy. Fótbolti 30.11.2009 10:45
Stuðningsmaður Inter í dái eftir að hafa fallið úr stúkunni Stuðningsmaður ítalska liðsins Inter Milan er í dái eftir að hafa dottið úr stúkunni á San Siro á meðan á leik Inter og Fiorentina stóð í gær. Umræddur maður er 36 ára gamall en hann féll niður úr efri stúkunni eftir að hafa verið að klifra upp á brúninni. Fótbolti 30.11.2009 10:30
Fimm af þeim tíu bestu spiluðu með Barcelona á árinu 2009 Franska blaðið France Football tilkynnti í gær hvaða tíu leikmenn voru efstir í kjöri evrópska blaðamanna á besta knattspyrnumanni Evrópu en hann verður útnefndur á morgun. Fótbolti 30.11.2009 10:00
Arsene Wenger: Ég er viss um að Chelsea getur tapað stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal er sannfærður um að sitt lið eigi enn möguleika á að vinna enska meistaratitilinn þrátt fyrir 3-0 tap á heimavelli á móti Chelsea í gær. Eftir leikinn er Arsenal-liðið í fjórða sæti deildarinnar heilum ellefu stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn 30.11.2009 09:30
Ancelotti: Við getum bætt okkur Carlo Ancelotti segir að Chelsea getur enn bætt sig en liðið vann góðan 3-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.11.2009 23:15
Huntelaar skoraði tvívegis í uppbótartíma AC Milan vann 2-0 sigur á Catania í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Klaas-Jan Huntelaar skoraði bæði mörk liðsins í uppbótartíma. Fótbolti 29.11.2009 22:16
Kiessling með þrennur er Leverkusen fór á toppinn Bayer Leverkusen er með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Stuttgart á heimavelli. Fótbolti 29.11.2009 22:11
Zlatan tryggði Barca sigur Zlatan Ibrahimovic var hetja Barcelona sem vann 1-0 sigur á Real Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 29.11.2009 19:55
Benitez: Vonandi vendipunktur tímabilsins Rafael Benitez, stjóri Liverpool, vonar að sigur sinna manna á Everton í dag reynist vendipunktur tímabilsins hjá liðinu. Enski boltinn 29.11.2009 19:06
Aurelio hafnaði samningstilboði Liverpool Rafa Benitez, stjóri Liverpool, greindi frá því í dag að Fabio Aurelio hafi hafnað samningstilboði félagsins. Hann er þó vongóður um að aðilar nái saman fljótlega. Enski boltinn 29.11.2009 18:30
Chelsea fór illa með Arsenal Chelsea vann í dag 3-0 útisigur á Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.11.2009 18:04