Fótbolti

Aron hafði betur gegn Emil

Coventry vann í dag 3-1 sigur á Barnsley í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry sem fór upp í fjórtánda sæti deildarinnar með sigrinum.

Enski boltinn

Donovan í byrjunarliði Everton

Aðeins einn leikur hefst núna klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni en það er leikur Arsenal og Everton. Öllum öðrum leikjum helgarinnar nema einum hefur verið frestað.

Enski boltinn

Jo kominn úr skammarkróknum

David Moyes hefur tekið Brasilíumanninn Jo aftur inn í leikmannahóp Everton eftir að hann var settur út í kuldann nýverið fyrir að fara í leyfisleysi til Brasilíu.

Enski boltinn

Zidane með Alsír á HM

Daily Mail greinir frá því í dag Zinedine Zidane verði líklega í rágjafahlutverki hjá alsírska landsliðinu á HM næsta sumar.

Fótbolti

Skotárás á rútu Tógó-liðins í Angóla

Að minnsta kosti sex menn særðust þegar rúta landsliðs Tógó varð fyrir skotárás í Angóla í dag en landsliðið er statt í Angóla til þess að taka þátt í Afríkukeppni landsliða sem hefst á sunnudaginn.

Fótbolti

Donovan leitaði ráða hjá Beckham

Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur greint frá því að hann hafi leitað ráða hjá David Beckham áður en hann ákvað að ganga til liðs við Everton á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Enski boltinn