Fótbolti Mourinho: Hélt að ég væri að fara að tapa fyrsta heimaleiknum í átta ár Jose Mourinho sagði eftir leik sinna manna gegn Inter í gær að hann hafi um tíma haldið að hann væri að fara að tapa sínum fyrsta leik á heimavelli í átta ár. Fótbolti 10.1.2010 10:00 Hólmar Örn lánaður til Belgíu Hólmar Örn Eyjólfsson hefur verið lánaður til belgíska úrvalsdeildarfélagsins KSV Roeselare frá West Ham í Englandi. Enski boltinn 10.1.2010 08:00 Tevez og McLeish bestir í desember Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, og Alex McLeish, stjóri Birmingham, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.1.2010 23:00 Sigur hjá Inter í sjö marka leik Inter vann í kvöld nauman 4-3 sigur á Siena í ítölsku úrvalsdieldinni í knattspyrnu þó svo að liðið hafi verið 3-2 undir þegar skammt var til leiksloka. Fótbolti 9.1.2010 22:55 Ferguson ósáttur við dómgæsluna Alex Ferguson gagnrýndi dómara leiks Manchester United og Birmingham í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 9.1.2010 21:27 Monaco áfram eftir vítaspyrnukeppni - Eiður skoraði AS Monaco komst áfram í næstu umferð frönsku bikarkeppninnar eftir sigur á B-deildarliðinu FC Tours í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 9.1.2010 20:59 Eiður á bekknum hjá Monaco Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Monaco sem mætir í dag FC Tours í frönsku bikarkeppninni. Fótbolti 9.1.2010 18:07 Aron hafði betur gegn Emil Coventry vann í dag 3-1 sigur á Barnsley í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry sem fór upp í fjórtánda sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 9.1.2010 17:14 Arsenal náði jafntefli gegn Everton Arsenal var stálheppið að fá eitt stig þegar að liðið mætti Everton á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2. Enski boltinn 9.1.2010 16:59 Bowyer: Ég hef breyst Lee Bowyer segir að hann hafi orðið skynsamur á sínum efri árum sem knattspyrnumaður. Enski boltinn 9.1.2010 16:15 Wenger: Tóm þvæla að Fabregas sé á leið til Spánar Arsene Wenger er orðinn þreyttur á að tala um þær sögusagnir um að Cesc Fabregas sé á leið til Spánar en nú síðast var hann sagður á leið til Real Madrid. Hann hefur ítrekaður verið orðaður við Barcelona í gegnum tíðina. Enski boltinn 9.1.2010 15:45 Benitez er ekki að fara neitt og byrjaður að undirbúa leikmannakaup Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki vera á förum frá Liverpool og hann er þegar byrjaður að undirbúa leikmannakaup félagsins í sumar. Enski boltinn 9.1.2010 15:15 Donovan í byrjunarliði Everton Aðeins einn leikur hefst núna klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni en það er leikur Arsenal og Everton. Öllum öðrum leikjum helgarinnar nema einum hefur verið frestað. Enski boltinn 9.1.2010 14:57 Tveir í viðbót sagðir hafa látist vegna skotárásarinnar Samkvæmt fréttum frá Afríku munu tveir til viðbótar hafa látist af sárum sínum eftir að ráðist var á liðsrútu landsliðs Tógó í Angóla í gær. Fótbolti 9.1.2010 13:45 Brown vill sína leikmenn heim frá Afríku Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, vill að þeir leikmenn félagsins sem eru að undirbúa sig fyrir Afríkukeppnina í Angóla snúi aftur til Englands sem allra fyrst. Fótbolti 9.1.2010 13:30 Sjöunda leiknum frestað Alls hefur sjö leikjum verið frestað í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tveir bættust í hóp þeirra fimm sem var frestað í gær. Enski boltinn 9.1.2010 13:00 Tógó dregur lið sitt úr Afríkukeppninni Knattspyrnuyfirvöld í Tógó hafa ákveðið að draga lið sitt úr keppni á Afríkumóti landsliða sem hefst í Angóla á morgun en þær fregnir eru enn óstaðfestar. Fótbolti 9.1.2010 12:30 Eiður Smári í leikmannahóp Monaco á ný Eiður Smári Guðjohnsen hefur aftur unnið sér sæti í átján manna leikmannahópi AS Monaco eftir að hafa verið í kuldanum í síðustu þremur leikjum síðasta árs. Fótbolti 9.1.2010 12:00 Wenger segir frestanir óþarfar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur gagnrýnt þá ákvörðun að fresta sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og segir að það sé alger óþarfi. Enski boltinn 9.1.2010 11:30 Tiago lánaður til Atletico Madrid Juventus hefur lánað portúgalska miðjumanninn Tiago til spænska félagsins Atletico Madrid. Tiago verður á Spáni út leiktíðina. Fótbolti 8.1.2010 23:45 Jo kominn úr skammarkróknum David Moyes hefur tekið Brasilíumanninn Jo aftur inn í leikmannahóp Everton eftir að hann var settur út í kuldann nýverið fyrir að fara í leyfisleysi til Brasilíu. Enski boltinn 8.1.2010 23:00 Fer Man. Utd til Dubai á mánudag? Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætlar með sína menn til Dubai fari svo að leik liðsins gegn Birmingham verði frestað. Enski boltinn 8.1.2010 21:45 Zidane með Alsír á HM Daily Mail greinir frá því í dag Zinedine Zidane verði líklega í rágjafahlutverki hjá alsírska landsliðinu á HM næsta sumar. Fótbolti 8.1.2010 21:15 Leikmaður Tógó: Lágum í skjóli undir sætunum í 20 mínútur Tveir leikmenn landsliðs Tógó slösuðust í skotárásinni í dag en rúta liðsins var þá fyrir árás á leið sinni til Angóla þar sem Afríkukeppnin hefst á sunnudaginn. Þeir sem sluppu við byssukúlur urðu fyrir fyrir skelfilegri lífsreynslu. Fótbolti 8.1.2010 20:15 Portsmouth vill fá sína menn heim ef öryggi þeirra er ekki tryggt Enska liðið Portsmouth varð í kvöld fyrsta félagið til að stíga fram og heimta að afrískir leikmenn sínir verði kallaðir heim frá Afríkukeppninni sé öryggi þeirra ekki tryggt á meðan keppninni í Angóla stendur. Þetta kemur í kjölfar skotárásar á rútu Tógó-liðsins í dag. Fótbolti 8.1.2010 19:55 Skotárás á rútu Tógó-liðins í Angóla Að minnsta kosti sex menn særðust þegar rúta landsliðs Tógó varð fyrir skotárás í Angóla í dag en landsliðið er statt í Angóla til þess að taka þátt í Afríkukeppni landsliða sem hefst á sunnudaginn. Fótbolti 8.1.2010 19:00 Ferguson: Neville ekki að hætta Alex Ferguson segir það tóma þvælu að Phil Neville muni leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins eins og sögusagnir hafa verið um. Enski boltinn 8.1.2010 18:30 Cardiff í fjárhagsvandræðum Ensk skattayfirvöld hafa krafist þess að enska B-deildarfélagið Cardiff City verði tekið til gjaldþrotaskipta vegna ógreiddra skatta. Enski boltinn 8.1.2010 17:45 Dossena kominn til Napoli Ítalinn Andrea Dossena hefur nú yfirgefið Liverpool og gert fjögurra og hálfs árs samning við Napoli í heimalandinu. Enski boltinn 8.1.2010 17:00 Donovan leitaði ráða hjá Beckham Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur greint frá því að hann hafi leitað ráða hjá David Beckham áður en hann ákvað að ganga til liðs við Everton á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn 8.1.2010 16:15 « ‹ ›
Mourinho: Hélt að ég væri að fara að tapa fyrsta heimaleiknum í átta ár Jose Mourinho sagði eftir leik sinna manna gegn Inter í gær að hann hafi um tíma haldið að hann væri að fara að tapa sínum fyrsta leik á heimavelli í átta ár. Fótbolti 10.1.2010 10:00
Hólmar Örn lánaður til Belgíu Hólmar Örn Eyjólfsson hefur verið lánaður til belgíska úrvalsdeildarfélagsins KSV Roeselare frá West Ham í Englandi. Enski boltinn 10.1.2010 08:00
Tevez og McLeish bestir í desember Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, og Alex McLeish, stjóri Birmingham, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.1.2010 23:00
Sigur hjá Inter í sjö marka leik Inter vann í kvöld nauman 4-3 sigur á Siena í ítölsku úrvalsdieldinni í knattspyrnu þó svo að liðið hafi verið 3-2 undir þegar skammt var til leiksloka. Fótbolti 9.1.2010 22:55
Ferguson ósáttur við dómgæsluna Alex Ferguson gagnrýndi dómara leiks Manchester United og Birmingham í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 9.1.2010 21:27
Monaco áfram eftir vítaspyrnukeppni - Eiður skoraði AS Monaco komst áfram í næstu umferð frönsku bikarkeppninnar eftir sigur á B-deildarliðinu FC Tours í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 9.1.2010 20:59
Eiður á bekknum hjá Monaco Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Monaco sem mætir í dag FC Tours í frönsku bikarkeppninni. Fótbolti 9.1.2010 18:07
Aron hafði betur gegn Emil Coventry vann í dag 3-1 sigur á Barnsley í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry sem fór upp í fjórtánda sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 9.1.2010 17:14
Arsenal náði jafntefli gegn Everton Arsenal var stálheppið að fá eitt stig þegar að liðið mætti Everton á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2. Enski boltinn 9.1.2010 16:59
Bowyer: Ég hef breyst Lee Bowyer segir að hann hafi orðið skynsamur á sínum efri árum sem knattspyrnumaður. Enski boltinn 9.1.2010 16:15
Wenger: Tóm þvæla að Fabregas sé á leið til Spánar Arsene Wenger er orðinn þreyttur á að tala um þær sögusagnir um að Cesc Fabregas sé á leið til Spánar en nú síðast var hann sagður á leið til Real Madrid. Hann hefur ítrekaður verið orðaður við Barcelona í gegnum tíðina. Enski boltinn 9.1.2010 15:45
Benitez er ekki að fara neitt og byrjaður að undirbúa leikmannakaup Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki vera á förum frá Liverpool og hann er þegar byrjaður að undirbúa leikmannakaup félagsins í sumar. Enski boltinn 9.1.2010 15:15
Donovan í byrjunarliði Everton Aðeins einn leikur hefst núna klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni en það er leikur Arsenal og Everton. Öllum öðrum leikjum helgarinnar nema einum hefur verið frestað. Enski boltinn 9.1.2010 14:57
Tveir í viðbót sagðir hafa látist vegna skotárásarinnar Samkvæmt fréttum frá Afríku munu tveir til viðbótar hafa látist af sárum sínum eftir að ráðist var á liðsrútu landsliðs Tógó í Angóla í gær. Fótbolti 9.1.2010 13:45
Brown vill sína leikmenn heim frá Afríku Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, vill að þeir leikmenn félagsins sem eru að undirbúa sig fyrir Afríkukeppnina í Angóla snúi aftur til Englands sem allra fyrst. Fótbolti 9.1.2010 13:30
Sjöunda leiknum frestað Alls hefur sjö leikjum verið frestað í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tveir bættust í hóp þeirra fimm sem var frestað í gær. Enski boltinn 9.1.2010 13:00
Tógó dregur lið sitt úr Afríkukeppninni Knattspyrnuyfirvöld í Tógó hafa ákveðið að draga lið sitt úr keppni á Afríkumóti landsliða sem hefst í Angóla á morgun en þær fregnir eru enn óstaðfestar. Fótbolti 9.1.2010 12:30
Eiður Smári í leikmannahóp Monaco á ný Eiður Smári Guðjohnsen hefur aftur unnið sér sæti í átján manna leikmannahópi AS Monaco eftir að hafa verið í kuldanum í síðustu þremur leikjum síðasta árs. Fótbolti 9.1.2010 12:00
Wenger segir frestanir óþarfar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur gagnrýnt þá ákvörðun að fresta sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og segir að það sé alger óþarfi. Enski boltinn 9.1.2010 11:30
Tiago lánaður til Atletico Madrid Juventus hefur lánað portúgalska miðjumanninn Tiago til spænska félagsins Atletico Madrid. Tiago verður á Spáni út leiktíðina. Fótbolti 8.1.2010 23:45
Jo kominn úr skammarkróknum David Moyes hefur tekið Brasilíumanninn Jo aftur inn í leikmannahóp Everton eftir að hann var settur út í kuldann nýverið fyrir að fara í leyfisleysi til Brasilíu. Enski boltinn 8.1.2010 23:00
Fer Man. Utd til Dubai á mánudag? Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætlar með sína menn til Dubai fari svo að leik liðsins gegn Birmingham verði frestað. Enski boltinn 8.1.2010 21:45
Zidane með Alsír á HM Daily Mail greinir frá því í dag Zinedine Zidane verði líklega í rágjafahlutverki hjá alsírska landsliðinu á HM næsta sumar. Fótbolti 8.1.2010 21:15
Leikmaður Tógó: Lágum í skjóli undir sætunum í 20 mínútur Tveir leikmenn landsliðs Tógó slösuðust í skotárásinni í dag en rúta liðsins var þá fyrir árás á leið sinni til Angóla þar sem Afríkukeppnin hefst á sunnudaginn. Þeir sem sluppu við byssukúlur urðu fyrir fyrir skelfilegri lífsreynslu. Fótbolti 8.1.2010 20:15
Portsmouth vill fá sína menn heim ef öryggi þeirra er ekki tryggt Enska liðið Portsmouth varð í kvöld fyrsta félagið til að stíga fram og heimta að afrískir leikmenn sínir verði kallaðir heim frá Afríkukeppninni sé öryggi þeirra ekki tryggt á meðan keppninni í Angóla stendur. Þetta kemur í kjölfar skotárásar á rútu Tógó-liðsins í dag. Fótbolti 8.1.2010 19:55
Skotárás á rútu Tógó-liðins í Angóla Að minnsta kosti sex menn særðust þegar rúta landsliðs Tógó varð fyrir skotárás í Angóla í dag en landsliðið er statt í Angóla til þess að taka þátt í Afríkukeppni landsliða sem hefst á sunnudaginn. Fótbolti 8.1.2010 19:00
Ferguson: Neville ekki að hætta Alex Ferguson segir það tóma þvælu að Phil Neville muni leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins eins og sögusagnir hafa verið um. Enski boltinn 8.1.2010 18:30
Cardiff í fjárhagsvandræðum Ensk skattayfirvöld hafa krafist þess að enska B-deildarfélagið Cardiff City verði tekið til gjaldþrotaskipta vegna ógreiddra skatta. Enski boltinn 8.1.2010 17:45
Dossena kominn til Napoli Ítalinn Andrea Dossena hefur nú yfirgefið Liverpool og gert fjögurra og hálfs árs samning við Napoli í heimalandinu. Enski boltinn 8.1.2010 17:00
Donovan leitaði ráða hjá Beckham Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur greint frá því að hann hafi leitað ráða hjá David Beckham áður en hann ákvað að ganga til liðs við Everton á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn 8.1.2010 16:15